Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 20. desember 1977 15 raunar. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Rannsóknir I verkfræfti — og raunvfsindadeild Há- skóla tslands. Oddur Bene- diktsson dósent talar um rannsóknir og kennslu i raf- reiknifræöi. 20.10 Fantasia appassionata op. 35 eftir Henri Vieux- temps Charles Jongen leik- ur á fiftlu meft Sinfóníu- hljómsveitinni i Liége, Gérard Cartigny stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (13). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Guörún A. Sfmonar syngur íslenzk lög Guðriin Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Vift Hrútafjörft Guðrún Guðlaugsdóttir tal- ar við Jón Kristjánsson fyrrum bónda á Kjörseyri, — siðari vifttalsþáttur. c. Sungift og kveftiftÞáttur um þjóðlög og alþýðutónlist i umsjá Njáls Sigurðssonar. d. 1 gegnum öræfin Guð- mundur Þorsteinsson frá Lundi flytur ferðasögu frá 1943. e. Kórsöngur: Karla- kór Reykjavikur syngur is- lensk lög Söngstjóri: Sig- urður Þórðarson. Orö kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónikulög Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 A hljóðbergi: Listgrein- in lítilsvirta Gerald Moore spjallar í léttum dúr um ánægju og raunir undir- leikarans og stráir um sig dæmum. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 20. desember 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Landkönnuftir. Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur. Lokaþáttur. Kristófer Kolumbus ( 1451—1506) Þegar liða tók nær lokum fimmtándu aldar vissi hver sjómaður, að jörðin er hnöttur. Evrópu- menn hugöu gott til glóðar- innaraö geta komist til Asíu Ur vesturátt. Með þvi móti þyrftu þeir ekki að óttast hina herskáu múhameðs- trúarmenn i Austurlöndum nær. Árið 1492 tókst sæfar- anum Kólumbusi, sem fæddur var á Italiu, að telja spænsku konungsjónin á að gera Ut leiðangur til þess að finna vestur leiö ina . Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Þulur með honum Ingí Karl Ingason. 21.35 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaftur Sonja Diego. 22.00 Sautján svipmyndir aft vori. Sovéskur njósna- myndaflokkur f tolf þáttum. 5. þáttur. Efni 4. þáttar: Yfirmaftur Stierlitz i lög- reglunni kemst að fyrirhug- uðu viðtali hans við Himmler. Hann þykist sjá sér leik á borði, þegar hann fær veöur af samsæri Stier- litz og prestsins, sr. Schlag. Presturinn fær þvi aft fara óhindraft til Sviss. Mannin- um, sem rannsakar mál Stierlitz, þykir grunsam- legt, hvernig prestinum var sleppt úr haldi, og ákveftur aft hefja leit að njósnaran- um, sem Stierlitz skaut. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.15 Dagskrárlok. SUSANNA LENOX Jón Helgason skrýtnu duttlunga og tilviljanir lifsins. Þær skríktu og hlógu og svipuðust um í fordyrinu meðan karlmennirnir skrif uðu nöfn sín í gestabókina. Síðan héldu þau öll f jög- ur upp stigann. Það voru tvö lítil herbergi sem þau höfðu fengið og milli þeirra var stór baðklefi. Nú förum við Vambi niður í ölstofuna og hressum okkur þar, meðan þið hafið fataskipti", sagði Jóhann. ,, Ég held nú ekki" sagði Vambi.,, Við látum koma með ölið til okkar". En Jóhann sá, hve mikil þakklátssemi skein úr augna- tilliti Súsönnu. Hann hvíslaði því einhverju að vini sínum — Súsanna gatgetið sér þess til hvað það var. Og Vambi mælti: „Æ-já, það datt mér ekki i hug. Já, við skulum láta ykkur fá næði. En flýtið ykkur nú". „Þakka þér fyrir", sagði Súsanna við Jóhann. „Allt í lagi. Gefið ykkur bara nógan tíma". Súsanna læsti dyrunum, þegar þeir voru farnir út. Síð- an flýtti hún sér inn í baðklefann oq lét heitt vatnið streyma í kerf ið. „Ó, Etta", hrópaði hún með tárin í aug- unum. „S jáðu sjáðu! Hér