Tíminn - 16.03.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 16.03.1978, Qupperneq 19
Fimmtudagur 16. marz 1978 19 flokksstarfið Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 3 og 18 virka dága. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Mýrasýsla Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198 eftir kl. 20.00. Framsóknarfélögin i Mýrasýslu. Framsóknarfélag Sauðárkróks Næstu mánuði verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milli 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin Akranes Þeir sem ætla að taka þátt i skoðanakönnun vegna bæjar- stjórnarkosninga eða vilja koma með ábendingar, hafi samband við Andrés Ólafsson Kirkjubraut 11, simi 2100, fyrir 19. þ.m. Kosninganefndin Kópavogur Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Neðstutröð 4 verður fyrst um sinn opin mánudaga til föstudaga frá kl. 17.15 til kl. 19.15. Stjórnir féiaganna. Grindavík Áriðandi fundur i Festi -litla sal- fimmtudagskvöld kl. 8,30. Framáóknarfélag Grindavikur. Rangæingar! Þriðja spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður föstu- daginn 17. marz n.k. að Hvoli, og hefst kl. 21. Ræðumaður kvöldsins verður séra Sváfnir Sveinbjarnarson. Góð verðlaun. Stjórnin. Aðalfundur V.-Skaftfellinga Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaftfellinga verður haldinn i Vikurskála, þriðjudaginn 21. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. Stjórnin 0 Alþingi Þróunarsjóð 1% gjald af fullunnu, útfluttu lagmeti, en skv. núgild- andi lögum er um magngjald á fullunnið lagmeti að ræða. Þessi breyting leggur ivið þyngri byrð- ar á framleiðendur lagmetis til útflutnings en nú er gert skv. gild- andi lögum, en með þessum hætti leggja þeir á sig hliðstæðar álög- ur og framleiðendur hrognanna. Að meðaltali þrefaldast hráefni i verði sem fullunnið lagmeti og er i þvi 1% gjald á fullunna vöru hliðstætt 3% gjaldi á hráefni. Þótt samkeppnisaðstaða framleið- enda lagmetis til útflutnings sé mjög erfið um þessar mundir, hafa þeir samþykkt að leggja á sig þessar auknu byrðar til þess að tryggja öflugt starf Þróunar- sjóðsins i næstu 3 ár.” þvi að færaákvörðunarvaldið nær fólkinu. Jafna ber aðstöðu sveit- arfélaga, efla samtök þeirra, fela þeim aukin verkefni og veita þeim tekjustofna i samræmi við það. Brýna nauðsyn ber til þess, að málsmeðferð i stjórnkerfinu verði gerð fljótvirkari ogum leið opnari með þvi að veita f jölmiðl- um og öðrum sem þess óska að- gang að málsskjölum. Jafnframt þarf að veita stjórnvöldum meira aðhald. Flokksþingið vill að ísland fylgi sjálfstæðari utanrikisstefnu er miðist við það að tryggja stjórn- arfarslegt og efnahagslegt sjálf- stæði landsins. Sigurinn i land- helgismálinu ber vitni um ágæti slikrar stefnu. Halda ber áfram á sömu braut, ekki aðeins á sviði hafréttarmála, heldur og á öðrum sviðum utanrikismála. Á alþjóðavettvangi skipi Islend ingarséri þann þjóðahópsem vill hjálpa þróunarlöndum til sjálfsbjargar og jafnréttis við efnaðar þjóðir. Draga þarf úr við- sjám i heiminum og stuðla að sáttum og langþráðum friði með almennri afvopnun og auknum kynnum milli þjóða eins og gert er ráð fyrir i Helsinkisáttmálan- um frá 1975. Flokksþingið áréttar fyrri stefnu i öryggis- og varnarmál- um. Að óbreyttum aðstæðum verði Islendingar áfram aðilar að varnarsamtökum vestrænna þjóða en minnt skal á þann fyrir vara, sem gerður var af okkar hálfu er við gerðumst aðilar að Atlantshafsbandalaginu: Að á Islandi yrði ekki her á friðartim- um, að það væri algerlega á valdi Islendinga hvenær hér væri er- lendur her og að Islendingar hefðu ekki eigin her og ætluðu ekki að setja hann á stofn. Sam- kvæmt þessu vill Framsóknar- flokkurinn vinna að þvi að varn- arliðið hverfi úr landi. Flokksþingið visar á bug hvers kyns hugmyndum um að Islend- ingar geri dvöl varnarliðsins að féþúfu. o Ályktun fara harkalega að þessum flug- mönnum, þvi þeir væru það góðir hljoðvarp Fimmtudagur 16. mars 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Ásmundsdóttir heldur áfram að lesa ,,Litla húsið I Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsun- arkl. 10.25: Karl Helgason stjórnar þætti um áfengis- mál. