Tíminn - 11.04.1978, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 11. april 1978
23
flokksstarfið
Árnesingar
Þriðjudaginn 11. april kl. 21.00 verða til viðtals i barnaskóianuni
Laugarvatni alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jon
Helgason ásamt Garðari Hannessyni, fimmta manni á lista
FramsóknarHokksins i Suðurlandskjördæmi.
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi verður til viðtals aö
Rauðarárstig 18, laugardaginn 15. aprll kl. 10-12.
Hvergerðingar
Framsóknarfélag Hveragerðis heldur almennan félagsfund I
Bláskógakaffi mánudaginn 17. april kl.21.
Fundarefni: Kynntar og afgreiddar tillögur framboðsnefndar
um skipan framboöslista Framsóknarflokksins við næstu sveita-
stjórnarkosningar.
Onnur mál. Stjórnin.
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur fimmtudaginn 13. april kl. 20,30 að Rauðarárstlg 18.
Fundarefni:
1. Tekin afstaða til sölu Hallveigarstaða.
2. Kosning á komandi vori, frummælendur Gerður Þorgilsdóttir
og Sigrún Magnúsdóttir.
Fjölmennið og hafið kaffibrúsana með.
Stjórnin.
Fulltrúaráð framsóknar-
félaganna í Reykjavík
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavik heldur fund I
Þórskaffi þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.30
Fundarefni:
Lagðar fram tillögur uppstillinganefndar um framboðslista við
væntanlegar Borgarstjórnar- og Alþingiskosningar I Reykjavlk.
Sýnið skirteini við innganginn.
Stjórnin
Strandamenn
Þriðja og slðasta kvöldið I spilakeppni
Framsóknarfélaganna verður I Sævangi
laugardaginn 15. april og hefst kl. 21.00.
Góð kvöldverðlaun. Heildarverölaun: Sól-
arlandaferð með Sunnu.
Jónas Jónsson, bóndi, Melum, flytur
ávarp.
Dansað að spilakeppninni lokinni.
Framsóknarfélag Rangæinga
Fulltrúaráðsfundur veröur haldinn að Hvoli miðvikudaginn 12.
aprll kl. 21.30.
Arlðandi málefni.
Stjórnin
Hafnarfjörður
Fundur I fulltrúaráði Framsóknarfélaganna I Hafnarfirði
veröur haldinn miðvikudaginn 12. april kl. 20.30 aö Lækjargötu
32.
Fundarefni: 1. Framboð til bæjarstjórnarkosninga.
2. Onnur mál.
Stjórnin
Framsóknarfélag Akureyrar
Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga.
Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og
kynna sér starfsemina.
FUF í Reykjavík
Fundinum sem vera átti með Eysteini Jónssyni I kvöld er frestað
vegna fulltrúaráðsfundar Framsóknarfélaganna i Reykjavik.
Næsti fundur verður þriðjudaginn 18. april. Nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
hljoðvarp
Þriðjudagur
11. april
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. kl. 9.15: Steinunn
Bjarman les söguna
„Jerutti bjargar Tuma og
Tinnu”. eftir Cecil Bödker
(7). Tilkynningar kl. 9.30
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Aður fyrr á ár-
unum kl. 10.25: Agústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
György Sandor leikur á
pianó „Tiu þætti” op. 12
e f t i r S e r g e j
Prokof jeff/André Gertler
og Diane Andersen leika
Sónötu fyrir fiðlu og pianó
eftir Béla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.35 Stund i Asgrímssafni
Tómas Einarsson ræðir við
umsjónarmann safnsins,
Bjarnveigu Bjarnadóttur.
15.00 Miðdegistónleikar. Fil-
harmoniusveitin i' Los
Angeles leikur „Don Juan”,
sinfóniskt ljóð eftir Richard
Strauss, Zubin Mehta
stjórnar. Filharmoniusveit-
in i Vin leikur Sinfóniu nr. 9 i
e-moll ,,Or Nýja heimin-
um”, eftir Antonin Dvorák,
Istvan Kertesz stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatiminn. Finn-
borg Scheving sér um tim
ann.
