Tíminn - 11.04.1978, Side 16
16
mmm
Þriöjudagur 11. aprll 1978
Framarar áttu sinn bezta leik i
vetur, er þeir gerðu jafntefli við
Viking á sunnudagskvöldið, 21-21.
betta var mjög skemmtilegur
leikur af beggja hálfu. Framarar
höfðu ávallt forustu i leiknum
komust i 3-0 i bvrjun, og það var
ekki fyrr en á 7. minútu að Vik-
ingum tókst að skora, og var Arni
Indriðason þar að verki. Þá tók
unglingalandsliðsmaðurinn Atli
Hilmarsson til sinna ráða og
skoraði þr jú mörk, hvert öðru fal-
legra, en Vikingar lagfærðu stöð-
una i 4-6. Framarar héldu forust-
unni, en Vikingar lagfærðu stöð-
una i 4-6. Framarar héldu forust-
unni, og i hálfleik var staðan 13-9.
Vikingar minnkuöu muninn, 11-13
i upphafi siðari hálfleiks.og um
miðjan hálfleikinn var staðan
17-16 fyrir Fram. Arni Indriðason
lafnaði þá l7-l7,Páll kemur Vik-
mgum yfir i 18-17 og Björgvin
Björgvinsson bætir marki við,
sinu fyrsta i leiknum, og var stað-
an þá 19-17. Arnar minnkar mun-
inn i 18-19 úr viti. og Gústaf jafn-
ar, 19-19 og allt á suðupunkti, að-
eins fjórar minútur til leiksloka.
Viggó kemur Viking yfir, en Arn-
ar jafnar úr viti. Arni skoraði 21
mark Vikings ur vitá, en li'nu-
maöurinn snjalli, Gústaf Björns-
son. jafnar úr viti nokkrum sek-
úndum fyrir leikslok. Framarar
voru sterkir i þessum leik, með þá
Atla og Arnar sem beztu menn, að
oglevmdum Guðjóni Erlendssyni
markverði, sem varði mjög vel.
Vikingarnir voru seinir i gang,
Arni Indriðason átti mjög góðan
It'ik, og Páll Björgvinsson stóð
fyrir sinu. Markhæstir hjá Fram
voru: Arnar Guðlaugsson 9, þar
af sjö úr vitum, Gústaf Björnsson
og Atli Hilmarsson 5 hvor.
Hjá Vikingum voru þeir Arni
lndriðason með 7 mörk og Páll
Björgvinsson með 5 mörk.
N'ú er komin upp sú staða, að
þrjú lið geta orðið jöfn og efst. Ef
Valur vinnur Viking og Fram,
verða þeir með 20 stig, og ef Vik-
íngur vinnur IR, verða þeir einnig
með 20 stig. Haukar eru heldur
ekki úr sögunni, þeir geta náð 20
stigum með þvi að vinna KR og
FH. Dómarar i leiknum voru
bræðurnir Þórður og Guðmundur leiknum vægast sagt ömurlegur.
Óskarssynir og varhlutur þeirra 1 —RP
Víkingur tapaði
dýrmætu stigi
— gerði jafntefli við Fram, 21:21
GUstaf Björnss. sloppinn I gegnum Vlkingsvörnina og skorar eitt af mörkum slnum I leiknum.
Staðan i 1. deild Islands-
mótsins i handknattleik eftir
leiki helgarinnar:
Vikingur 12 7 4 1 261-213 18
12 6 4 2 247-218 16
12 7 2 3 247-226 16
12 5 2 5 250-259 1 2
13 4 4 5 267-284 12
12 4 3 5 243-232 11
12 3 2 7 232-238 8
Haukar
Valur
FH
Fram
ÍR
KR
Armann
ÁgÚSt
meistari
Drott liðið, sem Ágúst
Svavarsson spilar með,
tryggði sér sænska meistara-
titilinn með þvi að sigra Lugi
liðið, sem Jón Hjaltalin leikur
með, 24-18, iseinni leik liðanna
i úrslitaviðureigninni um
meistaratitilinn. Fyrri leik
liðanna vann Drott einnig.
Agúst Svavarsson lék ekki
með Drott i úrslitakeppninni,
þar sem hann hafði ekki haft
búsetu i Sviþjóð nógu lengi.
Agúst varð markahæstur leik-
manna Drott i vetur, skoraði
134 mörk og varð þriðji mark-
hæstur i deildinni.
