Tíminn - 11.04.1978, Page 11

Tíminn - 11.04.1978, Page 11
Þriðjudagur 11. april 1978 11 Bílavörubúðin Fjöðrin h.f Skeifan 2 simi 82944 Bifreiöaeigendur, athugiö að þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verösamanburö áður en þið festiö kaup annars staöar. Jólabækurnar Tíminner i peningar \ AuglýsicT iTimanum \ BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Pubbranbsstofu Hallgrimskirkja Reykjavík sími 17805 opið 3-5 e.h. Audi ÍOOS-LS...................... hljóökútar aftan og framan Austin Mini......................................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla.................................hljóftkútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl................................hljóftkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubíla..................hljóftkútar og púströr Datsun disel — 100A — I20A .— 1200— 1000— 140— 180 ..................................hljóftkútar og púströr Chrysler franskur................................hljóftkútar og púströr Citroen CS.......................................hljóftkútar og púströr Dodge fólkshila..................................hljóftkútar og púströr D.K.W. fólksbila.................................hljóftkútar og púströr Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 132 — 127 — 131 ..................... hljóftkútar og púströr Kord, ameriska fólksbila.........................hljóftkútar og púströr Kord Concul Cortina 1300 — 1000.hljóftkútar og púströr Kord Kscort......................................hljóftkútar og púströr Kord Taunus 12M — 15M — 17M — 20M . . hljóftkútar og púslrör llillman og Cominer fólksb. og sendih.. . hljóftkútar og púslrör Austin (iipsy jeppi..............................hljóftkútar og púströr International Scout jeppi........................hljóftkútar og púslrör liússa jeppi (íAZ 09 ............................hljóftkútarog púströr W illys jeppi og W'agouer........................hljóftkútar og púströr Jeepster \ 6 ....................................hljóftkútar og púströr *'a<*a...........................................lútar framan og aflan. l androver bensin og disel.......................hljóftkútar og púströr Ma/da blOog 818..................................hljóftkútar og púströr Maz.da 1300 .....................................hljóftkútar og púströr Mercedes Ben/. folksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280.....................hljóftkútar og púströr Mercedes Benz vörubila....................hljóftkútar og púströr Mosku i(ch 103 — 408 — 412 ...............hljóftkútar og púströr Morris Marina 1.3og 1.8 ..................hljóftkútar og púströr Opel liekord ogl aravan...................hljóftkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan....................hljóftkútar og púströr *,assat ...........................hljóftkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..................hljóftkútar og púströr Kambler American og Classic ..............hljóftkútar og púströr Kange Kover.............Hljóftkútar framan og aftan og púströr Kenault K4 — Ktí — K8 — K10 — R 12 — K lfi........................hljóftkutar og púströr Saab 9« og 99.............................hljóftkútar og púströr Scania Vabis 1,80 — 1.85 — 1.B85 — 1,110 — I.B 110 — I.B 140............................hljóftkútar Simca fólks.bila...........................hljóftkúlar og puströr Skoda fólksbila og station.................hljóftkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 .................... hljóftkútar og púströr Taunus I ransit bensin og disel............hljóftkútar og púströr Toyota fólksbila og station................hljóftkútar og púströr Vauxhall lólksbila.........................hljóftkútar og púslrör Volga fólksbíla............................hljóftkútar og púströr Volksuagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ...............................hljóftkútar og púströr \Olksuagen sendiferftahila...........................hljóftkútar Volvo fólkshila . .......................hljr.ftkutar og púströr \t»lvo vöruhila K84 — 85TD — N88 — K8S 4-- \8(i — K8« — N8(iTD — K8tíTD og K89TD ............................hljoftkutar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreióa. Pústbarkar flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, sími 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Jon A. Kggertsson gert. Útgáfustarfsemi er og veiga- mikill þáttur i fræðslustarfinu. Hægt er meö fremur litlum til- kostnaði að fjölrita fréttabréf til félagsmanna. Verkalýðsfélag Borgarness hefur gefið út fréttabréf um nokkurn tima og önnur félög eru nybyrjuð á þvi. Hefur það mælzt vel fyrir. — Snúum okkur nú aft pólitfk- inni. Hverja telur þú stöðu Kramsóknarflokksins um þess- ar mundir? — Staða Framsóknarflokks- ins er að minu áliti nokkuð góð. Hlutur flokksins i hinni miklu atvinnuuppbyggingu