Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 1
 Skipaútgerð ríkisins: i ViU selja Esju og Heklu og kaupa þrjú ný strandferðaskip AÞ — Rlkisstjórnin hefur nú til umfjöllunar áætlun frá Skipaát- gerö rikisins, en I henni er gert ráö fyrir aö selja strandferöa- skipin Heklu og Esju. t staö þeirra hefur Skipaútgeröin hug á aö kaupa þrjú 400 tonna skip. Einnig er áætlaö aö reisa nýja vöruskemmu í Reykjavlk og auka tækjabúnaö skipaút- geröarinnar til muna frá þvl sem nú er. Nýju skipin eru þaö sem Norömenn kalla „multi purpose” skip og hafa þau m.a. hliöarop og hægt er aö koma fyrir lyfturum til þess aö ferma og losa skipin. Verö á skipum sem þessum er um 400 milljónir hvert skip en taliö er aö fyrir Heklu og Esju megi fá sem svarar 400 millj. króna. Heildarkostnaöur vegna áætlunar Skipaútgeröarinnar nemur u.þ.b. 1500 milljónum. Ef áætlunin kemst I framkvæmd gætu tekjur aukizt um 500 milljónir króna á ári. — Mikill árangur.. I rekstri skipaútgeröarinnar næst ekki nema fyrirtækiö veröi byggt upp frá grunni sagöi Guö- mundur Einarsson forstjóri Skipaútgeröar rikisins. — Ef til- lögur okkar yröu samþykktar af rlkisstjórninni t.d. fyrir voriö gæti vöruskemman risiö á þessu ári en skipin ættu aö geta komizt I gagniö á árinu 1979. Viö höfum gert áætlanir um þaö aö tekju- aukning fyrirtækisins ef af þessu yröi — gæti numiö um 500 — Útgerðin telur að með þeim hætti mætti koma í vee fvrir rekstrarhalla Þessa frábæru ljósmynd af systurskipunum Esju og Heklu tók Július Björnsson. millj. króna. Þaö yröi ekki um neina aukningu aö ræöa I rekstrarkostnaöi, nema I af- skriftum og fjármagnskostnaöi sem gæti numiö um 200 millj. króna. Beinn hagnaöur yröi þvl um 300 millj. króna en þaö nálg- ast mjög rekstrarhalla fyrir- tækisins I dag. Strandferöaskip af þessu tagi hafa meira lestarrými en er I núverandi skipum. Þau eru hins vegar 12 metrum styttri og nokkuö djúpskreiöari. Hliöar- opiö á skipunum er lagt niöur á bryggju þegar lestun og losun á sér staö og fylgir hún sjávarföll- um. Lyftarar aka vörunni aö sérstakri vörulyftu, sem sér um aö koma henni á viökomandi þilfar. Guömundur sagöi aö vöru- meöferö myndi öll stórbatna og gera skipaútgeröinni kleift aö bæta til muna þjónustu viÖ landsbyggöina. Meö þessum skipum opnast einnig sá mögu- leiki aö flytja ósekkjaö sement milli landshluta en til þessa er ósekkjaö sement einungis flutt frá Akranesi til Reykjavlkur. Reiknaö er meö aö skipin gætu tekiö um þaö bil 50 þúsund tonn af vörum sem nú eru fluttar meö vöruflutningabílum. Þaö getur þýtt bætta nýtingu vega- fjár um 400 milljónir króna. Og slöan og ekki sizt þá myndu þau spara notendum um 400 milljón- ir á ári I lækkuöum farmgjöld- um’ Sjá nánar á blaöslöu 7 Tvö frumvörp væntan- leg um bankamál FI — Tvö frumvörp frá Ólafi Jó- hannessyni viöskiptaráöherra sem kveöa á um aukna endur- skoöun I bönkum og hert eftirlil meö starfsemi bankastofnana veröa væntanlega lögö fyrir Al- þingi þegar þaö kemur saman eftir jólaleyfi. Annaö er frumvarp til laga um viöskiptabanka i eigu rikisins og liggja drög aö þvi nú þegar fyrir