Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 20. desember 1977 21 Ungveriar komu með alla Tdöm rvlrn 1 r» rtli sína sterkustu menn Islenzka landsliðið leikur fyrri leikinn gegn þeim í kvöld Ungverjar leika tvo landsleiki gegn islendingum i handknatt- leik i Laugardalshöllinni — i kvöld kl. 20.30 og siðan annað kvöld. Ungverjar komu hingað með alia sina sterkustu leik- menn, og verður þvi gaman að sjá Geir Hallsteinsson og félaga hans etja kappi við þá. Jón Hjaltalin og Einar Magn- ússon leika með landsliðinu i kvöld, en þeir Axel Axelsson og Gunnar Einarsson leika ekki með þvi fyrr en á morgun, þar sem þeir eru væntanlegir til landsins i kvöld. Ungverjar eru með mjög sterkt lið — þeir komu hingað frá Danmörku þar sem þeir unnu tvisvar sinnum sigur yfir Dönum um helgina — fyrst 20:19 og siðan 33:18. Landsliðið, sem leikur gegn Ungverjum i kvöld i Laugar- dalshöllinni er skipað þessum leikmönnum: Kristján Sigmundsson, Vikingi Gunnar Einarsson, Haukum, Geir Hallsteinsson, FH Einar Magnússon, Hannover Jón Hjaltalin, Lugi Bjarni Guðntundsson, Val Þorbjörn Guðmundsson, Val Janus Guðlaugsson, FH Ólafur Einarsson, Vfkingi Björgvin Björgvinsson, Vikingi Arni Indriðason, Vikingi Jón H. Karlsson, Val Janus Guðlaugsson leikur sinn fyrsta landsleik i kvöld, en hann er fastamaður i islenzka landsliðinu i knattspyrnu. — í vegi okkar, ef við leikum af skynsemi’% sagði Januz Czerwinski, landsliðsþjálfari, sem er farinn til Póllands — Ég hef trú á að strákamir nái að tryggja sér sæti i 8-liða úrslit- unum i HM-keppninni i Dan- mörku, sagði Januz Czerwinski, landsliðsþjálfari i handknattleik eftir að landsliðið hafði unnið sig- ur (27:24) yfir Víkingi I Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöldið. Januz sagöi, að strákarnir þyrftu að leggja hart aö sér við æfingar og vinna mikið. — Þeir eru nú orðnir nokkuð þreyttir, en þeir yfirstíga þá erfiðleika sagði Januz. — Hússar verða erfiðir keppi- nautar en ég hef trú á þvi að við getum lagt þá að velli — ef við leikum af öryggi og beitum skyn- semi, sagði Januz sem er farinn til Póllands. Januz mun siðan koma til móts við landsliðið, þeg- ar það heldur tilNoregs fyrir HM- keppnina, og stjóma þvl síðan I HM-keppninni. Birgir Björnsson formaður landsliðsnefndarinnar I hand- knattleik var spurður að þvl, hvað tæki nú við, þegar Januz færi. — Januz er búinn að leggja fyrir okkur linurnar, sagði Birgir um leið og hann tók mikinn doörant upp úr jakkavasa slnum. Hér er æfingaundirbúningurinn skráður og hefur Januz skipulagt hann upp á sekúndu — það verður ekk- ert gefið eftir sagði Birgir. sást I leiknum gegn Víkingi að þeir berjast. Janus sagði að hraðupphlaupin væru aö koma hjá strákunum, og væri greinilegt að þeir væru i stöðugri framför. Ég hef trú á þvi að islenzka liðið verði komiö I fulla þjálfun I Danmörku, en þá hefst slagurinn fyrir alvöru. Þá sagði Januz að lokum að hann vonaðist til aö allir legðust á eitt um aö styðja við bakið á landsliðinu. Það hefði sýnt sig að með sameiginlegu átaki allra — leikmanna, forráðamanna og handknattleiksunnenda, væri hægt að gera stóra hluti. — SOS „Rússar eiga ekki að vera hindrun Einar sterkur Þegar Januz var spurður að þvl hvernig honum hafi litizt á þá Einar Magnússon og Jón Hjalta- lin, en hann sá þá I fyrsta skipti I leik, þegar þeir léku með lands- liöinu gegn Vlkingi. — Þaö er ekki að efa að þeir eiga heima I lands- liðshópnum — þeir þurfa aöeins samæfingu með strákunum, sagöi Januz, sem var greinilega hrifinn af að fá þá Jón og Einar I hópinn. Sérstaklega var hann hrifinn af Einari.— Einar mun styrkja liðiö mikið — hann á að geta skoraö mikiö af mörkum með uppstökk- um, og þá hefur hann næmt auga fyrir llnunni. Einar reyndi ékki mikið að skjóta gegn VHdngi, og var það afar eðlilegt þar sem hann var ekki fullkomlega búinn að átta sig á, aö hann væri kom- inn inn I hópinn, sagði Januz. Þarf að laga vörnina. Þegar Januz var spurður að þvi, hvar veikleika væri helzt að finna I landsliðinu, sagði hann aö vömin væri höfuðverkurinn, eins ogsvooftáður.