Tíminn - 17.06.1978, Side 34

Tíminn - 17.06.1978, Side 34
34 Laugardagur 17. júnl 1978 Útgerðarmenn - Vinnuvélaeigendur - Vörubilstjórar og aðrir sem hafa með vökva og loftknúin verkfœri að gera Höfum sérhæft okkur i viðgerðum og útvegum varahluti i loft og vökvakerfi. Einnig jafnan á lager: Rör og fittings i fjölbreyttu úrvali, öll háþrýstirör og slöngur með skrúfuðum eða þrykktum tengibútum. Ennfremur mótora, dælur, tjakka, stjórnloka, mæla , siur o.fl. Heimsþekkt gæðamerki á góðu verði. Gjörið svo vel að hringja i sima 7378 eða koma i nýja Mjölnishúsið, Grundarstig 5, Bolungarvik, þar sem allar frekari upplýsingar eru góðfúslega veittar. Vélsmiðjan Mjölnir hf. simi 7378 Grundarstig 5, Bolungarvik KOSNINGASTARFIÐ í REYKJAVÍK MELASKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Garöastræti 2 Sfmi 28194 Opin frá kl. 15.30-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. MIÐBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan eráö Garöastræti 2 Sfmi 28437 Opin frá kl. 17.30-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. AU STURBÆ J ARSKÓ LI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 (kjallara) Sími 28207 Opin frá kl. 17.30-22. Stuöningsmenn — hafiö samband strax SJÓMANNASKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 (kjallara) Sfmi 28126 Opin frá kl. 18-19. Stuöningsmenn — hafiö samband strax. ÁLFTAMÝRARSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstfg 18 Sfmi 24480 Opin frá kl. 14-21 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. BREIÐAGERÐISSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstfg 18 Simi 27357 Opin frá kl. 18-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. LAUGARNESSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauöarárstig 18 Sfmi 24480 Opin frá kl. 14-21. Stuöningsmenn — hafiö samband strax. LAN GHOLTSSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Kleppsvegi 150 Sfmi 85525 Opin frá kl. 17.30-22. Stuöningsmenn — hafiö samband strax. ÁRBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Hraunbæ 102b Sfmi 84449 Opin 15.30-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. BREIÐHOLTSSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell). Sfmi 76942 Opin frá ki. 17-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. FELLASKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Drafnarfelli 10 (verzlunarmiöstööin viö Völvufell) Sfmi 76999 ÖLDUSELSSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Stuölaseli 15 Sfmi 75000 Opin frá kl. 18-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. ATH. UM NÆSTU HELGI VERÐA ALLAR HVERFASKRIFSTOFURNAR OPNAR FRÁ KL. 13-19. Fjármálaráðuneytið. Staða launaskrárritara i launadeild fjármálaráðuneytisins er laus frá og með 1. september 1978. Umsóknar- frestur er til 14. júli 1978. Fjármálaráðuneytið, 13. júni 1978. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.