Tíminn - 10.05.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.05.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. mai 1978. 3 Ólafur 1. Hannesson Ólafur Eggertsson Helgi Maronsson Sigurður Sigurðsson Gunnar örn Guðmundsson Framboðslisti Framsóknarflokksins í Njarðvík Listi Framsóknarflokksins viö bæjarstjórnarkosningarnar i Njarðvik þann 28. mai n.k. er þannig skipaður: 1. Ólafur í. Hannesson, lög- fræðingur 2. Ólafur Eggertsson, húsa- smiður 3. Helgi Maronsson, bygginga- eftirlitsm. 4. Sigurður Sigurðsson, yfirlög- regluþjónn 5. Gunnar örn Guðmundsson, skipasmiður 6. Björn Steinsson, verkamaður 7. Ingibjörg Danivalsdóttir, hús- móðir 8. Hreinn Magnússon, verkstjóri 9. Gunnar Ólafsson, lögreglu- þjónn 10. Aslaug Húnbogadóttir, verzlunarstjóri 11. Sigurjón Guðbjörnsson, full- trúi 12. Eiður Vilhelmsson, pipulagn- ingam. 13. Ólafur Þórðarson, vélstjóri 14. ftristján Konráösson, fyrrv. skipstjóri maður á bát komst kannski á þriðjatonn i róðri með aðstoð raf- drifinna færa. Þetta var að mestu stór þorskur, sumir allt að 1.5 metri. Bátamenn höfðu það á orði að þessi fiskur hefði sloppið inn fyrir linuna i „Mattavikunni”. Sýning á fiskileitar- og siglinga- tækjum frá Krupp - Atlas sst— í gær hófst að Grandagarði 7 sýning á fiskileitar-og síglinga- tækjum frá Krupp-Atlas Elektronik verksmiðjunum í Bremen i V-Þýzkalandi, sem einkaumboðsaðili fyrirtækisins hér á landi, Kristinn Gunnarsson, hefur veg og vanda af, en 8 manna sendinefnd frá verksmiöj- unum er nú stödd hér á landi af þvi tilefni. Krupp-Atlas fyrirtækið hefur um skeið verið í fremstu röö meðal framleiðenda á fiskileitar- og siglingartækjum, svo sem dýptarmælum, ratsjám, fisk- sjám, leiðamælum og íiskisónar. Á þessari sýningu eru sýndar ýmsar gerðir tækja, sem eru um margt tæknilega full- komnari en áður þekkt sambæri- leg tæki. Dæmi um það er hinn nýi Atlas Sónar 950, sem er tækninýj- ung i sónar fiskileitartækjum. Meðal nýjunga i þessu tæki má nefna, að ein sending nær yfir 90 gráðu geira, móttakan er grund- völluð á 12 geislum, sem koma fram á myndlampa svipað og rat- sjármynd, myndin á myndlamp- anum er stöðug og skýr, sónar- myndin verður ekki fyrir truflun- um frá öðrum sónurum vegna sérstakrar minnistækni, lang- drægni á grunnvatni er svipuð og á dýpi, og ekki þarf að snúa botn- stykki til að kanna hvern mynd- geira. Þetta tæki kostar hér á landi um 25 milljónir króna. Þá hafa verksmiðjurnar nýlega sent á markað nýja gerð nýtizku ratsjáa og eru tvær þeirra á sýningunni að Grandagarði 7. Það eru Krupp-Atlas 5500 og Atlas 4500. Sendiorka þeirra erfrá 4 kw, i 30 kw, myndstærð i ratsjár- lampa frá 9” i 16” og 3 cm og 10 cm sendibylgja. Einnig er á sýningunni kynnt ný djúpsjávar- fisksjá, Atlas 790 DS svo og Atlas 611 dýptarmælir fyrir meðalstór skip.svo noldcur dæmi séu nefnd. Sýning þessi verður opin til 12. mai og er opið frá kl. 9-19 dag hvern. Þœr smella frá Brittanía Við höfum hafið innflutning frá einu stærsta og þekktasta fyrirtæki heims, sem framleiðir gallabuxur og annan tísku- fatnað undir gæðamerkinu Brittania. Um allan heim sækist ungt fólk á öllum aldri eftir buxum frá Brittania. Smellið ykkur í Brittania. KBG-Stykkishólmi — Vetrarver- tið er senn að ljúka hér. HUn hefur verið mjög léleg. Sjö bátar hafa stundað netaveiðar, aflahæstur er. Þórsnes II. Fjórir bátar eru á skelveiðum og þeir aflað vel i all- an vetur. Atvinna hefur þvi verið næg þráttfyrir þessa slæmu ver- tið. Enda má segja að hörpu- diskaveiðar hér i Stykkishómi tryggi , öðru fremur, nú orðið sæmilega afkomu manna i þess- Nú um sumarmálin fengu færa- daga, fyrir innan hina friðuðu um bæ. bátar sæmilegan afla í nokkra netalinu (Eyjafjall i Skor). Einn Ausairstræti K) sínn: 27211 BRtTTAHXfl Stykkishólmur: Hörpudiskurinn tryggir afkomuna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.