Tíminn - 17.06.1978, Side 30

Tíminn - 17.06.1978, Side 30
30 • Laugardagur 17. júní 1978 Nútíminn ★ ★ ★ Moody Blues „Ein með öllu” - útisamkoma þar sem allt er innifalið Um næstu mánaðamót verður haldin á Melgerðismelum i Eyjafirði þriggja daga útisamkoma, sem hlotið hefur heitið „Ein með öllu” Það er Ungmennasamband Eyjafjarðar sem hefur haft veg og vanda af skipulagningu samkomunnar, en mjög verður vandað til dagskrár og munu topplistamenn koma fram alla dagana. Meðal þeirra sem fram koma eru Brunaliðið, Mannakorn (i fyrsta skipti opinberlega), hljómsveitin Hver frá Akureyri, Baldur Brjánssop, Jörundur, Rut Reginalds, auk þeirra Halia og Ladda, sem bregða munu á leik. — afturgengnir og til alls vísir Eins og sagt var frá i sibasta Nutlma hefur hljómsveitin Moody Blues veriö endurvakin og sökum þess aó sú hljdmsveit var á sinum tima i geysilegu uppáhaidi hérlendis, þá birtist hér mynd af þeim kumpánum sem Moody Blues skipa. Auk þess skal þvi bætt viö til upplýs- ingar og yndisauka fyrir MB aö- dáendur, aö væntanleg er á markaö innan skamms ný plata frá Moody Biues, sem bera mun heitiö „Octave” og er hún sú áttunda f rööinni frá upphafi, en sú fyrsta siöan Moody Blues sendi frá sér plötuna „Seventh Sojourn” i árslok 1972 en þá lögöu þeir félagar i MB upp laupana og hdfu aö vinna upp á eigin spýtur þar til nú. Alls hafa plötur Moody Blues selzt i 26 milljdn eintökum viðsvegar um heiminn.en hljómsveitin var stofnuö áriö 1963 I Birming- ham l Englandi. —-ESE. Frá frændum vor- um Færeyingum Nýggj feroysk pláta í gerð Ein nýggj pláta við faroyskum logum er í gerð í íslandi. Tað er Elis Poulsen, ið er foroyingur, sum saman við íslendska orkestrinum Poker, hava vant logini, sum eru spæld inn á band og miksaði. Tað er enn ikki greitt nær plátan kemur, men tað eru fleiri plótufeleg, sum eru áhugaði fyri at geva hana út. Logini verða fýra í tali og tvey av teimum hevur Elis sjálvur gjert. Hini bæði eru tvey gomul foroysk lag. Poker sigst vera tað besta orkestrið í íslandi og óivað tað besta sum nakrantíð hevur verið frammi har. Upptokustudio, sum hevur verið brúkt, er eitt av teim bestu. Aö sögn forsvarsmanna „Einn varöeldar, og er fyrirhugaö aö ar meö öllu” veröur dansaö öll þar fari fram frekari skemmtun þrjú kvöldin á tveimur pöllum og meö þátttöku mdtsgesta og i lok dansleikja veröa kveiktir skemmtikrafta. ÖTISAMKOMA ÁRSINS Þá vildu forsvarsmenn sam- komunnar einnig og sér I lagi benda fólki á, aö á samkomunni fer fram mikill kappleikur i fót- bolta og munu þar eigast við tvö stórliö. Búiö er aö ákveöa aö skemmtikraftar skipa annaö liöiö en ekki veröur gefið upp hverjir andstæöingar þeirra veröa fyrr en klukkutima fyrir leik. Einnig veröur á samkomunni kynnt ný bilaiþrótt sem nefnd hefur veriö Bila-Skralli, en farartækin eru gamlir Fólksvagnar, sem búiö er aö stúta, svo aö notuö séu orð þeirra Eyfiröinga og munkynn- ingin á iþróttinni fara fram á lofti og á jöröu aö hluta. Þá veröurog sýnt módelflug, þar sem notazt veröur viö fjarstýröar flugvélar en ekki er vitaö hvort þaö eru Módelsamtökin sem gangast