Tíminn - 09.06.1978, Qupperneq 14

Tíminn - 09.06.1978, Qupperneq 14
14 Föstudagur 9. júni 1978 í dag Föstudagur 9. júní 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla dagafrá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Félagslíf Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hilaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Kvenfélag Hreyfils: Sumarferðin verður farin sunnudaginn 11. júni kl. 10. árdegis. Þátttaka tilkynnist i sima 34322, Ellen, og 38554, Asa. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar-i Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og heldidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15. júni er i Garðs Apóteki og Lyfjabúð Iöunnar. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarhúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartímar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til Föstudagur 9. júni kl. 20.00 1. Hnappadalur — Kolbeins- staðafjall —Gullborgarhellar. Gist inni að Lindarbrekku. Gengið á nærliggjandi f jöll og i GuUborgarhella m.a. Hafið góð ljós meðferðis. Farar- stjóri: Sigurður Kristjánsson. 2. Þórsmerkurferð. Gist i sæluhúsinu. Gönguferðir við allra hæfi. Laugardagur 10. júnl Miðnætursólarflug til Grims- eyjar.Komiö til baka um nótt- ina. Nánar auglýst siðar. 16.-19. júni. Ferð tii Drangeyj- ar og Málmeyjar. Nánar auglýst siðar. Allar upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröa- félag íslands. Föstud. 9/6 kl. 20 Hekla — Þjórsárdalur, Gjáin, Hjálp, Háifoss o.m.fl. sund- laug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrif- st. Lækjarg. 6a simi 14606 Mývatn — Krafla 16/6 Flogið báðar leiðir gist i tjöldum i Reykjahliö. Norðurpólsflug 14. júli lent á Svalbarða. tJtivist. Laugardagur 10. júni kl. 13.00 Gönguferö á Vifilsfell „fjall ársins” 655 m. Fararstjórar: Guðrún Þórðardóttir og Baldur Sveinsson. Gr. v. bil- inn. Gengiö úr skarðinu við Jósefsdal. Göngufólk getur komið á eigin bilum og bætzt i hópinn þar. Allir fá viðurkenn- ingarskjal að göngu lokinni. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Fariö veröur frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu krossgáta dagsins 2779 Lárétt 1) Dráttarvél 6) Stia 7) Klaki 9) Titill 10) Frelsar 11) Röð 12) Króna 13) Agjöf 15) Sölumenn Lóðrétt 1) Kaffibrauð 2) Keyr 3) Klög- un 4) Standur 5) Eins 8) Lita 9) Agnúi 13) Stafur 14) Röð Lóðrétt 1) Sigruðu2) GH3) Langvia 4) II 5) Gjarðir 8) Get 9) Suð 13) VD 149 AÐ Ráðning á gátu No. 2778 Lárétt 1) Sigling 6) Hal 7) GG 9) SA 10) Renglur 11) UT 12) ÐÐ 13) Via 14) Að H h i r p~ % .p ^ —1 l_i i I 1 I__; Sunnudagur 11. júni Kl. 09.00. Ferð á sögustaði Njálu. Fararstj: Dr. Haraldur Matthiasson. Kl. 13.00 1. Strönd Flóans. Gengið á sölvafjörur. Hafið vatnsheld- an skófatnað og ilát með- feröis. Smárit sem nefnist Þörungalykill fæst keypt i bilnum. Fararstj: Anna Guð- mundsdóttir. 2. Gönguferð. á Ingólfsfjail: Fararstj: Einar Halldórsson. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Farið i allar feröirnar frá Umferöarmiðstööinni að austanverðu. Aörar ferðir i júni 1. 16. júni 4-ra daga ferð til Drangeyjar og Málmeyjar. 2. 24. júni 6 daga gönguferð i fjöru. Gengið með tjaid og annan útbúnaö. 3. 27. júni 6 daga ferð til Borgarfjarðar eystri og Loð- mundarfjarðar. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Laugard. 10/6 kl. 10 Markarfljótsósar, selir, skúmur og fl. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir og Sigur- þór Margeirsson. Sunnud. 11/6 kl. 10.30 Marar- dalur-Dyravegur-Grafningur. Fararstj. Anna Sigfúsd. KI. 13 Grafningur, léttar gönguferðir, margt aö skoða Fararstj. GIsli Sigurðsson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu. Noröurpólsflug 14/7. Flogið meðfram Græniandsströnd. Lent á Svalbarða. Einstakt tækifæri. Takmarkaður sæta- fjöldi. Mývatn-Krafla 16.-18. júni. Flogið báðar leiðir. Tveir heil- ir dagar nýtast til gönguferða um Mývatns-og Kröflusvæðiö. Gist i tjöldum viö Reykjahlið. Útivist Hvitabandskonur fara um. Borgarfjörö sunnudaginn 11. júní. Lagt verður af stað með Akraborg kl. 9:30. Þátttaka tilkynnist sem fyrst I sima 43682 Elin og 17193 Kristln. Tilkynningar Frá Mæðrastyrksnefnd. Sumardvöl að Flúöum fyrir efnalitlar mæður verður mánudaginn 12. júni. Hafið samband I sima 14349 þriöju- daga og föstudaga milli kl. 2 og 4. Arbæjarsafn er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Afmæli Sjötugur er i dag9.6. 1978 Sig- urjón Björnsson fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og sima i Kópavogi. Hann er að heiman i dag. