Tíminn - 16.03.1978, Side 5
Fimmtudagur 16. marz 1978
iiiiAA ;i ;iu»
5
Áfengisneyzla veldur
sköddun á fóstri
Veruleg hætta er á aö
drykkjusjúkar konur ali börn
sem hafa skaddazt i móöur-
kviði. Likur til þess eru 30-50%
að áliti bandariskra sérfræð-
inga. Sýnt er að það er áfengis-
neyslan er skaða veldur en ekki
aðrirþættir, svo sem vannæring
sem algeng er meðal drykkju-
sjúkra. Allt bendir til að fóstur-
sköddunin sé affeíðing beinna
eiturverkana áfengis á fóstrið
sjálft. Hættulegasti timinn er
þrir fyrstu mánuðir meðgöngu-
timans.
Rannsóknir hafa farið fram i
mörgum löndum, Bandarikjun-
um, Bretlandi, Frakklandi,
Þýzkalandi — og nýlega einnig i
Danmörku og Sviþjóð. Fram
kom við rannsókn danskra
lækna að öll börn þess hóps
Fundur um sjávarútvegsmál
Að tilhlutan Samtaka sveitarfé-
laga i Vesturlandskjördæmi og i
samvinnu við sjávarútvegs-
ráðuneytiö verður haldin ráð-
stefna i Hótel Stykkishólmi laug-
ardaginn 18. marz nk.
Tilgangur ráðstefnunnar er að
ræða um framtið sjávarútvegs á
Vesturlandi og nýja möguleika i
Tveir
verja
doktors-
ritgerðir
Nú fyrir páska fara fram tvær
doktorsvarnir við heimspekideild
Háskóla fslands.
Laugardaginn 18. marz 1978, kl.
14.00 mun George Houser, M.A.
rithöfundur frá Winnipeg, verja
ritgerð sina, Saga hestalækninga
á tslandi, sem heimspekideild
hefur metið hæfa til varnar viö
doktorspróf.
Andmælendur af hálfu heim-
spekideildar verða dr. Bo Alm-
quist, prófessor i þjóðsagnafræði
við háskólann i Dublin, og Arni
Björnsson, cand. mag.
Miðvikudaginn 22. marz 1978,
kl. 14.00, mun Gunnar Karlsson,
cand. mag., lektor I sagnfræði við
Háskóla tslands, verja ritgerð
sina, Frelsisbarátta Suöur-Þing-
eyinga og Jón á Gautlöndum.sem
deildin hefur metið hæfa til varn-
ar við doktorspróf.
Andmælendur af hálfu deildar-
innar verða Bergsteinn Jónsson,
lektor og dr. Björn Sigfússon,
fyrrv. háskólabókavörður.
Doktorsvarnirnar fara báðar
fram i hátiðasal Háskóla Islands.
öllum er heimill aögangur.
Starfsemi
Flúðaskóla
Eirikur Loftsson frá Steinsholti
I Gnúpverjahreppi i Arnessýslu
hefur verið i starfskynningu á
blaðinu undanfarna daga. Eiríkur
er fimmtán ára og er nemandi i
Flúðaskóla, þar sem hann stund-
ar nám i niunda bekk. Ilefur hann
skrifað eftirfarandi frétt af starf-
semi skóla sins, samkvæmt
viðtali er hann átti austur i sveit-
ir.
EL— ,,í skólanum eru 145 nem-
endur sem skiptast i 9 bekki og
eru starfandi 12 kennarar við
skólann”, sagði Sigurður
Magnússon kennari við Flúöa-
skóla i Hrunamannahreppi, er
blaðið hafði samband við hann i
gær. Að sögn Sigurðar hefur fé-
lagslif við skólann verið með
ágætum. Þar er starfandi skóla-
félag, sem séð hefur um kvöld-
vökur og „diskótek” hálfsmánað-
arlega i vetur, og einnig hefur það
gefið út skólablað.
A hverjum vetri er keppt i
iþróttum við tvo nærliggjandi
skóla og i vetur tók skólinn þátt i
Islandsmóti i blaki, grunnskóla-
flokki.
1 þremur yngstu bekkjum skól-
ans er svokallaður opinn skóli,
þ.e.a.s. engin hefðbundin bekkja-
skipting. 1 þessari viku eru nem-
endur úr 9. bekk i starfsviku að
kynna sér hin ýmsu störf i þjóðfé-
laginu, en nemendur 7. og 8.
bekkjar eru i nemendaskiptum
við Viðistaðaskóla i Hafnarfirði,
sem er nýjung hjá skólanum.
Nemndur Flúðaskóla eru þannfg i
fjóra daga i Hafnarfirði, en i vor
koma nemendur úr Viðistaöa-
skóla og verða hér i nokkra daga.
veiðum og vinnslu sjávarafla.
Ráðstefnan hefst kl. 10 og setur
Arni Emilsson form. samtakanna
hana. Matthias Bjarnason,
sjávarútvegsráðherra flytur
ræðu, dr. Jakob Magnússon deild-
arstjóri i Hafrannsóknastofnun
flytur erindi um nýja möguleika i
fiskveiðum og dr. Björn Dag-
bjartsson, forstj. Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins, ræðir
nokkrar hugmyndir um nýjar
fiskvinnslugreinar.