17.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræði-
og raunvisindadeild Há-
skóla islands. Sigurður
Helgason dósent ræðir um
samband saltbúskapar og
vaxtar hjá laxfiskum.
20.00 Einsöngur i útvaipssal:
Boris Borotinski frá Finn-
landi syngur, lög eftir
Sibelius og Tsjakovský.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
20.30 Útvarpssagan: „Pfla-
grimurinn” eftir Par
Lagerkvist. Gunnar
Stefánsson lýkur iestri þýð-
jngar sinnar (16).
21.00 Kvöldvaka: a. „Sálin
hans Jóns mins" Ingibjörg
Þorbergs syngu: eigið lag
við ljóð Davið Stefánss
Fagraskógi. b Er Gestui-
spaki Oddleifssnn höfundur
Gisla sögu Surssonar?
Erindi eftir Eirik Björnsson
lækni: —siðari.hlu-ti. Baldur
Pálmason les c Alþýðu-
skáld á Héraði s.gurður Ó.
Pálsson skólastjóri les
kvæði og segir :rá höfund-
um þeirra, sjötti þáttur. d.
Tveir heiðursmenn á Stein-
boga. Halldór Pétursson
segir frá. e Samsöngur:
Einsöngvarakvartettinn
syngur lög við ijóðaþýðing-
ar Magnúsar Asgeirssonar,
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmonikulög. Heidi
Wild og Renato Bui leika.
23.00 A hljóðbergi „A Delicate
Balance”, leikrit eftir
Edward Albee: — siöari
hluti. Með aðalhiuWerk fara
Katherine Hepb'urn, Paul
Schofield, Kate Reid,
Joseph Cotton og Betsy
Blair.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Þriðjudagur ll.april
20.00 Kréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Svinafórn og sætar
kartöflur (L) Kanadisk
heimildamynd um lifshætti
og siði hins frumstæða
Mendi-ættflokks á
Nýju-Guineu. Þýðandi og
þulur Óskar Ingintarsson.
21.25 Sjónhending iL) Erlend-
ar myndir og málefni.
Umsjónarmaður Bogi
Agústsson. "
21.45 Serpico(L) Bandariskur
sakamálamyndaf lokkur.
Afstyrmið. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
Bændur
Ég er níu ára telpa og
óska eftir að komast í
sveit i sumar.
Simi (91)4-39-34
Rökkur
1977
kom út í desember sl. stækkað
og fjölbreyttara að efni sam-
tals 128 bls. og flytur söguna
Alpaskyttuna eftir H.C.
Andersen, endurminningar út-
gefandans og annað efni.
Rökkur fæst framvegis hjá
bóksölum úti á landi. Bókaút-
gáfa Rökkurs mælist til þess
við þá sem áður hafa fengið
ritiö beint og vclunnara þess
yfirleitt að kynna sér ritiö hjá
bóksölum og er vakin sérstök
athygliá að þaö er selt á sama
verði hjá þeim og ef þaö væri
sent beint frá afgreiöslunni.
Flókagötu 15, simi 18768 Af-
greiöslutími 4-6.30. alla virka
daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan
Rökkur,
Stöðvarfjörður
Einbýlishús á Stöðvarfirði til sölu.
Upplýsingar i sima (97)5827 á kvöldin kl.
20 til 23.
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Ti/valdar fermingargjafir
Flókagötu 15,
sími 18768.
Afgreiðslutími
4-6.30. alla virka
daga nema
laugardaga
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
Heybindivélar
á vetrarverðum
áætlað kr. 1.350.000
Takmarkaður fjö/di vé/a
Sendið pantanir strax
1= SÍiVM S1500•ÁRIVILJILA'11