Tíminn - 15.02.1978, Page 9
Miðvikudagur 15. febrúar 1978
mmm
9
Að berjast
til sigurs
Þær efnahagsráðstafanir,
sem ráðizt verður i, verða að
vera réttlátar og engar mála-
myndaráðstafanir. Fjárlögin
gera ráð fyrir þvi, að erlend lán
hækki ektó á árinu. Það verður
að standa, og helzt heldur betur.
I öðru lagi þurfum við að fá
verðmeiri peninga i hendur — ti-
falt verðmeiri —. Það mundi
aukavirðingu flestrafyrir þeim
peningum,erþeirhefðuhanda á
milli, og gæti m .a. sparað prent-
un á nýjum 10/þús.kr.seðli.
Jafnframt ætti að fara fram
eignakönnun og skipti á seðla-
mynt. 1 þriðja lagi verður sem
allra fyrst að lækka vexti. Þeir
okurvextir, sem nú gilda eru eitt
augljósasta merkið um fársjúkt
efnahagslif, hvað sem allir
seðlabankastjórar segja. Stund-
um er áreiðanlega gott að láta
brjóstvitið ráða, og jafnvei má
hlusta á ráð þótt heimskur
kenni. 1 fjórða lagi verður að
gera róttækar ráðstafanir, nú
þegar, til þess aö lækka vöru-
verð — vaxtalækkun, tollalækk-
un, söluskatts og vörugjalds-
lækkun o .fl. kæmi þar til greina,
sem siðan hefði afgerandi áhrif
á visitöluna, stöðvaöi launa-
skriðið og aðrar hækkanir, sem
sifellt dynjayfir, svo innanekki
langs tima færu að heyrast til-
kynningar frá verðlagsyfirvöld-
um, er boðaði lækkun á vörum
og þjónustu, siðan fylgdu laun á
eftir. Þetta er niðurfærsluleiðin,
sem stjórnvöld, til þessa, hafa
ekki viljað fara, en nú verður
ekki hjá komiztað fara, þótt það
krenki i einhverju möguleika
þeirra mörgu, sem alltaf hagn-
ast á verðbólgu. Það verður
ekki hjá þvi komizt að strika þá
út úr þessu heilsubótardæmi.
Verði fjár vant við allar þess-
ar aðgerðir, er vel forsvaran-
legt að bjóða út innlent lán, það
skilaði sér fljótt aftur, en lika
verður að reikna með þvi að
sparnaður i rikisbákninu létti
hér mikið undir. Þar að auki er
auðvelt að fresta, um eitt eða
tvö ár ýmsum fjárfrekum fram-
kvæmdum.
Gangi rikisstjórnin og stuðn-
ingsflokkar hennar að þessu
lifshagsmunaverki islenzku
þjóðarinnar, samstillt og með
einurð, þarf ekki að óttast um
dóm kjósenda. Þá hafa verkin
talað.Og fullvist er, að hvernig
sem veltist verður rikisstjórnin,
og flokkar hennar, dæmd af
verkum sinum.
— JKr.
Miklar byggingaf ram
kvæmdir í Stykkis-
hólmi
fram við þessa skoðun, sem bend-
ir ákveðið til að svo sé, en i haust
fannst ein kind frá Böövarsholti i
Staðarsveit með garnaveiki.
X
Þekkir
þúguð?
JB — Dagana 15.-19. febrúar
verða haldin æskulýðskvöld i
Laugarneskirkju , en þá verða
samkomur i kirkjunni á hverju
kvöldi sem einkum eru ætlaðar
ungu fólki. Yfirskrift samkom-
anna er spurningin: Þekkir þú
guð? en samkomurnar eru haldn-
ar á vegum KFUM og KFUK i
samvinnu við sóknarprestinn.
Samkomurnar hefjast klukkan
hálf niu hvert kvöld og er dag-
skráin fjölbreytt, Haldnar verða
stuttar ræður, ávörp og viðtöl,
leiknir helgileikir og mikið verður
sungið og spilað á hljóðfæri. A
fyrstu samkomunni á miðviku-
dagskvöldið verður t.d. fluttur
helgileikur um afturhvarf Páls
postula, Erla Björk Jónasdóttir
stúdent, leikur á fiðlu og Stina
Gisladóttir, æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar talar.
Sóknarpresturinn, séra Jón
Dalbú Hróbjartsson, mun stjórna
samkomunum.