rikisstjórninni. Hitt er enn i vinnslu og er frumvarp til laga um hlutafélagabanka. Er ætlunin aö leggja bæöi þessi frumvörp fram fyrir þingiö á sama tima, fáist samkomulag um þaö i rikisstjórninni. „Eðlileg viðbrögð” — segir Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi um bréf fjármálaráðherra FI — Þetta bréf kom okkur ekkert á óvart. Hér eru aöeins á feröinni eölileg viöbrögö ráöherra viö atburðunum . undanfariö , sagöi Halldór V. Sigurösson rikisendur- skoöandi i samtaii viö Timann I gær, en fjármálaráöherra sendi rikisendurskoöanda bréf fyrir tveimur dögum, þar sem hann felur honum i samráöi viö ráöu- neytisstjóra einstakra ráöuneyta, aö gera á þvi sérstaka könnun hvaöa úrbóta sé þörf er leitt geti til aukins öryggis i meöferö opin- bers fjár og trausts i viöskiptum viö rikissjóös. — t Ijósi þeirra at- buröa er gerzt hafa aö undan- förnu er snerta misferli I starfi, fjárdrátt og óheimila meöferö skjala eins og segir I bréfinu. Sjá nánar samtal viö rlkis- endurskoöanda á baksiöu. Loðnuflotinn til Björgvln Gunnarsson, skipstjóri á Grindvikingi greinir frá viö- ræöunum viö forsætisráöherra. Karl tók myndina á fundi loönu- veiöisjómanna I Nýja BIói á Akureyri I gær. veiða AÞ — ,,Af fyrri reynslu minni I svona málum, þá lagöist ég gegn þvi, aö skipin yröu i höfn öllu lengur. Fyrir þvi voru nokkuö veigamikil rök. Fundarmenn tóku þau Hka gild, þvi aö lokum uröu fáir til aö mótmæla þeim ályktunum, sem geröar voru. Hins vegar eru þær haröoröar og lýsa málinu nokkuö vel. Nú liggur byröin á baki þeirra sem meö hagsmunamál sjómanna fara. Þaö kemur fram I ályktunum, aö ef okkur tekst ekki aö knýja fram einhverja leiöréttingu á þessum málum, leiöréttingu sem sjó- mennirnir geta sætt sig viö, þá gæti svipuö aögerö og ef til vill haröari fyllilega komiö til greina”. Þannig komst óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasambands Is- lands aö oröi, eftir fund loönu- veiöisjómannanna sem haldinn var I Nýja BIói á Akureyri I gær. Þar greindu skipstjórarnir Björg- vin Gunnarsson, Magni Kristjánsson og Björn Þorfinns- son frá viöræöum þeirra viö Geir Hallgrlmsson forsætisráöherra I á ný fyrradag. M.a. kom fram, aö for- sætisráöherra aftók aö hrófla viö þvl loönuveröi sem núer I gildi. En á hinn bóginn fengu skip- stjörnarmennirnir loforö fyrir þvl, aö öll gögn I sambandi viö ákvöröun loönuverös yröu endur- skoöuö. Miklar og haröar umræöur voru á fundinum, sem hófst klukkan eitt og stóö nær samfellt til klukk- an hálf átta. Niöurstaöa fundar- ins varö sú, aö flotinn héldi til veiöa um hádegisbil í dag. 1 ályktunum sjómannanna kemur fram, aö loönuveröi skuli sagt upp hiö fyrsta, en náist ekki viö- unandi verö 15. febrúar, þá verö- ur gripiö til aögeröa af hálfu sjó- mannanna. Ályktun sú, er gerö var á Akur- eyri I gærkveldi er svohljóöandi: Fundur loönuveiöisjómanna, haldinn I Nýja Bíói á Akureyri 13. janúar 1978, samþykkir eftirfar- andi ályktun: 1. Fundurinn mótmælir harö- lega þvl loönuveröi, sem auglýst var 10. janúar slöastliöinn sem Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.