Tíminn - 01.03.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 1. marz 1978
19
flokksstarfið.
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Einar Agústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals laugar-
daginn 4. marz kl. 10-12 að Rauðarárstig 18.
Keflavík
Framsóknarfélag Keflavikur heldur félagsfund fimmtu-
daginn 2. marz n.k. i Framsóknarhúsinu kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Gunnar
Sveinsson varaþingmaður ræðir kjördæmismál. 3. önnur
mál.
Stjórnin
Fulltrúaráð Framsóknar-
félaganna í Reykjavík
Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik
verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 6. marz kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur fund á Hótel Heklu laug-
ardaginn 4. marz kl. 14.00 i Kaffiteriunni.
Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþing.
Kópavogur
Framsóknarfélag Kópavogs heldur félags-
fund fimmtudaginn 2. marz að Neðstutröð 4
kl. 20.30.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Jón Skaftason alþingismaður ræðir stjórn-
málaviðhorfið.
Stjórnin.
Akureyringar
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla i skoðanakönnun um
framboð til bæjarstjórnarkosningar, verður i skrifstofu
Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90 og i skrifstofu
Framsóknarflokksins i Reykjavik Rauðarárstig 18 alla
virka daga milli kl. 13 og 19.
Framsóknarfélag Akureyrar.
FUF í Reykjavík
Fyrsti undirbúningsfundur FUF fyrir flokks-
þing verður haldinn að Rauðarárstig 18
föstudaginn 3. marz kl. 17.00.
Rætt verður álit markmiðanefndar. Fram-
sögn Gylfi Kristinsson.
Stjórnin.
Mýrasýsla
Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúö Borgarnesi i
marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags-
og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198
eftir kl. 20.00.
Framsóknarfélögin i Mýrarsýslu.
Breiðholt
Aðalfundur Hverfasamtaka Framsóknarmanna i Breiðholti
verður haldinn fimmtudaginn 2. marz kl. 20.30 að Rauðarárstig
18.
INIörðurlandskjördæmi vestra
Aukakjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi
vestra verður haldið i Miðgarði, laugardaginn 4. marz og hefst
kl. 2 e.h. Tekin verður ákvörðun um framboðslista Framsóknar-
flokksins til alþingiskosninganna i vor.
Önnur mál.
Fulltrúar, mætið vel og stundvislega.
Stjórnkjördæmissambandsins.
r
F.U.F. Arnessýslu
Fundur með stjórn og trúnaðarmönnum föstudagskvöldið
3. marz kl. 21.
Eirikur Tómasson-kemur á fundinn.
Kjör fulltrúa á flokksþing. .
Önnur mál. Stjórnm
hljóðvarp
Miðvikudagur 1. mars
7.00 Morgunútvarp Veö-
urfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15. Guðrún
Asmundsdóttir heldur
áfram lestri „Litla hússins i
Stóru-Skógum” eftir Láru
Ingalls Wilder (3). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Aldaraf mæli Þingeyrar-
kirkju kl. 10.25: Baldur
Pálmason les úr frásögn og
ræðu Þingeyrarbónda,
Ásgeirs Einarssonar, frá
kirkjuvigslunni 9. sept. 1877.
Passiusálmalög kl. 10.45:
Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Jónsson
syngja, Páll ísólfsson leikur
á orgel Dómkirkjunnar i
Reykjavik. Morguntónlcik-
ar kl. 11.00: Hljómsveitin
The English Sinfonia leikur
,,Capriol”-svitu eftir Peter
Warlock, Neville Dilkes stj.
/ Joan Sutherland syngur
Konsert fyrir sópran og
hljómsveit op. 82 eftir
Reinold Gliere, Richard
Bonynge stjórnar Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna, sem
leikur með. / Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Moskvu leikur Sinfóniu nr. 1
I Es-dúr eftir Alexander
Borodin, Gennadin
Rozhdestvenský stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfrengir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Reynt
að gleyma” eftir Alene
CorlissAxel Thorsteinsson
byrjar lestur þýðingar sinn-
ar.
15.00 Miðdegistónleikar
Martine Joste, Gérard
Jarry og Michel Tournus
leika Trió i E-dúr fyrir
pianó, fiðlu og selló eftir
Ernst Hoffmann.
Hindar-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i g-moll
op. 27 eftir Edvard Grieg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (10).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Kristján Jóhannsson syngur
lög eftir Jón Þórarinsson,
Eyþór Stefánsson, Sigvalda
Kaldalóns, Carl Leopold
Sjöberg, Stefano Donaudi og
Giacomo Rossini, Guðrún
Kristinsdóttir leikur með á
pianó.
