Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 10
10
MiOvikudagur 14. júnl 1978
að
vernda
Þá hefur það verið gagnrýnt
aö manninum skuli yfirhöfuö
hafa verið sleppt inn i landið og
fá að valsa um varpstöðvar
fálkans aö eigin vild og fá tæki-
færi til aö eyðileggja svo og svo
mörg hreiöur. Ég ætla aö biðja
menn að gleyma þvi ekki, að
fylgzt var með hverju fótmáli
mannsins, m.a. til þess að spjöll
yröu ekki unnin.
Erling Ólafsson
dýrafræðingur:
Þar sem undirritaður er einn
þeirra, sem aö eftirförinni stóðu
erég flestum hnútum kunnugur
i þessu máli. Ég vil halda þvi
fram, aö þessar aögerðir reynd-
ust fyllilega réttlætanlegar og
sá áhugi, sem yfirvöld sýndu
málinu, er mjög virðingarverð-
ur. Þótt ekki hafi tekizt aö
standa manninn að verki, náðist
mikill árangur, sem örugglega
var viröi þeirra peninga, sem
reksturmálsins kostaði. Konrad
Ciesielski var gerður brottræk-
ur frá íslandi og verður þvi ekki
velkominn hingað á næstu ár-
um, og þar með er hann einnig
óvelkominn til annarra Norður-
landa, en frændur okkar ■ i
Skandinaviu standa einnig i
Fyrir tveim árum var gerð tilraun til aö smygla fimm fálkaungum ár landi. Þessir ungar fundust I flugstöðvarbyggingu á Keflavlkur-
flugvelli, þar sem þeir voru skildir eftir. Sá sem stal ungunum slapp úr landi.
Þessi haförn drapst af eitrun.
Það uppistand, sem varð
vegna komu þýzku fálkafangar-
anna hingað til lands i lok mai
hefur vart farið fram hja nein-
um. Mönnum hefur sýnzt sitt
hvað um þaö mál og þær mót-
tökur, sem þeir feðgarnir Kon-
rad og Lothar Ciesielski fengu
hér á landi.
Þaö var ekki að tilefnislausu,
að ákveöið var að hafa eftirlit
með þeim feðgum, þegar i
ljós kom að þeir væru á leiðinni
til landsins. Konrad Ciesielski
er viðfrægur vegna iðju sinnar,
en hann hefur verið sekur fund-
inn i Þýzkalandi og á Italiu fyrir
þjófnað á fálkaungum, og vitað
er til þess, að hann hefur at-
hafnaðsig i ýmsum öörum lönd-
um Evrópu og N-Afriku, en
hann er fær á sinu sviði og lætur
þvi ekki oft standa sig að verki.
Þau ummæli sumra að órétt-
mættsé að kalla manninn fálka-
þjóf, þar sem ekki tókst að
standa hannað verki hér á landi
i þettasinn, eru þvi úr lausu lofti
gripin. Maðurinn er dæmdur
fálkaþjófur i tveimur löndum og
er þvi engin ástæða tilaö hafa af
honum þá nafnbót. Samkvæmt
upplýsingum sem fengust er-
lendis frá, er þessi maður skæð-
asti fálkaþjófur, sem um getur i
Evrópu, og þarf mikið til.
hægt verði aö hafa eftirlitmeð
athöfnum fálkaþjófa hér á
landi, þyrftum við að afla okkur
itarlegra upplýsinga um varp-
staði fálkans. Ég skora því á
menn um land allt, sem ein-
hverjar upplýsingar kynnu að
hafa um fálkavarpstaði, að
senda þær ti.l undirritaðs á Nátt-
úrufræðistofnun tslands. Allar
upplýsingar sem kunna að ber-
ast,verða geymdar þar, og það
verðurséð til þess,aðþær berist
ekki i' hendur vafasamra
manna. Mikilvægt er að fá upp-
lýsingar bæði um staði þar sem
fálki hefurorpiðá undanförnum
árum og gamla varpstaði (lýs-
ing varpstaða og nákvæm stað-
setning er æskileg), einnig
hversu reglulegur varpfugl
fálkinn er á hverjum stað og
hvernig honum hefur farnazt.
Allar aðrar upplýsingar eru vel
þegnar.
Að lokum vil ég þakka þeim
aðilum, sem stóðu að meðferð
Ciesielski-málsins, en þvi
styrðu Menntamálaráðuneytið,
Dómsmálaráðuneytið og Út-
lendingaeftirlitið. Þá á vegalög-
reglan og fjarskiptastöðvar
Landsimans i Gufunesi, að Brú
og á Akureyri þakkir skildar
fyrir ómetanlegt framlag.
Reykjavik 12. júni 1978
Erling ólafsson
Náttúrufræðislofnun Islands,
Pósthólf 5320
125 Reykjavlk.
Skylda
okkar
tslenzkir fálkar við hreiöur.
ránfuglana
Nokkur
orð i
kjölfar
fálkamálsins
hættu,ekki sizt vegna þess, að
ennerutil menn.sem ekki virða
rétt þessa konungs fuglarikis
okkar. Grunurleikur á að nokk-
ur hreiður séu eyðilögð á ári
hverju og ernir jafnvel skotnir,
en slikar aðgerðir jafnast á við
landráðað dómiokkar friðunar-
manna. Nú er komið fram nýtt
frumvarp tii laga um fuglafrið-
un, og er það von okkar, að stór-
auknar sektir fyrir meint brot á
þeim fái menn til að hugsa sig
um tvisvar, áður en umrædd
ódæði eru framin.
Þá er réttað koma sér að til-
efni þessara skrifa. Til þess að
striði við fálkaþjófa. Þá hefur
mál þetta hlotið verðskuldaöa
athygli hér á landi. Það ætti nú
að vera öllum ljóst, að okkur er
annt um ránfuglana okkar. Þau
eru næg vandamálin, sem að
þeim steðja, og ber þar hæst
mengun, sem leikur þá grátt i
nágrannalöndum okkar, og
ýmsa sjúkdóma. Það er þvi
skyldaokkar að vernda ránfugl-
ana gegn þeim örlögum aö
hafna i höndum erlendra pen-
ingabraskara, sem koma hing-
að til lands, ræna hreiðrin og
selja ungana fyrir morð fjár til
auðkýfinga.
Allir þekkja sögu hafarnarins
hér á landi, en hann var mjög
hætt kominn á timabili. Þá hóf
Fuglaverndarfélagið umfangs-
miklar og lofsverðar aðgerðir
honum til verndar, og hefur
náðst undraverður árangur.
Samt er arnastofninn enn i
Arnarungi. Þessi stærsti fugla
á tslandi er I mikilli hættu
vegna’ mengunar, eitrunar og
mannaferöa I námunda við
hreiður.