Tíminn - 12.05.1978, Blaðsíða 15
illUMÍlO
Föstudagur 12. mal 1978.
15
Skip frá öðrum heimi
Ketill Larsen heldur mál- nefnist „Skip frá öðrum heimi”. sýningunni og eru þær flestar til
verkasýningu að Frikirkjuvegi Hún verður opin kl. 14-22 sýn- sölu. Þetta er 6. einkasýning
11 dagana 11,—21. mai. Sýningin ingardagana. 70 myndir verða á Ketils auk einnar samsýningar.
Gróð aðsókn að „Slúðrinu”
Nemendaleikhúsiö hefur nú sýnt leikrit Flosa
Ólafssonar „Slúðrið” tólf sinnum i Lindarbæ við
mjög góða aðsókn. Leikarar i sýningunni eru 8
talsins og er þetta lokaáfangi þeirra i námi við
Leiklistarskóla fslands. Við frumsýningu á
Slúðrinu brautskráði skólastjóri Leiklistarskól-
ans, Pétur Einarsson, leikarana við hátiðlega
athöfn á sviðinu i Lindarbæ.
Slúðrið er þriöja islenzka leikritið, sem frum-
sýnt er i Nemendaleikhúsinu. Leikstjóri sýning-
arinnar er Þórhildur Þorleifsdóttir og hefur hún
i samvinnu við Leif Þórarinsson og Messiönu
Tómasdóttur gert þetta að mjög athyglisverðri
sýningu. Næstu sýningar á Slúðrinu verða i
Lindarbæ i kvöld (föstud. 12. mai) og mánudags-
kvöld 15. mai kl. 20.30.
Elfar Þórðarson heldur
myndlistarsýningu í Hveragerði
GV—Elfar Þórðarson i Sjólyst á
Stokkseyri opnar sina þriðju
myndlistarsýningu á morgun,
laugardag, kl. 14.00 i félagsheim-
ili ölfushrepps i Hveragerði.
Á sýningunni verða 75 myndir,
45 vatnslitamyndir og 35 olíulita-
myndir. Myndefnisin sækir Elfar
aðallega til strandarinnar á
Stokkseyri og næsta umhverfis.
Sýningin verður opin frá kl.
14—22 um helgar og frá 20—22
virka daga til 20. mai.
Elfar við eitt verka sinna,
umhverfismynd frá Stokkseyri.
verkpallaleiaa
sala
umboössala
Stálverkpallar til hverskonar
viöhalds- og málningarvinnu
útiseminni.
Viðurkenndur
öryggisbúnaöur
Sanngjörn leiga.
■■■ VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTÖDUR
Vebkpall&b p
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228/
Nauðungaruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna verða eftir-
taldir lausafjármunir seldir á nauðungar
uppboði, sem fram fer við skrifstofu emb-
ættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavik,
föstudaginn 19. mai n.k. kl. 16:
Bifreiðarnar, G-1353, G-5212, Ö-646, ö-
4472, Ö-2667, Ö-4229, Ö-1434, Volvo Amason
árg. ’65, án númera, lyftari T.C.M., enn-
fremur sófasett og tveir stólar.
Uppboðshaldarinn i Keflavik.
Barnakór Grindavíkur
heldur söngskemmtun í Félagsbiói, Kefla-
vik, i kvöld kl. 21.
Einsöngur: Linda Waage.
Stjórnandi: Eyjólfur ólafsson.
Barnakór Grindavikur.
og hádegis
á morgun!
Urvals nautakjöt
BUFF - GULLAS
OG HAKK
ÓDÝRT HVALKJÖT
aðeins kr. 565 kílóið
Grensáskjör
Grensásvegi 46 * 3-67-40