Tíminn - 10.06.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 10. júnl 1978
19
LHMiliii',
flokksstarfið
Viðtalstímar
Einar Agústsson ráöherra, veröur til viötals laugardaginn 10.
iúnlkl. 10-12 f.h. á skrifstofu flokksins á Rauöarárstig 18.
Reykjaneskjördæmi
Fundur verður i fulltrúaráði kjördæmis-
sambandsins, fimmtudaginn 8. júni kl.
20.30 i iðnaðarmannahúsinu Linnetstig 4,
Hafnarfirði.
Miðstjórnarmenn, formenn flokksfélaga
og fulltrúaráða og kosningastjórar flokks-
ins i kjördæminu mæti á fundinn.
Stjórn KFR.
Kópavogur
Skrifstofan Neöstutröö 4 er opin frá kl. 10—19. Símar 41590 og
44920.
Stuöningsfólk B-listans hafiösamband viöskrifstofuna sem allra
fyrst.
Höfn, Hornafirði
Kosningaskrifstofa B-listans er aö Hliöartúni 19, simi 8408. Opiö
frá 16-22.
Stuöningsmenn eru hvattir til aö lita inn.
Framsóknarfólk, Kjósarsýslu
Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund I húsi framsóknar-
félagsins Barrholti 35 fimmtudaginn 15. þ.m. kl 20:30.
Fundarefni:
1. Félagsstarfsemin.
2. Alþingiskosningarnar.
3. Inntaka nýrra félaga.
Félagar mætið stundvislega.
Stjórnin.
Fulltrúaráð Framsóknar-
félaganna í Reykjavík
heldur fund aö Hótel Esju, mánudaginn 12. júní kl. 20,30.
Fundarefni: Kosningar.
Efstu menn listans mæta.
Arföandi er aö allir aöal- og varamenn mæti.
Framboðsfundir
í Vestfjarðarkjördæmi
verða sem hér segir:
Laugardaginn 10. júnl kl. 14.00 i Arnesi.
Laugardaginn 10. júni kl. 20.30 Hólmavlk.
Laugardaginn 10. júnl kl. 20:30 Króksfjaröarnes.
Sunnudaginn 11. júní kl. 14.00 Tálknafjörður
Sunnudaginn 11. júni kl. 14.00 Blldudalur
Sunnudaginn 11. júnl kl. 20:30 Patreksfjörður
Mánudaginn 12. júni kl. 20:30 Þingeyri
Mánudaginn 12. júni kl. 20:30 Flateyri
Þriöjudaginn 13. júni kl. 20:30 Bolungarvík
Þriöjudaginn 13. júni kl. 20:30 Súöavik
Miövikudaginn 14. júni kl. 20:30 Súgandafjöröur
Miövikudaginn 14. júni kl. 20:30 Reykjanes.
Fimmtudaginn 15. júni kl. 20:30 Isafjöröur.
Grindavík
Framhaldsstofnfundur Félags ungra framsóknarmanna
veröur I Festi laugardaginn 10. júni kl. 13.00
Stjórnin.
Keflavík
Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er aö Austur-
götu 26 (Framsóknarhúsinu).
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 17.00—22.00. Laugardaga
kl. 14.00—18.00. Simi 1070.
t
hljóðvarp
Laugardagur
10. júni
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, (15 og
10.10. Morgunleikf. kl. 7.15
og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8,15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55 tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milii atriöa óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir
Mál til umræöu kl. 11.20:
Þáttur fyrir born og
foreldra I umsjá Guðjóns
Ólafssonar og Málfriöar
Gunnarsdóttur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A sveimi Nýr siðdegis-
þáttur meö blönduöu efni af
ýmsu tagi. Umsjonarmenn:
Gunnar Kristjánsson og
Helga Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson, lokaþáttur.
17.30 Tónhorniö Guörún Birna
Hannesdóttir stjórnar
þættinum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Frá stúdentaráöstefnu á
Möltu Sigurður Siguröarson
laganemi flytur erindi.
20.00 Hljómskál am ús ik
Guðmundur Gilsson kynnir
20.40 Ljóöaþáttur Umsjón:
Jóhann Hjálmarsson.
21.00 Óperuky nning: Abu
Hassan’’ eftir Carl Maria
von Weber Flytjendur:
Ingeborg Hallstein, Peter
Schreier, Theo Adam, kór
Rikisóperunnar i Dresden,
Gerhard Wustner —
stúdentakórinn og Rikis-
hljómsveitin i Dresden,
Heinz Rögner stjórnar. —
Guðmundur Jónsson kynn-
ir.
