Tíminn - 01.02.1978, Side 12

Tíminn - 01.02.1978, Side 12
12 Miövikudagur 1. febrúar 1978 í dag Miðvikudagur 1. febrúar 1978 ( Lögregía. og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi" 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, s júkrabifreiö simi 51100. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar ú Slökkvistöö- irníi, simi 51100. Læknar; Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld — nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 27. janúar til 2. febrúar er i Laug'avegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er ne/nt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. "Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 'til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. , Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Siglingar Skipafréttirfrá Skipadeild SIS Jökulfellfer i dag frá Gauta- borg til Cuxhaven og Hull. Disarfell losar I Þorlákshöfn. Fer þaðan til Reykjavikur. Helgafellfór i gær frá Larvík til Reykjavikur. Mælifelllosar i Reykjavik. Fer þaðan til Borgarness. Skaftafell fór 28. þ.m. frá Reykjavik til Glouc- ester og Halifax. Hvassafeli fór 28. þ.m. frá Reykjavik til Rotterdam og Antwerpen. Stapafeli fór i morgun frá Reykjavik til Vestmannaeyja. Litlafellfór i gær frá Hafnar- firði til Akureyrar. Nautic Frigg fór I gærkvöldi frá Gunness til Rotterdam, Paal fer væntanlega I dag frá Reykjavik til Svendborgar og Liibeck. Félagslíf Safnaöarféiag Ásprestakaiis heldur aðalfund n.k. sunnudag 5. febrúar aö Noröurbrún 1. Fundurinn hefst aö lokinni messuog kaffidrykkju. Venju- leg aöalfundarstörf, einnig sér Guðrún Hjaltadóttir um osta- kynningu. Sálarrannsóknarfélag Is- lands.Félagsfundur veröur aö Hallveigarstööum fimmtu- daginn 2. feb. kl. 20.30-Höröur Sigurösson flytur erindi og kynnir „Svæðameðferð”. Kvenféiag Grensássóknar heldur aöalfund sinn mánu- daginn 13. febr. kl. 20,30 i Safnaðarheimilinu við Háa- leitisbraut. Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Frá Náttúrulæ kna féla gi Rey kjavikur Aöalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20,30 I matstofunni að Lauga- vegi 20b. Venjuleg aðal- fundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Kirkjufélag Digranespresta- kalls hefur spilakvöld i Safnaöarheimilinu viö Bjarn- hólastig fimmtudaginn 2. febr. kl. 20,30. Arshátiö Rangæingafélagsins verður haldin I Domus Medica föstudaginn 3.febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Heiðursgestir veröa hjónin I Hávarðarkoti Guðbjartur Guðjónsson og Halldóra Magnúsdóttir. Allir Rang- æingar eru velkomnirmeö gesti sina meðan húsrúm leyf- ir. Stjórnin. Minningarkort Minningarspjöld StyrKtar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá ABalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sig- riöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið I Skógum ‘ fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astríöi Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo I Byggðasafninu I Skógum. Minningarsjóöur Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Marlu ólafsdóttur Reyöar- firöi. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, . Hafnarstræti og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum í síma 15941 og getur þá innheimt upphæðina I giró. K.., SiU 1 01 -B*ndaríkJ«dolUr 1 02-Stc rliDgipund I 03-KanadadolU r 100 04-Dan«Kar krónur 100 0S-Nor«kar krónur 0b-S«n«kar Krónur 100 07-Fin 100 08-Fran(kir íra 27/1 30/1 09-Belg. frankar 10-Svi»«n. frankar - ll-Cyllini 12- V.- Þýtk mork 13- Lirur 14- Au«turr. Sch. 15-E»cudoi lfe-P«»«tar 17-Yen 217,50 424, 10 I9fe, 80 3787,10 4229. 50 4fe85, 50 5437,50 4593,20 fe64, 45 11002,90 9609,40 10289, 30 • 25,05 1433, 30 542, 10 269,70 90, 03 218, 10‘ 425, 30 * 197,30* 3797, 50‘ 4241, 10* 4698,40* 5452, 50* 4605, 90* 666, 25 11033,30' 9635,90' í 0317, 70 * 25, 12' 1437,20' 543,60' 270, 50 * 90. 