Tíminn - 04.01.1978, Page 11

Tíminn - 04.01.1978, Page 11
MiOvikudagur 4. jamíar 1978 n Umþær mundir, sem Jónasvar laus úr Kennaraháskólanum, komsthann i kynni viö Boga Mel- steö, fyrir milligöngu frænku Boga, sem dvaldi samtimis Jónasi i Askov. — Nú bar vel i veiöi. Jónas hugði á Þýzkalands- för, en samtimis var staddur í höfn þýzkur jarðfræöidoktor, M. Grúner aö nafni. Hann haföi ferö- azt um tsland og var nú aö semja rit um jarörækt á tslandi. Þar eö dr. GrCíher kunni ekki fslenzku, gat hann ekki hagnýtt sér islenzk heimildarrit. Þessu lyktaöi á þann veg, að Bogi réö Jónas i þjónustu hins þýzka fræðimanns. Fór hann með dr. Grtíner til Berlinar og aöstoöaöi hann við uppskriftir og þýöingar úr is- lenzkum blööum og náttúruritum. Jónas var ekki oröinn vel fær i þýzku, en dr. GrSner skildi dönsku, svo aö Jónas sneri heimildunum á þaö tungumál. Jónas hélt þvi til Berlinar snemma sumars 1908. Haföi her- bergi i húsi dr. Grúners, fékk morgunhressingu hjá húsbónda sinum og átti fri fram aö hádegi, en vann fyrir dr. Grúher siöara hluta dagsins. Fékk hann i kaup miöa meö „hábrautinni” og gat ferðazt þannig, hvert sem hann vildi um borgina. Þetta notaði Jónas sér óspart, gekk kappsam- lega á myndasöfn og skoöaði fornar byggingar og aörar borgarminjar. Til að læra betur máliö gekk hann i kristilegt ungmennafélag, sóttisamkomur þeirra og fór með þeim i styttri feröir um nágrenni borgarinnar. A kvöldin las hann svo heima kl. 10-1. Sérstaklega kynnti hann sér þá sögu Þjóö- stefndi hann heim til fastra kennslustarfa viö KennarasRól- ann. ... Nokkru áður haföi orðið vart ákveöinnar breytingar á starfsstefnu hins unga kennara- efnis. Þá hafði Jónas látiö þau orö falla viö Sigurö Nordal I Berlln sumariö 1908, aö hann ætlaöi heim aö skipuleggja sigurinn. (Þaö var ekki Nordal, sem Jónas talaöi þar viö. Þaö var Guöjón Baldvinsson. Þeir mætt- ust á göngu „undir linditrján- um”, I mannhafi milljónaborgar- innar). Aftur fær Indriöi oröiö: Jónas tók viö ritstjórn Skinfaxa, tima- rits ungmennafélaganna, áriö 1911. Fimm árum sföar stóö hann aö stofnun Framsóknarflokksins. Fram aö árinu 1916 skiptust menn i flokka eftir viöhorfi til Dana. Löngu var séö fyrir að nýrrar flokksskipunar var þörf og notaöi Jónas aöstööu sina sem ritstjóri Skinfaxa, til aö boöa breytingu. Seinna minntist Jónas kenninga sinna um flokkaskipunina svo: „Það skyldi stokka spilin að ‘nýju. Þrir flokkar hlutu aö mynd- ast: Sameignarmenn, samvinnu- menn og samkeppnismenn.” Þessum hugmyndum lýsti hann siöan ýtarlega i bók sinni Kom- andi ár, sem gefin var út voriö 1922. Þar ráögeröi hann aö sam- vinnumenn og sameignarmenn mundu vinna saman um stund, meðan veriö væri aö jafna metin. Samkeppnismennirnir voru voldugir en kyrrstæöir and- stæöingar... Jónas kenndi á veturna viö Kennaraskdlann, skrifaöi greinar i Skinfaxa, sem vöktu athygli, reri á borö með stendur þessi bygging að mestu ónotuö. ( Hér er ekki rétt skýrt frá. Húsiö má heita fullnotaö. Nem- endasamband Samvinnuskólans hefur þar æriö húsrými, einnig starfsmenn Sambands isl. sam- vinnufélagar Þar voru haldnir 310 fundir siöastliöið ár og i gesta- bókina höföu skráö sig á fjóröa þúsund manns. Sérstakt herbergi á efri hæö er helgaö minningu Jónasar. Þar er og húsnæöi hjóna, sem sjá um húsiö og her- bergi i vesturhlið, sem ég man ekki i bili hverjir hafa meö aö gera. Stundum er og rýmt til á neöri hæö vegna