Tíminn - 17.06.1978, Side 33

Tíminn - 17.06.1978, Side 33
Laugardagur 17. júni 1978 33 Utankjörfundar- Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hrepp- stjórum, sýslumönnum og bæjafógetum I Reykjavík hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarskól- anum við Tjörnina. Þar má kjósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. er listabókstafur flokksins um allt land Til sölu Vel með farin Gremme kartöfluupptöku- vél til sölu strax. Upplýsingar i sima (99) 5660 eftir kl. 19, næstu þrjá dag. 19.JÚNÍ Viðtöl við nútímahjón. Opinskáar frásagnlr karla og kvenna. Lagaleg staða fólks í hjúskap og sambúð. Hvar eru konurnar {myndlistinnl? Forsiba „19. júnt”. „19. júní” kominn út Arsrit Kvenréttindafélags ts- lands, „19. júnl” kom út í 28. skipti i þessari viku. Efni blaðsins er fjölbreytt, en aðaltema þess nú er hjúskapur og sambúöogerfjallaö um efnið frá ýmsum hliðum. Rætt er viö nú- timahjón, fólk á ýmsum aldri i sambúð og hjúskap og eru viðtöl- in einlæg og opinská. Sagt er frá lagalegri stöðu fólks bæöi i hjóna- bandi og sambúð og hvernig skilnaðurgengur fyrir sig. I blað- inu er myndaflokkur um hjón eftir 10 ára börn meö texta eftir GuöbergBergsson. Fjórar konur, sem leggja stund á myndlist segja frá aðstöðu sinni og störf- um. Bókafréttir, úr félagsstarfi, af skattamálum og margt annað áhugavert efni er i blaðinu auk fjölda mynda. Blaðið verður selt á skrifstofu KRFt að Hallveigarstöðum, Tún- götu 14 næstu daga, i bókabúðum og viða um land. Hægt er að ger- ast áskrifandi aö „19. júni” I slma 18156. Verð blaðsins í ár er kr. 800.00. Arsrit KRFI nýtur stöðugt mikilla vinsælda og er blaöiö i fyrra nú nær ófáanlegt. Ritstjóri er Erna Ragnarsdótt- ir. UAl-469 mmummn Intemalional 444 Bændur athugið Eigum til afgreiðslu með mjög stuttum fyrirvara INTERNATIONAL 444, 47 ha með hljóðeinangruðu húsi og vökvastýri. Verð kr. 2.650.000,- Snmband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Aimula3 Reykjavik simi 38900 nSTUHD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 KOSTA-KAUP Níðsterkt Exquisit þrihjól á aðeins kr. 9.500.- Smásöluverð. Þola slæma meðferð. Sver dekk, létt ástig. NÆG BÍLASTÆÐI — PÓSTSENDUM Þeirsem ve/ja vandaða jó/agjöf ve/Ja haría Útboð Tilboð óskast i hliföarfatnað fyrir slökkvilið Reykjavfkur. Ctboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 12. júli 1978 kl. 11. INNKAUPASTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.