Tíminn - 10.06.1978, Síða 14
14
iiliM'tiií
Laugardagur 10. jún( 1978
úr um hvor þeirra hlyti fyrsta
sætið. 1 þriðja sæti varð svo
Hlynur Reynis Björgvinssonar
með 8,1€ i meðaleinkunn.
Reynir Hjartarson sagði, að nú
ættu Akureyringar marga
ágæta gæðinga, og hann taldi
dómarana sem dæmdu gæðing-
ana hafa verið ómaklega spara
á spjöldin með stóru tölunum og
ekki nærri nógu sammála. Að-
spurður um Neista, hinn unga
skeiðsnilling, sem fékk áhorf-
endur til að standa á 'öndinni
þegar hann sigraði á Vind-
heimamelamótinu i fyrra og
náði næstbezta tima ársins, 23,2
sek., sagði Reynir, að hann virt-
ist hafa tekiö full nærri sér i
fyrra —og verji sig nú fyrir öll-
um kröfum þegar hann kemur á
völl. Eigandinn, Auðbjörn
Kristinsson muni liklega litið
haldahonum að keppni, þangað
til hann hefur fengiö öryggi sitt
aftur.
Leiðinlegt veöur og þungur
völlur voru kappreiðahrossum
til trafala, en miðað við aðstæð-
ur má árangur teljast all góður.
250 m skeiö: Freyja, Sveins
Jónssonar á 26,3 sek. Tvistur,
Gunnlaugs Traustasonar á 28,0
sek. Slemma, Frimanns Fri-
mannssonar 28,3 sek.
250 m stökk: Cesar, Herberts
Ólasonar á 19,4 sek. Vikingur,
Kjartans Friðrikssonar á 19,6
sek. Vaka, Hólmgeirs Valde-
marssonar á 19,9 sek.
300 m stökk: Glóa, Jósefs
Zophoniassonar á 23,4 sek.
Gálgi, Gunnars Guðbrands-
sonar á 23,6 sek. ölver, Hreins
Þorsteinssonar á 23,8 sek.
350 m stökk: Helmingur, Hall-
dórs Kristinssonar á 26,2 sek.
öðlingur, Sigurlaugar Stefáns-
dóttur á 26,2 sek. Löpp, Kjart-
ans Kristinssonar á 27,1 sek.
Gæðingaskeið: Óðinn, Gunnars
Jakobssonar. Gráskeggur, Jóns
Matthiassonar, Grettir, Sigur-
jóns E. Sigurgeirssonar.
S.V.
„Glymja járn
við jörðu”
Fyrir nokkru hélt hestamanna-
félagið Léttir á Akureyri sinar
árlegu kappreiðar. Fréttamað-
ur haföi samband við Reyni
Hjartarson á Akureyri og fékk
hjáhonum nokkrar upplýsingar
um hesta og menn á Akureyri.
Hann sagði, að þegar Reynir
Aðalsteinsson hélt þar nám-'
skeið ifyrra, þá hefði hann opn-
að augu manna fyrir að þeir
ættu marga meira en i meöal-
lagi góða vekringa. Reynir hefði
komiðþeim velaf stað, sem litiö
kunnu fyrir sér i meðferð
skeiösins, og nú er áhugi á
skeiðinu mikill og almennur,
sem hefur svo orðið til þess að
nú var gæðingaskeið tekið inn á
mótið, sem kepnnisgrein, sagði
Reynir. Þar sigraði sá lands-
þekkti vekringur Öðinn,
Gunnars Jakobssonar, og hann
sigraöi lika örugglega i A-flokki
gæðinga með 8,14 i meðaleink-
Reykur, sá efsti i B-flokki.
Reynir Hjartarson ieggur
Rimu, Heiðars Gunnarssonar.
unn. Annar varö Ljósvaki, Birg-
is Arnasonar með 8,02 og þriðji
Gráskeggur, Jóns Matthías-
sonar með 7,98 i einkunn. I
B-flokki varð efstur Reykur,
Jóns Matthiassonar, fékk 8,26.
Sömu einkunn hlaut Ýri Aldísar
Björnsdóttur, en dómnefnd skar
Alfreð Arnórsson hleypti
Cesari ti! sigurs i unghrossa-
hlaupinu, þótt nærri sjötugur
sé.
Sigurvegararnir í gæðinga-
skeiði, Óðinn og knapi hans,
Reynir Hjartarson t.h. og Grá-
skeggur, sem varð annar, t.v.
Hjá honum stendur eigandi
hansog knapi, Jón Matthiasson.
Óðinn skeiðaði á 8,9 og 9.0 sek
sem er frábær timi.
r
Kappreiðar Léttis
(Verzlun & Þjónusta )
ÆT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
í 1
| BÍLALEIGA \
{bílasala |
LEIGJUM ÚT NÝJA FORD FIESTA
^LADA TOPAS - MAZDA 818 ^
yr/Æ/jr//r/Æ/j'/Æ/j'/jr//r/jr//r/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/^
HJÓLBARÐA- '*'■
ÞJÓNUSTAN j
í HREYFILSHÚSINU 'á
f —-n ý
L SÍMI 81093 J
é é
/ Verð: pr. sólahring kr. 4.500.- V
pr. ekinn km. kr. 38. * '
S Braut sf.
,—... j
5 Skeifunni 11 - Simi 33761 ^
V V
Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J’/Æ/J'/Æ/J’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
r
I
y
Nýir og sóksöir hjólbsröar. AHar stærðir $
fyrir fólksbifreiöir. _ Ú
$
Aöeins A
okkur. p
NYJUNG
g Jafn vægisstil/um hjólbaröana án þess að $
^ taka þá undan bifreiöinni. ^
^r/jr/jr/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/jr/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
BILASALAN