—SJÓ
JENS SA UM KR-INGANA
— sýndi glæsilega markvörzlu þegar ÍH sigraði KR, 29:19
IR sigraði KR i Laugardalshöll-
inni á laugardaginn meö 29 mörk-
um gegn 19. Strax á fyrstu minút-
um leiksins mátti sjá fyrir, hvort
liðið bæri sigur úr býtum. IR-ing-
ar voru miklu friskari, léku góðan
varnarleik með Jens markvörö
sem bezta mann. Annað er hægt
að segja um KR-inga, þetta var
auðsjáanlega ekki þeirra dagur,
vörnin eins og gatasigti, og
ótimabær skot úr lokuðum fær-
um.
IR-ingar geröu fyrsta markið,
og höfðu ávallt forustu, IR-ingar
geröu fyrsta markiö, og höföu
ávallt forustu- Haukur Otttesen
jafnaði l-l og rétt á eftir varði
Valur vann Fylki
Einn leikur var háður i
Reykjavikurmótinu i knattspyrnu
i gærkvöldi, og var hann á milli
Vals og Fylkis, sem þarna lék
sinn fyrsta leik i Reykjavikur-
móti meistaraflokks.
Úrslit leiksins urðu þau að Val-
ur sigraði með þremur mörkum
gegn engu. Leikurinn var ágæt-
lega leikinn af beggja hálfu og
voru Fylkismenn óheppnir að
skora ekki eitt til tvö mörk. Mörk
Vals skoruðu, Hálfdán örlygsson
(i fyrri hálfleik', Magni Péturs-
son og Guðmundur Þorbjörnsson.
Jens frá honum viti. Bjarni
Bessason skoraði annaö mark IR-
inga, en Björn Pétursson minnk-
aði muninn i 3-2. Bjarni var aftur
á ferðinni og skoraði f jóröa mark
IR, en Jóhannes Stefánsson geröi
þriöja mark KR. Þá kom mjög
góöur kafli hjá IR-ingum og um
miöjan hálfleik var staðan oröin
10-4 fyrir IR. Og áfram juku 1R-
Ármenningar töpuöu á sunnu-
dagskvöldiö fyrir Val með 22
mörkum gegn 26. Endanlegt fall
blasir nú við hjá þessu unga og
efnilega liöi, en Valsmenn eru
ennþá með i toppbaráttunni.
Mikiö jafnræöi var með liðunum I
fyrri hálfleik og oft mátti sjá jafn-
teflistölur en um miðjan fyrri
hálfleik tóku Valsmenn af skariö
og komust i 11-6 i hálfleik var
staðan 13-11 fyrir Val, 1 seinni
hálfleik var sama uppi á teningn-
um og öruggur sigur 1 höfn, 26-22.
Markahæstur Valsmanna 1 leikn-
ingar forustuna og I hálfleik var
staðan 14-6. Menn héldu aö KR-
ingar kæmu nú tvíelfdir til leiks i
seinni hálfleik en svo var nú ekki.
Þeir voru auðsjáanlega búnir að
sætta sig við ósigur, og undir lok
leiksins var munurinn orðinn ell-
efu mörk, en leikurinn endaöi eins
og áöursagöi 29-13 fyrir IR. Beztu
menn IR-inga voru án efa þeir
Fossvatnsgangan á skiðum,
sem Isfirðingar gangast fyrir ár-
lega, fór fram um helgina.
Keppendur voru á öllum aldri, en
margir þeirra gengu aðeins sér til
skemmtunar. Elzti keppandinn I
göngunni er 74 ára gamall. Pétur
Pétursson heitir hann og hefur
Jens markvöröur, sem varði eins
og berserkur, og Bjarni Bessa-
son, góður i vörn og sókn og gerði
átta af mörkum 1R. Hjá KR-ing-
um var það einna helzt Jóhannes
Stefánsson sem eitthvað gerði af
viti. Flest mörk tr-inga gerðu
Bjarni Bessason 8 og Vilhjálmur
6, en hjá KR var Björn Péturssin
markhæstur með 6 mörk. -RP•
tekið þátt I göngunni um áraraðir
og ætlar að halda áfram. Geri
aðrir betur. Sigurvegari i göng-
unni varð Þröstur Jóhannesson.
Mjög gott veöur var meðan
gangan fór fram, og höfðu þátt-
takendur mikla ánægju af.
Armenningar fallnir
eftir tap gegn Val
— Valur ennþá með i toppbaráttunni
um var Jón H. Karlsson meö 10 ir dómarar voru Björn Kristjáns-
mork, en Bjorn Jóhannsson skor- son 0g Qunnlaugur Hjálmarsson.
aði 9 af morkum Ármanns. Ágæt- _pp
74 ára göngugarpur