Tíminn - 09.06.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.06.1978, Blaðsíða 2
2 Mjli'l'l % Föstudagur 9. júnl 1978 Kínverjar segja Rússa æsa til ófriðar í Afríku Peking, 8. júni, Reuter. —Sendi- menn Sovétrikjanna gengu út úr veizlu i gær er Teng Hsiao-Ping sakaöi Sovétrikin um aö kynda undir öfriöi I Afriku. betta geröist i veizlu i Peking, sem haldin var til heiöurs forseta Rúanda. Þetta er i annaö sinn á þessu ári, aö Sovétmenn ganga út undir ræöum Kinverja, sem ásaka Sovétrlkin fyrir Ihlutun i Afriku. Teng, sem er aöstoöar-forsætis- ráöherra, sagöi I ræöu sinni, aö ástandiö I Afriku væri mjög al- varlegt og samkeppni stórveld- anna þar yröi æ haröari. Hann minntist sérstaklega á þátt Sovétrikjanna, þótt hann nefndi þau ekki meö nafni. Teng sagöi: „Þaö stórveldiö, sem siö- ast kom fram á sjónarsviöiö, reynir aö sá fræi illinda og óróa alls staöar. Þaö hefur sent æ fleiri málaliöa til Afriku til þess aö kynda undir ófriöi á mörgum stööum.” Teng sagöi, aö þegar ófriöar- kyndlarnir, sem hiö siökomna stórveldi heföi kveikt á horni Afriku.heföu dáiö út, þá heföi strax veriö gripiö til þess ráös aö senda málaliöa til Zaire. Hann kvaö Afrikurikjunum vera aö veröa þaö ljóst, aö mikil hætta stafaöi af ihlutun stórveldanna, og þá einkum því stórveldanna, sem sifellt væri að lýsa i fögrum orðum stuðningi sinum viö þjóð- legar sjálfstæðishreyfingar. Þessi árás Tengs kom i sama mund og utanrikisráðherra Kina, Huang Hua var i Kinshasa og lofaöi þar tækni- og efnahagsaö- stoö. Teng Hsiao-Ping. Júlíus Nyerere: Vestrið hættu- legra en austrið Nýtt vegabréfamál komið til sögunnar i Suður-Afríku Dar Es Salam, 8. júnl, Reuter. — Július Nyerere, forseti Tanzaniu ásakaöí i dag Vesturveldin fyrir að ögra Afrikumönnum vitandi vits. Hámark hrokans var að hans dómi umræöurnar um aö stofna al-afrískt öryggisliö. Nyerere sagöi viö sendifulltrúa, sem hann kvaddi til forseta- hallarinnar, aö Afriku stafaöi ekki hætta af austrænum rikjum. Vesturlönd teldu Afriku enn á sinu áhrifasvæöi og hegöuöu sér samkvæmt þvi. A blaöamannafundi nokkru siðar var Nyerere greinilega reiður. Hann nefndi Frakkland sérstaklega, og sagði, aö Frakkar fyriríitu Afriku meir en aörir, og frá þeim væri komin hugmyndin um öryggislið Afriku. Hann sagöi: „Einingarsamtök Afriku þinga I Khartúm I júll, en okkur er tjáö, aö frelsi Afriku og varnir hennar séu ræddar I Paris og Brussel I júni.” Hann kvaö Afrikumenn ekki taka þessari siöustu móögun þegjandi. „Við erum kannski varnarlitlir en viö erum mannlegir”, sagöi Nyerere. Herlið frá nokkrum Afrikurikj- um er nú á leiö til Zaire eöa komiö þangaö til aö taka viö af belgisk- um og frönskum hersveitum, sem sendar voru til Zaire er innrás var gerö I Shaba-hérað. Upp- reisnin var samtimis auknum „Klögu- málin f f á víxl — hlerunartækin voru njósna- varnir Moskva, 8. júni, Reuter —Sovet- stjórnin hefur nú svaraö ásök- unum Bandarikjamanna um, aö komiö hafi veriö fyrir hlerunar- tækjum I sendiráði Bandarikj- anna i' Moskvu. Er harðlega mót- mæltólögmætuatferöi starfsfólks sendiráðsins. Tass-fréttastofan sagöi, að i mótmælunum kæmi fram, aö sendiráösstarfsfólk heföi eyðilagt hitakerfi