Tíminn - 17.06.1978, Page 9

Tíminn - 17.06.1978, Page 9
Laugardagur 17. júnl 1978 9 Frá Hornströndum. Hornbjarg I baksýn. Ferðafélagið: Fimm ferðir á Hornstrandir í sumar Undanfarin ár hefur Feröa- félag Islands efnt til sumarleyfis- feröa á Hornstrandir. Þessar ferðir hafa notiB mikilla vinsælda og veriö eftirsóttar af þeim, sem hafa yndi af hrikalegu landslagi og ósnortinni náttilru. Nú i sumar efnir FerBafélagiB til fimm feröa á Hornstrandir og nágrenni þeirra. Fjórar feröir veröa farnar 1 jiill. Þær feröir eru skipulagöar þannig, aö m/s Fagranes hefur veriö tdciö á leigu, og veröa hóparnir fluttir meö þviá ákvöröunarstaö. Fariö veröur frá Isafiröi kl. 13.00 laugardaginn 8. júli og næsta laugardag á eftir, eöa þann 16. júlí sækir skipiö fólkiö á Horn- vikog Aöalvik. Fyrsti hópurinn fer til Aöalvik- ur ogdvelur þari tjöldum. Veröur gengiö þaöan um nágrenniö, m.a. 1 Rekavik bak Láíur, á Straums- nesogviöar. Annar hópurinn dvelur i tjöld- um i Hornvik og gengur þaöan um nágrenniö, t.d. á Hornbjarg, i Látravik og viöar. Þriöjii hópurinn fer meö skipinu I Furufjörö og gengur 'paöan I Hornvik og sameinast hópnum, sem þar veröur. Fjóröi hópurinn fer einnig I land i Furufiröi og gengur þaöan austur Strandir og tíl Steingrlms- fjaröar og tekur þar áætlunarbil til Reykjavlkur. Ef veöriö leyfir, er ætlunin aö gefa öllum kost á þvi, aö sigla strax til Furufjaröar á laugar- daginn og fara ekki I land I Horn- vik og Aöalvlk fyrr en 1 bakaleiö skipsins um kvöldiö. Gefst fólki þvi einstakt tækifæri til aö sjá björgin frá sjó, sem fáir sjá. Auk þeirra, sem fára þessa ferö i hópferö Feröafélagsins, er ætlunin aö gefa einstaklingum og hópum færi á, aö fara meö skip- inu til einhverra fyrrnefndra staöa, ganga þar á land og koma aftur til baka aö viku liöinni, eöa farameö skipinu fram og til baka I sömu feröinni. Fargjaldinu er mjög I hóf stillt og ætti þaö aö auövelda mönnum, aö nota sér þetta einstaka tækifæri til aö sjá þaö land sem einna erfiöast er aö heimsækja eins og nústanda sak- ir. Fimmta feröin á Hornstrandir veröur farin I ágúst. HUn veröur meö ööru sniöi. Fariö veröur með bát til Veiöileysufjaröar og geng- iö þaöan meö tjald og annan út- búnaö I Hornvlk, og síöan austur Strandir I Furufjörö. Þaöan yfir Skorarheiöi i Hrafnsfjörö, en þangaö sækir bátur fólkiö aftur aö viku liöinni. Flogið veröur til tsafjaröar frá Reykjavlk á laugardagsmorgun, en þeir sem kjósa heldur aö fara á eigin vegum til Isafjaröar geta komiö Ihópinnþar. Atlantik hefur sumarstarf sitt I frétt frá Ferðaskrifstofunni Atlantik segir, að sumarstarf- semi hennar sé nú að hefjast. Skrifstofan mun annast móttöku á erlendum ferðamönnum á þessu fyrsta starfsári sinu, eink- um Þjóðverjum. Auk stærri og smærri hópa eru væntanlegar skipakomur með erlenda ferða- menn (skemmtiferðaskip) á veg- um Atlantik. Skip þessi, sem flytja samtals um 3500 farþega munu öll hafa viðdvöl i Reykjavik, en auk þess munu tvö þeirra koma við úti á landi. Auk ofangreindrar starfsemi skipuleggur Atlantik ferðir Is- lendinga i hópum og sem ein- staklingar til útlanda, einkum til meginlands Evrópu og eyjarinn- ar Jersey I Ermasundi. Stofnun Árna Magnússonar opnar handritasýningu Siðari hluti ,,Sjötíu ritgerða” er kominn út Þann 17. júni nk. opnar Stofnun Arna Magnússonar handritasýn- ingu i Arnagarði og verður sýn- ingin opin i sumar að venju á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4-. Þar verða til sýnis ýmsir mestu dýrgripir is- lenzkra bókmennta og skreytilist- ar frá fyrri öldum meöal annars Konungsbók Eddukvæða, Flat- eyjarbók og merkasta handrit Is- lendingasagna, Möðruvallabók. Þá er þess að geta að út er kom- inn hjá stofnuninni siðari hluti „Sjötiu ritgerða” afmælisrits sem helgað er dr. Jakobi Benediktssyni sjötúgum. Ritið er alls á niunda hundraö blaðsiður og rita i þaö sjötiu fræðimenn um ýmis efni á sviði islenzkra fræöa. Askrifendur geta vitjað bókarinn- ar til Bókaútgáfu Menningar- sjóös, Skálholtsstig 7, Reykjavik. BÍLLINN - SEM ALLIR TALA UM 4ra dyra sjálfskiptir INGVAR HELGASÖN Vonarlandi v/Sogaveg=— Símar 84510 og 8451 1 SUBARUI framhjóladrifsbíll sem verður t/órhfóladritsbnimei einu handtaki inni í bílnum — sem þýðir að þú kemst naerri hvert sem er á hvaða vegi sem er. SUBARU fjórhjóladrifsbíllinn, sem klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur en er þurftarlítill eins og fugl. Til afgreiðslu strax Einnig eru nú fáanlegir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.