Tíminn - 16.12.1977, Page 1

Tíminn - 16.12.1977, Page 1
y * vörubila^V Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu - dri Stór- tjón íSel- vogi áþ. — Stórtjón varð i Selvogi s.l. miðviku- dagsmorgun, er flóðið reif niður girðingar á sjóvarnargörðum og þeytti grjóti á tún bænda. t Selvogi er búið á fimm bæjum. Skemmdirnar uröu mestar i landi Þorkelsgeröis I og II og Götu. Hins vegar uröu þær minni i Vogsósum I og II. Mikið starf bíöur ábúand- anna, en þeir þurfa aö koma upp giröingum hiö fyrsta, þvi fé leitargjarnanáskerinutan sjóvarnargaröanna. HITAVEITA SUÐURNESJA: Vatni hleypt á hús á næstu dögum áþ. — t þessum mánuöi kemur gufutúrbinurafall til landsins, en hann á aö nota I Svartsengi. Rafallinn veröur settur upp snemma á nsesta ári og eftir þaö veröa mannvirkin i Svartsengi óháö rafmagni frá RARIK. Hita- veita Suöurnesja véröur vigö i lok þessa mánaöar, en á næstu dög- um veröur vatni hleypt á nokkur hús. Framkvæmdir viö hitaveituna hafa gengiö nokkurn veginn eftir áætlun, en einstakir hlutar verks- ins eru þó á eftir. Yfirvinnubann- Framhald á bls. 23 Kannaðar skemmdir KEJ. — Bátarnir fjórir sem skemmdust á Stokks- eyri voru allir tryggöir hjá Samábyrgð íslenzkra fiskiskipa, og að sögn Páls Sigurðssonar forstjóra þar liggur ekki enn fyrir Höfn í Hornafiröi: Nýr ós að myndast vestan Hvanneyjar áþ — Fjaran hefur gjörbreyzt á milli Hvanneyrar og Suöur- fjöruvita, nú hefur myndazt nýr ós fyrir vestan eyna, sagöi Ey- mundur Sigurösson hafnsögu- maður á Höfn I Hornafiröi I samtali viö blaöiö. — Þaö er til dæmis þegar kominn straumur yfirrifiö á fjöru. A árunum 1945 til 1946 myndaöist ós á svipuö- um slóðum og olli hann margs- konar erfiöleikum fyrir skip og báta. Innsiglingin til Hafnar hefur veriö mjög þröng i vetur. Eyri kemur út eftir miöjum ósnum og liggur hún meö am innsigl- ingunni. Eymundur sagöi þetta einmitt vera réttu skilyröin til myndunar nýs óss, fyrir vestan Hvanney. Straumþunginn í út- föllunum liggur þungt á fjöruna vestan Hvanneyjar. Þegarósinn myndaöist I fyrra skiptið kom oft suö-vestan alda þvert á ósinn, þannig aö þaö voru oft erfiöleikar fyrir minni báta aö komast inn, sagöi Ey- mundur. — Viö munum ekki eiga viö sömu erfiöleika aö etja I dag,þarsem bátarnir eru orön- ir svo miklu stærri. En þaö getur veriö aö maöur þurfi enn frekar aö sæta lagi til þess aö komast inn ósinn. Ég hef reynd- ar oft þurft aö gera þaö i vetur, vegna þess hve innsiglingin er oröin þröng. Allt aö 17 feta dýpi var í ósn- um sem myndaöist vestan Hvanneyjar hér á árum áöur. Eymundur sagöist hafa veriö sjómaöur á 24 tonna mótorbát á þeim tima og fóru skipverjar ósinn itvigang.Enósinn hvarfá einu og hálfu ári. — Ég geri ekkiráö fyrir aö nýi ósinn muni hafa nein áhrif á Ut- gerö héöan frá Höfn, þó svo hann veröi jafnstór og sá hinn fyrri, sagði Eymundur. En hann mun valda bátum erfiöleikum, af þeim ástæöum sem ég til- greindi hér aö framan. hversu tjónið er mikið. I gær voru menn á vegum Samábyrgðar á Stokks- eyri, og var þá unnið að því að rétta bátana við, svo hægt væri að skoða skemmdirnar. Sagði Páll, að niðurstöður mats lægju ekki fyrir fyrr en ein- hverntíma eftir helgi. Hann sagði, að enn væri alls óvíst hvort bátarnir væru mikið eða lítið skemmdir, m.a. vegna þess að þeir lægju á skemmdunum, og spurn- ing væri hvort skemmdir leyndust einnig milli súða. Hins vegar, sagði hann, að skemmdir væru litlar sem engar á tækjum og slíkum búnaði, þar sem sjór komst ekki í bátana. Þá sagði Páll, að báturinn, sem fór upp í Grindavik, virtist með öliu óskemmdur. Hjá Ásgeiri Ölafssyni forstjóra Brunabótafélags tslands fékk Timinn þær upplýsingar, aö Við- lagatrygging mundi bæta allt tjón á húsum og lausafé, en ekkert lægi enn fyrir um hversu tjóniö væri mikiö. á bátunum í — ekki liggnr enn fyrir hve mikið tjónið er i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.