Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 9
Miftvikudagur 14. júni 1978 9 Ragnar lokaði engum dyrum Ragnar Menn þekkja þaft úr dýra- rikinu, aft sótzt er eftir ástum með ýmsum hætti. Sumar dýrategundir látast tregar til slikra verka og óvirða hitt kynift, en aftrar eru mjög til- leiöanlegar og láta þær tilfinn- ingaróspart i ljós. Astaleikir, þar sem bæði þessi einkenni koma fram eru nú leiknir á svifti islenzkra þjóftmála. Meftal þeirra, sem eru mjög ástfúsir um þessar mundir og renna hýru auga til væntan- legs félaga, eru hinir yngri leifttogar Alþýftubandalags- ins. betta kom vel i ljós, þegar Ragnar Arnalds kom heim úr Itali'uferft sinni og mælti svo sterklega meö samstarfi Sjálfstæftisflokksins og Al- þýftubandalagsins, aft Styrmir Gunnarsson átti ekki nógu sterk orft til að lýsa þvi, aft Ragnar væri raunsæismaftur. Þegar Ragnar setti landsfund Alþýftubandalagsins á siftastl. hausti, sagfti hann m.a.: „Vift höfum alltaf gefift þau svör,aft afstafta Alþýftubanda- lagsins til stjórnarmyndunar mótist af framgangi mála, en ekki af hinu, hvaft flokkarnir heita”. Og enn sagði Ragnar i ræft- unni: „1 fyrsta lagi er Alþýftu- bandalagift raunsær flokkur, sem lætur ekki einangra sig og er óhræddur vift aft óhreinka sig á samstarfi við aftra flokka, ef nauðsyn ber til og einhver árangur er i veöi”. bessi ummæli vöktu óblandna ánægju i herbúðum Visis, sem fór hinum lofsam- legustu orðum um Ragnar og raunsæi hans. Kjartan En Ragnar er siftur en svo eini raunsæismaöurinn i Al- þýðubandalaginu, sem sækist eftir nýjum félagsskap. Kjart- an ólafsson heftir ekki látift sinn hlut eftir liggja. Þaft sýna eftirfarandi ummæli hans, sem birtust i einni forustu- grein Þjóöviljans á siftastl. vetri: „Alþýöubandalagift stendur nú aft mörgu leyti i svipuftum sporum og Alþýöuflokkurinn á íslandi geröi fyrir nærri hálfri öld, áftur en fyrsti alvarlegi klofningurinn átti sér staft i is- lenzkri verkalýftshreyfingu. Við skulum varast þá útilok- unarstefnu gegn róttækustu öflunum, sem þá leiddi til klofnings. Vift skulum varast þau margvislegu viti, er varfta veg Alþýftuflokksins frammá grafarbakkann, sem sá flokk- ur er nú staddur á. En vift skulum jafnframt muna aö enginn hugsjónagrundvöllur, engin fræöikenning getur leyst sósialisk stjórnmálasamtök undan þeirri skyldukvöft að takast af raunsæi á vift staft- reyndir veruleikans-hér og nú, hvort sem veröldin lætur blitt efta stritt”. Engum blöftum þarf um það aft fletta, hvaft Kjartan á vift, þegar hann talar um þá „skyldukvöft að takast af raunsæi á vift staöreyndir veruleikans” og fyrir þvi verfti bæði hugsjónagrundvöllurinn og fræftikenningin aft vikja. Lúðvik Þröstur ólafsson er sá leift- togi Alþýftubandalagsins, sem lengst hefur gengift i þvi aft tjá væntanlegu samstarfi Sjálf- stæöisflokksins og Alþýftu- bandalagsins ást sina. Svo langt gekk hann i þeim efnum, aft Lúftvi'k Jósepsson sá ástæðutilaft mótmæla honum. Hann taldi slikar játningar óklókar fyrir kosningar. Lúft- vik kann manna bezt aft látast ekki víkja, þegar hann vill, ef hanntelur þaö henta sér póli- tiskt. 