Tíminn - 11.04.1978, Page 14

Tíminn - 11.04.1978, Page 14
14 Þriðjudagur 11. april i978 í dag Þriðjudagur 10. april 1978 Lögregla. og slökkvilíö iliðj Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki' næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apöteka i Reykjavik vikuna 7. april til 13. april er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii • föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl. 5 til 17. ‘ Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ,daga er lokaö. Bilanatilkynningar J Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi *86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan T simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Umræöufundur veröur fimmtudaginn 13. april n.k. kl. 20.30 i Matstofunni aö Lauga- vegi 20 b. Rætt um starfsemi félagsins. Kvenfélag Kópavogs : Fundur verðurhaldinn i Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 13. april kl. 8,30. Myndasýning. Félagskonur eru hvattar til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Gæludýrasýning i Laugar- dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk- að er eftir sýningardýrum, þeirsem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlega hringi i eftirtalin simanúmer — 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur fund í Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig miðvikudaginn 12. april kl. 20,30. Fundarefni: Elin Þor- gilsdóttir flytur ljóð, Jón H. Guömundsson sýnir kvik- myndir, rætt verður um félagsmál og veitingar fram bornar. Stjórnin. Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 ■ og Biómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. ‘Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: t Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bóka'búö Braga, Laugaveg 26. Amatör" ivezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guömundar Hag-: kaupshúsinu, simi 82898. Sig1-' 'urður Waage, sími 34527.1 ,-Magnús Þórarinsson, simi r37407. Stefán Bjarnason, slmi' 37392. Sigurður Þorsteinsson, sími 13747. Minningarkort byggingar- sjóös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Tilkynningar Frá Mæörastyrksnefnd. Skrif- gtofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni Oldugötu 3. Veröa seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar i einu. Tilboðið gildir til 31. janúar. Ferðafélag tslands. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. ✓ Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- ' daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Ilg Wesper hitablásarar sérbyggðir fyrir hitaveitu. Nokkur stykki 19.800,- k.cal, og 17.600,- k.cal fyrirliggjandi. Aðrar stærðir (minni) væntanlegar bráð- lega. Helgi Thorvaldsson Háagerði 29, Reykjavik, simi 3-49-32. Allar konur fy/gjast með / Timanum IWil wmwmmmmmf líSSíB: [_ David Graham PhiUips: ) 173 SUSANNA LENOX Jón Helgason -^0^^ Um tiu minútur voru liðnar i þögn og næöi, er maöur kom skyndilega utan af ganginum og gekk beina leiö aö huröinni, sem á var ietraö: —Einkaskrifstofa—. Hann réttti fram höndina og tók um hurðarhúninn, nam sngglega staöar, lét I ljós óþoiinmæöi sina, en lét svo fallast niöur á stól viö langa boröiö, gegnt Súsönnu en innar. Hann setti olbogana á borðiö, dró skjöl upp úr vasa sinum og fór aö skrifa eitthvaö á þau i mesta flýti. Súsanna skotraöi til hans augun- um. Hann laut fram yfir boröiö, og stráhatturinn slútti svo mikiö, aö hún sá ekki framan i hann. En hún sá aö hann var smekklega klædd- ur. Hendurnar voru stórar og sterklegar