málverkasýn- inga, og i kjallara er fundarher- bergi Nemendasambands Sam- vinnukólans.) Umkennsluaöferö Jónasarseg- ir Indriöi m.a.: Kennslan gat stundum tekiö óvænta stefnu af ýmsu tilefni. Ætlaöi siöbúinn nemandi aö flýta fyrir sér meö þviaöleggja yfirhöfn frá sér jnni i kennslustofunni, fékk allúr hóp- urinn nokkra tilsögn i kurt- eisisvenjum. Einnig fylgdi nokkuð tæmandi lýsing á sjó- búðarlifi. Allt var það sagt með þeim hætti að nemendur timdu ekki að missa af oröi. Einn þeirra hefur lýst kennslunni þannig: Menn og atburöir þyrpt- ust fram I skemmtilegri frásögn. Jesú Kristur réö úrslitum um merkilegasta trúboö mannkyns- sögunnar meö f jallræöunni. Napoleon stýröi feigu liöi inn i vetrarriki Rússlands og banaskot Lincolns heyröist um allan heim. Þrælahald var afnumið hér á landi af þvi feöur okkar til forna gátu ekki hugsaö sér börn sin Sjö menn vet-öa aö lifa á áttatiu og fjórum aurum á dag. Þaö eru tólf aurará mann eöa fjórir aurar máltiöin. Þó er hér miðaö viö 738 króna tekjur, en ekki 450-500 króna, eins og margir veröa aö lifaaf þettaár (1914). Itveggja til fjögurra aura máltiö er hvorki um mjólk, kjöt eöa smjör aö tala, hldur ódýrasta fisksmælki, brauö, smjörliki, svart kaffi, syk- ur, kálmeti og hafragraut. Ég held, ef haframjöliö væri ekki til, mundi hungurlif fátæklinganna veröa hálfu verra en þaö nú er. Þaö er bezti hlutinn af fæöu þeirra. Af þessu sést hversu mjög nú er ábótavant fjárhag verka- manna i Reykjavik.” 1 kjölfar þessa pistils fylgdi önnur grein, sem hét: Eru fátæklingarnir réttlausir? Fimm- tiu og fimm árum siðar sagöi Jónas: „Svo voru ýmsir neistar. Einhver karl skrifaöi, aö niöur- setningar eöa menn, sem voru á sveit, ættu ekki aö hafa atkvæöis- rétt. Þá skrifaöi ég þessa grein. Hún er i sérklassa. Þaö sem ég geröi, var aö leggja þeim til greina um fátæklingana i Reykja- vik og grem um hvort fá- tæklingarnir væru réttlausir. Svo er þriöja greinin frá þessum tima. Jæja, þetta voru neistar.” Meö Skinfaxagreinum sinum haföi Jónas gerzt ótrauöur liös- maöur litilmagnans. Haustiö 1914 hóf hann aö fræöa Dagsbrúnar- menn, en tveimur árum siöar fóru þeir aö hans ráöum og buöu fram sérstakan lista viö bæjar- stjórnarkosningar. Einnig buöu Dagsbrúnarmenn aö styöja hann á þing. Þaö boö þáöi Jónas hins vegar ekki, enda mun hann þá væri svarað meö byssuskotum, ef þeir vildu fá bættkjör, þá yröi aö koma bylting. Englendingar sögðu aftur á móti: Viö viöur- kennum aö þetta sé rétthagfræöi. Viö komum okkar málum fram æfinlega ööruvisi en meö upp- námi.” (Ég var nýlega I strætisvagni samferöa Stefáni Péturssyni fyrrv. Þjóðskjalaveröi. Þá sagöi hann mér, „aö hann heföi veriö mjög kunnugur handskrift Karls Marx. Hann heföi aldrei veriö ánægöur meö þaö, sem hann heföi skráö á pappirinn, alltaf veriö aö strika út og breyta. Svo sagöist hann hafa séö langt handriteftir Jónas Jónsson. Þar heföi veriö sá munur á, aö aöeins eitt orö heföi Jónas strikaö yfir og ritaö annaö i staöinn.” Fleira sagöi hann ekki, þvi leiöir skildu. Af þessum orö- um sögðum varö mér ljóst, hve miklu skýrari var hugsun og rit- hæfni Jónasar, aö hann þurfti ekki aö breyta nema einu oröi. Oft á tlðum kom þaö fyrir, aö I hand- ritum, sem ég setti eftir Jónas, enda þótt um langar greinar væri að ræða, að ekki var strikað yfir eitt einasta orð.) Indriöi heldur enn áfram og segir: Og einn dag erum viö á ný staddirá HótelSögu yfir