fyrir þessari sýningu. Af öörum skemmtiatriðum má nefna reip- tog yfir Eyjafjaröará. Og svo er þaö rúslnan i pysluendanum, sem auövitaö er meö öllu, en hún er sú aö upp munu troöa norölenzkir harmonikkuleikarar, og er ekki að efa aö þar verður nikkan þanin langt fram á rauöanótt. Aö lokum má geta þess aö diskótek veröur I gangi allan dag- inn alla dagana og langt fram á nótt. Tjaldsvæði véröa á milli skeiövalla á sléttum grundum! „Ein meö öllu” er ekki sérstakt Iiindindismót og til þess aö vera I takt viö tiöarandann verður sér- stakt svæöi fyrir hjólhýsi og fjöl- skyldur. Veröiö á „Einni meö öllu” á Melgeröismelum 30. júni — 2. júli er aöeins litlar 7000 krónur. Rainbow Nick Lowe Rainbow - Long Live Rock’n Roll/ Polydor/Pol 5002/Fálkinn Þaö má vist örugglega til sanns vegar færa, aö Rain- bow hljómsveit Ritchie Blackmore, fyrrum gitarleik- ara hijómsveitarinnar Deep Purple, er ein sú vinsæl- asta sinnar tegundar I heiminum i dag. Þaö er þetta sem maöur hefurihuga og brýtur heil- ann um þegar hlýtt er á „Long Live Rock’n Roll” siö- ustu plötu Rainbow, sem út kom fyrir skömmu. Þessi plata hefur hlotiö mjög gdöar viötökur erlendis, en þó finnst mér hún standi hvergi nærri undir þvi nafni sem Rainbow hafa getiö sér aö undanförnu, en minna má á aö hljómsveitin og meölimir hennar einokuöu nsr þvl efstu sætin I vinsældakosningu SOUNDS og reyndar fleiri brezkra poppbiaöa á dögunum. Þaö sem ég finn helzt þessari plötu til foráttu, og miöa þá aö sjálfsögöu viö stööu Rainbow i poppheiminum i dag, er þaö aö þessi plata er I engu frábrugöin þúsundum annarra viölika sem komiöhafa á markaö á undanförnum ár- um. Þaö er ekki þar meö sagt aö þessi plata sé léleg, þaö er hún ekki, en hún veldur manni vonbrigöum. Svo aö vikiö sé nánar aö innihaldi „Long Live Rock’n Roll", þá hefur hún aö geyma, milli-þunga rokk tónlist, ef svo má aö oröi komast, og til upplýsingar held ég aö bezta skýringin á innihaldi og samsetningu efnisins sé sú, aö þetta sé mun léttari tónlist, en Deep Purple sál- ugu fiuttu, en undir greinilegum áhrifum frá þeirri hljómsveit, sem aö sjálfsögöu er mjög skiljanlegt. Einnig gætir áhrifa frá öörum aöilum, og nægir þar aö nefna aö mér finnst sem vissir straumar séu sóttir alit til Led Zeppelin og jafnvel Uriah Heep. Ein er sú hljómsveit enn sem er greinilegur áhrifavaldur, en þaö er hljómsveitin Wishbone Ash, og I einu atriöf flnnst mér þeir félagar Balckmore/Dio.mjög óskemmtilegir, en þaö er aö þeir skuii skrifa sig fyrir laginu „Rainbow Eyes” en þaö lag er svo nauöallkt laginu „Everybody needs a friend” á plötunni Wishbone Ash IV og reyndar öörum lögum á þeirri plötu aö mér liggur viö aö segja aö þeir Regnbogamenn hafi greinlega gerzt fingra- langir og „stoliö” fyrrnefndu lagi, en þaö er nú önnur saga. Af hljóöfæraleikurum ber mest á Blackmore og trommuleikaranum Cozy Powell en aörir standa einn- ig vel fyrir slnu. Ronnie Dio söngvari stendur sig sæmilega, en vafalaust á þaö viö um hann sem og aöra Regnboga, aö þeir eru betri á hljómleikum. —ESE.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.