Tíminn - 01.02.1978, Qupperneq 14
lillJlllU.il!
Dagskrá Reykja-
víkurmótsins
— dregið um töfluröð á föstudag
3. febr. 13. febr. mánud.
dregið um töfluröð kl. 21.00. Frídagur
4. febr. laugard. 14. febr. þriðjud.
kl. 14—19 1. umferð kl. 14—16 biðskákir
kl. 21—23 biðskákir kl. 18—23 9. umferð
Mótssetning kl. 13.45. 15. febr. miðvikud.
5. febr. sunnud. kl. 14—16 biðskákir
kl. 14—19 2. umferð kl. 18—23 10. umferð
kl. 21—23 biðskákir 16. febr. fimmtud.
6. febr. mánud. kl. 14—16 biðskákir
kl. 18—23 3. umferð kl. 18—23 11. umferö
7. febr. þriðjud. 17. febr. föstud.
kl. 14—16 biðskákir Fridagur (biðskákir)
kl. 18—23 4. umferð 18. febr. laugard.
8. febr. miðvikud. kl. 14—19 12. umferð
Fridagur kl. 21—23 biðskákir
9. febr. fimmtud. 19. febr. sunnud.
kl. 14—16 biðskákir kl. 14—19 13. umferð
kl. 18—23 5. umferð kl. 21—23 biðskákir
10. febr. föstud. 20. febr. mánud.
kl. 14—16 biðskákir kl. 14 biöskákir
kl. 18—23 6. umferð kl. 19 Mótslit
11. febr. laugard.
kl. 14—19 7. umferð TÍMAMÖRK: 30 leikir á 90 mln.
kl. 21—23 biðskákir — næstu 20 leikir á 60 mín.. alls
12. febr. sunnud. 50 leikir á 21/2 klst. fyrir bið.
kl. 14—19 8. umferð Biðskákir: 20 leikir á 60 mlnút-
kl. 21—23 biðskákir um.
Húseigendafélag Reykjavikur:
Vísitölubundin
húsaleiga
Þann 12. janúar s.l. var kveöinn
upp i Hæstarétti dtímur i máli,
þar sem byggingaraöili og kaup-
andi húss deildu um, hvort visi-
töluákvæöii samningi þeirra væri
ógilt. Hæstiréttur komst aö þeirri
niöurstööu, aö ákvæöi 1. og 2.
mgr. 1. gr. 1. nr. 71/1966 um verö-
tryggingu fjárskuldbindinga yröi
aö skýra svo, aö þau ógiltu ekki
fortakslaust visitöluákvæöin i
samningi aöila, sem fæli i sér þá
skuldbindingu, aö þeir inni báöir
framlög af hendi á tilteknu tima-
bili eftir samningsgerðina.
Húseigendafélag Reykjavikur
telur, aö dóm þennan megi túlka
þannig, aö hér eftir sé húseigend-
um heimilt aö setja ákvæði i
húsaleigusamninga þess efnis aö
leigugjald miðist viö visitölu hús-
næöiskostnaöar á undirskriftar-
degi samnings og breytist i sam-
ræmi viö breytingu á visitölunni.
Þess beri þó aö gæta, aö húsa-
leiga virðist háö veröstöövunar-
lögum, þannig aö ekki viröist
sjálfkrafa heimilt aö hækka húsa-
o Réttlætismál
áratugaskeið heföu haldiö uppi
kennslu úti um allt land, sem
kannski hefði ekki veriö unnt án
þeirra, þrátt fyrir réttindaleysi
þeirra. Taldi hann ástæðu til aö
flýta málinu.
Ingvar Gislason (F) tók undir
þá skoöun ráöherra, aö nauðsyn
bæri til aöafla framkvæmdmáls-
ins stoðar i lögun'. og þingmenn
hlytu að hafa þolinmæöi til þess
að biða frumvarps um embættis-
gengi kennara ekki sizt þar sem
reikna mætti með að þaö yrði lagt
fram i næstu viku.
