Tíminn - 15.04.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.04.1978, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 15. april 1978 Bændur til SÖIu tveir Zetorar 40 og 47 ha. og aðrar hey- vinnuvélar að Vindási, Kjós. St. Jósepsspítali- Landakoti Hjúkrunarfræðingar óskast i fullt starf ó hinar ýmsu deildir spitalans. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga i sumarafleysingai. Nokkrir hjúkrunarfræðingar geta enn komist að á upprifjunarnámskeið sem hefst 8. mai og verður i 4 vikur. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19(500. Reykjavik 10. april 1978 St. Jósepsspitali Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast á skrifstofu Saka- dóms Reykjavikur. Góð rithönd og vélritunarkunnátta áskilin. Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu Sakadóms Reykjavikur fyrir 27.april n.k. Yfirsakadómari. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann til launaút- reikninga o.fl. Laun eru skv. kjarasamn- ingum B.S.R.B. Umióknir með upplýsingum um menntun, aidur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur rikisins. --------r------------------------------ Verkstjóri óskast að Hvolsvelli til starfa fyrir sveitafélag Hvolhrepps. Nánari upplýsingar gefur oddviti, Ólafur Sigfússon, simi (99) 5124 og (99) 5220. i I______________________________________ Landssxitiðjan SÖLVHÓLSGÖTU-101 REYKJAVIK-SÍMI 20680 TELEX 2207 Verkfræðingur - Teeknifræðingur Ósk-iin eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing sem fyrst. Upplýsingar um starfið og laun gefur forstjóri i sima 20680 O Ferðamiðstöðin aö sömu mennimir sækja sýning- ar ár eftir ár, og þaö eru oftast þeir sem skara fram Ur á sínu sviöi því vöruþekking og fagþekk- ing er undirstaöa verzlunar og framleiöslu, sagöi Friöjón Sæ- mundsson, framkvæmdastjóri Feröamiöstöövarinnar aö lokum. Viö litum i skrána og tökum þessar sýningar I síöari hluta aprll, sem dæmi. Svissnesk iönaöarsýning úr og skartgripir I Basel. Plastiönaöar- sýning I Manchester. Bygginga- og plpulagnasýning i Helsinki Rannsóknartækjasýning I Munchen. Hannover sýningin. Snyrtivörusýning I Bologna. Al- þjóöleg verkfærasýning i Gauta- borg. Bllasýning (motor show) I Bristol. Sjónglerjasýning og sjön- tækjasýning I London. Bátasýn- ing í Bristol. IDEGO, fatnaöar- og tizkusýning I Dusseldorf. Leöur- og skinnavörusýning i Birming- ham. Landbúnaöarsýing i Frank- furt. Vörusýning i Brussel. Kaup- stefnan i Paris. Machpro, alþjóö- leg véla- og verkfærasýning I Brimingham. Þetta eru sýningar sem standa siöari hluta aprll en svona er þaö allt áriö. Aö sögn þeirra hjá Feröamiö- stööinni, hafa þeir yfirleitt einka- umboö fyrir þessar sýningar og útvega þeir nákvæmar upplýs- ingar um allt, sem máliö varöar. Ráðherrar skipti miklu fyrir öryggi á Noröur-Atlantshafi. Hann kvaöst gera ráö fyrir þvl að lög um sjálfstæöi Græn- lands gengju I gildi næsta vor og aö þaö mál myndi ekki valda deilum I danska þinginu þegar það yröi þar á dagskrá, nú i vor eöa næsta haust. Andersen kvaö ekki verulega hafa dregiö úr atvinnuleysi aö undanförnu I Danmörku, en fleiri ynnu aö iönaöi I landinu nú en fyrir fjórum árum þegar núverandi kreppa hófst. A þessu tlmabili heföi hinsvegar fjölgað mjög á vinnumarkaöin- um og væru konur og ungt fólk megniö af þeirri fjölgun. I dag heldur K.B. Andersen ásamt fylgdarliöi til Vest- mannaeyja ef veöur leyfir og síöan til Austfjaröa. Hann kvaöst eiga þaö sameiginlegt með flestum Islendingum sem hann heföi hitt aö hafa aldrei litiö Austurland' augum. Andersen hefur oft áöur komiö hingaö til lands og þá fariö um Vesturland og noröur til Akur- eyrar. FERMINGARGJAFIR 103 Daviðs-sálmur. Loía þú Drottin, sála mín, og alt, som i mér cr, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála min. og glcvm cigi neiuum velgj<>rðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fMtbbranbSstofii Hallgrímskirkja Reykjavík sími 17805 opiÖ3-5e.h. _______________________ WWWWMttWWWWMMM.MM Tímlnn er j • neningar j Augíýsící : iTímanum i •M»MMMMM(MMMMM,MM,! Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn Tekið verður á móti umsóknum um dvöl i orlofshúsum félagsins i ölfusborgum i sumar, í skrifstofu féagsins, Hverfisgötu 8-10, frá og með mánudeginum 17. april. Vikudvöl kr. 12 þús. greiðist við pöntun. Pöntunum ekki veitt móttaka i sima. Þeir sem ekki hafa dvalist i húsunum áð- ur, hafa forgang vikuna 17. til 21. april. Stjórnin. ROYAL SKYNDIBÚDINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir firtim mínútur 5 bragðtegundir WP 8M8 6/ijnlkurfelags ReyiU----------- Aðalfundur félags deilda M.R. verða haldnir sem hérsegir Reykjavíkurdeild að Hótel Sögu mánudaginn 17. apríl kl. 20.30 Vatnsleysustrandar-, Gerða-, og Miðnesdeildir i skólahúsinu Brunnastöðum, þriðjudag- inn 18. apríl kl. 14.00 Bessastaða-, Garða- og Hafnarfjarðardeildir í félagsheimilinu Garðaholti, miðviku- daginn 19. april kl. 14.00 Mosfellssveitardeild í félagsheimilinu Hlégarði, föstudaginn 21. apríl kl. 14.00 Kjalarnesdeild í félagsheimilinu Fólkvangi, mánudaginn 24. april kl. 14.00 Kjósardeild i félagsheimilinu Félagsgarði, miðviku- daginn 26. april kl. 14.00 Innri-Akranes-, Skilmanna, Strandar-, Leirár- og Meladeildir í félagsheimilinu Heiðarborg, föstudaginn 28. apríl kl. 14.00 Aðalfundur félagsráðs verður haldinn að Hótel Sögu,Átthagasal, laugardaginn 6. maí kl. 12 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.