Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 14. janúar 1978
Kirkjan
Asprcstakall: Messa kl. 2 að
Norðurbrún 1. Séra Grimur
Grimsson.
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2.Séra Jónas Gislason predik-
ar. Kaffi og umræður eftir
messu. Séra Ólafur Skúlason.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
samkoma kl. 11. Messa kl. 2.
Séra Sigurður Pálsson viglu-
biskup predikar og annast alt-
arisþjónustu ásamt sóknar-
presti. Séra Gunnþór Ingason.
Seltjarnarnessókn: Barna-
samkoma kl. 11. árd. i Félags-
heimilinu. Séra Frank M.
Halldórsson.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Séra Áreli-
us Nielsson. Guösþjónusta kl.
2.1 stól Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, ræðuefni. A þeim
dögum skeði kraftaverkið.
Organisti Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2 s.d. Séra Gunnþór Inga-
son.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i Safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastig kl. 11.
Guösþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Foreldrar
fermingarbarnanna eru beðn-
ir aö koma. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Fella- og Hólasókn: Barna-
samkoma i Fellaskóla kl. 11
árd. Guösþjónusta i Safnaðar-
heimilinu Keilufelli 1. kl. 2 s.d.
Séra Hreinn Hjartarson.
Laugarneskirkja: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Sóknarprestur.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
árd. Messa fellur niður vegna
veikinda. Safnaðarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Bænasamkoma kl. 5 s.d.
Sr. Frank M. Hadldórsson.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11 árd. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11. Séra Arni
Pálsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son. Guðsþjónusta kl. 2.
Lesmessa næstkomandi
þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið
fyrir sjúkum. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Kirkja Óáða safnaðarins:
Messa kl. 2. Nýárskaffi fyrir
kirkjugesti eftir messu. Sr.
Emil Björnsson.
Stokkseyrarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 f.h.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h, Sókn-
arprestur.
Keflavíkurkirkja Sunnudaga-
skólikl. 11. árd. Guðsþjónusta
kl. 2 s.d. Kvöldvaka kl. 8.30
s.d. Sóknarprestur.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa.
Predikunarefni: Mannrétt-
indabarátta og kristin trú.
Séra Þórir Stephensen. Kl. 2
Messa. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
Árbæjarprestakall: Barna-
samkoma i Arbæjarskóla kl.
10.30 árd. Guðsþjónusta i skól-
anum kl. 2. Æskulýðsfélags-
fundurá samastaökl. 8.30s.d.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Frikirkjan Reykjavik: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sr.
Arngrimur Jónsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Tómas
Sveinsson. Siðdegisguðsþjón-
ustan fellur niður vegna sam-
komu fyrir aldraða.
Grensáskirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 2. Séra
Halldór S. Gröndal.
Dómkirkjan: Laugardag kl.
10.30 barnasamkoma I Vestur-
bæjarskóla viö Oldugötu. —
Sr. Hjalti Guðmundsson
j t\c\tWari\cy/.
Breiðholtshverfi
Kennsla hefst mánudaginn 18. jan.
Innritanir verða samtimis.
FELLAHELLIR kl. 13.30
BREIÐHOLTSSKÓLI kl. 19.30.
Kennslugreinar I Breiðholtsskóia: Enska, þýska,
spænska, barnafatasaumur.
Kennslugrcinar i Fellahelli: Enska, Ijósmyndaiðja, leik-
fimi.
Námsflokkar Reykjavikur
Frá Hofi
Nýkomið Jumbo-quick, Cabel-sport og
Jakobs-dals garnið vinsæla, einnig
Nevada garn.
Fjölbreytt úrval hannyrðavörur
Norsku kollstólarnir komnir aftur.
Hof, Ingólfsstræti 1
• ES
\V Útboð
Tilboð óskast i galvaniseraða stálgrind í loft og veggi fyrir
Göngudeildarálmu Borgarspftalans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama staö, miðvikudaginn 8. feb-
rúar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Síltli 25800
Laugardagur 14. janúar 1978
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavík
vikuna 13. til 19. janúar er I
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum frldögum
Hafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunúm
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577. ,
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Lögregla. og slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið sími 51100.
Tilkynningar
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefiö út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu’6VR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiöir vagnanna.
Húseigendafélag Reykjavlkur
Skrifstofa félagsins að Berg-
staðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá
félagsmenn ókeypis leiðbein-
ingar um lögfræðileg atriði
varðandi fasteignir. Þar fást
einnig eyðublöð fyrir húsa-
leigusamninga og sérprentan-
ir af lögum og reglugerðum
um fjölbýlishús.
Virðingarfyllst,
Sigurður Guðjónsson
framkv. stjóri
Geðvernd. Munið frimerkja-
söfnun Geðverndar pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5, simi 13468.
Frá Mæörastyrksnefnd. Lög-
fræöingur Mæðrastyrksnefnd-
ar er til viötals á mánudögum
frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar-
innar er opin þriðjudaga og
\föstudaga frá kl. 2-4.
Slmavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282. I Traöarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaöar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Kvenfélag Langholtssóknar:
1 safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriðjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtudög-
um kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriöur I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ókeypis enskukennsla á
þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256.