20.00 A vegamótum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Ljóð eftir Sigurð Jónsson
frá Brún Andrés Björnsson
les.
20.55 Stjörnusöngvarar fyrr
og nú Guðmundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þýzkra söngvara. Sjötti
þáttur: Lotte Lehmann.
21.25 Réttur til orlofsgreiðslna
Þáttur um orlofsgreiðslur
til póstgiróstofunnar.
Umsjónarmenn: Þorbjörn
Guðmundsson og Snorri S.
Konráðsson.
21.55 Kvöldsagan: öræfaferö
á tslandi sumarið 1840
Kjartan Ragnars sendi-
ráðunautur les frásögn eftir
danska nátturufræöinginn
J.C. Schytte (2).
22.20 Lestur Passiusálma
Magnús Björnsson guð-
fræðinemi les 31. sálm.
22.30 Veðurfregnir- Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
1. mars
18.00 Daglegt líf i dýragarði
(L) Tékkneskur mynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.10 Bréf frá Júliu (L) Hol-
lenskur myndaflokkur um
börn, sem eiga i erfiðleik-
um. Júlia er ellefu ára
gömul stúlka, sem á heima
á Norður-ltaliu. Arið 1976
urðu miklir jarðskjálftar i
heimabyggð hennar.
Þúsund manns fórust og um
70 þúsund misstu heimili
sín, þar á meðal Júlia og
fjölskylda hennar. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hér sé stuð (L)
Rokktónlist. Gerðir hafa
verið átta þættir, sem verða
á dagskrá vikulega á næst-
unni. í fyrsta þætti skemmt-
ir hljómsveitin Geimsteinn.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
18.00 On We GoEnskukennsla.
Atjándi þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar ogdagskrá
20.30 Skiðaæfingar(L) Þyskur
fræðslumyndaflokkur i létt-
um dúr þar sem byrjendum
eru kennd undirstöðuatriði
skiðaiþróttarinnar, og þeir
sem lengra eru komnir fá
einnig tilsögn við sitt hæfi. 1
þáttum þessum eru kenndar
leikfimiæfingar, sem aiiir
skiðamenn hafa gagn af.
Meðal leiðbeinenda eru Toni
Sailer ogRosi Mittermaier.
t hverri viku verða sýndir
tveir þættir myndaflokks-
ins, á miðvikudagskvöldum
og á laugardögum kl. 17.45.
1. þáttur. Þýðandi Eirikur
Haraldsson.
21.00 Vaka I þessum þætti
verður fjallað um ljósmynd-
un sem listgrein. Umsjónar-
maður Aðalsteinn Ingólfsson.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.40 Erfiðir tiinar (L)
Breskur myndaflokkur I
fjórum þáttum, byggður á
samnefndri skáldsögu
Charles Dickens. Aðalhlut-
verk JPatrick Allen, Timothy
West, Alan Dobie og
Jacqueline Tong. 1. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
Heybindivélar
á vetrarverðum
áætlað kr. 1.350.000
Takmarkaður fjöldi vé/a
Sendið pantanir strax
f= SÍMI815DO-ÁRIVIÚLA11
Opin stjórnarfundur SUF
Sam-
Samband ungra framsóknarmanna heldur opinn stjórnarfund að
Rauðarárstig 18 laugardaginn 11. marz kl. 14.00
Rætt verður um Flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst
daginn eftir.
Ungt fólk sem verður fulltrúar á Flokksþinginu er sérstaklega
hvatt til að fjölmenna á stjórnarfundinn
Stjórn SUF
Málsháttahappdrætti F.U.F.
í Reykjavík
Dregiðhefur verið og kom vinningur upp á miða nr. 223. Hver er
við heimskuna bundinn.
Vinnings má vitja á skrifstofu flokksins aö Rauðarárstig 18.
Flokksþing
FlokksþingFramsóknarflokksinshefstiReykjavik 12. marz n.k.
Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna
það flokksskrifstofunni.
vinnu-
hluta-
félög
JS — A 8. siðu Timans i gær
birtist grein eftir „samvinnu-
mann” og fjallaði hún um
fyrirtækin Dráttarvéiar hf. og
Oliufélagið hf. og tengsl þeirra
við samvinnuhreyfinguna og
hlutverk þeirra og rekstur.
Þau leiðu mistök urðu við birt-
ingu greinarinnar aö fyrir-
sögnin sjálf var misrituð,
þannig að skrifað var „Tvö
samvinnufélög” en átti að
sjálfsögöu að vera „Tvö sam-
vinnuhlutafélög”. Bæöi höf-
undur greinarinnar og lesend-
ur eru beðnir afsökunar á
þessum leiðu mistökum.