Tíminn - 11.04.1978, Síða 17
Þriöjudagur 11. april 1978
17
Mjólkurtankur
Til sölu er 400 litra mjólkurtankur. Skipti
á sturtuvagni eða dráttarvél.
Tilboð sendist á skrifstofu Timans, Akur-
eyri, Pósthólf 742, fyrir 20. april.
Traktorsgröfur
til leigu
Tekið er við pöntunum um kvöld og helg-
ar.
Kvöld og helgarvinna.
Fjölverk h.f.
Lambastaðabraut 2, simar 1-06-54, 4-48-69.
Útboð
Bæjarsjóður Njarðvikur óskar eftir tilboð-
um i að gera fokhelda viðbyggingu við
iþróttahús Njarðvikur.
Útboðsgögn fást á skrifstofu bæjarverk-
fræðings Fitjum, gegn 20 þús kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 2. mai, kl. 16.
Bæ jarv erkfr æðingur.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu aðveituæðar til Sandgerðis og
Gerða.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A,
Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja föstudaginn 21. april kl.
14.00
Þarft þú að má/a
eða dúk/eggja?
ÍÞRÓTTIR
Unglingalandsliöiö sem tekur þátt I NM I handknattleik.
UNGLINGALANDSLIÐ-
IÐ HELDUR UTAN Á NM
í DAG
Unglingalandsliðið i handknatt-
leik heldur utan i dag, á Norður-
landamót'ð sem haldið verður i
Skien i N iregi. 14.-16. april n.k.
Stjórn Hí 1 skipaði eftirtalda i
unglingalandsliðsnefnd pilta
siðastliðið sumar: Hákon Bjarna-
son, Þorvarð Áka Eiriksson og
Jóhann Inga Gunnarsson. Nefnd-
in tók til starfa i byrjun október,
og i desember hafði hún valið 35
unglinga úr 13 félögum til æfinga.
Að sögn Jóhanns Inga, þjálfara
piltanna, þá gekk mjög illa að út-
vega húsnæði, vegna þátttöku
landsliðsins i H.M. en um miðjan
desember fékkst inni i iþrótta-
húsinuað Varmá i Mosfellssveit.
Æfingar hafa verið mjög strjálar
undanfarið, en um jólin og pásk-
ana var æft tvisvar á dag. Aður en
lengra erhaldið, skulum við li'ta á
val nefndarinnar á unglinga-
landsliðinnu, en þeir eru þessir:
Markverðir:
1 Sigmundur Guðmundsson
Þrótti
12Heimir Gunnarsson Ármanni
16 Sverrir Kristinsson FH
Útileikmenn:
•2 Atli Hilmarsson Fram
3 Arni Hermannsson Haukum
4 Einar Vilhjálmsson KR
5 Jón Hróbjartsson KR
6Kristinn Olafsson HK
7 Magnús Guðfinnsson Vikingi
fyrirliði
8 Sigurður Björgvinsson IBK
9Sigurður Gunnarsson Vikingi
10 Sigurður Sveinsson Þrótti
11 Stefán Halldórsson HK
13Þráinn Asmundsson Armanni
Enginn þeirra hefur leikið
unglingalandsleiki m.a.vegna
þess að NM unglinga 77 var ekki
haldið, vegna HM 22ja ára og
yngri i Sviþjóð s.l. vetur.
Liðið leikur i kvöld og annað
kvöld, tvo æfingaleiki við Fram
og Larvik Turn I Larvik, sem
bæði leika i 2. deildinni norsku. Á
föstudaginn keppa þeir við
Sviþjóð, laugardag við Noreg, og
á sunnudaginn við Finnland og
Danmörku.
— RP
Engin stórátök á
Reykj avíkurmeis tara-
mótinu í lyftingurn
Okkar beztu lyftingamenn tóku
það heldur rólega á meistaramóti
Reykjavikur i lyftingum, sem-
fram fór um helgina. Norður-
landameistaramótið er um næstu
helgi, svo að þeir vilja heldur
eyða tima og kröftum i æfingar en
keppni viku fyrir svo stórt mót.
