Tíminn - 10.06.1978, Qupperneq 5
Laugardagur 10. júní 1978
5
Kosningaskrifstofur
Pramsóknar-
flokksins vegna
alþingiskosninga
25. júní 1978
AKRANES
Framsóknarhúsinu vió Sunnubraut. Slmi: 2050. Kosningastjóri
Auður Eiiasdóttir.
BORGARNES
Berugötu 12. Slmi 7268. Kosningastjóri Brynhildur Bjarnadóttir.
PATREKSFJÖRÐUR
Aðalstræti 15. Simi: 1460. Kosningastjóri Lovlsa Guðmundsdóttir.
ÍSAFJÖRÐUR
Hafnarstræti 7. Simi 3690. Kosningastjóri Baldur Jónsson.
SAUÐÁRKRÓKUR
Skrifstofan Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3. Simi: 5374. Kosninga-
stjóri Geirmundur Valtýsson.
SIGLUF JÖRÐUR
Skrifstofan I Framsóknarhúsinu Aðalgötu 14. Simi: 71228 Opið 5-7.
HOFSÓS
Gunniaugur Steingrlmsson. Slmi: 6388.
SKAGASTRÖND
Jón Ingi Ingvarsson.
BLÖNDUÓS
Páll Svavarsson. Simi: 4359.
HVAMMSTANGI
Guðrún Benediktsdóttir. Simi: 1470.
AKUREYRI
Skrifstofan Hafnarstræti 90. Slmar: 21180 — 21510 — 21512. Kosn-
ingastjóri Oddur Helgason.
ÓLAFSFJÖRÐUR, HRÍSEY, DALVÍK
Kristján Jónsson. Slmi: 61357.
HÚSAVÍK
Skrifstofan Garðarsbraut 5. Slmi: 41225.
KÓPASKER
ólafur Friðriksson. Simi: 52132.
RAUFARHÖFN
Björn Hólmsteinsson. Slmi: 51162.
ÞÓRSHÖFN
Bjarni Aðalgeirsson. Simi: 81221.
EGILSTAÐIR
Laufási 6. Simi: 1229. KosningastjóriPállLárusson.
HÖFN
Hliðartúni 19. Simi: 8408. Kosningastjóri Sverrir Aðalsteinsson.
VESTMANNAEYJAR
Heiðarvegi 1. Simi: 1685.
SELFOSS
Eyrarvegi 14. Simi: 1249. Kosningastjóri Þórður Sigurðsson.
MOSFELLSSVEIT
Barholti 35. Simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir.
KÓPAVOGUR
Neðstutröö 4. Simar: 41590 — 44920 Kosningastjóri Katrln Odds-
dóttir.
HAFNARFJÖRÐUR
Hverfisgötu 25. Simar: 51819 — 54411. Opin frá kl. 2-7. Kosninga-
stjóri Guöný Magnúsdóttir.
KEFLAVÍK
Austurgötu 26. Simi: 92-1070. Kosningastjóri Pétur Þórarinsson.
Félagsráðgjafi
óskast til starfa frá 1. ágúst nk. eða siðar.
Starfsmaður með B.A. próf i sálarfræði
eða félagsfræði frá Háskóla Islands
kemur einnig til greina. Upplýsingar
veittar i sima 96-21000 og á skrifstofunni
að Geislagötu 5, 3. hæð, kl. 10-12.
Skriflegar umsóknir skulu berast fyrir 1.
júli nk.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
AKUREYRAR
7 sækja um
embætti
skattstjóra
i Reykjavík
Umsóknarfrestur um embætti
skattstjörans i Reykjavik er út-
runninn. Um stöðu þessa sóttu s jö
menn og eru þeir þessir: Atli
Gislason, lögfræðingur, fuiltriii
við embætti rikisskattstjóra.
Gestur Steinþórsson, lögfræð-
ingur, varaskattstjóri við em-
bætti skattstjórans I Reykjavik.
Haraldur Arnason, deildarstjóri
við embætti skattstjórans i
Reykjavik. Ölafur Sigvaldason,
fulltrúi við embætti skattstjórans
i Reykjavik. Ólafur Stefánsson,
lögfræðingur, fulltrúi I fjármála-
ráðuneytinu. Ragnar Ólafsson,
deildarstjóri við embætti skatt-
stjórans í Reykjavik. Sigvaldi
Friðgeirsson, lögfræðingur, skrif-
stofustjóri við tollstjóraembættið
i Reykjavik.
Trésmiðafélag
Reykjavikur /
mótmælir
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt, með öllum greiddum at-
kvæðum, á félagsfundi hjá Tré-
smiðafélagi Reykjavikur, 6. júni
s.l.:
„Félagsfundur i Trésmiðafé-
lagi Reykjavikur haldinn þriðju-
daginn 6. júni 1978, mótmælir
harðlega bráðabirgðalögum
rikisstjórnarinnar frá 24. mai s.l.,
þar sem endurtekin er lagasetn-
ing, sem riftir löglega gerðum
kjarasamningum verkalýðsfé-
laga og atvinnurekenda.
