Tíminn - 16.12.1977, Síða 14

Tíminn - 16.12.1977, Síða 14
14 Föstudagurinn 16. desember 1977 krossgáta dagsins 2656 Lárétt: 1) Arnar 6) Vilsa 10) Neitun 11) öfug rö6 12) Stafrófsröö 15) Meinti Lóörétt: 2) Tala 3) Rödd 4) Graftarbóla 5) Dýr 7) Burstmyndaö þak 8) ómörgu 9) Röö 13) Verkfæri 14) Sepa Ráöning á gátu No. 2655 Lárétt: 1) Glata 6) Frakkar 10) Tá 11) Lá 12) Upprisa 15) Brall Lóörett: 2) Lóa 3) Tók 4) Aftur 5) Fráar 7) Ráp 8) Kór 9) Als 13) Pár 14) 111. ASTUflD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 A didas: Henson: Hummel: Se/ect: Speedo: Trostel: Winit: Töskur — Skór Sportfatnaður Iþróttafatnaður Skautar Sundfatnaður Fimleikaskór Töskur —Skór NÆG BÍLASTÆÐI - PÓSTSENDUM Þeir sem ve/ja vandað velja vörurnar i ’ASTUflD AUSTURVERI Bóka & sportvöruverzlun Háaleitisbraut 68 Simi 8-42-40 Staða framkvæmda- stjóra Umferðarráðs er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 1978. Umsóknir sendist formanni fram- kvæmdanefndar Umferðarráðs, Ólafi W. Stefánssyni, Dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, Arnarhvoli, Reykjavik sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Umferðarráð. t Konan min Ragnheiður Elisabet Jónsdóttir frá Hjaröarholti, Stafholtstungum lézt að heimili okkar, Ægisiöu 115, 14. des. Númi Sigurösson. Jarðarför Unu Benjaminsdóttur fer fram mánudaginn 19. des. kl. 10,30, frá Fossvogs- kirkju. Pálmi Sigurösson, llulda Helgadóttir. í dag Föstudagur 16. des. 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 2123.0. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kdpavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. des. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Siglingar JÖKULFELL fer væntanlega i kvöld frá Keflavik til Gloucester og Halifax. DISARFELL lestar á Aust- fjöröum. HELGAFELL losar I Lubeck. Fer þaðan til Svend- borgar. MÆLIFELL lestar á Eyjafjaröahöfnum. SKAFTA- FELL losar I Reykjavik. HVASSAFELL lestar I Hull. STAPAFELL fer væntanlega I dag frá Hafnarfiröi til Noröur- iandshafna. LITLAFELL fór i morgun frá Hafnarfiröi til Austfjaröahafna. ANNE NOVA fór i gær frá Rotterdam til Reykjavikur. [ Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: Jóla- fundur veröur fimmtudaginn 15. desember i efri sal Félags- heimilisins kl. 20.30 — Stjórn- in. Söfn og sýningar Börgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai', Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn —Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim —Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — fóstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaða og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. Bústaðasafn — Bústaöakirkju ,si'mi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfitogsvofrv. þaö sama og hefur verið). Arbæjarsafni veröur lokað yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til ‘^föstudags. tsenzka dýrasafnið Skóla- vörðustig 6b er opiö daglega kl. 13-18. Tilkynningar Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlegá gefiö út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Geövernd. Muniö frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Kvenfélag Langholtssóknar: í safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aö Berg-' staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiöbein- ingar um lögfræðileg atriöi varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guöjónsson framkv. stjóri Minningarkort Minningarkort sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16, Sigriður ólafsdóttir s: 10915 R.vik, Birna Sverrisdóttir, s: 8433, Grindavfk. Guðlaugur Óskar- sson, skipstjóri Túngötu 16, Grindavik, Anna Aspar, Elisabet Arnadóttir, Soffia Lárusdóttir, Skagaströnd. Hjalparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56, og hjáKristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimei 35. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljuin i Mýrdal við Byggðasafniö I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og Astrfði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunn- ar og verzluninni Oldugötu 29, Valgeröi, Grundarstig 6, simi 13498 og pre stkonunum, simar hjá þeim eru, Dagný 16406, Elisabet 18690 og Dagbjört 33687. Minningarkort byggingar- sjóös Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. Minningarsp jöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og BókabUÖ Máls og menningar Laugavegi 18. Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagarði, Bókabúö Oli- vers, Hafnarfiröi, Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar, Alf- heimum 76. Gevsi hi.. Afial-.. stræti, Vesturbæjar Apótek Garðs Apóteki, Háaleitis Ápó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúö Breiöholts.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.