21.50 Sveitalifiö á tslandi
Fyrirlestur eftir Bjarna
Jónsson kennara, Knútur R.
Magnússon les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
10.júni1978
16.30 Heimsmeistarakeppnin i
knattspyrnu (L)
ítalia:Ungverjaland
(A78TV — Eurovision —
Danska sjónvarpiö)
18.00 On We Go Lokaþáttur
endursýndur.
18.15 Heimsmeistarakeppnin i
knattspyrnu (L) Brasi-
lia:Spánn (A78TV — Euro-
vision — Danska sjónvarp-
iö).
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móöan
mása (L) Breakur
skemmtiþáttur. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.15 Af lifi og sál (L) Breskur
tónlistarþáttur með hinum
vinsælu söngvurum Cleo
Laine og Ray Charles.
Einnig skemmta John
Dankworth og hljómsveit
hans. Þýöandi Ragna Ragn-
ars.
22.05 Fjölskyldulif (L) (Fami-
ly way) Brezk biómynd frá
árinu 1962. Leikstjóri Roy
Boulting. Aöalhlutverk
Hayley Mills og John Mills.
Ung, nýgift hjón hyggjast
fara i brúðkaupsferð til
Mallorca, og siöan ætla þau
aö búa hjá foreldrum brúö-
gumans, þar til þau hafa
fundið sér ibúö. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskrárlok.
Norðurlandskjördæmi eystra
Sameiginlegur framboösfundur veröur haldinn
Laugardaginn 10. júni kl. 21 á Ólafsfiröi.
Mánudaginn 12. júni kl. 21 á Dalvik.
FrambjóðendurFramsóknarflokksins mæta á fundinum.
Frambjóöendur.
Aðalmál
verðbólgan aukast mun
meira en ella/ atvinnuör-
yggið mun minnka að
sama skapi og minna
verða til skiptanna fyrir
láglaunafólkið.
Það er því vissulega
mikilvægt/ að kjósendur
geri sér þetta f ullljóst áð-
ur en þeir ganga að kjör-
borðinu 25. júní. Með því
að kjósa stjórnarand-
stöðuf lokkana eru þeir að
stuðla að auknum launa-
mismun með þeim afleið-
ingum að verðbólgan vex,
atvinnuöryggið minnkar
og minna verður til skipt-
anna handa láglaunafólk-
inu.
© íþróttir
höfðu klúöraö — talaö er um
óheppni, en ekkert er minnzt
á getuleysi liöanna.
Þaö er ekki hægt aö loka
augunum fyrir þvl, aö frétta-
menn eru hlutdrægir oft á
tíðum. Ég held, aö öll blöðin
séu undir sömu sök seld meö
þetta — þvl miður. Ég verð
að segja, aö þannig skrif
gera engum gagn, heldur
geta þau skapaö leiöindi.
Vaknið af þyrni-
rósarsvefninum
Ég vona aö þetta stutta
spjall veröi ekki til aö særa
einhvern. Þaö sem hér hefur
veriö skrifaö er óumflýjan-
leg staöreynd og allir vita aö
knattspyrna okkar er ekki
nægilega góö — meöal-
mennskan ræöur rlkjum.
Allir þeir sem bera hag
knattspyrnunnar fyrir
brjósti, veröa aö vakna af
þyrnirósarsvefninum — taka
sig saman og reyna aö stefna
hærra, þá fyrst næst árangur
og þá fyrst er hægt aö búast
viö aö áhorfendur fjölmenni
á völlinn til aö taka virkan
þátt I leiknum.
Aö lokum óska ég knatt-
spyrnumönnum, sem veröa I
sviðsljósinu um helgina,
góös gengis — og svo sannar-
lega vona ég aö þeir taki sig
saman og bjóöi upp á betri
knattspyrnu, heldur en þeir
hafa boöiö upp á, þaö sem af
er sumrinu. —SOS
BILAPARTA-
SALAN
auglýsir
NYKOMNIR VARAHLUTIR í:
Cortina árg. '67 '70
Wil/is - '54-'55
Chevrolet Impala — '65
Renault R-4 — '72
Vauxa/I Viva — '69
Peugout 204 — '70
Fiat 128 - '72
Rambler Amencan — '67
BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97