Happdrætti Sólheima
Barnaheimilið Sólheimar I
Grimsnesi hélt basar að Hall-
veigarstöðum þ. 17 des. sl. og
voru þar seldir happdrættis-
miöar, hafa vinningarnir nú
verið dregnir út og komu upp
eftirtalin númer: 4 — 5 — 11 —
20 — 390 — 457 — 525 — 539 —
1000 — 1051 — 1056 — 1065 —
1105 — 1238 — 1241 — 1474 —
1758 — 1769 — 1780 — 2410 —
2412 — 2526 — 2907 — 3738 —
4070.
Handhafar þessara númera
vinsamlegast vitjiö vinninga
að Látraströnd 7, Seltjarnar-
nesi á kvöldin og um helgar
sem fyrst ekki slðar en 1.
marz. '
Minningarkort
Minningarkort Ljósmæöra-
félags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæöingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viös vegar
um landiö.
Félagslíf ]
Bræðrafélag Bústaöakiekju
heldur fund i Safnaðarheimil-
inu mánudagskvöld kl. 20.30.
Óháði söfnuðurinn: Kvenfél-
agskonur hafa nýárskaffi fyrir
kirkjugesti eftir messu næst-
komandi sunnudag. Messa
hefst kl. 2.
Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsins., heldur aðalfund að
Hallveigarstig 1, 3. hæð,
þriðjudaginn 17. jan. og hefst
hann kl. 8.30.
Arshátið félags Snæfellinga og
Hnappdæla verður haldin
laugardaginn 14. þ.m. aö Hótel
Loftleiöum. Heiðursgestur
verður Sigurður Agústsson
verkstjóri Stykkishólmi. Aö-
göngumiðar afhentir hjá Þor-
gilsi á fimmtudag og föstudag
frá kl. 13 til 18. — Stjórnin
Árbækur Ferðafélagsins 50
talsins eru nú fáanlegar á
skrifstofunni öldugötu 3.
Veröa seldar með 30% afslætti
ef allar eru keyptar I einu.
Tilboðiö gildir til 31. janúar.
Feröafélag Islands.
Kvæðamannafélagiö Iðunn
heldur fund að Freyjugötu 27
sunnudaginn 15. janúar kl. 2
e.h. Mætiö vel og stundvís-
lega.
Kvenfélag Háteigssóknarbýð-
ur ölduöu fólki I sókninni á
skemmtun I Domus Medica
við Egilsgötu sunnudaginn 15.
janúar kl. 3 s.d. — Stjórnin.
I
Söfn og sýningar
tsenzka dýrasafniö Skóla-
vöröustig 6b er opið daglega
kl. 13-18.
Siglingar
M.s. „Jökulfell Fer væntan-
lega I dag frá Þorlákshöfn til
Grundarfjarðar.
M.s. „Dlsarfell” Lestar I
Sousse til Islands.
M.s. „Helgafell” Fer i dag frá
Saðárkróki til Húsavíkur.
M.s. „MæIifell”Losar og lest-
ar I Ventspils. Fer þaðan til
Hangö.
M.s. „Skaftafell” Er 1 Har-
stad.
M.s. „Hvassafell” Fór I gær-
morgun frá Reykjavlk til
Rotterdam, Antwerpen og
Hull.
M.s. „Stapafeil” Losar á
Norðurlandshöfnum.
M.s. „Litlafeil” Er I olíuflutn-
ingum I Faxaflóa.
M.s. „Anne Nova” Fór 10.
janúar frá Raufarhöfn til
Colchester.
M.s. „Nautic Frigg” Losar á
Akureyri.
M.s. „Suðuriand” Losar á
Austf jarðahöfnum.
M.s. „Paal” Fór I gær frá
Svendborg til Hornafjaröar.
hljóðvarp
Laugardagur
14. ianúar
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi 7.15
og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Guðriöur
Guöbjörnsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar Gosa
eftir Carlo Collodi I þýðingu
Glsla Asmundssonar (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga. kl. 9.15: Kristln
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatimi kl. 11.10: Dýrin
okkar. Stjórnandinn, Jónina
Hafsteinsdóttir, talar um
köttinn. Lesið verður úr
Litla dýravininum eftir
Þorstein Erlingsson. Jón
Helgason flytur kvæöi sitt
,,Á afmæli kattarins”.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veður og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan.
Sigmar B. Hauksson sér um
kynningu á dagskrá útvarps
og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar a.
Polacca Brillante eftir
Weber. Maria Littauer og
Sinfóniuhljómsveitin I
Hamborg leika. Siegfried
Köhler stjórnar. b. Horn-
konsert I d-moll eftir
Rosetti. Hermann Baumann
og Konserthljómsveitin I
Amsterdam leika. c. óbó-
konsert eftir Bellini. Han de
Vries og Filharmonlusveitin
I Amsterdam leika; Anton
Ker Sjis stjórnar.
15.40 Islenskt mál. Ásgeir
Blöndal Magnússon talar.
16.00 Fréttir,
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go). Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.