Uti á landsbyggðinni og sigurinn i landhelgismálinu, auk ýmissa annarra mála, munu vega þungt i komandi kosningum. Ég tel hins vegar að Fram- sóknarflokkurinn eigi fremur samleið með hinum svo kölluðu vinstri flokkum en Sjálfstæðis- flokknum. Hinu má þó ekki gleyma að svo virðist sem ýms- ir í vinstri flokkunum telji Sjálf- stæðisflokkinn æskilegri sam- starfsflokk. Ný vinnubrögð og aukin fj ölbr eytni félagsstarfsins HEI —Á flokksþingi Framsókn- armanna á dögunum notaði blaðamaður tækifærið til að spyrja Jón A. Eggertsson, for- mann Verkalýðsfélags Borgar- ness og Alþýðusambands Vesturlands, frétta af verka- lýðsmálum á Vesturlandi. — Þú varðst snemma áhuga- samur um verkalýftsmál? — Ég gekk i Verkalýðsfélag Borgamess árið 1961, þá 15 ára. A þeim timum voru miklir flokkadrættir i félaginu og harð- ar kosningar. 1 stjórn félagsins hef égsetið frá 1966 og verið for- maður þess frá 1974. Stjórn félagsins hefur verið mjögsamhentogstarfsöm, allir lagzt á eitt til að félagið skilaði sem beztum árangri. —En félagsmenn almennt sýna þeir áhuga á félagsmál- um ? — Starfsemi félagsins hefur vaxið mjög hin siðari ár. Við höfum reynt að taka upp ný vinnubrögð og auka fjölbreytni félagsstarfsins. M.a. hafa verið farnar skemmtiferðir að sum- arlagi og leikhúsferðir á vetr- um. Þá á félagið orlofehús i Olfusborgum, sem er vinsæll hvildarstaður. Samstarf stéttarfélaganna i Borgamesi og nágrenni er mjögi gott og hefurfarið vaxandi. Arið 1972 keyptu þau félagsheimilið Snorrabúð og hafa þar mjög góða aðstöðu til fundahalda og annars félagsstarfs. Á s.l. ári var Alþýðusamband Vesturlands stofnað og mun það án efa auka samvinnu verka- lýðsfélaganna á Vesturlandi En þvi miður standa nokkur félc%, sem rétt hafa til að ganga i sam- bandið, utan við þá ennþá. — Er verkalýðsfélag Borgar- ness aöeins fyrir Borgnesinga? — Nei,þaðhefur fyrirnokkru fært út félagssvæðið samkvæmt ósk verkafólks í héraðinu. Aður hafði verkafólk i sveitum ekki möguleika á að gerast fé- lagar i verkalýðsfélagi og öðlást þau réttindi sem þvi fylgja. Fullvist má telja, að þessi breyting bæti samstarf verka- fólks i Borgarnesi og i sveitun- um. Þaðereinnigmjög áriöandi að gott samstarf komist á milli bænda og verkafólks, og verða báðir aðilar að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. — Stangast hagsmundir þeirra ekki stundum á? — Að visu hafa komið upp við- kvæm mál varðandi stöðvun mjólkurbúsins vegna verkfalla. En á liðnum árum hefur Verka- lýðsfélag Borgarness i lang- flestum tilfellum gefið undan- þágu til mjólkurflutninga i verkföllum. — Er næg atvinna i Borgar- nesi? — Við eigum þvi láni að fagna i Borgarfirði, að eiga öflugt kaupfélag, sem veitir mikla og jafna atvinnu. Samskipti verkalýðsfélagsins og Kaupfé- lags Borgfirðinga eru yfirleitt góð, þó að sjálfsögðu komi fýrir að ágreiningsefni risi. Ég hef mikinn áhuga á, að samstarf verkalýðs- og sam- vinnuhreyfingar verði aukið. Þessar fjöldahreyfingar gætu i sameiningu unnið að fjölmörg- um málum til hagsbóta fyrir al- þýðuna. — Hvaft vilt þú segja um kjaramálin? — Ég er algerlega andvigur þviað stjórnvöld gripi inn i gild- andi kjarasamninga, eins og nú hefur verið gert. Það er ákveðin skoðun mín, að laun verkafólks eins og þau eruum þessar mundir, geti ekki leitt til atvinnuleysis, eins og sumir vilja halda fram. Menri sem halda sliku fram ættu að beina kiki sinum i aðrar áttir. An efa má gagnrýna margt i kjarabaráttu launþegasamtak- anna á liðnum árum, en fjöl- margt hefur þó náðst fram lág- launafólki til hagsbóta. Vinnustaðafundir mjög gagnlegir — Eru launþegar nógu virkir i verkalýftsbaráttunni? — Þvi miður ekki. Eitt mesta vandamál verkalýðsfélaganna er hve félagsmenn taka litinn þátt i félagsstarfinu. Orsakir þess eru án efa margar. Ég tel að vaxandi velmegun eigi sinn þátt i að sljóvga hugsjónabar- áttuna. Sum blöð hafa lika með skrifum sinum áhrif i þá átt að draga úr trú fólks á launþega- samtökin, og er það illa farið. Dagblöðin ættu frekar með skrifum sinum að reyna að örva fólk til þátttöku i starfi laun- þegasamtakanna. önnur ástæða fyrir dræmri fundasókn er að minum dómi, að annars konar félögum hefur fjölgað verulega á siðari árum, m.a. klúbbum að erlendri fyrir mynd. Þátttaka i klúbbastarfi er mjög timafrek, og virðist bitna á stéttarfélögum. Ég get nefnt sem dæmi, að um 50 félög eru i Borgarnesi. — Hvaft telur þú vænlegast til aft auka áhuga fólks á starfi stéttarfélaganna? — Fræðslustarf er visasta leiðin til að ná árangri i félags- starfinu. Menningar- og fræðslusamband alþýðu hefur á liðnum árum unnið mjög gott starf og veitt einstökum félög- um ómetanlega aðstoð i félags- starfi. Þá eru vinnustaðafundir mjög gagnlegir, og liklegt er að félagsstarfið verði i vax- andimæli færtút á vinnustaðina i framtiðinni. Einnig ætti að nota hópstarf meira en nú er

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.