Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.06.1978, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 17. júnl 1978 Einar Ágústsson utanríkisráðherra skrifar: Reykjavík og byggðastefnan Eins og öllum, sem fylgzt hafa meö Islenzkum stjórnmál- um undanfarin ár og áratugi er ljóst, þá eru Framsóknarmenn höfundar og brautryöjendur þeirrar stejnu sem fyrr meir var nefnd jafnvægi I byggö landsins en nú byggöastefna. öllum er Ijóst aö þessar aö- geröir hafa gjörbreytt allri aö- stööu i atvinnuháttum og lifi fólks vlös vegar um landiö. Þess vegna er þaö aö um leiö og annarra flokka menn aka yfir Elliöaárbrúna fyllast þeir hrifningu og eldlegum áhuga fyrir ágæti Byggöasjóös óg verka hans og vildu helzt allir þá Lilju kveöiö hafa, þratt fyrir þá hatrömmu andstööu sem Einar Agústsson. þeir héidu uppi gegn henni ára- tugum saman. Þegar þessir sömu menn koma svo til Reykjavlkur aftur er blaöinu snúiö viö og málinu fundiö allt til foráttu, já, svo langt er gengiö aö sumir þing- menn taia um aö Reykvlkingar séu „vinnudýr” iandsbyggöar- innar, svo smekklegt sem oröa- lagiö nú er. Ekki sýnist þó þurfa mikinn þroska tii aö skiija þaö, aö ts- lendingar veröa aö Hta á sig sem eina heild og aö velgengni eins byggöarlags er aliri þjóö- inni til heilla. Ætli viö Reykvlkingar værum betur settir ef ýmsir staöir vlös- vegar um land legöust I auön og þar væri enga atvinnu aö hafa? Skyldi okkur hér vegna eitthvaö betur ef t.d. ekki væri hægt aö gera út frá Vestfjöröum eöa Austfjöröum? Halda menn ekki aö minna yröi I buddunni hér ef verömætasköpun sú er þar fer fram legöist niöur? Anzi er ég hræddur um þaö. Og hvernig er þaö, fáum viö Reykvikingar ekki talsveröar tekjur I okkar vasa af margs konar þjónustu og viöskiptum viö þaö fólk, sem vegna byggöa- stefnunnar er nú þannig sett aö þaö hefur fjárráö til aö borga fyrir viöskiptin og þjónustuna? Nei, þjóöfélag okkar er ein órofa heild sem veröur aö skoöa sem slika og hrepparigur, öfund og afbrýöi má ekki komast þar aö. Markmiö byggöastefnunnar og tilgangur er aö beita sam- félagslegum aögeröum til hjálp- ar þar sem skórinn kreppir hverju sinni, öllum landsmönn- um til framdráttar, t dag ert þaö kannske þú sem þarft aö- stoö, á morgun getur veriö aö þaö sé ég. Sagt er aö sælla sé aö gefa en þiggja og er eflaust rétt. Aö þvi er þó engin skömm aö taka viö stundarhjálp til aö skapa mögu- leika til efnalegs sjálfstæöis og þeir sem sllka hjálp geta veitt ættu aö vera glaöir I slnu hjarta. Framsóknarflokkurinn er stoltur af þvi aö hafa boriö fram til sigurs þessa hugsjón sam- hjálpar og samvinnu, lika þeir okkar sem búa hér i borginni. í\ r Signý ólafsdóttir af- greiðslumaður: — Mér finnst 17. júni eigi aö vera hátiöisdagur þjóöarinnar og mér finnst hann vera þaö. Einhvern veginn fannst mér dagurinn hátiölegri meöan ég átti heima á Patreksfiröi og hlustaöi á hátiöahöldin i út- varpinu, en eftir aö ég kom i bæinn og sá öll skrilslætin. Fyrsta 17. júnl, sem ég var hér fór ég með tvo litla stráka, sem ég átti, niður I bæ og var alveg I vandræöum, þeir sáu ekkert nema i bakiö á næsta manni. Samt finnst mér ég alltaf þurfa aö fara niöur I bæ 17. júni. Þaö er svo margt aö sjá þótt maöur taki ekki nema litinn þátt I hátiöahöldunum. Þaö er alltaf gaman aö sjá ungt fólk koma saman og skemmta sér. Skemmtilegast finnst mér þó alltaf aö sjá börnin lifa sig inn i þaö sem fram fer, — ég er liklega geng- in i