Hann kvaðst ekki geta tekið
undir ádeilu á Kennaraháskól-
ann. Satt væri að lög um hann
hefðu farið i gegn um þing meö
allmiklum hraða. Skólinn heföi þó
sannað ágæti sitt og nú væri eitt
helzta nauðsynjamálið aö koma á
fót kennaranámi á Akureyri.
leigu i samræmi viö vlsitölu strax
og hún hefur verið reiknuö út.
Hins vegar tilkynnir verölags-
nefnd annað veifiö, aö hún láti ó-
átalda slika hækkun 1 samræmi
viö visitöluhækkun ákveöins
tlmabils.
„Heimild til hækkunar
húsaleigu”
I framhaldi af ofangreindu er
rétt aö vekja athygli á, aö verð-
lagsnefnd hefur ákveöiö aö láta
óátalda hækkun húsaleigu, sem
svarar til þeirrar hækkunar visi-
tölu húsnæðiskostnaðar, sem átt
hefur sér staðfrá 1. janúar 1977 til
1. október 1977, enda hafi sú
hækkun ekki verið reiknuð inn i
húsaleigu áöur. Þessi ákvörðun
verölagsnefndar gildir frá 1. des.
1977. Hækkunarheimildin nemur
27.75% fyrir íbúðarhúsnæði og
28,27% fyrir atvinnuhúsnæöi.
(Hækkunarheimildin er ekki
bundin viö aö vlsitöluákvæöi hafi
verið i samningi).
Að lokum vill Húseigendafélag
Reykjavikur hvetja húseigendur
og leigjendur til að ganga strax i
öndverðu tryggilega frá leigu-
málum. Fyrirhyggja i því sam-
bandi kemur I veg fyrir misskiln-
ing, eyöublöð fyrir slika samn-
inga.
o Vilhjálmur
gæti á alþingi að samþykkja á
þessu þingi. Ragnar Arnalds og
Karvel Pálmason tóku sérstak-
lega undir þessa tillögu Þórarins.
Menntamálaráðherra, Vil-
hjálmur Hjálmarsson kvaöst
álíta að nauðsynlegt væri aðfá
stoö fyrir slikum namsekiöum i
lögum og tók Ingvar Gislason
undir það sjónarmið ráöherra.
Hann lagði ennfremur áherzlu á,
að hann teldi mjög áriöandi og til
stórra bóta, að sem fyrst yröi
komið á fót kennaraháskóla á
Akureyri.
Sjá nánar á þingsíðu, bls. 6.
BENSÍN og
GAS-lyftarar
Þeir eru þegar
búnir að sanna
ágæti sitt á
íslandi.
TCM
RAFMAGNS
DIESEL
Vélaverkstæöi Sigurjóns Jónssonar hf.
Bygggörðum Seltjarnarnesi — Sími 25835
JÓN ERLENDSSON... vann mjog gotl verk meö landsliöiö, þegar hann starfaöi meö Hiiman Bjorns-
syni. Þeir féiagar undirbjuggu landsliöiö fyrir hina sigursælu ferö til Spánar 1974 og fyrir Olympíuleik-
ana sama ár.
Miövikudagur 1, febrúar 1978
Undirbúninflfurinn fvrir HM-keppnina í.
Danmörku var rifiillnæfnandi - hann bvriaði
ekki fyrr en rúmum mánuði fyrir
HM-keppnina
íslendingar fóru enga
frægðarför til Danmerkur,
þar sem handknattleiks-
landsliðið tók þátt í HM-
keppninni í handknattleik.
Það voru bundnar miklar
vonir við landsliðið, enda
var mikilli vinnu fórnaðtil
að árangur mætti nást í
hinni hörðu keppni.
Draumurinn sem hand-
knattleiksunnendur og
leikmenn landsliðsins
höfðu alið með sér, varð að
martröð i Danmörku — og
vonbrigðin voru gífurleg.