A eftir framsöguerindunum
verða almennar umræður og fyr-
irspurnum svarað. Fundurinn er
opinn öllu áhugafólki um sjávar-
útvegsmál.
drykkjusjúkra kvenna, er fylgzt
var með, höfðu einkenni fóstur-
sköddunar vegna áfengisneyzlu
á meðgöngutima Er það i fyrsta
sinn sem læknar telja sig sjá
slik einkenni á öllum börnum
þeirra mæðra er nota áfengi
daglega i miklum mæli.
Aðaleinkenni eru: Mjög ein-
kennilegur andlitssvipur, mjög
dregur úr vexti á fósturskeiði,
bæði að lengd og þyngd, og
möguleikar til áð bæta það upp
eftir fæðingu eru skertir, i
mörgum tilvikum sérstaklega
litið höfuð, ennfremur vansköp-
un, geðrænar truflanir, heila-
skemmdir og hjartagallar.
Einn þeirra manna, er mést
hafa unnið að nefndum rann-
sóknum, bandariskur sérfræð-
ingur i barnasjúkdómum David
W. Smith, hefur varað við
hættu, er stafað geti af áfengis-
neyzlu sem telst innan viður-
kenndra marka i samkvæmis-
lifi, og sagt að æskilegast sé fyr-
ir hið ófædda barn að ekki sé um
neina áfengisneyzlu móður að
ræða á meðgöngutima.
Nýlegur bandariskur
bæklingurum þetta efni nefnist:
„Þegar þú notar áfengi, gerir
barn, er þú berð undir brjósti,
það einnig” Þar segir að enginn
viti hvert magn áfengis sé of
mikið i þessu sambandi og að
ekki eigi saman að nota áfengi
og ganga með barn.
Frá Áfengisvarnaráði.
Lærðu um skotvopn
og sprengiefni
Dagana 7.-9. marz var haldið námskeið á vegum Lögregluskóla rikis-
ins fyrir lögreglunienn til að kynna lög nr. 46/1977 um skotvopn
sprengiefni og skotelda og reglugerö nr. 16/1978 um skotvopn. Nám-
skeiðið sóttu lögregluþjónar og fulltrúar viðs vegar að af landinu.
Meðfylgjandi mynd er frá námskeiöinu.
Þú byggir upp
lánamöguleika þína
Iðnaðarbankinn hefur opnað nýjar leiðir
fyrir alla þá sem vilja undirbúa lántöku með
því að spara um lengri eða skemmri tíma.
Um tvenns konar lán er að ræða: IB-lán, sé
stefnt að lántöku eftir 6 eða 12 mánuði.
Og IB-veðlán, sé stefnt að háu láni innan
2-4 ára. Könnum þau nánar,-
Iðnaðarbankinn lánar þér jafnháa upphæð
og þú hefur sparað með því að leggja
ákveðna upphæð inn á IB-reikning mánað-
arlega.
Lánið hækkar því í réttu hlutfalli við tíma
og mánaðarlega innborgun. Sparað er í
tvö, þrjú eða fjögur ár.
Tökum dæmi: 35.000 kr. eru lagðartilhliðar
í 3 ár. Innstæðan verður þá orðin 1.260.000
kr. Bankinn lánar sömu upphæð. Með
vöxtum af innstæðunni hefur þú þá til ráð-
stöfunar 2.900.766 Lánið er endurgreitt
með jöfnum greiðslum afborgana og vaxta
á jafnlöngum tíma og sparað var.
Fyrir IB-veðláni þarf fasteignaveð.
Síðast en ekki síst: Hámarksupphæð
mánaðargreiðslu má hækka einu sinni á ári
í hlutfalli við almennar verðlagsbreyt-
ingar. Þannig er hægt að tryggja að lánið
komi að þeim notum sem ætlað var í upp-
hafi.
Taflan sýnir nánar þá möguleika sem felast
í IB-veðlánum. Sýnd er hámarksupphæð
í hverjum flokki og þrír aðrir möguleikar.
Velja má aðrar upphæðir.
Allar frekar upplýsingar veita IB-ráð-
gjafar Iðnaðarbankans.
SPARNAÐAR
TfMABII.
24
mán
MÁNAfiARLEG
INNBORGUN
36
mán
48
mán
10.000
20.000
30.000
40.000
15.000
25.000
35.000
50.000
20.000
30.000
40.000
50.000
SPARNAOUR f
LOK TfMABILS
240.000
480.000
720.000
960.000
540.000
900.000
1.260.000
1.800.000
960.000
1.440.000
1.920.000
2.400.000
IÐNAÐARBANKINN
LÁNAR
240.000
480.000
720.000
960.000
540.000
900.000
1.260.000
1.800.000
960.000
1.440.000
1.920.000
2.400.000
RÁDSTÖEUNARFf:
522.727
1.047.443
1.571.660
2.096.376
1.242.120
2.071.688
2.900.766
4.144.877
2.337.586
3.507.140
4.676.680
5.846.720
MÁNAÐARLEG
ENDURGREIÐSLA
MED VÖXTUM
12.930
25.860
38.789
51.719
21.757
36.261
50.766
72.522
32.368
48.552
64.736
80.920
ENDUR
GREIÐSLU
TfMABIL
24
mán
36
mán
48
mán
Bankiþeirra sem hyggja að framtfðinni
Iðnaðaitankinn
Lækjargötu 12, Sími 20580