Prentarar
mótmæla
ráöstöfunum
ríKis-
s tj ór nar innar
Hið islenzka prentarafélag hef-
ur látið frá sér fara eftirfarandi
tilkynningu:
Fundur fulltrúaráðs Hins
islenzka prentarafélags, haldinn
13. febrúar 1978, mótmælir harö-
lega ákvörðun rikisstjórnarinnar
um að fella gengi islenzku krón-
unnar og einnig og ekki siður
þeim áformum að skerða visi-
töluákvæði kjarsamninga, sem
undirritaðirvorufyrir aðeins átta
mánuðum.
Fundurinn vill i þessu sam-
bandi vekja athygli á, að vistölu-
ákvæðin eru eitt af aðalatriðum
siðustu samninga og eiga að
verka sem trygging fyrir þvi að
kaupmáttur launa haldist
óbreyttur.Ef slik trygging er ekki
lengur fyrir hendi, hlýtur verka-
lýðshreyfingin að endurskoða af-
stöðu sina til samninganna.
Fundurinn skorar á verkalýðs-
félög að halda vel vöku sinni
gagnvart st jórnvöldum og öðrum,
sem sifellt sjá það eina úrræði i
svonefndum efnahagsvanda, að
skerða kjör launþega og ógilda
með lögum frjálsa samninga
þeirra.”
KG—Stykkishólmi. Héðan er allt
sæmilegt að frétta, atvinna er
næg og aflabrögð sæmileg. Það
hafa sex til sjö bátar stundað
hörpudiskaveiðar héðan og aflazt
hefur vel, aðallega á miðunum,
sem stutt er að sækja á fimm til
tiu minútur. Aflinn er unninn i
tveim vinnsluátöðvum hjá Sigurði
Agústssyni h/f og Rækjuveri h/f.
Fjórir bátar hafa verið á linu-
veiðum, og þar hefur afli verið
misjafn, þrir til fimm bátar að
jafnaði. Sá afli er unninn hjá
Þórsnesi h/f.
Hér eru i byggingu tuttugu og
fimm einbýlishús. Ennfremur er
ákveðin bygging á grunnskóla nú
á næstunni, ogmun vinna við hana
hefjastnú eftir nokkrar vikur. Þá
mun trésmiðja Stykkishólms
stækka húsnæði sitt um helming á
þessu ári og verður byrjaö á
þvibráðlega. Ákveðin erbreyting
og stækkun á sláturhúsinu hér og
hefst vinna við það sennilega á
næstu mánuðum. Þá er unnið við
uppsetningu og byggingu nýrrar
bilavogar við höfnina, og jatn-
framt unnið við byggingu elli-
heimilis, en þar er um að ræða
breytingu á gömlu húsi, sem áður
var heimavist. Áætlað er að það
taki til starfa i mai eða júni n.k.
Skoðun á sauðfé hefur staðið yfir
hér að undanförnu vegna ótta um
að garnaveiki sé komin upp vest-
an varnargirðingarinnar úr
Alftafirði. Ekkert hefur komið
Óska eftir að
kaupa
60 tommu jarðtætara
Upplýsingar i simum
1-72-55 Og 1-40-05.
Rafmagnsviftu-
ofnar
fyrirliggjandi, einnig
rafmagnsþilofnar,
allar stærðirnar.
Raftækjaverzlunin
Rafmagn
Vesturgötu 10, sími
1-40-05.
S !i] 3 S S El3 3 33 3 3 33 3 3 53 !3 3 3 3 3 33 3 3 ES 3 3 33
TMF/A1 — fyrir 35
hestafla traktor og
stærri.
TMF/B1 — fyrir 50
hestafla traktor og
stærri.
Þessi öflugu blásarar
hafa nú um árabil
veriö notaðir víða
um land, meó góðum
árangri.
TEAGLE blásararnir
eru háþrýstir, auð-
velt er að tengja þá
við traktorinn og
flytja þá.
Getum einnig
afgreitt þessa blásara
rafknúna
Véladeild
Sendið pantanir sem fyrst! ^ Sambandsins
' v Armúla 3 Reykjavík Sími 38900
E 3 E la E E E E E [jg [g [g [g |g [g [g [g [g [g [g [g [g [g [g [cj [g [g [g @ [Ej [Ej
Teagle tm f/ai og bi
Súgþurrkunarblásari Þessir sterkbyggðu
blásarar eru boðnir
í 2 stæröum.