Tíminn - 14.01.1978, Page 5

Tíminn - 14.01.1978, Page 5
Laugardagur 14. janúar 1978 5 á víðavangi Munurinn Athyglisvert er þaö i hinni höröu rimmu sem staöiö hefur undan farna daga milli Morgunblaösins og Dagblaös- ins og getiö hefur veriö I þess- um þætti aö Jónas Kristjáns- son ritstjóri Dagblaösins viröist taka þaö til sín per- sónulega þegar ritstjóri Morgunblaösins veitist aö lýöskrumurum, vindbelgjum og loddurum sem vaöa uppi meö öfgar i þjóöfélaginu. Þessi viöbrögö Jónasar rit- stjóra eru þeim mun merki- legri sem hann er hvergi nefndur i þeim tveimur for- ystugreinum Morgunblaösins sem um þetta efni fjalla og birtust i upphafi þessarar viku. Vera má aö kveöiö hafi veriö nokkuö Ijóslega i þessum leiöurum Mogga en þó var þar fjallaö almennt um þetta vandamál. Þaö veröur aö viöurkenna aö hér er vissuiega um vanda- mál aö ræöa. Þjóöfélagiö veröur æ flóknara og tekst á viö flókin viöfangsefni. Þannig veröur þaö æ auöveldara aö slá ryki i augu fólks og ala á óánægju meö haldiitlum rök- um. Af þessum ástæöum er þaö vandamál sem getur oröiö erfitt úriausnar, þegar menn sem notiö hafa álits meöai almennings rjúka upp meö féheyröum áróöri ár eft- ir ár i fjölmiöium. Ct af fyrir sig þarf ekki aö draga þaö i efa aö þessum mönnum getur gengiö gott eitt til. Vitaskuld er margt sem betur má fara i samfélaginu, og þaö er einmitt forsenda umbótastefnunnar og fram- faraviöleitninnar aö aldrei veröi samfélagiö meö öllu ai- gott eöa fullkomiö, alltaf megi gera betur og aö hreyfingin og framvindan og baráttan séu ævarandi viöfangsefni i mannlegu lifi. Pað sem sker úr En þaö er, þrátt fyrir þetta, tvennt sem skilur aö umbóta- stefnuna og félagshyggjuna annars vegar og upphlaup hægrisinnaöra „lýöskrumara og vindbelgja” (orö Moggans) hins vegar. Og þessi munur sker alveg úr. t fyrsta lagi er þaö skilyröi I málflutningi umbótamanna og félagshyggjumanna aö fara aö rökum og láta menn og sjónarmiö njóta sannmælis. Vissulega getur mönnum oröiö á aö syndga gegn þess- um grundvailaratriöum I hita baráttunnar en þau eru þó leiöarljósiö. Lýöskrumarar og vindbelgir skeyta I engu um þetta leiöarljós. Þeim er þaö fyrir mestu aö þyrla upp sem mestum óróa og á sem skemmstum tima og halda siöan dampinum uppi sem lengst. Vera má aö þeim þyki þaö of fast aö oröi kveöiö aö likja þeim viö dr. Joseph Göbbels heitinn hvaö áróöurs- aöferöir snertir en þó er þaö staöreynd, aö þeir hafa ber- sýnilega gripiö til þeirra aö- feröa sem kenndar eru viö hann: Ljúga alveg blákalt,ein- falda alla hluti, mála skratt- ann á vegginn blygöunarlaust og endurtaka ókjörin I sibylju þangaö til fólk fær hellu fyrir eyrun og leiöist til aö trúa þvi aö einhver hæfa hljóti aö vera i öllu saman úr þvi aö þaö er ekki tekiö til baka eöa leiörétt aö neinu ieyti. t ööru lagi er siöan sá grundvallarmismunur á aö félagshyggjumenn og um- bótamenn stefna fram á leiö, til aukiaa jafMÖar ag rátttetia i þjóöfélagiau, eu ktuir kaf ri- sinnuöu upphlaupsmenn stefna i þveröfuga átt, frá þjóöfélagi velferöar og vel- megunar alls almennings. Af þessari ástæöu veröur þaö ljóst aö milli þessara aöilja er alger pólitisk andstaöa og málamiölun milli þeirra getur ekki átt sér staö. Full þörf málefnalegs aðhalds Þjóöfélagi velferöar og vel- megunar allrar alþýöu hlýtur aö fylgja annars vegar um- fangsmikil starfsemi félaga- samtaka og hagsmunahópa og hins vegar veruleg rikisaf- skipti af þjóöiifinu yfirleitt. Þaö er vissulega satt og rétt aö þessum samtökum og opin- beru stofnunum geta oröiö á alvarleg mistök. Þaö getur komiö til of mikillar sam- þjöppunar valds og áhrifa, og i þvi skjóli er alltaf hætta á spillingu, eins og dæmin sanna. Þvi er sifeldiega full þörf á gagnrýni, aöhaldi og ábendingum i fjölmiölum jafnt sem á öörum vettvangi. Og þarna stendur hnlfurinn i kúnni. t þessu hafa hinir hægrisinnuöu lýöskrumarar og vindbeigir brugöizt trausti iesenda sinna. Þeir veita ekk- ert aöhald, þeir þyrla upp moldviöri. Þeir gagnrýna fátt •f viti, þeir hafa allt á hornum sér. Þeir benda ekki á úrræöi tU úrbóta,þeir