flösku af Geissweiler og góöum hádegis- veröi. Ég haföi verið aö tala um gamla andstæöinga og samvinn- una viö Alþýöuflokkinn. Jónas haföi gaman af þessum upp- rifjunum og þaö komu alveg stór- brotnir sprettir hjá honum.Sumu hvislaöi hann eins og hann"v'ildi Fyrri hluti N SINNAR SAMTÍÐAR verja, einkum um Bismarck. Ennfremur las hann þá þrjú mestu skáldrit Þjóðverja: Goethe, Schiller og Hein e. Sérstaklega minmsstætt varö honum, er hann horföi á Faust i leikhúsi I Berlin. Þá voru ekki jafnmiklir dýrtiöartimar sem siö- ar uröu, þvi inngangseyrir fyrir hann nam aöeins 85 aurum. Hann . stóö allain timann, 5-6 klukku- stundir. Sá hann vel yfir og heyröi og varö ákaflega hrifinn. Jónas haföi notaö timann vel þetta sumar I Þýzkalandi. En hugur hans stóö nú til mennta- setra Englendinga. Hugöist hann dvelja um tima I Oxford. För sinnihraöaði Jónassem mest, þvi skólahald var þegar hafiö. Þó gaf hann sér tima til aö hafa stutta viödvöl i Lundúnum og ganga þar um sali heimssýningar, sem þar stóð yfir um þær mundir. Enskar bókmenntir hrifu hann meira en flest annað, sem hann haföi kynnzt á þvi sviöi. I Lundúnum kynntist hann söfnum meiri og fróðlegri en hann hafði áður séö. Ennfremur kynntist hann sam- vinnuhreyfingunni, meöan hann dvaldi á Englandi. Hann lét sér fátt óviökomandi, sem miöaöi aö fróöleik, viösýni og þroska. Þar notaöi hann timann sem bezt til aö búa sig undir væntanlegt kennarastarf heima á Fróni.) Indriði hefur orðiö: Hin þóli- tiska sjón var einnig farin aö skerpast. Þaö fór ekki framhjá honum, að margt máttibetur fara heima á Fróni. Félagsmála- þroskann hafði hann fengið I heimanfylgju, en hin hag- nýtu verkefni blöstu nú hvar- vetna við I augljósum sam- anburði við fólk lengra á veg komiö. Allt gagnlegt setti hann á minnið og naut Island þess siöar. .... Brezk verkalýöshreyfing haföi valiö þá leiö aö tengjast ekki byltingarfólki eöa heims- kommúnisma, heldur kaus aö efla samvinnuleiöina aö settu marki, eins og hæföi þegnum i riki háþróaös þingræöis.... Utan- vist Jónasarvaraö ljúka aö sinni. Hann hafði veriö viö nám og á feröalögum i rúm þrjú ár. Nú sjómönnum og verkamönnum i félagsmálum og undirbjó jafnt og þétt jaröveginn fyrir pólitiska samvinnu verkalýös og bænda. Ariö 1918 uröu þær breytingar á kennslustörfum hans, aö hann stofnaöi Samvinnuskólann meö fulltingi Hallgrims Kristinssonar og annarra samvinnumanna. Hófst skólinn haustiö 1919 I nýju húsi Sambandsins viö Siflvhóls- götu. Skólinn var á þriöju hæö. Þar var einnig Ibúö Jónasar og Guörúnar. 1 Sambandshúsinu stóö náiö sambýli 1 nær tuttugu og fimm ár. Einskonar c^oiö hús viö alfaraveg. Þá haföi Sambandiö byggt húsiö, Hávallagata 24. Þangaö flutti Jónas og fjölskylda hans og þar bjuggu Jónas og Guö- rún til dauöadags. Aö þeim látn- um hringdi ég eitt sinn til ráöa- manns i Sambandshúsinu og spuröist fyrir um hvaö gert yröi viö Hávallagötu 24. Hann kvaöst ekki vita þaö. Ég spuröi hvort at- hugaö heföi veriö aö gera þar minjasafn um þau hjónin. Nei, það hafði ekki veriö athugað. Nú ánauöug, riki islenzkrar tungu var heimsveldi á dögum Egils, Ara og Snorra. 4. Skinfaxi haföi komiö út um- stund, þegar Jónas tók viö rit- stjórninni. Viö minntumst þess i samtali er leiö aö jólum áriö 1966, aö Guöbrandur Magnússon heföi gert hann aö ritstjóra timarits- ins.