er baðker — baðker af tur". Ettu fannst líka sem hún hefði himinn höndum tekið. En hún fylltist samt ekki jaf n tryllingslegri gleði og Sús- anna. Það var alls ekki hlaupið að því að þvo af sér margra mánaða óhreinindi. En þarna var nóg af sápu burstum og þurrkum, svo að það tókst að lokum. Svo opnuðu þær bögglana og fóru í ný og hrein nærföt og ný pils og blússur. Súsanna var aftur orðin það sem hún hafði verið, og hún hafði líka frelsað Ettu. „Hvað eigum við að gera við þetta?" spruði Etta með viðbjóði og rak tána í gömlu leppana sem lágu á víð og dreif um gólfið. Súsanna leit lika á þau með viðbjóði. Hún gat varla trúað því að hún hefði gengið í þessu. Það fór hrollur um hana. „Er lífið ekki óttalegt", hrópaði hún. Og hún sparkaði óhreinum og slitnum görmunum saman í hrúgu. Síðan vafði hún þykkum umbúðapappír utan um allt saman án þess að snerta neitt af þessum druslum, og batt loks seglgarni utan um böggulinn. Að síðustu hringdi hún og benti á böggulinn. „Gerið svo vel að taka þetta og koma því fyrir kattarnef", sagði hún. „Mér léttir þegar þetta er komið út úr herberginu", sagði Etta, þegar stúlkan var farin. ,, ut úr herberginu", hrópaði Súsanna,, út úr huganum, út úr lífi okkar". Þær settu nú upp hattana, dáðust að sér í speglinum og f óru síðan niður. Þegar þær voru komnar hálfa leið , datt Súsönnu í hug að þær hefðu gleymt að slökkva. Hún sneri við og aðgætti það. Umsjónarmaðurinn sótti þá Jó- „Jólasveinninn er ekki sá eini, sem skrifar niöur hjá sér hverjir eru óþekkir, þú veizt”. DENNI DÆMAtAUSI hann og Vamba. Þeir ráku upp undrunaróp, er þeir komu fram í fordyrið. Fyrir framan þá stóðu tvær yndisfal- legar stúlkur, önnur dökk yf irlitum, hin Ijós. Þær brostu báðar, i senn glaðar og þakklátar. „Sómum við okkur ekki vel?" spurði Etta. „Þið eruð yndislegar", hrópaði Vambi. „Við höfum liklega krækt i stóru vinningana i happdrættinu — ha, Hanni?" Jóhann svaraði ekki. Hann starði á Súsönnu. Etta var gædd æskuléttri fegurð, en þó ekkert umfram það sem algengt var. En í svip og vaxtarlagi Súsönnu bjó eitthvað sem tók allri venjulegri fegurð langt fram. „Hvaðan ertu?" sagði Jóhann lágt. „Og hvert ert þú að f ara?" „Útað snæða náttverð, vona ég" svaraði hún hlæjandi. „Augun í þér skipta um lit — er það ekki? Ég hélt að þau væru dökkblá. Nú sé eg aó þau eru grá — eins stá’lgri og verið getur". Bækur úr Ljóðhúsum .......... ........................... Samastaður í tilverunni eftir Málfriði Einarsdóttur Málfríður Einarsdóttir er mörgum bok- menntavinum kunn af kvæðum sínum f rumortum og þýddum og af f rásögnum og ritgerðum sem birst hafa i tímaritum og blöðum. i bok þessari, sem er ólík flestum endurminningabókum öðrum, lýsir hún „samastöðum" sínum fyrstu þrjá áratugi aldarinnar. Umhverfi, þjóðlif, fólk, sálarlíf er framkallað af lifandi nærfærni og með slikum stílþrótti að sjaldgæft er. 302 bls. Verð kr. 5400,- Fiðrið úr sæng Daladrottningar Ljóð eftir Þorstein frá Hamri Frá því Þorsteinn frá Hamri hóf skáldferil sinn fyrir tæpum tuttugu árum hefur list hans auðgast og tekið á sig ný blæbrigði með hverri nýrri bók, en ekki er ólíklegt að Fiðrið úr sæng Daladrottningar verði talin heilsteyptasta Ijóðabók hans. 64. bls. Verð kr. 3600.- Augað í fjallinu Ljóð eftir Elísabeti Þorgeirsdóttur Elisabet Þorgeirsdóttir er ung skáldkona, ættuðfrá Isafirði. Hún yrkir um viðfangs- efni og vandamál ungs fólks, gleði og sorg, — og einnig stundum í gamansömum og ofurlítið hæðnislegum tón. Aðeins fá þess- ara I jóða haf a áður birst á prenti og er þetta fyrsta bók Elísabetar. 84 bls. Verð kr. 2880.- ___ Bókaútgáfan Ljóðhús Laufásvegi 4, pósthólf 629, Simar 17095 & 20040

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.