Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 2
a tnánuði er hann stusdaði þar at vinnu, og sendu oddvita sinn hingað suður til að kreíja inn gjaldið hjá honum og flsirum, er þar höfðu dvaiið um sumarið. Hvað skyldu margir öifusingar stunda atvinnu hér í bæ og sleppa við útsvar? Niðurjöfnunarnefndinni f Rvlk. er ekkí hælt, eu ekki hefir henni komið til hugar að leggja hærra útsvar á þennan gasnia mann fyrir atvinnu hans alt árið, en ölfus ingar tóku fyrir tveggja mánaða dvöl hans þar. (Frh.) Uppvakningnr. Það er alkunnugt, að um það leyti sem ólafur Friðriksson, rit stjóri var i hringför sinni kring um Iandið í vor, i tilefni af Iands- kosningum þeim er þá stóðu fyr ir dyrum; að andstæðingar Ái- þýðuflokksins blésu út þeirri flugu, að Olafur Friðriksson værí ekki síður að vinna fyrir B listann en Aiistann I þeirri ferð. Haria fáir munu hafa fest trú á þessum sögn um, sem ekki var heldur við að búast, þar sem ekki einu sinni sögumennirnir sjálfir trúðu þessu, þvi þeir vissu að þarna voru þeir að fara með vísvitandi iygi Gn f hvaða tilgangi gerðu þeir þá þetts? Jú, það var svo aem auðvltað, þeir ætiuðu sð reyna að slá tvær flugur í einu höggi. Þeir ætluðu að koma af stað sundning innan Alþýðuflokksins og í&I-a menn frá að kjósa B iist ann, með því að Jónas væri Bol siviki. Failegur var tilgengudan, enda var árangurinn góðurll Alþýfiuflokksmenn viasu það, að engin hætta varvar á því að þeirra forvígismenn svikju þá, með því sð vinna fyrir aðra flokka. Það gera aðeins Kapitalistar, og vegna þess að það er ekki óal geugt hjá auðvaidinu, að foringj ar þess skifti um skoðun eítir þvi sem þeim er mestur fjárhagslegur hagur að 1 það og það skiítið. Peningamennirnir troða uppi með stórar byrðir af fögrum lof orðnm avoaa rétt fyrir kosningar, sem þeim auðvitað hefir aldrei dottið í hug að eína. A-L !íf BOBLA81B Menn muaa kannské eftir því hversu mjög 'andiitæðingar okkar Jafnaðarmanna ætluðu a@ slá sér upp á mjólkurieysiwu hér i Reykja vik við alþingiskosningarnar 1921, ea eftir að þeir herrar komuit inní þingsalinn hafa þeir ekki lát- ið neitt til sín heyrá í þá átt, að þörf væri á því að meiri mjólk kæmi hingað til bæjarins i*að cr þvi sýniiegt f hvaða tilgang þeir vorc að taia vra þetta fyrir kosn- ingarnar, auðvitað aðeins til þeas að vita hvoit þeir gætu ekkí tal ið einhverjum fávísum kjósendum trú mn, að þeir væru að berjast fyrir bættum kjörum almennings. Og vegna þess að þeir vita sjáifir að þeir eru þektir að því að segja ait annað en þeir meina, þá bjpggust þeir fautlega við því að hægt værí að fá fólk tii að trúa þvf, að Ölafur Friðriksson gerði það líka. Ea þar brást þeim hraparlega, þessi uppsþuni þeirra varð aðeins til þess að gera þá sjálfa hlægll.ega, og ekki ósenni iegt að sá fyrverandi hafi tapað fylgi við þetta; þegar fóik sá hversu óvandaðir menn atóöa að þeim lista. Nú ( Morgunblaðinu á laugar daginn er þessi gamli uppvakn- ingur kominn á krdk, um sam- band miili ólaís Friðrikssonar og Jónasar frá Hriflu. Kvartar höf. þeirrar greinar ues að hann kafi ekki vitað kvoit þetta væri satt, fyr en hsnn hefði ieslð grein um sama efai í Morgunbl., sem heitir »Grímunai kaitað*. Þetta er skemti. iega vitiaus hugsanagangur hjá höf. Morgunbl. greinarinnar. Það er sama hugsun og ef einhverj um óvöaduðuES manni dytti í hug að ijúga upp einhverju um náuug asn. En það væri nokkuð ósenni- legt, svo hana héldi að það mundi ekki þýða að iáta þ.,ð koma íyrir almenningssjónir, en svo þegar hann værí búinn að sjá einhvern Ijúga þvf sama, þá þætti honum það ekki eingöngu sennilegt, heldur tryði hr.nn því sjáifur, eitas og það væri óskeik- uli sannieiki. Svo fer þsssi Egiil, sem kom með uppvakningiaa í Morgunbl. á laugardaginn, sð berja sér á brjóst yfir því að ekki skuli vera búið að þakka Ókfi að makleg- leikum fyrir agitation hans fyrir Jónasi frá Hriflu. Morgunbi hefir bú verið aS*5' myndaat við það, nú undanfarið, en Alþýðuflokknum hefir ekki dottið það i hug aí þeirri einiöldir ástæðu, að ailir Alþýðuflokksmenn vita það að ólafi heflr aidrei dottið í hug að vinna fyrir aðra en þá, sem Alþýðuflokkurinn ke(< ir valið. En Mogga er nokkur vorkua þó hann byrti þetta ósanninda- rugl, því það virðist svo sem hann sé hættur áð getá gert greinaf mun á réttu og röngu. En þ*ð má Moggi vita að ekki er það tll þess að auka honum álit, að ijúga svo ótrúlega að enginn trúi. E Stein ojia-einkasalan. Landsstjórnin auglýsti 10 þ. m, í Lögbirtingablaðinu, «ð frá 10, febr. n. k. tæki hún ailan stein- oiíuinnflutning hingzð tii iands £ f sínar hendur, og hefst frá þeim degi einkasala sú- á steinoliu, sem iög 14. nóv. 1917 heimiia- Mun Landsverzlunin nú hafa fengið þá samninga erlendis um steinolíu- kaup, að þessi ráðstöfun verði möguieg og þannig komist f höfn þetta steinolfumái, sem lengi hefír verið vandræðamálið meata i ís- ienzkri verzlun. Steinolíufélagið. verður aö hverfa burt úr landi því, sem það hefír svo iengi drotnað yfir á sinu sviði með harðri hend!, en í stað þess kem- ur þjóðarverzlunin. Landsverztun- in hefir nú í 1 */* ár kept við Steiuoliuféiagið, fært verð þeia niður hvað eftir annað og þá á- vait verið töluvert Iægri. Því má treysta, að með einkasölunni verði enn betur hægt að halda i þá átt, að gera oliuna ódýrari til ijósa og véla og koma á verk- iegum framtörum í þessari at- vinnugrein, olfugeymum, sem aí« nemi hina miklu rýmun, sem nú á sér stað, en ssem hin margiof- aða svoncfnda frjálsa samkepni hefir aldrei getað skapað. Þess sjást einnig greinlleg merki hvert Landsverzlun stefnir í þessu efni, þvf að sfðasti olfufarmuriim með Villemoes var allar f stáltunnum, sem útiloka alia rýrnun og sem er millistig tii olfugeyma og tank- skipa, sem hljóta aðkoma á eftir, þegar einkasalan er komin á iegg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.