Tíminn - 16.12.1977, Side 23

Tíminn - 16.12.1977, Side 23
Föstudagurinn 16. desember 1977 23 JafntefU í níundu skákinni Belgrade/Reuter. Boris Spassky en ellefu skákir eru nú eftir. og viktor Korchnoi sömdu um Aðstoðarmaður Korchnoi, jafntefli i niundu einvigisskák Bretinn Raymond Keen sagði að sinni. Skákinni var frestað i greinilegt hefði verið, er skákinni fyrradag og var staðan þá heldur var frestað, að um jafntefli yrði betri fyrir Korchnoi. Korchnoi að ræða en Korchnoi tefldi áfram hefur forystu, hann er með 6 1/2 til að sjá hvort Spassky yrðu á vinning en Spassky er með 2 1/2. mistök, en einnig væri æskilegt að Korchnoi þarf nú aðeins fjóra þreyta hann. vinninga til að sigra i einviginu, heldur almennan félagsfund i Lindarbæ sunnudaginn 18. des. n.k. kl. 13.80 e.h. Dagskrá: Ákvörðun árgjalds. Kjaraþróunin, Ásmundur Stefánsson, hag- fræðingur. Félagsmenn, mætið vel og stundvislega. Félagsstjórn. 0 Suðurnes ið i júni og júli seinkaðiýmsum þáttum um einn eða tvo mánuði, og eins hefur verkfall BSRB tafið verkið. Að sögn hitaveitustjórans, Ingólfs Aðalsteinssonar, er búið að leggja 50 til 60% af dreifikerf- inu i Keflavik og um 90% af dreifikerfinu i Njarðvik. í fyrsta áfanga hitaveitunnar geta um 5000 manns fengið hita- veituvatn til upphitunar, þar af u.þ.b. 1500 manns i Njarðvik. Undirtektir fólks hafa verið mjög góðar og sagði Ingólfur að það væri þegar farið að greiða hluta heimtaugargjaldsins. Lágmarks- gjald er 232.530 krónur, og skiptist það niður á þrjú ár. HiIA I-piIMST AD. ö aö fut|gera HALLGRÍMSKIRKJU GÍRÓ 151009 í jólamatinn Lambalæri fyllt m. ávöxtum Lambalæri fyllt m. steinselju Úrbeinuð lambalæri Lamba hamborgarlæri Lamba hamborgarhryggir London lamb Hangikjöt frá Reykhúsi Sambandsins Úrbeinuð hangilæri Úrbeinaðir hangi-frampartar Svínalæri Svínahryggir Svínakótelettur Svína bógsteikur Svína hamborgarhryggir Reykt svínalæri Reyktir svínabógar Unghænur Kjúklingar KRON ••♦•• •♦••• ***** ••••• •♦♦♦♦ ♦•♦♦♦ «•••♦ og tií ki. 6 Á IWIADr1! 11\ ••••♦•♦••• A MORGUN 'N: RJUPUR Grensáskjör Grensásvegi 46 ■ 3-67-40 • •♦•■ Óskum að ráða hótelstjóra að hótelinu Djúpavogi. Upplýsingar i sima (97) 8880 eða (97) 8886. Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð i þús. Mazda 929, 4ra dyra '77 Volvo 145 sjálfsk. '74 Scout II 6 cvl beinsk '74 Bedford sendiferðabíll disel lengri '72 Ford Pick-up ''7 , 2.400 2.300 1.950 1.500 1.450 Bronco V-8 sjálfskiptur '74 2.400 Hanomag Henchel, ber4tonn '71 Tilboð Vauxhall Viva station '72 825 Scout II, V8sjálfs. '74 2.700 Ford Custom '71 1.450 Ford pick up '71 1.600 Chevrolet Vega station '74 1.450 ,Ch. Blazer Chevenne '74 3.000 Volvo 142 d.l. '74 2.100 Toyota Crown de l uxe '76 3.300 Peugeotdiesel504 '72 1.200 Chevrolet Nova '76 2.700 Chevrolet Nova 2ja d. '74 1.980 Datsun 120 Y sjálfsk. '76 1.750 Lh. Nova Loncours ' '76 2.950 Datsun 180 B '74 . 1.600 ScoutTI 6 cyl sjálfsk. '74 2.300 Chevrolet Nova SS hatsb. '75 2.800 Opel Caravan '73 1.700 Chevrolet Blazer C.S.T. '70 2.350 Scout Traveler disel '76 5.500 Ch. Nova Concours 2ja d. '77 3.500 Vauxhall Victor sjálfsk. '72 Tilboð Datsun diesel með vökvast. '71 1.100 Ch. Nova Consors 4 dy. '77 3.400 VauxhallViva '73 800 Chevrolet Nova 2ía dyra '73 1.500

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.