— Strákarnir eru ákveðnir að styrkja hana og það Einar Magnússon og Jón Hjalta- lin kynntu komu sina I Laugar- dalshöllina, þegar þeir léku þar með landsliðinu á sunnudags- kvöldiö, en það lagði Vikinga að Velli — 27:24. Einar sýndi oft snilldartakta, sem vöktu mikia ánægju, og það var greinilegt að Januz Czerwinski kunni aö meta hann — hann brosti ánægjulega, þegar hann sá Einar t visvar sinn- um stökkva upp fyrir framan varnarvegg Vikings og þruma knettinum f netið hjá sinum gömlu félögum — og þvilik skot, það söng i markinu, þegar skot hans þöndu út netið. Einar var einnig iðinn við aö senda knöttinn inn á línu og kunni hinn ungi leikmaður Fram, Birgir Jóhannsson, svo sannarlega að meta það -rhann skoraði þvl fall- eg mörk, eftir linusendingar frá Einari, og þá átti Einar þrjár linusendingar á Birgi sem gáfu vltaköst. Þaö var eins og þeir fé- lagar hefðu ekkert gert annað aö undanförnu, en aö æfa og leika saman, svo góöur var skilningur- inn þeirra á milli. Birgir er einn bezti linumaöurinn, sem hefur komið fram að undanförnu — fljótur, haröur, meö góð grip, og skot hans eru einnig mjög örugg. ÍR-ingar í ham IR-ingar voru I miklum hami 1. deildarkeppninni I körfuknatt- leik, þegar þeir unnu stórsigur (117:90) yfir Fram. Jón Jör- undsson og Þorsteinn Hall- grimsson léku að nýju meö IH. Erlendur Markússon skoraði 46 stig fyrir IR og Kristinn Jör- undsson 31. Slmon ólafsson var stigahæstur hjá Fram —32 stig. Njarðvfk sigraöi Þör 89:70 I Njarðvik og Valur vann sigur (107:93) yfir Armanni. Rick Hockenos skoraði flest stig Vals — 32 en Wood skoraði 28 stig fyrir Armann. Geir Hallsteinsson átti einnigl góöan leik — hann ereins og fyrri I daginn, potturinn og pannan I leik I landsliðsins — stjórnar sóknar- leiknum og einnig hraðupphlaup I um landsliðsins. Janus Guölaugs son og Bjarni Guðmuridsson eru | alltaf að verða sterkari og sterk- ari, með hverjum leik. Landsliðið hafði yfirleitt frum- kvæðið i leiknum gegn Vlkingi. I Staðan var 13:12 fyrir landsliöið i hálfleik, en það vann siðan sigur | (27:24) yfir Víkingum, eins og fyrr segir. Leikmenn Vikings voru mjög jafnir, en þeir ólafur Einarsson og Árni Indriðason léku bezt. Mörkin í leiknum skiptust j þannig: Landsliðið: Jón K. 9(9), Geir 4, Birgir 3, Bjarni 3, Janus 2, Einar | 2, Jón Hjaltalin 1, Jón Pétur 1. Þórarinn 1, og Þorbjöm G. 1. Vlkingur: Ólafur E. 7, Viggó 4, Páll 3, Arni 2, Jón Sigurðsson 2, Skarphéöinn 2, Þorbergur 1,1 Björgvin 1, Steinn 1 og Erlendur | 1. —SOSI Einar og Jón mættir til leiks Einar vakti mikla hrifningu, þegar landsliðið sigraði Víking - 27:24 „Þetta er allt að koma hjá okkur” — sagði Geir Hallsteinsson — Þetta er allt að koma hjá okkur og við förum óhræddir til Danmerkur, þar sem við ætlum okkur að gera stóra hluti, sagði Geir Hallsteinsson, eftir leik landsliðsins gegn Vikingi. Einar Magnússon og Jón Hjaltalin sýndu þaö, að þeir eiga heima I hópnum — þeir eiga eftir aö veröa enn sterkari, þvl að þaö erustrangar æfingar framundan. Nú, þá eru þeir Axel Axelsson og Gunnar Einarsson eftir að bætast I hópinn og þegar allir eru mættir til leiks, þá þurfum við engu að kviða — við verðum þá tilbúnir til að etja kappi við allar sterkustu handknattleiksþjóðir heims, sagöi Geir. —SOS EINAR.... átti mjög góðan leik með landsliðinu gegn Vlkingi, og styrkir hann liðiö mikið. Punktar • Göppingen sigraöi Dankersen Gunnar Einarsson og félagar hans hjá Göppingen unnu sigur (18:14) yfir Dankersen i v-þýzku „Bundesligunni” i handknatt- leik um helgina. Gunnar skoraði 4 mörk. Axel skoraði 4 mörk fyrir Dankersen, en ólafi H. Jónssyni lókst ekki að skora. • Standard Liege heldur sínu striki Standard Liege heldur sinu striki i 1. deildarkeppninni i Belgiu — vann Liegois 1:0 Standard er i öðru sæti (26 stig) en FC Brugge er á toppnum, með 27 stig. Næstu lið eru meö 23 stig. • Enn tapar Þróttur ... Enn tapa Þróttarar i 2. deild- arkeppninni i handknattleik — 21:22 fyrir Stjörnunni i Laugar- dalshöllinni á sunnudaginn. Þór og KA gerðu jafntefli á Akureyri — 14:14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.