barndóm! . Bjarni Ragnarsson 12 ára handlangari: — Mér finnst gaman og ég veit hvaö geröist 17. júni, bæöi lýöveldisstofnunin og aö þann dag fæddist Jón Sigurösson. Ég fer oftast á útiskemmtun 17. júni og núna ætla ég aö spila meö Lúörasveit Garða- bæjar viö hátiöahöldin þar. S\ /■ Jens Alexandersson Ijósmyndari: — Ég er alltaf aö vinna 17. júni, en samt finnst mér ofsa- fjör. Kvöldskemmtunin á Arnarhóli finnst mér bezt. Leikararnir finna yfirleitt upp eitthvaö nýtt og mjög skemmtilegt. Mér finnst mjög nauösynlegt aö halda þjóöhá- tiöardag hátíölegan, þaö skap- ar tilbreytni I lifiö. Jóhanna Aðalsteins- dóttir verzlunarmaður: — Ég hef enga sérstaka skoöun á 17. júni, hann er ósköp venjulegur hátiöisdag- ur. Ég finn raunar ekkert fyrir hátiölegheitum þvi ég er að vinna, en hann er eflaust há- tiðisdagur fyrir suma. 17. júní Hvað er þjóðhátíð? 17. júní, þjóðhátiðardagur islendinga, hvaða streng snertir hann í brjóstum landsmanna á því herrans ári 1978? A fæðingardegi Jóns Sigurðssonar þjóðhetju okkar var lýðveldi stofnsett á Þingvöllum árið 1944. Frelsis- baráttan er ekki eins ofarlega í hugum fólks og áður fyrr Atli Eðvaldsson, borgarstarfsmaður: — Þjóöhátlöardagurinn er bara ósköp nauösynlegur dag- ur til aö lifga upp á veöurfariö. Eöa viö skulum vona aö hann geri þaö. — Ég held aö fólk hugsi litiö um þjóölegheitin nú til dags, þetta er fyrst og fremst skemmtidagur og fri- dagur. J Baldur Bragason 10 ára blaðasali: — Mér finnst 17. júni ágætur dagur, ég er þá I Hverageröi. Ég man ekki alveg hvaö mér finnst mest gaman á þjóöhá- tiöardaginn. Mér finnst skemmtilegast aö selja blöö og þaö geri ég ekki um helgar. Ingimar Magnússon húsasmiður: — Mér finnst 17. júni ágætis- dagur og ég hef alltaf haldiö upp á hann. Ég held aö lýö- veldisstofnunin og mikilvægi hennar sé nokkuö ofarlega i hugum manna, nema þá kannski yngsta fólksins, sem man ekki liöna atburði. Sólveig Skaftadóttir 7 ára: — Já, ég hlakka til 17. júni. Ég veit nú ekki hvaö mér finnst mest gaman, stundum fer ég niöur I bæ. og sumiraf yngstu kynslóðinni vita varla hvers vegna 17. júní er haldinn hátiðlegur, tengja hann mest við blöðrur, pylsur og kók. Þó vilja allir hafa þjóðhátíðardaginn í heiðri og sjáum nú hvað nokkrir vegfarendur höfðu um daginn að segja: Soffía Þorfinnsdóttir skrifstofumaður: — Ég veit ekki hvaö ég á aö segja um 17. júni, nema allt gott. Mér lizt mjög vel á dag- skrána eins og hún er núna, meö fjölskylduskemmtun og dansleikjum. Þaö er gaman að fara niður I bæ ef maöur er meö börn meö sér. Jú, vissulega fylgir deginum viss þjóöerniskennd. Annars sakna ég mest hátiöahalda eins og þau voru heima hjá mér á Norðfiröi. Þar fóru þau mest fram viö sundlaugina með reiptogi, koddaslag og þess háttar. Fólk tekur meiri þátt I há- tlðahöldum úti á landi, þar sem allir þekkja alla. V_____________J Jens Karlsson bókari: — Ég veit varla hvaö mér finnst um 17. júni nú. Dagur- inn minnir mig alltaf á lýö- veldið, en mér finnst stemmn- ingin hafa farið minnkandi. Ég man eftir lýöveldishátiö- inni á Þingvöllum 1944, þ.e.a.s. rigningunni, Oddi á Skaganum I formannabúningi og mikilli bilalest. Mér finnst allur glæsibragur farinn af þjóöhátiðinni. Eru ekki tveir þjóöhátiöardagar i þessum mánuði? Fyrir svo sem 25 árum þeg- ar allt fór fram I miðbænum þá var þetta hátiö að minnsta kosti voru hátiðahöldin i þá tiö minnisstæöari. V. J V. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.