28 * Breyting frá «iBu*tu akráningu. krossgáta dagsins 2694. Lárétt 1) Kaupstaður 6) Fiska 7) Askja 9) Munníyllu 11) Röö 12) Eins 13) Keyra 15) Gróða 16) Höfuðfat 18) Slæmt. Lóðrétt 1) Gamla 2) Æð 3) Bor 4) Bit 5) Söfnun 8) Vonarbæn 10) Arnun 14) Máttur 15) Hraði 17) Eins. Ráðning á gátu No. 2693. ' Lárétt 1) Hundinn 6) Orð 7) Sót 9) Nóa 11) A1 12) GG 13) Val 15) Ana 16) Osp 18) Kantata. Lóðrétt 1) Húsavik 2) Not 3) Dr. 4 Iðn 5 Niagara 8) Óla 10) Ógn 14) Lön 15) Apa 17) ST. Irar ,,Núna þegarmamma er horfin á braut”, sagöi frú Gannon viö bónda sinn, ..hvernig legstein eigum viö aö setja á leiöiö hennar, sléttan og einfaldan eöa fallegan skrautstein?” „Eitthvaö þungt,” svaraöi Gannon. Berserksgangur rann á frú MacMahon dag nokkurn. Hún braut hvern disk og bolla I eldhúsinu og lagöi allt I rúst. Lögreglan kom og fór með frúna á taugahæli. Yfirlæknirinn sendi eftir karli hennar. „Hafiö þér nokkra hug- mynd um hvers vegna konan yðar missti vitið?” „Ég veit ekki meira en þér ,” svaraöi McMahon. ,,Ég skil ekki hvaö hefur komiö yfir hana. Hún hefur ávallt veriö kyrrlát og si- starfandi kona. Hún hefur ekki einu sinni fariö út úr eldhúsinu i tuttugu ár.” David Graham PhUlips: 128 A LENOX SÚSANN. (Jón Helgason y hún. — Það er alveg sama, hvernig ég reyni aö sporna viö þvl, ég kemst ekki hjá þvi. Hún þurfti ekki aö vera ýkja hégómleg til þess aö sjá, aö hún bar af þeim öllunwi öllum greinum — I öllum greinum nema einni. Hvaö var þaö þá, sem bagaði hana? Hvernig stóö á þvi, aö hún sem var svona greind og þrekmikil, bæöi andlega og likamlega gat aldrei komizt á þaö stig, sem henni hæföi I mannfélaginu? Hvers vegna gat hún ekki hafizt til þess vegs, er henni var samboðinn — ekki einu sinni stigið fyrsta sporiö i þá átt? Hvaö vantaði hana til þess aö geta gert þaö? þurfti hún aö tileinka sér — eöa hvaö þurfti hún aö losna viö? 1 hádegishléinu spigsporuðu hún og ljóta konan fram og aftur um hliöarstræti skammt frá. Hún haföi boröaöéinn brauösnúö, sem hún keypti i vagni á götunni, og konan nagaöi epli meö sundurbrenndum tönnum sínum. —Þær eru flestar sikvartandi, sagöi hún — En ég er hæstánægö. Ég hef nóg til hnifs og skeiðar, og ég á rúm til þess aö sofa I— og hvaö er þá fleira, sem maður getur veitt sér hvort sem maöur er rikur eöa fátækur? — Það er nokkuð til i því, sagöi Súsanna alveg undrandi yfir þvi aö finna þarna einu fullkomlega ánægöu manneskjuna, sem hún haföi fyrirhitt á lifsleiöinni. — Ég fæ þetta fjóra til fimm dali á viku, hélt konan áfram. — Og þarf ekki fyrir öörum að sjá en sjálfri mér. Ég hef guöi sé lof, aldrei veriösvo heimsk aö gifta mig. Þaö eru hjónaböndin, sem riöa okkur fátæklingana á slig og gera okkur aö vesalingum. Sumir spyrja mig hvort ég sé ekki einmana. En ég segi viö þá: Ég er oröin þvi vön aö vera ein. Ég kæri mig ekki um annað, segi ég. Ef allir væru eins og ég, þá hyrfi drykkjuskapur og barsmiöar og svoleiðis vandræöi úr sögunni. Mér hefur alltaf gengiö vel aö útvega még vinnu. Verk- stjórar segja, aö ég sé fyrirmyndar-kvenmaöur viö vinnu, og ég er upp með mér af þvi, aö þetta er satt. Hún hafði vorkennt þessari konu af þvi aö hún gat ekki gert sér neinar vonir um aö öðlast mestu gleöi lifsins. Þaö var óþarfi, hugs- aöi hún. Hún haföi gleymt hinni stærstu gleði — sjálfsánægjunni. Eftir skamman tima var Súsanna sjálf orðin annarra fyrirmynd viö vinnuna. Hún var svo fljót aö skreyta hattana, aö verkstjórinn byrjaöi aö skamma hinar stúlkurnar fyrir silahátt, aö undirlagi eig- andans, Hinsbergs. Og einn daginn var fest upp stórt spjald, þar sem tilkynnt var, aö launin heföu verið lækkuö niöur 1 þrjátiu og fimm sent fyrir tylftina. Nokkrar yngstu og huguöustu stúlkurnar, sem áttu vinnandi fólk aö bakhjarli, hlupu burt úr vistinni. Aörar kurruöu, en voru þó kyrrar. En flestar sættu sig umyrðalaust viö þennan aukaþunga, sem lagöur var á pressuna miklu, sem fergöi þær hægt og hægt til bana. Súsanna komst fljótlega aö raun um, aö hún haföi verið of bjart- sýn um vinnuafköst sin. Flýtirinn fyrstu dagana haföi blekkt hana. Þegar frá leiö, fór tilbreytingarleysiö aö draga úr vinnuhraöanum. Hún fékk ekki nema fjóra dali og þrjátiu sent fyrstu vikuna. Og þó var ekki búiö aö lækka kaupið þá. Eftir aö hafa eytt nokkrum kvöldum I þaö aö reika um göturnar og kynna sér eymdina, sem skækjurnar áttu viö aö búa, fór hún úr herberginu, sem hún haföi tekiö á leigu hjá frú Tucker. Hún haföi gert sér ljóst, hvernig landiö lá. „Kona”, sagöi hún viö sjálfa sig, „getur ekki einu sinni unniö fyrir sómasamlegu uppihaldi, nema hún sé svo efnum búin, aö hún geti byrjaö á réttan hátt. Þeim, sem auöugur er, skal gefast ennþá meira, en fátækir skulu veröa aö láta af hendi þaö litla, sem þeir eiga. Gideon var eina von min — og henni fleygöi ég frá mér. Hana iðraöi þess þó ekki. Hræöilegast af öllu illu fannst henni þaö aö vera háö manni, sem gat rekiö hana á dyr, þegar honum bauð svo við að horfa. Iiún tók á leigu herbergiskytru i gömlum húshjalli fyrir tvo dali á „Jæja loks þóknaöist þér aö koma heim. Hvaö hefur þú aö segja þér til málsbóta?” „Mjá”. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.