Alþýðublaðið - 15.08.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 15.08.1922, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hestamannafélagið ,Fákur‘ eíair til kappreiða þ»nn 20. þ. m. Þeir sem vilja reyna hesta snúl sér tii Dan Daníelssonar fyrir 18 þ. m. StjÓrnfB. Tllkyxming. Neítóbak cr billegast og bezt á Garði. Þeir, sem ei eru’ á þvi hreina, settu að koma, sjá og reyna. Tapaast befir Manchettu hasppur uueð mánasteini- Fmn aodí vimamlegast beðin að skiia a afgreiðslu Landsimans. Kl. 7% a morgnana er tilbútð nóg af heitu kaffi hjá Lltla katfihúsinn. Laugavegi 6 Hentugt fyrlr þá> sern byi ja viunu kl. 8, molakaffi 30 aura. Eitgir diykkjupeningar. 2 fa.e*l>e*gi með fo«tofu inngangi til ieigu á Ltugaveg 43 B Pathéplötur eru lang endingarbeztar, og þó heldur ódýrarí eu aðrar plötur. Hljóðframleiðir (.hijóðdós*) með gimsteinsoddi kostar ekki meira en eytt er i nálar á nokkrum mánuðum, og má nota á hverj* um grammiófón. Stórt úrv«i af Pithéíónplötum nýkomið, þar á nteðai harmontku- plötum (HiWiiangftar). Komið og heyrið. þéssar plöt- ur næstu daga Hljóðfterahús Reykjaríknr. Útbreíðið Alþiðubiaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariði fæst i Kaupfélagiiiu. f frakkastíg 12 er gummivinnustola mín flutt. Áður á Laugaveg 22. I. Kjartansson. Kitatjóri og ábyrgðaraitður: Olaýur Friðrikssm. Prentsmiðjlan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. reglunni birginu, hljótast að eins af þvi óþægindi fyrir þig og vini þína. Eg get skýrt þetta fyrir þeim 1 eitt s skifti, og það geri eg í dag, en framvegis verðurðu að hlýta lögum. Ef fulltrúar þeirra segja: „Komdu“, verð- urðu að koma; ef þeir segja: ,Farðu“, verðurðu að fara. Nú skulum við heimsækja vin minn, deildarforingjsnn, og segja honum atburðina i Maulegötu. Komdul“ Hálfri stundu siðar komu þeir inn á lögreglustöðina og hittu sveitarforingjann. Hann var hinn alúðlegasti. Hann mundi eftir Tarzan frá þvi að þeir félagar nokkr- um mánuðum áður höfðu heimsótt hann út af fingra- förunum. Þegar d'Arnot var búinn að segja frá atburðinum, sem gerst hafði kvöldið áður, glotti lögregluþjónninn. Hann studdi á hnapp rétt hjá sér, og meðan hann beið blaðaði hann 1 bréfum á borðinu, unz hann fann það sem hann leitaði að. , „Hérna, Joubon*, sagði hann þegar maður kom inn. „Náðu í þessa lögregluþjóna, og iáttu þá strax koma til min", og hann rétti manninum blaðið, sem hann haföi leitað að. Þvi næst snéri hann sér að Tarzan. „Þér hafið gert yður sekan um mjög alvarlega yfir- sjón“, mælti hann, ekki óvingjarnlega, Hog það er áð eins vegna frásagnar þessa vina okkar, að eg dæmi yður ekki hart, þó eg ætti að gera það. En einmitt vegna hennar er eg að hugsa um að fara að, alt öðru visi, en venja er til. Eg hefi kvatt hingað lögregluþjón- ana, sem þér misþyrmduð. Þeir fá að heyra sögu d’Ar- nots, og skal eg síðan láta það vera á valdi þeirra, hvort málsókn verður hafin gegn yður. Þér eigið enn margt ólært um háttu menningarinnar. Þér verðið að sætta yður við ýmislegt, sem yður finst óþarft, unz þér hafið lært hvað á bakvið býr. Lögreglu- þjónarnir, sem þér réðust á, voru að eins að gera skyldu sfna. Þeir vissu ekkert um hvernig á stóð. Á hverjum degi hætta þeir ltfi sínu eða eighum. Þeir mundu gera hið sama fyrir yður. Þeir eru mjög hug- rakkir og eru nú sárgramir því, að einn maðUr vopn- laus skyldi hlaupast frá þeim og berja þá. Gerið þeim sem léttast fyrir að gleyma því, sem þér gerðuð. Ef mér skjátlast ekki, þá eruð þér mjög hug- rakkir; og hugrakkir menn hafa aðdráttarafl". Frekari samræður voru truflaðar af fjórum lögregln- þjónum. Þegar þeir sáu Tarzan, mátti sjá uudrunar- svip á andlitum þeirra allra. „Börnin góð“, sagði sveitarforingjÍDn „þarna er mað- urinn, sem þið hittuð í gærkvöldi í Maule-götu. Hann hefir komið af fúsum vilja. Eg óska að þið hlustið á brot úr æfisögu þessa manns, sem d’Arnot herfoiingi ætlar að segja ykkur. Það mun skýra fyrir yður athæfi hans 1 gærkvöldi. Hefjið máls, herforingi góður*. 1 hálfa stund talaði d’Arnot við lögregluþjónaoa. Hann sagði þeim nokkuð frá skógarlífi Tarzans. Hann skýrði fyrir þeim, að hann hafði lært að berjast sem villidýr 1 sjálfsvörn. Þeir sáu, að maðurinn hafði fremur barist við þá af eðlishvöt en ætlun. Hann hafði ekki skilið ætlun þeirra. Honum hafði fundist þeir svipaðir öðrum lifandi dýrum, sem hann hafði vanist 1 skógin- um, og venjulega voru öll féndur hans. „Stolt ykkar hefir verið sært“, mælti d’Arnot að lok- um. „Það er satt, áð ykkur svíður sárast, aðþessimað- ur skyldi yfirbuga ykkur. En þið þurfið ekki að skamm- ast ykkar. Þið munduð ekki hafa staðist snúning, ef þið hefðuð verið lokaðir inni hjá ljóni, eða górillaapa. Og nú hafið þið fengist við vöðva, sem margoft hafa reynt sig við bæði þessi dýr, og ætíð fengið sigur. Það er engin minkun að llða lægri hlut fyrir yfirnáttúileg- um kröftum Tarzans apabróður". Mennirnir litu fyrst á Tarzan og slðan á yfirboðara sinn. Þá gerði Tarzan það eina sem vantaði til þessað þeir gleymdu öllu saman. Hann gekk til þeirra með framrétta hendi. „Mér falla misgripin illa", mælti hann blátt áfram. „Við skulum vera vinir". Þetta urðu endalokin á öllu saman, nema Tarzan var umræðuefni meðal lögreglu- þjónanna langan tíma á eftir. Þegar þeir komu heim, beið d’Arnots bréf frá ensk- um vini hans, William Cecil Claýton, lávarði af Grey- stoke. Þeir höfðu skrifast á frá því þeir kyntust fyrst l 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.