Tíminn - 10.06.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.06.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 10. júní X978 í dag Laugardagur 10. júni 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Kilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apötck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. ( Félagslíf ) Kópavogskonur Húsmæðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni vikuna 26. júni til 2. júli. Skrifstofan verður opin i félagsheimiiinu á 2. hæð dagana 15-16. júni kl. 20- 22. Konur vinsamlega komið á þessum tima og greiðið þátt- tökugjald. Kvenfélag Hreyfils: Sumarferðin veröur farin sunnudaginn 11. júni kl. 10. árdegis. bátttaka tilkynnist I sima 34322, Ellen, og 38554, Asa. Hvitabandskonur fara um- Borgarfjörð sunnudaginn 11. júni. Lagt verður af stað með Akraborg kl. 9:30. Þátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 43682 Elin og 17193 Kristin. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og heldidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15. júni er i Garðs Apóteki og Lyfjabúö Iðunnar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Haf narbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga tii Sunnudagur 11. júni Kl. 09.00. Ferö á sögustaði Njálu. Fararstj: Dr. Haraldur Matthiasson. Kl. 13.00 1. Strönd Flóans. Gengið á sölvafjörur. Hafið vatnsheld- an skófatnað og ilát með- ferðis. Smárit sem nefnist Þörungalykill fæst keypt i bilnum. Fararstj: Anna Guð- mundsdóttir. 2. Gönguferð. á Ingólfsfjall: Fararstj: Einar Halldórsson. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Farið i allar ferðirnar frá Umferðarmiöstöðinni að austanverðu. Aðrar ferðir i júni 1. 16. júni 4-ra daga ferð til Drangeyjar og Málmeyjar. 2. 24. júni 6 daga gönguferð i fjöru. Gengið með tjald og annan útbúnað. 3. 27. júni 6 daga ferð til Borgarfjarðar eystri og Loð- mundarfjarðar. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. krossgáta dagsins 2779 Lárétt 1) Dráttarvél 6) Stia 7) Klaki 9) Titill 10) Frelsar 11) Röð 12) Króna 13) Agjöf 15) Sölumenn Lóörétt 1) Kaff ibrauð 2) Keyr 3) Klög- un 4) Standur 5) Eins 8) Lita 9) Agnúi 13) Stafur 14) Röö Lóðrétt 1) Sigruöu2) GH3) Langvia 4) II 5) Gjarðir 8) Get 9) Suð 13) VD 149 AÐ Ráðning á gátu No. 2778 Lárétt 1) Sigling 6) Hal 7) GG 9) SA 10) Renglur 11) UT 12) ÐÐ 13) Via 14) Aö 7 [5 T5 fv p ■■ .B ffl Laugard. 10/6 ki. 10 Markarfljótsósar, selir, skúmur og fl. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir og Sigur- þór Margeirsson. Sunnud. 11/6 kl. 10.30 Marar- dalur-Dyravegur-Grafningur. Fararstj. Anna Sigfúsd. Kl. 13 Grafningur, léttar gönguferðir, margt að skoða Fararstj. Gisli Sigurðsson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu. Norðurpólsflug 14/7. Flogiö meðfram Grænlandsströnd. Lent á Svalbarða. Einstakt tækifæri. Takmarkaður sæta- fjöldi. Mývatn-Krafla 16.-18. júni. Flogið báöar leiðir. Tveir heil- ir dagar nýtast til gönguferða um Mývatns-og Kröflusvæöið. Gist i tjöldum við Reykjahlið. Ctivist Kirkjan Fíiadelfiukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Einar J. Gislason og væntanlegir gestir frá Noregi. Fjölbreyttur söngur. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Frikirkjan Reykjavík: Messa kl. 11 f.h. Athugiö breyttan tima. Séra Þorsteinn Björnsson [ Tilkynningar Frá Mæðrastyrksnefnd. Sumardvöl að Flúðum fyrir efnalitlar mæður veröur mánudaginn 12. júni. Hafið samband i sima 14349 þriðju- daga og föstudaga milli kl. 2 og 4. Arbæjarsafn er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson-, ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita-1 stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astrfði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo I Byggðasafninu i Skógum. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina I giró. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, ,bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningakort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgms. 27441,J*ölu-> búðinni á Vifíísstöð'um s. 4S8Ö0 og hjá Gesthelði s. 42691. , Minningarkort Ljósmæðra- félags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæöingarheimili,1 Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22 Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs Vegar um landið. ( David Graham PhiIIips: ) 219 SUSANNA LENOX C Jón Helgason Hann hvessti á hana augun og af svip hans hefði mátt ætia að bak við þetta augnatillit leyndist einhver grunur. — Hvað leggur þú þá til? spurði hann. — Ekki það sem þér datt i hug svaraði hún illkvittnislega. Ég er ekki á hötfunum eftir gjafaauði. Ég legg ekki neitt til þessara mála. Það varð iöng þögn. Hann sneri glasinu á milli handanna og dreypti öðru hvoru á kampavininu. Hann var i þungum þönkum. Hún virti hann fyrir sér háðsieg á svipinn. Henni duidist ekki að hann var að velta þvi fyrir sér hvort þaö væri heimskulegt aö bjóða henni hreinlega að gera hana fjárhagslega sjálfstæða fyrirfram. Loks mælti hún: — Þú skalt ekki baka þér óþarfar áhyggjur. Friddi. Ég myndi ekki þiggja neina gjöf þótt þú fengir sjáifan þig til þess að bjóða hana. Hann leit snöggt upp skömmustulegur á svip. — Hvers vegna ekki? sagði hann. — Þú yröir I rauninni konan min. Ég get treyst þér Þú ert sjálf lifsreynd og þess vegna geturðu ekki ásakað mig fyrir það þótt ég hugsi ráð mitt. Peningar geta umturnaö þeim sem þá eignast — hvort heldur er karl eða kona. En ég treysti þér — hann hló — enda verð ég að gera það. — Nei. Viö gætum i hæsta lagi gert eins konar launasamning. Eg vildi vera nokkurs konar félagi þinn. — Eins og þú vilt, hrópaði hann. Tortryggni hans átti rót að rekja til þess að hann hafði alla ævi verið að verzla með llf og æru annarra. — Þú veröur aö fá hátt kaup þvf að þú verður að búa þig I samræmi við hlutverkiö sem þú leikur. Hvað segir þú um þetta? Eigum við að segja þetta útkljáð mál? — Ne-ei. Ég get ekki gefiö iokasvar húna. — Hvenær þá? Hún hugsaði sigúm. — Ég get svarað þessu eftir viku. Hann velti vöngum og sagði: — Eftir eina viku — gott. Hún stóö upp og gerði sig liklega til þess að fara. — Ég hef þegar sagt þér þaö að það eru litlar likur til þess að ég gangi að þessu boöi. — Það er einungis af þvi að þú hefur ekki getað hugsað málið rækilega, sagði hann og reis á fætur. — Hvert get ég sent svar mitt? —• Sem stendur bý ég I Sherry-gistihúsinu. — Jæja þá — eftir viku frá deginum I dag að telja. Hún rétti honum höndina. Hann tók þétt utan um hana og það vakti undrun hennar að þessi sterka hönd skalf. En rödd hans var . köld og festuieg er hann sagði: — Vertu sæl á meöan. Gleymdu ekki hve mjög ég þarf þin við. Og jafnvel þótt þú gleymir þvi þá hugsaðu um ávinning þinn — tækifæri til þess aö sjá heiminn fá nóga peninga handa á milli — og allt sem þú girnist. Hvenær gefst þér annað eins tækifæri? Þú ert ekki sá græningi að þú hafnir þvi. Hún brosti og um leiö og hún fór út mælti hún: — Þú minnist þess kannski að ég hef alltaf verið græningi. — En það er langt siðan. Þú hefur margt lært á þeim tima. — Við sjáum hvaö gerist. Ég held — ég sé orðin ósvikinn New York búi, — Með öðrum orðum: hafir kjark til þess að gera það sem fólk annars staðar i heiminum myndi dylja bak við fjali af lygi. Lifið er mjög aðlaðandi. — Heföi ég notað það sagði Súsanna hiæjandi — myndi ég ekki gangast við þvi. Hún hló. En i anda sá hún gömlu konurnar I fátækrahverfunum — hún sá þær og fannst eins og þar sæi hún sjálfa sig i framtiöinni f töfraspegli. Og á leiðinni heim sagði hún við sjálfa sig: — Það var gott aö ég var tekin föst I dag. Það var viövörun. Það vakti mig til umhugsunar. Ég hefði kannski haldið áfram heimskupörum minum i blindni ef þetta hefði ekki komið fyrir. 18 Hún skrifaði Garvey og baðst viötals. Svariö hefði átt að koma strax daginn eftir eða í siðasta lagi innan tveggja daga, þvl að Brent hafði vaniö hann á þá kurteisi að svara ölium bréfum þegar i stað. Það kom þó ekki fyrr en á fjórða degi. Súsanna þurfti ekki einu sinni að opna bréfið til þess að vita nokkur veginn hvernig svarið var — auö- sæ og heimskuleg tilraun til þess að skjóta málinu á frest/knúin fram af hugleysi veiklundaös góðviljaðs manns. Hún hafði I raun- inni fengið það svar sem henni mátti nægja — vonir hennar voru mm Það er ég viss um aö þaö veröa um milljón epli sem þú þarft að hafa áhyggjur af Wilson. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.