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Hans Deinzer og hljóm- sveitin Collegium Aureum leika (án stjórnanda) Klarinettukonsert i A-dúr ( K 6 2 2 ) e f t i r Mozart/Ungverska filharmóniusveitin leikur Sinfóniu nr. 56 i C-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóðlif. Þáttur i umsjá Guðmundar Einars- sonar og séra Þorvalds Karls Helgasonar. 15.00 Miðdegistónleikar. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur forleik að óperunni „Hollendingnum fljúgandi” eftir Wagner, Franz Konwitschny stjórn- ar. Leontyne Rrice og Placido Domingo syngja dúetta úr óperunum „Otello” og „Grimudans- leiknum” eftir Verdi. Kim Borg syngur ariur úr óper- unni „Boris Godunoff” eftir Mússorgský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son menntaskólakennari talar. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Konungsefnin ” eftir Henrik Ibsen, — fyrri hluti. Aður útv. á jólum 1967. Þýðandi: Þorsteinn Gislason. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur Birkibeina: Rúrik Haralds- son, Inga frá Varteigi, móð- ir hans: Hildur Kalman, Skúli jarl: Róbert Arnfinns- son, Ragnhildur.kona hans: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigriður, systir hans: Helga Bachmann, Margrét, dóttir hans: Guðrún Asmunds- dóttir, Nikulás Arnason biskup i ósló: Þorsteinn 0. Stephensen, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar: Guðmundur Erlendsson, Ivar Broddi hirðprestur: Pétur Einarsson, Végarður hirðmaður: Klemenz Jóns- son, Guttormur Ingason: Erlingur Svavarsson, Sigurður ribbungur: Jón Hjartarson, Gregorius Jónsson, lendur maður: Baldvin Halldórsson, Páll Flida, lendur maður: Jón Aðils, Pétur, ungur prestur: Sigurður Skúlason, Séra Vilhjálmur, húskapellán: Sigurður Hallmarsson, Sigvarður frá Brabant, læknir: Jón Júliusson, Þul- ur: Helgi Skúlason, 22.10 Orgelsónata nr. 4 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur. 22.20 Lestur Passiusálma. Anna Maria ögmundsdóttir nemi i guðfræðideild les 44. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá Tónlistarhátið i Hitzacker 1975. Þýskir tón- listarmenn og Kammersveitin i Pforzheim flytja tónverk eftir Mozart og Hugo Wolf. Stjórnandi: Gunther Weissenborn. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. starfsmenn. Vaéri þetta hreint út- lendingadekur, þvi þessir sömu menn hafi getað sagt upp 10 islenzkum flugmönnum á sinum tima, þegar Flugfélagið og Loft- leiðir voru sameinuð. Bentu flug- mennirnir ennfremur á að banda- riskum og islenzkum flugmönn- um væri stðrlega mismunað i launum. Það sem flugmenn Loftleiða kjósa nú, er að þeir taki að sér alla yfirvinnu, sem flugfélögin hafa þurft að borga þeim banda- risku fyrir. Telur Félag Loftleiða- flugmanna sig hafa sýnt stjórn Flugleiða fram á það með óyggj- andi rökum, að væru islenzkir flugmenn fengnir til að annast Bahama flugið hlytizt af bæði aukin hagræðing og sparnaður fyrir félagið, og miklu betri nýt- ing fengist úr vinnutima þeirra. —Við höfum tekið að okkur allt aukaflug, sem komið hefur i sam- bandi við leiguflug Flugleiða og oft tekið á okkur heilmikla auka- vinnu vegna þess, en nú verður þvi sem sé hætt. Þvi verða Fiug- leiðir nú að semja við flugmenn um þau leiguflug sem i hönd fara og sækja allt til okkar i þvi sam- bandi, - sagði Þórður. Þá tók hann það fram, að hags- munir þeirra og flugfélagsins færu saman og vildu þeir þvi sjá aukningu og