Tíminn - 16.12.1977, Síða 15

Tíminn - 16.12.1977, Síða 15
Föstudagurinn 16. desember 1977 hljóðvarp Föstudagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp Ve&ur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: , „ • 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Ve&urfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: 14.30 Mi&degissagan: ,,Á skönsúnum’” eftir Pál Hall- björnsson.Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpsstö&vunum i Frank- furt og Genf. Flytjendur: Sinfóniuhljómsveitin i Frankfurt og Suisse Ro- mande hljómsveitin. Stjórn- endur: Eliahu Inbal og Wolfgang Sawallisch. Ein- leikari: Annie Fischer. a. Adagio og fúga i C-dúr (K546) eftir Mozart. b. Pianókonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Beethoven. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lagin Lazar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson les þýöingu si'na (6) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Viöfangsefni þjóöfélags- fræöa Þorbjörn Broddason lektor flytur erindi um þró- un fjölskyldunnar og fram- tið hennar. 20.15 Messa i B-dúr fyrir ein- söngvara, kór, hljómsveit og orgeleftir Joseph Haydn. Flytjendur: Eva Csapo sópran, Axelle Call alt, Da- vid Kubler tenór, Artur Korn bassi, Marek Kudlicky orgelleikari, sinfóniuhljóm- sveit og kór austurriska út- varpsins. Stjórnandi: Ernst Marzendorfer (Frá austur- ri'ska útvarpinu). 21.05 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Þjóölög frá Kanada 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara ArnaldsEinar Laxness les. (3) Orðkvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 16. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúöu leikararnir (L) Gestur i þessum þætti er leikkonan Nancy Walker Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- ma&ur Guöjón Einarsson. 22.30 Koma timar, koma ráö (Come Next Spring) Banda- ri'sk biómynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Ann Sheridan og Steve Cochran. Myndin gerist á Arkansas árið 1927 og hefst á þvi að Matt Ballot kemur aftur heim til sin eft- ir niu ára fjarveru sökum óreglu. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 00.00 Dagskráriok. 15 SÚSANNA LENOX JánHelgasan & hún. Svo skar hún tvær þykkar sneiðar handa sjálf ri sér og tróð munnfylli upp í sig. Augun IjómuðU/ og það vott- aði fyrir ofurlitlum roða í fölum kinnum hennar. „Er þetta ekki dásamlegt?" hrópaði hún, þegar hún gat kom- ið upp orði. „Dásamlegt", endurtók Súsanna. Ölið var borið inn. Etta drakk þegar í stað f jórða hlut- ann úr hinu stóra glasi sínu. Súsanna bragðaði líka á því. Henni gazt vel að ferskri angan þess og sætbeisku bragði. „Er það — mjög áfengt?" spurði hún. „ Ef þú drekkur nógu mikið", sagði Etta. „En þú verð- ur ekki ölvuð af einu glasi". Súsanna drakk vænan teyg. „Mér finnst strax eins og ég sé heldur hressari", sagði hún. „Sama segi ég", sagði Etta. „Hvilik máltíð! Ég hef aldrei á ævi minni bragðað svona qóðan mat. Og þegar Hvort vi/tu? Auð- vitað ViVÍtar með eilífðarflassi Pocket Cameras sem gefur skýrari myndir! Fimm gerðir SPARIÐ KUBBAKAUPIN! Bezta jólagjöfin — Beztu myndirnar Ódýrast í rekstri — Tveggja ára ábyrgð n^ryrrr7\ tdl U Sími 1 55 55 ég hugsa um allt, sem viðhöfum orðið aðþola, Lorna — á það að halda áfram?" I stað þess að svara henni fór Súsanna að tala um, hvað þær skyldu gera. ,,Við verðum að fá gistingu ein- hvers staðar, og við verðum að kaupa ýmislegt, svo að við séum ekki alveg eins og fulgahræður". „Ég þori ekki að eyða peningunum mínum þahnig", enskgólfteppi frá Gilt Edge og CMC Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess að kynna yóur þessi gæóateppi - þaó borgar sig. GOLFTEPPADEIIimSMIÐJUVEGI 6 „Hann var aö setja stjörnuna á jólatréstoppinn og eldhússtóllinn geispa&i golunni allt í einu.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.