Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 20. desember 1977
Samvinnuferðir:
Skíðaferðir
til Ítalíu
Akumuaúigar ag Borgn«sihg»r ....
BRUIN Elgnast
nvjan
skuttogara
I, »nj. fcriíiudasvr 3C. desemher 1Í77 1. tbi.
«»»v J5wmi”r.«T i M[:‘ ;í .
Nytt aðatskipulag fyrir Borgarnes
Áætlað að Borffnesinírar
Forsiöa hins nýja blaös Framsóknarfélags Borgarness.
Nýtt blað í
1 VETUR munu Samvinnuferðir
taka upp skiöaferðir til ítaliu,
nánar tiltekið til Val Gardena i
itölsku Dolvmotunum. Fyrsta
ferðin verður farin i dag, 20.
desember, og eru þátttakendur
130. Flogið verður með Arnarflugi
til Milnchen og ekið þaðan til á-
fangastaðar. Val Gardena er einn
af stærstu og frægustu skiðastöö-
um ttaliu og þótt viðar væri leit-
að. Þessi staður er árlegur vett-
vangur heimsleikakeppni skiöa-
manna, og til marks um það hve
staðurinn er snjóöruggur, eru i
upphafi hvers keppnistímabils
haldin þar stórmót. Um siðustu
helgi var t.d. haldin þar brun-
keppni i heimsleikunum, þar sem
allir heiztu brunkappar veraldar
leiddu saman hesta sina.
Val Gardena dalurinn er i
DÓTTURFYRIRTÆKI Flug-
leiða, International Air Bahama,
hefur tekið að sér rekstur á vöru-
flutningavél af gerðinni DC-8-63,
sem mun flytja vörur fyrir ind-
verska flugfélagið Air India.
Samningurinn er gerður til
tveggja ára. Samkvæmt samn-
ingnum er International Air
Bahama ábyrgt fyrir rekstri
þessarar flugvélar, §em flytja
mun vörur milli Evrópú, Indlands
ogfjarlægra Austurlanda. Ahafn-
Itölsku Dolomitafjöllunum,
skammt vestan við Cortina. TU
næstu borgar, Bolzano, eru um
það bil 40 km. Dalurinn er rómað-
ur fyrir fegurð og allur aðbúnaður
fyrir skiðamenn er i sérflokki.
Yfir 80 lyftur af öllum gerðum eru
i Val Gardena, og geta skiðamenn
valið um leiðir, hver við sitt hæri.
I þeim ferðum, sem Sam-
vinnuferðir fara i vetur, verður
dvalið á fyrsta fiokks hótelum og
kappkostað að gera skiðamönn-
um allt til hæfis.011 hótelherbergi
eru með sér baði, og mörg hótel-
anna eru með sauna og sundlaug.
Allar nánari upplýsingar, á-
samt itarlegum myndabækling-
um liggja frammi á skrifstofu
Samvinnuferða og hjá umboðs-
mönnum um land allt.
ir flugvélarinnar munu hafa aö-
setur i London og Bombay.
Með þessum samningi eykst
starfsemi International Air
Bahama verulega. Félagið flýgur
áætlunarflug milli Nassau á
Bahamaeyjum og Luxemborgar
og ennfremur leiguflug til nokk-
urra borga i Evrópu. Til þess
flugs notar félagið eina af DC-8-
63 þotum Flugleiða. Þota sömu
geröar hefur veriö tekin á leigu til
vöruflugsins.
Mó — I dag kemur út i Borgar-
nesi nýtt blað, sem Framsóknar-
félag Borgarness gefur út. Blað
þetta heitir Brúin og er átta siður
að stærð i venjulegu dagblaða-
broti. Blaðið er prentað I Blaöa-
prenti hf. en ábyrgðarmaður er
Brynhildur Benediktsdóttir.
1 blaðinu kemur fram að það sé
hugsað sem umræöuvettvangur
um málefni Borgarness og nær-
í kvöld
JS — í kvöld kl. 9 verða tónleikar
á vegum Tónlistarfélags Reykja-
vlkur I Austurbæjarbíói. Þar
koma fram þau Unnur Svein-
bjarnardóttir lágfiðluleikar og
Halldór Haraldsson planóleikari.
sveita. A þetta fyrsta tölublað má
lita, sem nokkurs konar tilraun en
ef hún heppnast er hugmyndin að
það komi út mánaðarlega.
t þessu fyrsta tölublaði eru
greinar, fréttir og viðtöl við
nokkra Borgnesinga. Þar er einn-
ig birt kvæði, sem Guðmundur
Þorsteinsson á Skálpastöðum orti
til Eggerts Guðmundssonar á
Bjargi á áttatiu ára afmæli hans i
haust.
A efnisskránni eru Fimm
franskir dansar eftir M. Maris,
Sónata op. 25 eftir P. Hindemith,
Marchenbilder eftir R. Schumann
og Sónata í es-dúr op. 120 eftir J.
Brahms.
Hungruð
börn
og jólin
FI —Um jólaleytiö, sem nú orðið
er timi alisgnægtanna hér, ber að
minna á söfnun Hjálparstofnunar
kirkjunnar, Brauð handa hungr-
uðum heimi. Framlög má koma
með á skrifstofu Hjálparstofnun-
arinnar að Klapparstig 27. en
einnig er ráð að leggja peninga-
gjafir beint inn á giróreikning nr.
20005. Um áttatiu þúsund börn
deyja daglega úr hungri i heimin-
um.
Iðjufundur
mótmælir
hækkun
FUNDUR var haldinn i félagi
verksmiðjufólks, Iðju, sunnudag-
inn 18. des. 1977. Fundurinn sendi
frá sér eftirfarandi tillögur:
Fundurinn mótmælir harðlega
þeim óhóflegu hækkunum, sem
orðið hafa á nauðsynjavörum að
undanförnu. Einnig varar fund-
urinn stjórnvöld alvarlega við öll-
um þeim aðgerðum, er miða að
þvi að skerða núgildandi visitölu
á nokkurn hátt, eöa skerða gild-
andi kjarasamninga á einn eða
annan veg. Jafnframt skorar
fundurinn á samtök launafólks að
snúast sameiginlega gegn öllum
slikum aðgerðum.
Fundur Iðju mótmælir einnig
harðlega þeirri fyrirætlun rikis-
valdsins að krefjast 40% af ráö-
stöfunarfé lifeyrissjóðanna, og
skerða þannig verulega getu
þeirra til að gegna hlutverki sinu i
þágu launþega, sem eru eigendur
lifeyrissjóöanna.
Vængjahaf Air
Bahama eykst
Tónleikar Tónlistarfél agsins
Loks íslenskt
rúgkex
Rúgkex meó osti, Rúgkex meó srrgöri. Rúgkex meó síld og eggi. Rúgkex meó kæfii.
(t.d. kúmenosti).
KEXVERKSMIÐJAN FRÓN