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Jökulfell fór 7. þ.m. frá Gautaborg til Reykjavik- ur. M/s Dlsarfell lestar i Archangelsk. Fer þaðan 10. þ.m. til Reykjavikur. M/s Heigafell fór i gærkvöldi frá Borgarnesi til Vopnafjarðar. M/s Mælifell fer á morgun frá Rauma til Leningrad. M/s Skaftafell losar i Gloucester. Fer þaöan til Halifax. M/s Hvassafell fer i dag frá Ant- werpen til Hull. M/s Staþafell losar á Austfjarðahöfnum. M/s Litlafell er i Hirtshals. Fer þaðan i dag til Reykjavik- ur. M/s Edda fer i dag frá Gautaborg til Austfjarða- hafna. * [ David Graham Phillips: ) 218 SUSANNA LENOX (ján Helgason gætum byggt á klöpp. Þessi ungi fallegi maður — sá sterkasti skyn- samsti stefnufastasti sem hún hafði nokkru sinni kynnzt að Brent ef til vill einum undanskildum — horföi á hana af ástriðuþrunginni að- dáun, sem orkaöi mjög á hanaer sjáif var eins og flak á hrakningi á óraviðu auöu og viösjálu hafi. — Astæðan til þess að ég hef beöið eftir tækifæri til þess að bjóða þér þátttöku I fyrirætlunum mfnum er sú að ég hef þrautreynt það að þú ert ein af þvi mjög sjaldgæfa fólki sem gerir alltaf það sem þaö segist ætla að gera hvort sem þaö er til heilla eða ekki. Þér myndi aidrei detta I hug að skjóta þér undan þvi að standa við orð þln. — Nei, hingað til hef ég ekki gert það sagði Súsanna. — Já þetta er það eina sem hægt er að kalla siögæöi. Trúðu mér þvi að ég hef sjálfur reynt og kannað svo margt. — Og annað tii, sagði Súsanna. — Hvað er það? — Að vinna ekki öðrum tjón. Palmer hristi höfuöiö. — Þaö er trú þin á þetta og breytni I sam- ræmi við það sem veldur þvi að þú hefur ekki komizt áfram, þrátt fyrir gáfur þinar og friðleik. — Það mun ég þó aldrei gera, sagði hún. — Það er ef til vill veik- leiki — já ég býst við að það sé veikleiki. En — þar dreg ég samt merkjalinuna. — En það var ekki til þess mælzt af minni hálfu, að þú geröir nein- um manni mein — og ég hef ekki heldur hugsað mér að gera það sjáifur. Eins og ég sagði áðan þá er ég búinn að koma mér svo vel fyrir að ég get leyft mér að vera góður og vingjarnlegur og allt það. Og ég er fús til þess að failast á að þú hlaupir yfir þetta þrep i stiganum, þó að enginn komist annars langt án þess að hafa verið — ja allt annað en góður og vingjarnlegur. Hún hugsaði sig um. — Þetta þrep gætir þú aldrei hlaupið yfir af eigin rammleik. Þar myndir þú alltaf snúa við. — Hvað er það eiginlega sem þú varst að stinga upp á við mig? spurði hún. Henni þótti innilega vænt um hve birti yfir honum við spurningu hennar og þau likindi sem i henni fólust. Hann mælti: — Að viðförum til Evrópu og veröum þar mörg ár—eins lengi og þú vilt — eins lengi og nauösynlegt er. Verðum þar unz fortiö okkar er gleymd og grafin unz við erum orðin fint fólk og getum byrjaö á nýjan leik I réttum féiagsskap. Þú segist ekki vera gift? — Ekki manninum sem ég bý með. — En einhverjum öðrum? — Ég veit það ekki. Ég var það. Gott. Viöathugum þaðog kippum þvil lag. Og svo giftum við okk- ur i kyrrþey. Súsanna rak upp hlátur. — Þú ert allt of bráðlátur, sagði hún. — Ég játa að þetta vekur áhuga minn. Ég hef veriö að leita að úrræði — úrræði sem forðaði mér frá þvi að lenda aftur þar sem ég var áður. Og þetta er fyrsta tækifæriö sem mér hefur boðizt. En ég hef ekki enn failizt á að við tökum saman — ég er ekki einu sinni byrjuð að hugsa málið. Og jafnvel þótt ég féllist á það — sem ég geri senni- lega ekki — þá vildi ég samt ekki giftast þér. Þetta er mjög alvarleg ákvörðun. Ég yrði þá að vera hand-handviss um að ég yrði ánægð. Palmer kinkaði kolli og horfði á hana aðdáunaraugum. — Ég skil þig. Þú vilt ekki lofa neinu, fyrr en þú ert viss um að þú getur efnt það. — Svo er það eitt enn sem mér finnst ekki heldur aðgengilegt. Mér virðist ég verða háð þér I peningasökum. Friddi skimaði hikandi I kringum sig. — O-o, það verður okkur aldrei *il sundurþykkju, sagði hann og reyndi að sýnast sem örugg- astur. — Nei, svaraði hún stilliiega. — Af góðri og gildri ástæðu. Ég gæti aldrei sættmig viðþaðað-verða karlmanni háð fjárhagslega. Ég hef reynt margt. Ég hef lært margt. Ef ég byggi árum saman með þér á þann hátt sem þú talar um — nei, ekki árum saman heldur mánuðum saman — yrði ég algeriega ofurseld þinum vilja. Þetta hefur þú llka sjálfsagt hugieitt. Það fólst játning i brosi hans. — Ég myndi hneigjast til munaöar og munaöur yrði mér brýn þörf. Súsanna hristi höfuðið. — Nei, þaö væri heimskulegt,mjög heimskulegt. Wilson sjáðu bara hvað Jói fékk I afmælisgjöf. Ég sagði þér að þú gætir feng- ið dollar fyrir draslið. DENNI DÆMALAUSI r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.