Þegar að er gáð, var uppskeran
eins og til var sáö — undirbúning-
urinn fyrir HM-keppnina var allt-
af i molum og stundum var ekki
heil brú i honum. Það er sorglegt
aö viöurkenna þaö þvi að það er
eins o^ Islendíngar dragi aldrei
neinn lærdóm af þvi, sem hefur
farið úrskeiðis áöur. Ef viö litum
aftur til HM-keppninnar I Frakk-
landi 1970 og A-Þýzkalandi 1974,
þá vpru leikmenn og þjálfarar is-
lenzka landsliösins á einu máli
eftir keppnirnar, aö viö ættum að
draga lærdóm af þeim keppnum
— það þýddi ekkert annaö en aö
undirbúa sig vel fyrir næstu stór-
verkefni ef’ viö ættum aö geta
veitt sterkustu handknattleiks-
þjóðum heims keppni I framtfö-
inni. Við gerðum okkur þá ljóst,
hvar viö stóðum og hvernig ætti
að haga undirbúningi fyrir næstu
keppni.
Merkið var sett hátt fyrir b-
keppni HM i Austurriki sl. vetur,
en þá var ráðizt i þaö að fá hingað
til landsins mjög færan þjálfara
frá Póllandi, sem gerði stóra hluti
meö landsliðið á skömmum tima.
Við náöum þá þeim árangri að
tryggja okkur farseðilinn til Dan-
merkur og allir voru á þvi máli aö
þessum árangri ætti aö fylgja
eftir og leggja allt kapp á aö
undirbúa landsliöið sem bezt fyrir
HM-keppnina i Danmörku.
Ekki farið eftir æfinga-
áætlun Januzar
Fyrsti liðurinn i undirbúningn-
um fyrir HM-keppnina i Dan-
mörku hófst i mai 1977, þegar
Januz Czerwinski kom hingaö til
landsins til aö skipuleggja æfing-
ar fyrir landsliöiö yfir sumar-
mánuðina, en hans áætlun var, að
leikmenn islenzka liðsins byggöu
upp þrek, eins og flestar þær
Of seint
var farið
á stað . .
þjóöir sem taka þátt I HM-keppn-
inni. Það var aldrei fariö eftir
þeirri áætlun sem Januz lagði
fram, og þegar Danir æföu af full-
um krafti sl. sumar, var ekkert
gert til að byggja upp landsliðið
eða halda því saman.
Loðin svör frá Póllandi
Landsliðsmenn okkar fóru aö
verða óþolinmóðir i sumar, þar
sem ekkert var gert og landsliös-
hópurinn ekki kallaður saman.
Siöan komu þær fréttir frá Pól-
landi að allt væri I óvissu um
hvort Januz gæti komið — stjórn
H.S.Í. fékk ávallt loöin svöF frá
Póllandi. í staðinn fyrir aö leita
sér aö nýjum þjálfara, létu
stjórnarmenn H.S.I. Pólverja
draga sig á asnaeyrunum — þeir
höföu alltaf sömu trú á aö Januz
kæmi til landsins.
Timinn birti frétt i byrjun
nóvember, þar sem vitnað var I
danskt blaö. 1 danska blaöinu
kom fram, að Januz myndi ekki
koma til Islands til aö þjálfa
landsliðið og hann myndi ekki
geta stjórnað þvi i HM-keppninni.
Daginn eftir aö Timinn birti frétt-
ina kom viðtal við Sigurð Jóns-
son, formann H.S.l. i öðru dag-
blaöi, þar sem hann lýsti því yfir
að Tlminn færi meö staðlausa
stafi og það væri ekkert til i þvi
sem stæöi i greininni um Januz.
Siguröur sagði, að það væri léleg
fréttamennska aö fara eftir ein-
hverju slúðri, sem stæöi I dönsku
blaði. Fréttamaöur Timans hefði
heldur átt að snúa sér til stjórnar
H.S.I. sem vissi betur um þetta
mál.
Nú hefur það komiö fram aö
þaö var fullkomlega rétt og satt,
★Dýrmætum
tima eytt
til einskis
★Mikil
óánægja
var alltaf
hjá lands
liðsmönnum
★Varnar-
leikurinn
var
vanræktur
★Skuldinni
nú skellt á
Januz