Tíminn - 04.01.1978, Page 10

Tíminn - 04.01.1978, Page 10
10 Miðvikudagur 4. janúar 1978 1. Nvleea hefur forlagiö Orn og örlygur gefið út smekklega bók eftfr Indriöa G. Þorsteinsson rit- höfund, þar sem Indriði segir frá viötölum sinum viö Jónas Jóns- son frá Hriflu. Þessi viötöl eru engan vegin tekiniréttri tímaröö, sem ekki er heldur viö aö búast, þar eö Jónas er kominn yfir miöj- an aldur, er Indriöi kynnist hon- um fyrst. Þá er Jónas hættur að vera ritstjóri Samvinnunnar, sem haföi veriö pólitiskt rit samvinnu- manna, gegn andstæöingum sam- vinnustefnunnar og Framsóknar-- manna. Búiö var aö stækka Sam- vinnuna oghættaö hafa hana sem áróðursrit. Indriöi skrifar af hlý- hug I garö Jónasar, sindrandi af gleöi og pennalipurö, geysist fram af spurningaákafa likt og hann sæti á skagfirzkum gæöingi á hlemmiskeiöi. Ekki eru tök á að sýna nema fá sýnishorn af spurningum Indriöa og svörum Jónasar viö þeim, né heldur hugleiöingum Indriöa vegna svara Jónasar og þeim upplýsingum, sem hann fær ann- ars staöar frá um svipaö efni, enda mundi þá þessi umsögn veröa efni i heila bók. Athuga- semdir, innskot og leiöréttingar frá minni hendi mun ég hafa inn- an sviga. Aö svo mæltu mun ég gefa Indriöa orðiö: 2. Hann vildi fá aö sjá spum- ingarnar. Þetta var á dögum mikillar endurreisnar Samvinn- unnar. Séra Guömundur Sveins- son var oröinn ritstjóri og viö Helgi Sæmundsson áttum aö sjá um aö £á ljóö i timaritið. Kannski sögur lika. Ég man þaö ekki. Ein- hvern veginn lognaðist endur- reisnin út af á skömmum tima... Eitt af þvi fyrsta sem ég var feng- inn til aö gera undir ritstjórn séra Guömundar, var aö afla viötals viö Jónas Jónsson frá Hriflu. Ég haföi aldrei talaö viö þetta stór- veldi áöur. Samthaföi Jónas fariö vinsamlegum oröum um mig, sem menn höföu boriö til min. Þetta haföi sin áhrif, og ég var sannfæröur um, aö hann mundi ekkert hafa á móti þvi aö tala viö mig. Og þegar ég hringdi, vildi hann sjá spurningarnar. Ég dreif upp nokkrar spurningar og kom þeim heim til hans....... Inngangur minn aö viötalinu var ekki merkilegur og ég man ekki betur en þegar upp var staö- iö, hafi Jónas veriö búinn aö smiöa eitthvaö af spumingunum sjálfur. Hann vildi fá aö ráöa um- ræöuefninu, og aö þessu sinni haföi hann ekki áhuga á gömlu þrasi. Hann var i samtimanum, þótthann væri kominn á áttræöis- aldur, og saga hans væri næstum öll aö baki. (Indriði heldur áfram og seg- ir): Þaö fólk sem vann ævistarf sitt á fyrra helmingi þessarar aldar, var um margt ofurhugar. Þaö brauzt úr fúnu hreysi, sem dauöhönd nýlenduvalds haföi bú- iö þvi og út I sólskin lýöfrelsis- ins.... Þaö er eins og þeir spretti upp þegar mest liggur viö og ljúki svoaösegjaá eigin spýtur, ætlun- arverkum heilla þjóöa, i f jallháu moldroki fagnaöar eöa haturs. — Ef til vill hafa allar aldir fætt af sér slika menn á tslandi en nitjánda öldin mun þó hafa alið frlöastan flokk sterkra og áhrifa- mikilla einstaklinga... Viö Jónas ræddumst viö I vinnuherbergi hans á efri hæö hússins, Hávalla- gata 24, þar sem hann haföi búiö i meira en tvo áratugi... Jónas tók mér vel, þegar ég kom til hans I erindum Samvinn- unnar og séra Guðmundar. ,,Ég vil gjarnan veröa viö ósk ritstjór- ans. Ég hef nálega fimmtlu ára kynni af Samvinnunni.” Þetta var litillæti. Jónas haföi veriö rit- stjóri Samvinnunnar i langan tima. Þegar dró til árekstra viö meirihluta i Framsóknarflokkn- um og völd Jónasar tóku aö dvlna hélt hann ritstjóraaðstöðu sinni á Samvinnunni meö þeim afleiöing- um aö honum þótti sem hann heföi henduraö verja viö aö halda þeirristööu. En eftirnokkur skot i Ofeigi, sem hann hóf aö gefa út áriö 1944, lét hann af ritstjórn Samvinnunnar þegjandi og á- takalaust. Kom þar fram, sem oftar aö Jónas vildi engan ófriö viö samvinnuhreyfinguna, þótt leiöir