og hraustlegar — heil- brigöar og þróttmiklar listamannshendur. Hún hélt áfram að lesa i timaritinu, semhún var meö. Eftir tvær eöa þrjár minútur leit hún aftur upp. Hún hrökk viö, þegar hún komst aö raun um, aö maöur- inn sat meö hendur i skauti og staröi á hana forvitnislegum rann- sóknaraugum — þegar hún sá, aö þetta var enginn annar en Brent, leikritaskáldiö — sami sérkennilegi svipurinn, hvass og háöslegur, eins og honum væri dillaö viö aö sjá hana hér — sömu skyggnu aug- un, sem henni haföi foröum fundizt sjá I gegnum sig. Hún leit niöur fyrir sig. Hún fór öll hjá sér, þegar hann ávarpaöi hana. —Þaö er orðið langt siöan viö sáumst siöast—, sagöi hann. Hún leit upp, þvi aö hún gat varla trúaö þvi, aö þaö væri hún, sem hann var aö ávarpa. En hann horfbi samt sem áöur á hana. —Já—, sagöi hún og brosti ofurlltið. —Þaö er þó miklu lengra siöan fyrir yður heldur en mig—, sagði hann. —Það hefur margt á daga mina drifiö—, svaraöi hún viöurkenn- ingarrómi. —Fáizt þér viö leiklist?— —Nei. — Ekki ennþá—. —Ungfrú Lenox — geriö svo vel, hérna—, sagbi starfsstúlkan. En nú sá hún Brent og varö óöar aö einu brosi. —ó, — Fitzalan veit ekki, aö þér eruö hér herra Brent—, hrópaöi hún. Svo sneri hún sér aö Súsönnu. —Dokiö viö—. Hún var I þann veginn aö fara inn I einkaskrifstofuna aftur, þegar Brent stöövaöi hana. Látiö ungfrú Lenox ganga fyrir. Ég kæri mig ekki um aö tala viö Fitzalan strax—, Og hann- stóö upp, tók af sér hattinn og hneigöi sig hæversklega fyrir Súsönnu. —Þaö gleöur mig aö hafa hitt yöur aftur—, sagöi hann. Undrunin og gleöbrigöin höföu hleypt dálitum roöa I fölar kinnar hennar. Stúlkan, sem nú var allt I einu oröin auömjúk og smeöjuleg i framkomu opnaöi dyrnar fyrir Súsönnu. Inni sat unglegur, en hér um bil sköllóttur maöur. Svipurinn var hvass og athugull, nærri þvi hörkulegur. Hann leit á Súsönnu og brosti góölátlega. —Jæja—, sagöi hann. —Þaö eruö þá þér, sem hafið tekiö aum- ingja Spenser aö yöur? Segiö honum, aö ég muni reyna aö koma og rabba viö hann. Ég vildi aö ég gæti gert eitthvaö fyrir hann — eitt- hvaö, sem gagn væri aö, meina ég. En — þessi tilmæli hans — nei- nei-nei-. Ég get þaö ekki. Ég get alls ekki látiö yöur fá vinnu — aö minnsta kosti ekki strax — kannski seinna—. —Ég skil yöur—, sagöi Súsanna. —En hann er fárveikur. Þaö myndi gleðja hann stórlega, ef þér vilduð skrifa honum fáeinar linur og segja honum aö þér ætlubuö aö taka mig, þegar þér þyrftuö á mér aö halda, þó aö þaöyröi ef til viil ekki mjög bráölega. Mér þætti vænt um, ef þér vilduö skrifa honum þannig bréf, þvi aö þaö myndi hughreysta hann svo mikiö—. Fitzalan hugsaöi sig um og strauk skallann. Þaö var hringur á hverjum fingri. —Segiö honum þetta—, sagöi hann ioks. —Ég er varkár um þess háttar bréfaskriftir .... Já, segiö honum þaö, þetta, sem þér stunguö upp á, og látiö heita svo, aö ég hafi beöiö yöur aö segja honum þaö—. —Itann myndi kannski ekki trúa þvi. Þaö væri allt annað, ef þér skrifuöuö honum fáeinar linur—, sagöi Súsanna og vildi ekki gefast upp. —Hann dáist aö yður og trúiir á yöur — hann heldur aö þér muniö allt fyrir hann gera—. Fitzalan hleypti i brúnirnar. Henni duldist ekki, aö þrákelkni hennar hafi vakiö — eöa kannski öllu heldur styrkt — grun hans. —Þér veröiö aö viröa mér þaö á betri veg. Þaö, sem ég hef frétt um hann siöastliöiö ár hefur ekki. ... En þaö kemur allt I sama staö niö- Þessa hef ég sko heyrt áöur. Væri þér sama þótt þú segöir „tvisvar sinnum var.” i DENNI DÆMALAUSi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.