bölsótast. Þetta rann upp fyrir rit- stjóra Dagblaösins þegar hann las forystugreinar Morgunblaösins á dögunum, og átti sér auövitaö ekki ills von úr þeirri átt fremur en vonlegt var. Vonandi rekur ritstjóri Dagblaösins af sér sleniö og lærir, úr þvi aö hon- um er svo greinilega ekki alls varnaö. JS A þessari mynd eru leikarar I Snædrottningunni taliö frá vinstri: Gestur E. Jónasson, Saga Jónsdóttir, Þórir Steingrimsson og Nanna Jónsdóttir. Leikfélag Akureyrar sýnir: Barnaleikritið Snædrottninguna Húsnæði óskast til leigu fyrir lögregluvarðstofu á Akra- nesi. Þarf helst að vera á 1. hæð. Upplýsingar gefur undirritaður. Lögreglustjórinn á Akranesi, 13. janúar 1978 Björgvin Bjarnason. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum stórum og smáum svo sem; Sprunguviðgerðir , ál, járn stálklæðning- ar, glerisetningar og gluggaviðgerðir, uppsetningar á eldhúsinnréttingum, milli- veggjum, hurðum, parketi o. fl. Húsprýði h.f. Simar: 7-29-87 og 5-05-13 eftir kl. 7. Leikfélag Akureyrar frumsýndi s.l. sunnudag barnaleikritiö, Snæ- drottninguna. Sýning veröur svo aftur i dag, laugardag kl. 2 og einnig á sunnudag kl. 2. Snæ- drottningin er eftir E. Schwarz byggö á ævintýri H.C. Andersen. Þýöinguna geröu Jórunn Siguröardóttir og Þórunn Sig- riöur Þorgrimsdóttir sem einnig teiknar leikmynd og búninga. Leikhljóð og tónlist er eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Leikstjóri er Þórunn Siguröardóttir en þau unnu öll aö sýningu á verkinu hjá Leikfélagi Kópavogs. Næsta fimmtudag veröur svo sýning á leikritinu fyrir nágrannasveitirn- ar. Helstu hlutverk eru sögumaður og verzlunarfulltrúi sem þeir Gestur E. Jónasson og Þórir Steingrímsson leika. Amman er leikin af Kristjönu Jónsdóttur, og Snædrottninguna leikur Þórey Aöalsteinsdóttir. Einnig koma viö sögu tvö börn, litill prins, prinsessa og ræningjastelpa, leik- in af gagnfræöaskólanemendum, þeim Kristinu Gunnlaugsdóttur, Siguröi Sigurössyni, Hreini Skag- fjörö, Sigriöi Vigfúsdóttur og Jóhönnu Birgisdóttur. Onnur stór hlutverk svo sem ræningjafor- ingja og kóng leika Saga Jóns- dóttir og Arni Valur Viggósson, og Krumma og Kráku leika Aöal- steinn Bergdal og Nanna Jóns- dóttir. Hreindýriö og ræningjana Jóhannes og Sigurjón leika Jón- steinn Aöalsteinsson, Alfreö Almarsson og Gunnar Eiriksson. Þar meö eru allir upptaldir sem taka þátt i sýningunni þvi leikararnir skipta meö sér öllum baksviösverkum á sýningum nema ljósastjórn sem er I hönd- um Friöjóns Axfjörö. Leikritiö var fyrsta barnaleik- ritiö I Þjóöleikhúsinu fyrir nærri þremur áratugum. Enn I dag virðist þaö höföa mjög til barna og fulloröinna og gagnrýnendur voru flestir sammála um aö þaö væri bæöi skemmtilegt og fallegt er þaö var frumsýnt I Kópavogi fyrr I vetur. I sýningu Leikfélags Akureyrar er lögö áherzla á hiö ljóöræna og ævintýralega i verk- inu meö hjálp lita og ljósa sem undirstrika .andstæöur verksins og mannlifsins, hlýju hinna „góöu” afla og nistingskulda „vondra” afla. Næsta verkefni Leikfélags Akureyrar er leikritið Alfa Beta eftir Bretann Whitehead 1 þýöingu Kristrúnar Eymunds- dóttur menntaskólakennara. Leikstjóri er Brynja Benedikts- dóttir. Leikritiö fjallar um eitt ógnarlegt hjónaband og hjónin leika Sigurveig Jónsdóttir og Er- lingur Gislason. Leikmynda- teiknari er Þráinn Karlsson. Þá er tilbúin leiksýning fyrir börn og fullorðna „I galdralandi” eftir Baldur Georgs i leikstjórn Er- lings Gislasonar. Um leiö og færi batnar nyröra fer þessi leik- sýning á flakk um Noröurland. Leikfélagiö starfar nú af tvö- földu afli þvi óstaöfestar fregnir herma aö þingmenn og aörir ráöamenn landsins muni meö aukinni fjárveitingu á nýju ári sýna skilning sinn á mikilvægi þessa eina atvinnuleikhúss lands- byggöarinnar. Línumenn Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða linumann vanan loftlinustörfum. Um framtiðarstarf getur verið að ræða. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu alla vinnudaga og hjá yfir- verkstjóra, Ármúla 31 kl. 12.30 til 13.30. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.