skildu méö honum og flokknum. Fyrsta spurningin I viötalinu viö Jónas kom frá honum sjálf- um, einfaldlega vegna þess aö spyrillinn haföi enga hugmynd um sögulega þýöingu rikisá- byrgöar á bátaútveg, sem sam- þykkt var á Alþingi 1946. Jónas greiddi einn atkvæöi gegn þessari ábyrgö. En látum hann sjálfan tala: ,,Ég skal segja þéraö þá ár- iö 1946, var þannig komiö sögu, aö framleiöslukostnaöur landbúnaö- arafuröa og sjávarafuröa var oröinn miklu hærri en markaös- verö erlendis. Þá kröföust eig- endur vélbátanna aö Alþingi léti rikissjóö ganga I ábyrgö fyrir stórmiklum halla, er var sýnileg- ur á útgerðinni áriö 1947. Mál þetta var litiö rætt og enn minna rannsakaö. Engin greinargerö fyldi frumvarpinu. Rikisstjórnin haföi uppi mikinn áróöur fyrir málinu, siöan var þaö hespaö af á skyndifundi rétt áöur en þing- menn fóru i jólaleyfi. 1 umræöun- um lét ég fylgja nokkur aövörun- arorö: Þetta frumvarp mun ekki þurfa minnar aöstoöar, enda veröur hún ekki veitt. Viö erum á glötunarbarmi og hafðir aö háöi og spotti af erlendum þjóöum fyr- ir stjórn okkar i fjár- og atvinnu- málum. Þetta er stórkostlegasta tillaga sem fram hefur komið um atvinnuhætti þjóöarinnar og mun valda gerbyltingu, ef samþykkt veröur.” Þegar til kom greiddi rikið 164 milljónir eftir þessum lögum. Rekstrarhallinn hefur farið si- vaxandi siöan. Hann var kominn i áttahundruö milljónir 1958 (segir Indriöi). Fyrsta átakamálið þar sem Jónas hafi komiö fram opinber- lega, segir Indriöi, aö hafi veriö samur um mennt og menningu samsveitunga.., Skemmtanallfiö varekki margbrotiö á þessum ár- um. Jónas var félagslyndur, en ekki er þarmeö sagt.aö hann hafi stundaö hinar fánýtari hliðar skemmtanalifsins. Þegar fariö var aö þenja dragspiliö I þinghús- inu á Ljósavatni gekk Jónas gjarnan til dagstofu húsbænda og. tók sér bók i hönd. f Jónas fór fyrst til náms haustiö 1902. Barnakennari i Leiru (er Brynjólfur hét, ættaður af Suöur- landi, en fékkst viö barnakennslu aö vetritilsuöur á Miönesi, nánar tiltekiö i Leirunni) haföi veriö kaupamaöuriHriflu um sumariö. Þannig haföi samizt meö Jónasi og honum aö kennarinn vildi fá hann til sin um veturinn og veita honum nokkra tilsögn. (Bárna- kennarinn haföi fengiö dálæti á Jónasi og þótti hann bæöi mjög skýrog skemmtilegur.Bauö hann honum þvi dvöl hjá sér vetrar- langt viö léttvæg störf og tilsögn nokkra. Þetta boö þáöi Jónas og fór þvi suöur um haustiö meö skipi frá Húsavik og dvaldi hjá Brynjólfi vetrarlangt viö góöa aö- búö. Um voriö fór Jónas fótgangandi úr Leirunni til Reykjavikur. A þeim fáu dögum, sem hann stóö viö I Reykjavik, var hann við- staddur munnlega atkvæöa- greiöslu til reglulegs Alþingis. Kosning þessi fór á þann veg, að Tryggvi Gunnarsson bankastjóri var endurkosinn, en mótfram- bjóöandi hans, Jón Jensson yfir- dómari féll, eins og átti sér staö viö aukakosningarnar áriö áöur. Tryggvi var i kjöri fyrir Heima- Jónas Jónsson Jón Þórðarson: Samtöl við Jónas SVIPMESTA MAN i deilunni um lifrarverðið 1916. Þá hafi Hásetafélagið verið ný- stofnaö. Jónas hafi ge’rzt þar fé- lagsmaöur meöan stóð á byrjun- aröröugleikunum. Jónas segir svo um þetta málefni: „Afskipti min af þessu máli mörkuöu viö- horf mitt til verkalýöshreyfingar- innar. Ég vildi styöja þá til laga en ekki til ólaga og ójafnaöar.” 