i ibúöablokk viö sendi- ráöiö og skemmt „varnarkerfi” sem ætlaö er aö vinna gegn njósnastarfsemi i sendiráöinu. umsvifum Sovétrikjanna og Kúbu i álfunni. Nyerere skoraði á þau riki, sem fallizt hafa á aö taka þátt i þess- um áætlunum að hugsa sig vel um áður en þær ganga enn lengra. Nyerere sagði, aö hann hafnaði þvi algerlega, aö erlend riki heföu rétt á að styðja rikisstjórnir, sem almennt væru taldar spilltar, eöa óhæfar eða morðingjahópar. Atti forsetinn vafalaust við Zaire, sem tvisvar á einu ári hefur leitaö stuönings vestrænna rikja. Jóhannesarborg, 8. júni, Reuter - Suöur-Afrikustjórn hefur neitað þremur blökkumönnum um vega- bréf á þeirri forsendu, að þeir séu þegnar i sjálfstæðum rikum, svo- kölluöum „homelands”. Gallinn er bara sá, aö þessi „homelands” blökkumanna eru ekki viður- kennd af öðrum rikjum heims. Kona frá Jóhannesarborg, Emily Banda, sagði i dag, að hún heföi safnað i fimm ár fyrir far- gjaldi til Malawi, þangað sem hún ætlaði I skemmtiferö. Þegar hún kom til Blantyre (höfuðborgar Malawi) var henni neitaö um að fara inn i landið þar eð hún var með vegabréf frá „heimalandi” sinu. „Mér láviðað missavitið”, sagöi hún. „Mér hefði fundizt betra aö deyja. Ég bara grét og grét.” Tveir blökkumenn frá Soweto ætluðu á ráðstefnu i Freiburg í Vestur-Þýzkalandi. Þeir reyndu árangurslaust aö fá vegabréf frá Suöur-Afrikulýö- veldinu en var neitaö á þeirri for- sendu, aö þeir ættu sér „heima- land”, þar sem vegabréf þeirra væru útbúin. Mennirnir kváðust vita, aö þýöingarlaust væri aö fara til útlanda með þau vega- bréf. Starfsmenn sendiráðs Vestur-Þýzkalands reyndu að leysa máliö með viðræðum viö háttsetta ráöamenn i lýðveldinu, en án árangurs. Innanrikisráðherra Suöur-Afrikúsegir, að lögin verði aðganga jafnt yfir alla, og þessir menn séu útlendingar i Suður-Afriku, og lýðveldið gefi ekki út vegabréf fyrir útlendinga. Bandaríkin og Kína sannir vinir Zaire segir utanrikisráðherra Zaire Kinshasa, 8. júnl, Reuter. — Utanrikisráöherra Zaire lét svo ummælt i dag, aö leiötogar Sovét- rikjanna væru „nútimakeisarar” og sagöi þá styðja uppreisnar- menn og vilja gera þetta Miö- Afrikuriki að rússnésku leppriki. Utanrfkisráöherrann Umba Di Lutete bar lof á Kina og Bandarikin fyrir aöstoöina við Zaire. Hann kvaö þó ekki hafa veriö rætt um hernaöarmálefni er Huang Hua, utanrlkisráöherra Kina var i landinu nú I vikunni. „Kina veitir okkur siðferöilegan stuöning og Bandarikin hafa ávallt verið i hópi beztu vina okk- ar. I hvert skipti, sem viö höfum átt viö erfiðleika aö striöa hafa Bandarikin komiö til hjálpar. Rússar hins vegar hafa ætlð fylgt stefnu keisaratimans.” Sovétrikin og Zaire hafa haft með sér stjórnmálasamband siöan ! dag, að Sovétmenn hafi breytt 1960. Ariku i nýjan vigvöll kalda striðs- Dagblaðiö Elima i Zaire skrifar ins- Egyptar senda vopn og ráðgjafa til stuðnings Mobutu Vextir hækka í Bretlandi þak sett á útlán London, 8. júnl, Reuter. — Brezka stjórnin greip til ýmissa ráða i dag til aö heröa tökin á , efnahagslifinu, meö það fyrir augum aö auka traust manna á fjármálastefnu sinni. Englandsbanki hækkaði út- lánsvexti um einn af hundraöi, uppil0%. Eru þetta