Tíminn - 11.04.1978, Síða 5
Þriðjudagur 11. april 1978
5
Úrslit
áSkák-
þingi
SSt- Þátttaka á Skákþingi ís-
lands, sem fram fór um páskana,
var með afbrigðum góð. Alls voru
154 skráðir til keppni, og hefur
þátttaka á Skákþingi aldrei fyrr
verið svo góð og segir sina sögu
um áhuga á skák hérlendis.
Eins og vænta mátti voru þátt-
takendur flestir frá Taflfélagi
Reykjavikur eða 76, en nokkra at-
hygli vekur, að næststærsti hópur
keppenda á Skákþingi kom frá
Austfjörðum eða 19. — Aður hefur
verið sagt frá úrslitum i lands-
liðsflokki og áskorendaflokki, en
nú verða birt nöfn efstu manna i
meistaraflokki, opnum flokki og
drengja- og stúlknaflokki.—
1 meistaraflokki voru 30 kepp-
endur mættir til leiks, flestir úr
Reykjavik, og varð röð efstu
manna sem hér segir.
1. Jóhannes GislasonT.R 7 v.
2. Þórarinn Stefánss. T.R.6 1/2v.
3. Magnús Gunnarsson S.S. 61/2
v.
4. Ingimar Halldórsson T.K. 6 1/2
v.
5. Adolf EmilssonT .R. 6v.
Þátttakendur i opnum flokki
voru 48, karlar og konur og urðu
þessir efstir:
1. Egill ÞorsteinssonT.R. 71/2c.
2. Valdimar Gislason 7V.
3. Már Björgvinsson S.M. 7v.
4. SkúliMagnússonT.R. 61/2v.
5. RúnarSigurðssonT.R. 6v.
Fjölmennasti flokkurinn á
Skákþingi var drengja- og
stúlknaflokkur og voru keppend-
ur i honum 54. Þar urðu efetir og
jafnir Agúst Karlsson S.H. og
Þröstur ÞórssonT.R. með 8 vinn-
inga hvor og munu þeir heyja
með sér einvigi um efsta sætið.
Næstir þeim komu:
3. HrafnLoftssonT.R. 7v.
4. Sveinn Gylfason S.K. 61/2c.
5. Björn SigurðssonT.R. 6v.
Tímarit Máls
og menningar:
Ólafur
Jóhann
kveður
t»orstein
Valdimarsson
Timarit Máls og menningar 1.
hefti 39. árg. 1978 er nýkomið út
og hefst á ljóðinu Þorsteinn
Valdimarsson kvaddureftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Meðal annars
efnis er greinaflokkur um dægur-
bókmenntir: Erik Skyum Nielsen
ritar greinina Heimur fagurbók-
mennta og heimur vikublaða,þá
er grein sem nefnist islenskar af-
þreyingarbókmenntir og Guðrún
frá Lundi eftir Árna Bergmann og
greinin Um finar bókmenntir og
ófinareftir Þráin Bertelsson. Jó-
hanna Sveinsdóttir hefur skrifað
rækilegan ritdóm um nýjustu bók
Snjólaugar Bragadóttur og enn-
fremur eru þessum greinaflokki
tengd þrjú þýdd ljóð eftir dönsku
skáldkonuna Vita Andersen.
Þá eri heftinu ný smásaga eftir
Guðberg Bergsson ljóð eftir
Sigurð A. Magnússon greinin Heils
aði hún mér drottningin eftir
Helga Hálfdánarson og Vitrun i
Hrafnkels sögu eftir Hermann
Pálsson. Tvær þýddar greinar
eru i heftinu Bandarikin og
mannréttindi i þriðja heiminum
eftir Noam Chomsky og Edward
C. Herman og siðari hluti
greinarinnar Leninisminn og
verkalýðshreyfing vesturlanda
eftir Paul Mattick. Ennfremur er
ritdómur eftir Véstein Ólason um
Seið og hélog Ölafs Jóhanns
Sigurðssonar og Adrepur eftir
Véstein Lúðviksson og Þröst
Ólafsson. Heftið er 112 blaðsiður,
myndskreytt, prentað i Prents-
miðjunni Odda hf. Ritstjóri er
Þorleifur Hauksson.
Við höfum náð verðinu svona
niður með því að:
Gera sérsamning viö verksmiöjuna
Foröast alla milliliöi
Panta verulegt magn meö árs fyrir-
vara
Flytja vöruna beint frá Japan meö
Síberíulestinni frægutil Þýzkalands
og síðan sjóleiðina til islands
Lang hagkvæmasta flutningaleiðin
Afleiðingin er sú að:
Þetta tæki jafnast á viö 230.000 kr.
tæki annars staðar
Tækiö á sér engan keppinaut
Draumur yöar getur orðiö aö veru-
leika
Gallinn við dýr hljómtæki
Allt í einu tæki frá
SERTILBOÐ
230.000 kr. sambyggt
stereosett á 1CO A
HVERNIG ER
ÞETTA MÖGULEGT
1978
MAGNARI
ALLT I EINU TÆKI
Kjögurra vidda stereo magnari 12,5w +
12,5w gerir yður kleift að njóta beztu hljóm-
gæða með fjögurvavidda kerfinu
PLÖTUSPILARI
Fullkominn plötuspilari, allir hraðar,vökva-
l.vfta. handstýranlegur eða sjálfvirkur. Þetta
trvggir góða upptöku af plötu.
SEGULBAND
Hægt er að taka upp á segulbandið af plötu-
spilaranum. útvarpinu og gegnum hljóðnema
beint inilliliðalaust og sjálfvirkt. Segulbandið
er gert fvrir allar gerðir af eassettum,
venjulegar og _CROýl,I)IOXID (I)ro 2).
ÚTVARP
Stereo útvarp með FM, I.W og MW' bylgju.
vkallega næmt og skemmtilegt tæki.
HÁTALARAR
Tvö sfvkki fylgja með i viöarkassa og i sam-
ræmi við magnarann.
THboðið stendur meðan
birgðir endast
PANTIÐ STRAX í DAG
Skipholti 19
Sími 29800
27 ár í fararbrodd