Þessari síðari lagasmið rikis-
stjórnarinnar felur m.a. i sér, að
Bændur. Safnið auglýsingunum.
Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 9-’76.
Heyhleðsluvagnar
0 Sterkbyggðir og liprir.
% Flothjólbaröar.
0 Stillanlegt dráttarbeisli.
£ Þurrheysyfirbyggingu má fella.
% Hleðslurými 24 rúmmetrar.
Claas heyhleðsluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu
strax.
Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála í
næsta kaupfélagi eða hjá okkur.
A/
SUÐURLANDSBRAUT 32- REYKJAViK- SiMI 86500- SiMNEFNI ICETRACTORS
álög vegna yfirvinnu eru veru-
lega skert frá þvi sem samningar
kveða á um og einnig er um að
ræða skerðingu á orlofi og lifeyr-
isgreiðslum frá ákvæðum kjara-
samninga.
Þessum ákvæðum bráða-
birgöalaganna vill fundurinn sér-
staklega mótmæla, auk hinnar al-
mennu kjaraskerðingar, sem i
lögunum felst. Þessari endur-
teknu árás rikisstjórnarinnar á
samningsrétt Verkalýðshreyfing-
arinnar og yfirlyst áframhald-
andi kjaraskerðing, verði þessir
rikisstjórnarflokkar áfram við
völd, verður verkafólk að mæta
með þvi að veita fulltrúum þess-
arar rikisstjórnar ekki brautar-
gengi I komandi Alþingiskosning-
um.”
Ráðstefna á
vegum DAAD
og Humbolt
stofnunar
Dagana 9. og 10. júni efna tvær
þýzkar stofnanir Deutscher Aka-
demischer Austauschdienst
(DAAD) og Alexander von Hum-
bolt Stiftung til ráðstefnu hér á
landi með aðstoð Háskóla
Islands. Þátttakendur eru þeir
Islendingar sem á undanförnum
áratugum hafa hlotið styrki til
náms frá þessum stofnunum
ásamt fjórum fulltrúum þessarra
stofnana.
Ráðstefnan fer fram i Lög-
bergi, stofu 101 og hefst kl. 5 á
föstudag með fyrirlestri Dr. -Ing.
Heinrich Schoof prófessors um
svæðaskipulag og uppbyggingu
borga (Raumplanung und Stadte-
bau). Með fyrirlestrinum veröa
sýndar litskuggamyndir. Um
kvöldið er kvikmyndasýning i
Tjarnarbiói. Sýnd verður kvik-
myndin Effi Briest eftir Herzog.
Ahugafólki sem ekki situr ráð-
stefnuna er heimill aðgangur að
fyrirlestrinum og kvikmyndasýn-
ingunni.
A laugardagsmorgun verða
fluttir fyrirlestrar um háskóla-
nám og rannsóknir i Sambands-
lýðveldinu Þýzkalandi. Eftir
hádegi verða umræður i starfs-
hópum og að lokum sameigin-
legar umræður.
Þeir fyrrverandi styrkþegar
sem ekki hafa enn skráð þátttöku
geta gert það I sima Háskólans
25088.
v,
uge m
fquceh
H0JSKOLE
Den nordisk-europæisk
Tinglev, Danmark.
NY NORDISK
FOLKEHÖGSKOLE
I DANMARK
6 mnd. kurs frá 1/11 for alle
over 18 ár. Alm. folkehög-
skolefag, svöm.lederudd. stort
formningstilbud — skriv efter
plan.
folkelige höjskole DK-6360
Myrna og Carl Vilbæk ^
Bílasala
Range Rover árgerð 1976, með lituöu
gleri, vökvastýri, teppalagður, kassetu-
tæki, mjög góður bill, ekinn aðeins 50 þús.
Verð: 6.700.000.00 Skipti á Volvo árgerð
1974 möguleg.
Scout L1 árgerð 1974, ekinn 63 þús. Ljós-
blár, 8 cyl. sjálfsk. vökvastýri, ný dekk.
Verð: 2.650.000.00. Skipti möguleg.
Land Rover ”88d árgerð 1975, ekinn 43
þús. mjög góður bill, toppgrind, góð dekk.
Verð: 2.650.000.00. Skipti á ódýrari.
Range Rover árgerð 1975, með lituðu
gleri, vökvastýri, teppalagður, einn sá
fallegasti i bænum.
Verð: 5.950.000.00.
Wagoneer Custom árgerð 1974, 8 cyl. sjálf-
sk. vökvastýri, loftbremsur, ný dekk.
toppgrind.
Verð: 2.900.000.00. Skipti á fólksbifreið.
Range Rover árgerð 1973, vökvastýri,
teppalagður, góður bill.
Verð: 3.800.000.00. Skipti á ódýrari.
Land Rover ”88d árgerð 1973, með spili,
góð dekk.
Verð: 1.700.000.00.
P. STEFÁNSSON HF.
Siðumúla 33, simi 83104-83105