3. Indriöi heldur áfram og segir svo frá: Margfrægt er oröið hve félags- legur þroski og andlegt lif stóö meö miklum blóma I þingeyskum byggöum á uppvaxtarárum Jón- asar Jónssonar: Hann lagöi sjálf- ur siöar manna mesta áherzlu á sérstööu Þingeyinga I þessum efnum, á þeim tima þegar hiann var aö eyöa sokkabandsárunum i Hriflu... Góövinur bóndans i Hriflu, Jakob Hálfdánarson, stjórnaði daglegum rekstri kaup- félagsins á Húsávik. Og Benedikt Jónsson sat á Auönum, áhuga- stjórnarmenn en Jón Jensson i framboöi fyrir Landvarnarmenn. Þessi kosning fórfram i júnimán- uöi. Litlu siöar tók Jónas sér far meö skipi til Akureyrar og komst heim snemma sumars.) Indriöi heldur áfram'aö segja frá: Haustiö eftir fór Jónas i Gagn- fræöaskólann á Akureyri. Jón Hjaltalin skólastjóri sagöi slöar, aö Jónas heföi veriö stærsti lax,, sem á hans færi heföi komiö. Hann varö efstur á burtfarar- prófi. (Til undirbúnings námsfarar- innar til Akureyrar haföi Jónas notiö góörar tilsagnar I erlendum tungumálum hjá ungum þing- eyskum gáfumanni, Asgeiri Finnbogasyni, en bræöur Asgeirs voru þeir Guömundur Finnboga- son, siöar Landsbókavöröur og Karl skólastjóri, báöir annálaöir kennarar og fræöimenn). Indriöa segist svo frá: Ekki var laust viö aö hugmyndir Jónasar um kennslu ættu eftir aö valda á- resktrum. Hann beindi för sinni til Askov i Danmörku. Þaö var lýöskóli sem aö hugmyndinni til var I ætt viö hugsjónastarf Bene- dikts á Auönum. En bóndasoninn fráHriflu vantaði farareyri. Séra Arni á Skútustööum gekkst þá fyrir þvi aö Alþingi veitti Jónasi sex hundruö króna styrk til tveggja ára kennaranáms ytra. Askov varö aö visu ekki sú menntastofnun sem Jónas hafði vonað. Hann hvarf þvi þaðan eftir einn vetur og settist i Kennarahá- skólann i Kaupmannahöfn. Má segja aö þar hafi hann fundið þann menntunaranda, sem var honum fullkomlega aö skapi. Þar naut hann frjálsræöis og kennslu i formi fyrirlestra... Hvar sem Jónas fór hitti hann menn, sem reyndust slöar samstlga honum í þjóðmálabaráttunni, margir hverjir. Hann varð fljótt mikils metinn og þaö var taliö sjálfsagt aö veita honum allt það brautar- gengi sem menn gátu... Þegar til þess kom að fjár varö vant vegna frekara náms I Oxford haföi séra Magnús Helgason, skólastjóri Kennaraskólans, haftþær spurnir af Jónasi aö enn tókst aö útvega námsstyrk sem dugði meö viö- bótarsjóöi heiman úr Þingeyjar- sýslu... Sumrin milli skóladvala er- lendis notaöi Jónas til feröalaga. Hann fór vlöa um Danmörku og Þýzkaland og geröi sér far um aö kynnast sem flestu i fari þéssara tveggja þjóöa. (Jónas var ánægður með aö háfa hætt hinu hægfara námi i Askov og hugöi nú gott til fram- tiöarinnar. Sumartimann eftir veruna I Askov, notaöi Jónas til aö skoöa Danmörku. Feröaöist hann þá mest um á reiöhjóli og leitaöi gistinga á ódýrum stööum. Þaö reiö á aö láta hinn takmark- aöa námsstyrk endast sem bezt. Undir haust náöi hann sér i hent- ugthúsnæöi i námunda viö Vötn- in. Veturinn 1907-1908 stundar hann nám viö Kennaraháskólann, einkum I mannkynssögu og tungumálum. Sagan var þó aöal hugöarefnið. Samhliöa náminu kynntihannsérallter markverð- ast var aö sjá i Kaupmannahöfn, en hugstæðast af öllu er hann fékk augum litið, voru listasöfnin, og þá ekki hvaö sfzt Thorvaldsens- safniö. Lýsingar Jónasar á’verk- um Thorvaldsens eru meö af- brigöum skýrar og skilningsrík- ar, svo að vart getur samanburö- ar, nema ef vera kann lýsing hans á verkum norska snillingsins Vigelands. Þennan vetur kynntist Jónas tveim stúdentum i Kaupmanna- höfn, sem hann tengdist varan- legum vináttuböndum. Það voru þeir Siguröur Nordal og Guöjón Baldvinsson, er báðir stunduöu norræn fræöi, Nordal mun flest- um nútimamönnum íslenzkum, eingöngu aö góöu kunnur. Guöjón var Svarfdælingur aö ætt, ná- frændi Jóhanns Sigurjónssonar skálds. Hann lézt löngu fyrir ald- ur fram, árið 1911. Ekki féll Jónasiaö sama skapi vel við aöra islenzka stúdenta, sem hann kynntist þar. Fannst honum þeir sýna óvenjumikinn menntahroka og lita meö litilsviröingu á óskólagengiö fólk. • Jónai feröaöist oft og löulega vföa um land til þess aö halda fundi og hitta menn aö mdli. Hér er hann staddur 1 Asgaröii Dölum, og v iö hliöhans hinn þjóökunni bóndi þar Bjarni Jensson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.