Tíminn - 14.01.1978, Side 7

Tíminn - 14.01.1978, Side 7
Laugardagur 14.janúar 1978 7 Skip af svipaöri gerö og þaö sem Skipaút- gerö rlkisins hyggst kaupa. Tekj uaukning gæti numið um 500 millj. kr., án þess að kostn- aður aukist að ráði ef Skipaútgerðin kaupir ný strandferðaskip AÞ — Strandferöaskip eins og þau, sem fjallaö var um á for- siöu blaösins hafa veriö notuö meö mjög góöum árangri I Noregi. Fyrirtæki, sem inna af hendi svipaöa þjónustu og Skipaútgerö rikisins, eru rekin án nokkurs rikisstyrks, eftir aö þau tóku I notkun umrædda teg- und strandferöaskipa. Hins veg- ar gegnir ööru máli meö far- þegaskip og bllaferjur, en þegar fjallaö er um þessi mál hættir mönnum oft til aö gleyma aö greina þarna á milli. En til þess aö Skipaútgerö rikisins geti komiö á þeirri hag- ræöingu, sem forráöamenn fyrirtækisins hafa áhuga á, veröur aö byggja nýja vöru- skemmu i Reykjavik. Henni er ætlaöur staöur á uppfyllingu viö Grófarbryggju I Reykjavlkur- höfn. Skemman á aö vera um 2,500 fermetrar aö stærö. Samkvæmt upplýsingum for- stjóra Skipaútgeröar rlkis.ins, Guömundar Einarssonar, er heildarkostnaöur áætlaöur um 186milljónir króna. Hvaö tækja- búnaö varöar, sagöi Guömundur, aö hann næöi t.d. til vagna og gáma. Lágmarks fjárfesting væri um 200 milljón- ir króna á fjórum árum. — Viö gerum ráö fyrir aö áriö 1983 yröi Skipaútgerö rlkisins rekin nánast hallalaust og meö nýjum skipum væri hægt aö koma á allt aö fjórum feröum frá Reykjavlk I viku hverri, sagöi Guömundur. — Einnig væri hægt aö fara tvær auka- feröir, t.d. á sumrin þegar veöur eru góö. Milli Reykjavlkur og Akureyrar gætu veriö þrjár feröir I viku. I tillögum skipaútgeröarinnar er gert ráö fyrir aö fyrirtækiö tæki yfir alla sementsflutninga Sementsverksmiöju rlkisins á Akranesi, en þeir nema um 35 þúsund tonnum á ári. Guö- mundur sagöi, aö meö þeim gætu heildarflutningar skipaút- geröarinnar numiö alls 150 þús- und tonnum áriö 1983. 1 dag nema flutningar meö skipum skipaútgeröarinar um 40 þús- und tonnum og hægt er aö auka þá, — án fjárfestingar veröa þeir sennilega um 50 þúsund tonn áriö 1983. En ef fyrirtækiö fær heimild til aö endurnýja skipastólinn fengi þaö um 50 þúsund tonn, sem nú eru flutt meö bllum og 15 þúsund tonn, sem kæmu meö betri þjónustu. — Meö þvl aö taka 50 þúsund tonn af bllum, þá myndum viö spara notendum um 400 milljón- ir króna á ári, sagöi Guömund- ur. — Þaö ásamt auknum hagn- aöi skipaútgeröarinnar gerir hvorki meira né minna en 900 milljónir króna. Viö höfum gert ráö fyrir aö sparnaöur rlkis- sjóös af þessum sökum veröi um 400 milljónir króna á ári. Meö öörum oröum þá borga eigendur vöruflutningablla ekki rlkinu þaö sem þeir kosta þaö I raun og veru. Framangreindar tölur eru fengnar frá dönsku fyrirtæki, sem geröi úttekt á samgöngu- málum hér á landi, fyrir Al- þjóöabankann, fyrir nokkrum árum. Þá hefur komiö I ljós, aö viö tilraunir á milli öxulþunga og slits á vegum, eru þessir út- reikningar alltof vægir gagn- vart stóru bllunum. Og ef viö drögum saman fjárhagslegan ávinning af nýju skipunum, þá yröi hann I stuttu máli þessi: Auknar tekjur skipaútgeröar- innar myndu nema 500 milljón- um króna, bætt nýting vegafjár myndi nema 400 milljónum króna og notendur myndu spara sér sömu upphæö. Þetta svarar til þess aö afrakstur af fjár- festingunni fyrir þjóöfélagiö I heild nemi 40-60% vöxtum á ári af stofnkostnaöi auk afskrifta. Arið 1977: Rúmlega 70 þúsund atvinnuleysisdagar GV — 1 skýrslu félagsmálaráöu- neytisins um atvinnuleysisdaga á árinu segir aö samtals hafi þeir veriö á öllu siöastliönu ári 70.093. Flestir atvinnuleysisdagar á ár- inu voru I Reykjavik, rúmlega 15 þúsund. Þá kemur næstur af kaupstööunum Hafnarfjöröur meö 5.191 atvinnuleysisdag og þá Húsavlk meö 4.601 atvinnuleysis- dag. Flestir voru atvinnuleysis- dagamir I minni kauptúnum landsins á Þórshöfn 3.843 og á Eyrarbakka voru atvinnuleysis- dagar á árinu 3.391. 