„Já, sagöi Jónas. Viö bara breyttum ekki eins vel viö Brand. Hann varsendur I hina verstu út- gerö, (hér á vafalaust aö standa útlegö) þá aö búa til kaupfélag á Söndunum. Þaö sýnir hvaöa tlmabilþetta var, aö sendaBrand út i þessa óvissu. Mönnum mundi finnast þaö eins og tugthúsvist 1 dag.”... 1 Skinfaxagreinum sinum lagöi Jónas verkamönnum til eftirfar- andi dæmi: „Mjög oft er heilli fjölskyldu hrúgaö saman i eitt herbergi. Þar búa fjórar til sjö manneskjur. Þar er unnið og sof- iö, soöinn og geymdur matur, hafzt viö dag og nótt.Þá er fæöiö. hafa taliö sig eiga margt eftir ógert i skipulagningu og undir- búningi fyrir hina nýju flokka- skipan, og haföi raunar kjöriö sér vettvang annars staöar. En á þessum árum starfaöi Jónas jafn- hliöa aö hagsmunamálum verka- manna og bænda. Jónasi var heimil fundarseta i Dagsbrún og málfrélsi.Hannhéltmörg erindi i félaginu um verkalýösmál og beindi þvi til félagsmanna að kynna sér stefnu sósialista. „Já, ég fór til verkamanna,” sagöi Jónas löngu siöar þegar ég spuröi hann um þessar athafnir. „Þeir voru þá hinir rólegu menn. Eng- inn ófriöur I þeim. Enginn bolsé- vismi. Þá voru engir bolsar komnir. Ég lét þá fá Karl Marx i enskri „labour-útgáfu”. Ég hef sennilega veriö eini maöurinn á þeim tima á Islandi, sem haföi lesið Karl Marx 1 Énglandi voru menn sem geröu sér ljósa grein fyrir hvoru tveggja. Aöalkenn- ingin væri rétt, sú aö vinnan skapaöi auöinn. Og svo i ööru lagi, aö þar sem verkamönnum ekki aö aörir heyröu. Stundum lyftust brúnirog röddin harönaði. Höfuöandstæöingur þinn um tima veröur Jón Þorláksson, sagöi ég. „Já, þaö varö hann alveg óhjá- kvæmilega. Hvort sem þaö er nú mér að kenna og okkur, sem skipulögöum verkSTtnenn og bændur. Jón Þorláksson geröi bara nákvæmlega þaö sama. Þaö var eiginlega heldur gott á milli okkar. Viö vorum meira aö segja dús. Hvernig stendur á þvi, þegar þú ert aö deila viö okkur, þá ertu ekki endilega aö sýna fram á aö viöséum þröngsýnir, heldur legg- uröu þig fram um aö sýna, aö viö séum verrimenn enþú, —Nú, svo fór ég að hugsa út I þetta. Viö skulum segja, þegar ég kem meö Bygginga- og landnámssjóö. Þá rishann upp meö miklum hita og heldur þvi fram, aö ef mér tækist þetta þá geri ég alla bændur aö niöursetningum. Og ég‘hugsa. — Hann er sá riki maöur meö þetta stóra blaö á bak viö sig og allt. Svo haföi ég min rök. (segir nán- ar frá þessu i viötali Indriöa viö Jónas.) Já, þaö er þetta meö Jón Þor- láksson (segir Jónas). Ég skrifaöi um hann dáinn það sem Olafur Thors sagöi aö væru beztu eftir-’ mælin eftir hann. Þaö var ekki eins og flokksbróöir hans heföi skrifaö þau, heldur hlutlaust. (Morgunblaöiö hefur nýlega sagt, aö fyrsta tilkynningin um lát Jóns Þorlákssonar hafi komið i þvi blaöi. Þetta er ekki alls kost- ar rétt. Samtimis, eöa jafnvel degi fyrr, kom andlátsfregnin i Timanum. Viö Kristján Karl Kristjánsson prentari vorum ný- byrjaöir aö prenta Timann, þegar lögregluþjónn, sem Kristján þekkti vel, kom inn i prentsmiöj- una til okkar og tjáöi okkur þær sorglegu fréttir, aö Jón Þorláks- son heföi dáiö fyrir stuttri stundu. Ég baö Kristján aö stoppa þegar prentunina, tók út auglýsingu, sem vel gat beöiö. 1 staö aug- lýsingarinnar sagöi ég frá andláti hins merka manns og gat þess jafnframt, aö nánar mundi skrif- aö um hann siöar I blaöinu. Auö- vitaö fór ég fram á þaö viö Jónas Jónas á Noröurlandaf erö, ásamt konu sinnl, Guörúnu Stefánsdóttur og dætrunum, Geröi og Auöl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.