útþenslu i starfsemi flugfélaganna. Hins vegar yrðu þeir að gæta hagsmuna islenzkra flugmanna gagnvart erlendum og treysta atvinnuöryggi þeirra. O Páskaferdir Samvinnuferðir verða með ferðir til Kanarieyja og Irlands en iþeim ferðum verða 250 farþegar. Einnig taka Samvinnuferðir á móti 80-100 manna hópi frá írlandi, sem mun dvelja hér um páskana. A vegum Ferðamiðstöðvarinn- ar verða 180 tslendingar erlendis um páskahelgina, en Ferðamið- stöðin er með ferðir til Spánar og London. Hjá Flugleiðum fengum við þær upplýsingar, að um 290 manns yrðu á vegum félagsins á Kanari- eyjum i samvinnu við ferðaskrif- stofurnar Otsýn, Landsýn og Or- val um páskana. Einnig yrðu 40 manns á skiðum í Austurríki en þær ferðir nytu sivaxandi vin- sælda. Ferðaskrifstofan Orval er með ferðir um páskana á sdlarstrend- ur erlendis, en ekki fékkst upp- gefið i gær hve margir farþegar færu með Úrvali utan. Ferðaskrifstofan Landsýn verður með ferðir til Kanarieyja og írlands i samvinnu við aðrar ferðaskrifstofur og Flugleiðir. Ekki var alveg ljóst i gær hversu margir farþegar hefðu tekið sér far með Landsýn um páskana, en þeir munu verða eitthvað á öðru hundraðinu. Auk þeirra ferðalanga sem að framan eru taldir og taka sér far i hópferðum með ferðaskrifstofún- um, fara margir utan á þeirra vegum einir sins liðs, þannig að það lætur nærri að a.m.k. 1400 Is- lendingar verði á erlendri grundu á vegum ferðaskrifstofanna um páskana. I innanlandsfluginu verður að fara fjölmargar aukaferðir og lætur nærri að slikar aukaferðir séu farnar til allra staða sem Flugfélag Islands flýgur til inn- anlands. Flestar ferðir verða farnar til Akureyrar og tsafjarð- ar, en auk þess verða óvenju- margar aukaferðir til annarra staða, og má i þvi sambandi nefna t.d. Sauðárkrók. Af framangreindu ætti að vera ljóst, að landsmenn verða á far- aldsfæti um páskahelgina, bæði utanlands og innan. O Krani sökk og átti eitt burðarvirkið i linunni á Grundartanga að vera úti i hólm- anum f vatninu. Vatnið er á is, og hugðu menn hann svo traustan, að hann myndi bera kranann. En svo var þó ekki, og sökk kraninn i vatnið, þó ekki á kaf, þar sem það er grunnt. Eftir mikið stimabrak tókst að ná krananum með þremur jarð- ýtum og spili, og þó ekki fyrr en tönn hafði brotnað af einni ýtunni. Burðarvirkið i hólmanum er enn óreist, þar eð kraninn komst þangað ekki, og verður sennilega að gera veg út i hann, ef það á að komast upp. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikar^ og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegí 0 - Reykjavík - Sími 22804 O Hekstrarfé á Þorláksmessu. Þessa tvo mánuði sem eru liðnir siðan, hefur rekstrarfé fengizt með þvi að selja fasteignir fyrir- tækisins, tæki og annað og af afurðum frá árinu áður. En nú er svo komið að það fé er þrot- ið. Þá sagði Ómar einnig að þessar 30 milljónir, sem svo lengi hefur staðið á væru smápeningar miðað við þann hagnað sem gæti orðið af framleiðslu verksmiðjunnar. jSKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 21. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaey jar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvik,, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Nes- kaupstað og Seyðisfjörð. Móttaka alla virka daga nema laugar- dag til 20 þ.m. M.s. Esja fer frá Reykjavik 22. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafn- ir: Isafjrörð, Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð Eystri, Seyðisfjörð, Mjóafjörð, Neskaupstað, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 21. þ.m. M.s. Baldur fer frá Reykjavik meðviku- daginn 23. þ.m. til Patreks- fjarðar og Breiðafjarðahafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugar- daga og aðeins til hádegis miðvikudag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.