hæstu vext- ir i Bretlandi siðan i marz 1977. Stjórnin tilkynnti, aö þeir viö- skiptabankar, sem færu yfir visst hán\arkútlána yröu látnir sæta refsingum. Stjórnin tilkynnti ennfremur, aö aukaskattur yröi innheimtur af atvinnurekendum til aö minnka áætlaöan greiösluhalla úr 8,5 milljöröum sterlings- punda i 8 milljarða. Þessar aögeröir eru nokkurs konar aukafjárlög (eöa „smá-fjárlög”) og koma tveim- ur mánuöum eftir að fjármála- ráöherrann Denis Healey lagöi fram fjárlögin. Aögeröir stjórnarinnar munu hafa i för með sér að erfiöara verður að fá lán. Formælandi Ihaldsflokksins lét svo um mælt i dag, aö þetta væru kreppuaðgerðir. Hafði hann þá I huga, að liklegt er aö þingkosningar veröi á Bret- landseyjum i haust. Formælandinn, sir Geoffrey Howe, sagði i neðri málstof- unni, að ráöstafanir rikis- stjórnarinnar yllu auknu at- vinnuleysi og hækkuöu fram- f æ r s 1 u k o s t n a ö . James Callaghan, forsætisráöherra, neitaöi þessu en beindi jafnframt máli si'nu til verkalýðsfélaga og hvatti þau til aö stilla kaup- kröfum i hóf og halda þannig verðbólgunni i skefjum. í dag birti verölagsnefnd Bretlands tölur um veröhækk- anir, og voru þær stjórninni hagstæðar. Verölag i mai hækk- aöi minna en næstu mánuöi á undan. Washington, 8. júni, Reuter — Hermálaráöherra Egyptalands, Mohammed Gamassi, sagði i dag, að Egyptar ætluðu að senda vopi og hernaöarráðgjafa til Zaire, en ekki væri ætlunin aö leggja til hersveitir i afriskt gæzlulið, sem á aö aöstoða Mobutu, forseta Zaire, viö að berjast gegn uppreisnarmönnum i Shaba. Ráöherrann er nú i Washington til aö ræöa viö Brown, varnarmálaráðherra Bandarikjanna. Hann vildi ekki svara hvaðan þau vopn væru, sem send yrðu til Zaire. Eritreu mönnum heitið sakaruppgj öf ef þeir gefast upp kvaðst ekki vera til viðtals um að Eritreumenn fengju sjálfstæði. ”Aðskilnaður er sigur fyrir heimsvaldasinna,” sagði Mengistu,. „Þar af leiöandi vænt- um við þess, aö öll framsækin öfl i veröldinni hugsi þessi mál vand- lega.” Mengistu sagöi, að i þau 17 ár, sem uppreisnin hefur staðið á þessu svæði við Rauða hafið, heföu 17.000 hermenn Etiópiu fallið eða særzt. Hann sagði, að sendimenn væru nú i öllum Arabalöndum, framsæknum sem ihaldssömum og ynnu þeir aö þvi aö fá Arabarikin til aö láta af stuðningi við uppreisnarmenn i Eritreu. Sakauppgjöfin nær til allra þeirra, sem gefast vildu upp og taka upp baráttuna fyrir sigri byltingarinnar. Nairobi, 8. júni, Reuter. — Þjóðarleiðtogi Etiópiu, Mengistu Haile Mariam, gaf i dag upp- reisnarmönnum I Eritreu upp sakir. Þeir vinna að þvi aö Eritrea veröi sjálfstætt ríki. Mengistu sagöi, aö ekki væri hætt viö tilraunir til aö leysa deiluna um héraöiö á friösamlegan hátt. Aö undanförnu hafa sendifull- trúar i' Etiópiu sagt, aö RUssar, Kúbumenn og Suöur-Jemenar hafi reynt aö hvetja til samn- ingaviöræöna milli stjórnarinnar og uppreisnarmanna. Ræöa Mengistu nú var langtum mildarien sú,semhann hélt fyrir skömmu i Ogaden-eyðimörkinni, ar sem her hans studdur Rúss- um og Kúbumönnum sigraöi her Sómaliu. Þá sagöi hann, að i Eritreu yrði gripið til harkalegri aögerða en i Ogaden . Hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.