1 raun stefnir hugur hans allur i sömu átt og þeirra Ragnars, Kjartans og Þrast- ar. Þvi sá Visir lika sérstaka ástæðu til aft fagna kjöri Lúð- viks sem formanns Alþýftu- bandalagsins. „Sýnir þaft eitt meft öftrú”, sagfti þá i forustu- grein Visis, „aft raunsæis- menn eru ráðandi i flokknum (þ.e. Alþýftubandalaginu) um þessar mundir”. Hermálin Nú kunna ýmsir aft spyrja, hvort hermálin standi ekki I vegi þess, aö leifttogar Al- þýftubandalagsins geti náft samstarfi vift Sjálfstæöis- flokkinn. Þvi verftur bezt svaraft meft þvi aft vitna til frásagnar Mbl. af setningar- ræftu Ragnars á áfturnefndum landsfundi. Fyrirsögn frá- sagnar Mbl. var á þessa leiö: Formaftur Alþýftubandalags- ins á landsfundi: Véknaumast orfti að varnarmálunum. 1 frá- sögninni sagfti svo á þessa leift: „í ræftu sinni fjallaði for- maður Alþýftubandalagsins um ýmsa möguleika, sem Sveitarstjóri óskast Flateyrarhreppur óskar að ráða sveitar- stjóra fyrir kjörtimabilið 1978-1982. Æskilegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og alríiennum skrif- stofustörfum, auk nokkurrar stjórnunar- reynslu. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf auk launakrafna sendist skrif- stofu sveitarfélagsins fyrir 25. júli n.k., sem jafnframt veitir allar nánari upplýs- ingarisima (94) 7765. r Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla J á víðavangi komift gætu upp vift næstu Al- þingiskosningar á myndun nýrrar rikisstjórnar. Þar lok- afti hann engum dyrum, en sagfti aft þaft skipti Alþýftu- bandalagift meira máli, hvafta málefnagrundvöllur næftist vift skipan nýrrar rikisstjórnar, en ekki heiti samstarfsflokka. Ef Alþýftubandalagift tæki hins vegar þátt i myndun nýrrar rikisstjórnar kvaft hann 10 atrifti helzt koma til greina. t fyrsta lagi yrfti slik rikisstjórn aft byggja á sjálf- stæftri utanrikisstefnu, óháö erlendu hervaldi. betta var raunar sá eini punktur i ræftu formanns flokksins, þar sem hannminnistaft eirhverju leyti á her. 1 þvi sambandi sagfti hann jafnframt, aft ljóst væri aft ekki næftust öll takmörk flokksins i einni svipan”. Hann leynir sér ekki fögnuft- urinn i þessari frásögn Morgunblaftsins, þótt hann komi enn betur i ljós i fyrir- sögninni: Vék naumast orfti aft varnarmálunum. Ljóst viröist af þessu, að Alþýftubandalagift muni ekki setja þaft skilyrfti fyrir stjórnarþátttöku eftir þingkosningarnar i sumar, aft herinn fari burtu á kjörtima- bilinu, eins og það gerði viö myndun vinstri stjórnarinnar 1971. Raunar var tillögu, sem gekk i þá átt, visað frá á landsfundinum. Þ.Þ. CLAAS MARKANT 50 Heybindivélin 0 Vinnslubreidd 150 sm. 0 Góö þjöppun. 75 slög/mín. 0 Vídd þjöppunarstrokks 46, breidd 36 sm. % Lengd bagga stillanleg 40—110 sm. £ Þyngd vélar alls u.þ.b. 1120 kg. % Breidd í flutningsstööu 248 sm. 0 Leiöbeiningabók á íslensku. CLAAS MARKANT 50 heybindivélin nýtur sérstaks álits vegna öruggs hnýtibúnaöar og mikilla afkasta. BAGGAFÆRIBÖND FYRIRLIGGJANDI. BAGGATÍNARAR FYRIRLIGGJANDI. Leitiö upplýsinga um verö og greiösluskilmála í næsta kaupfélagi eöa hjá okkur. |Z)Aᣣa>tvé/c(/t 4/ SUDURLANDSBRAUT 32- REYKJAVlK ■ SIMI 86500- SIMNEFNI ICETRACTORS Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 4-’76. Ert þú búinn að tippa ? RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Ert þú búinn að ,,tippa“ á þingmannafjölda flokkanna í kosningagetraun okkar? Hún getur fært þeim sem ,,tippa“ réttast góðan vinning -okkur gerir hún kleift að hjálpa öðrum. Getraunamiða færðu í bönkunum, flestum apótekum, kvöldsölum, og verzlunarmiðstöðvum. Auk þess hjá Rauða krossinum. Verið með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.