1 mal 1977 voru flestir á at- vinnuleysisskrá I einu I Reykja- vlk eöa 302. A öllu landinu voru flestir á atvinnuleysisskrá I desember eöa 817, en fæstir voru , á skrá I október eöa 221. í sex kaupstööum á landinu var enginn á skrá allt áriö.Þeir eru Bolungavlk Garöakaupstaöur, Borgarnes, Patreksfjöröur, Hafnarhreppur og Sandgeröi. Þá var enginn á atvinnuleysis- skrá I sex kauptúnum, Hellis- sandi, Blldudal, Suöureyri, Súöa- vlk, Hvammshrepp og Geröa- hrepp. Tveir góðir á Kjarvalsstöðum FI— Hér á landi eru staddir tveir góöir gestir, ljóöskáldin Peter Mortimerog Heith Armstrong frá Noröur-Eglandi, en þeir voru hér á ferö fyrir tæpum tveimur árum og lásu þá upp aö Kjarvalsstööum og annars staöar viö góöar undir- tektir, og vöktu Þorskastrlös- söngvar þeirra sérstaka athygli. Báöir eru þeir ötulir rithöfundar og hafa flutt verk sln vlöa I Bret- landi, svo og I Svlþjóö og Vestur- Þýzkalandi. Þeir félagar ritstýra og tveimur bókmenntaritum og vinnur Mortimer nú aö þvl aö gera eina lengstu skáldsögu, sem skrifuö hefur veriö. Eru I henni u.þ.b. 400 persónur og sagan veröur um 400 þúsund orö á iengd fullgerö. Þeir Mortimer og Armstrong hafa ekki látiö aörar listgreinar I friöi, og skrifar Mortimer reglu- lega um kvikmyndir. Armstrong er höfundur aö leikriti, sem flutt var á jöröum Edinborgar hátiöarinnar. Hann skrifar fyrir útvarp og vinnur nú aö gerö söng- texta. Mortimer og Armstrong munu lesa upp I fundarsal Kjarvals- staöa miövikudaginn 18. jan kl. 20:30. Hugsanlegt er aö Islenzk ljóöskáld taki þátt I gamninu meö þeim. Slöar munu þeir væntan- lega lesa I menntaskólum borgar- innar. Laust starf Starf forstöðumanns Lystigarðs Akureyr- ar er laust tilumsóknar. Gert er ráð fyrir að forstöðumaðurinn verði að hluta starfsmaður Náttúrugripa- safns Akureyrar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi i grasafræði frá viðurkenndum háskóla. Umsóknir um starfið sendist undirrituð- um, sem jafnframt veitir frekari upp- lýsingar, fyrir 20. febrúar 1978. Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. janúar 1978, Helgi Bergs. Lausar stöður Læknaritari. 1/2 staða á Háls- nef- og eyrnadeild, starfsreynslaæskileg. Uppl. gefur 1. ritari i sima 81200/306. Læknaritari. 1/2 staða á lyflækningadeild, starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur 1. ritari i sima 81200/253. Reykjavlk 13.01.77. Borgarspitalinn. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili á Austurlandi strax. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist augld. Timans merkt 1268. Tilkynning til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn, búsetta í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild i 7 tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs- manna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af laununum upp i þinggjöld, sam- kvæmt þvi sem krafist er, en i þeim tilvik- um er hægt að innheimta gjöldin hjá kaup- greiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garða- kaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.