Engin met voru þvi sett á mótinu,
sem er sjaldgæft á lyftingamóti
hérlendis. Helztu úrslit á mótinu
voru þessi:
Flokkur 56 kg
Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR,
65 kg i snörun, 80 kg i jafnhöttun,
samanlagt 145 kg.
Flokkur 60 kg.
1. Baldur Borgþórsson KR, 60 kg i
snörun, 75 kg i jafnhöttun,
samanlagt 135 kg.
Flokkur 67,5 kg.
Kári Elisson, 105 kg i snörun og
122.5 kg i jafnhöttun, samanlagt
227.5 kg.
Flokkur 75 kg.
Ólafur Emilsson Arm. 95 kg i
snörun 125 kg i jafnhöttun, sam-
anlagt 220 kg.
Flokkur 82,5 kg.
Már Vilhjálmsson Árm. 115 kg I
snörun 140 i jafnhöttun, saman-
lagt 255 kg.
Flokkur 90 kg.
Birgir Þ. Borgþórsson KR. 117,5
kg i snörun, 145 i jafnhöttun,
samanlagt 262,5 kg.
Flokkur 100 kg. Gústaf Agnarsson
KR 110 kg i snörun, 135 kg i
jafnhöttun. samanlagt 300 kg.
SJÓ.
Sé svo — þá er úrvalið
hjá okkur
(ífítut
SÍÐUMÚLA 15 - SÍMI 33070
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir fyrir-
framgreiðslum þinggjalda i Kópavogi
1978, sem i gjalddaga eru fallin og ógreidd
eru, svo og fyrir öllum aukaálagningum
þinggjalda 1977 og eldri ára, sem skatta-
yfirvöld hafa lagt á frá þvi að siðasti lög-
taksúrskurður vegna þinggjalda i Kópa-
vogi var upp kveðinn.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
4. april 1978.
Reykjavíkurmótáð
í knattspyrnu
KR — Þróttur 1:1
mark verið skoraö, en úthaldið
brást Armenningum i seinni hálf-
leik, og gerðu þá Vikingar út um
leikinn skoruðu fjörgur mörk.
Mörkin gerðu Jóhann Torfason
fyrrum leikmaður KR, Viðar
Eliasson, Helgi Helgason og
Arnór Guðjohnsen.
—RP.
Víkingur — Ármann 4:0
Tveir leikir fóru fram i hana umsvifalaust i netið. Páll
Reykjavikurmótinu i knattspyrnu Ólafsson jafnaði fyrir Þrótt i sið
um helgina. A laugardaginn ari hálfleik, og þannig lauk leikn-
kepptu KR og Þróttur, og lauk um.
honum með jafntefli 1-1. Mark A sunnudaginn kepptu siöan
KR gerði Sigurður Indriðason i Armann og Vikingur og gekk Vik-
fyrri hálfleik, fékk sendingu utan ineum erfiðlega með 2. deildarliö
af kanti fyrir markiö og afgreiddi Armanns. 1 hálfleik hafði ekkert
Pípulagnir — Ofnar
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir.
Söluumboð fyrir Silrad-panelofna.
Mjög hagstætt verð.
Stefán H. Jónsson
pipulagningameistari, simi 4-25-78
HK sigraöi
Prótt 18:16
— leika tvo leiki
við næstneðsta
Lið HK tryggði sér á laugar-
daginn réttinn til að leika við
næstneðsta lið 1. deildar um sæti i
1. deild að ári. Þeir sigruðu Þrótt i
seinni leiknum með 18 mörkum
gegn 16. Þróttarar komust í 5-2 en
HK lagaði stöðuna og hafði yfir
9-8 i hálfleik. 1 seinni hálfleik náði
Þróttur forskoti, en HK átti góðan
endasprett óg sigraði eins og áður
sagði. Þetta er frábær árangur
hjá HK mönnum. þvi þeir komu
beint úr þriðju deild með ársvið-
dvöl i annarri deild, og eiga nú
kost á þvi að vinna sér sæti i 1.
deild að ári.
—RP