Alþýðublaðið - 17.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1922, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLAÐIÐ Úp IiejRr íapast á reiðveg ictum frá Múla nð Laugav. 114 eða á Laugaveginum að Grettisg 43 Skilist á Grettisg 10 gegn fundarlaunum. JTm.JLt. æ á morgnana er tilbúið nóg af heitu kaffi bjá Litla kaffihúsinu. Lsugavegi 6 Hentugt /yrir þá, sem byrja vinnu ki. 8, moiakaffi 30 aura. Engir drykkjupeningar. Góiðiv bg óáýrír dívanar, og osadressur á 6—10 kr, altaf fyr iíllggjaisdi á Freyjugötu 8, CArgs Ny Pilsner Porter fæst í 3 lieJPbevgi og eldhúí óskast stfsx eða fyrsta október, A v. á E.s.„Gullfoss" fer héðan á laugardag ip. ágúst ki 6 síðdegis til Veet?javða, Slglufjacðar og Akuveiyjesœ og aftnr til Reykjavíkur. — Fasseðlai? sækist í dag og vörur afhendist f'óstudag. H7f. Eimskipaíélag- íslands. Xfús og- toyggHagajrlóöir' seiur Jönas H» JónSfltOIa. — Bárunni. — Stai 327. ' Aherzía iögð á hágféid wiðskifti beggja aðiía. ———— Borgarnes-kjötútsalan sem aður hefir verið á Laugaveg 17, er í ár flutt f kjötbúð Milners og íæat þar kjöt framvegis hvera dag, með iægsta verði. Sömu- leiðí* er þar ávaít fyririíggjandi ágæífc 1 jómabússíiojör. Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Ritstjóri og ábyrgð&rmaðor: Olafttr FriðrikssoH. Preat&mid]&n Gaíeaberg. Edgar Rice Burrmighs: Tarzan snýr aftur. rússneskir njósnarar. Þeir svífast einskis til þess að ná áformi sínu. Það sem skeði á skipinu — eg & við spilin — ætluðu þeir að nota til þess að neyða leyndarmálið upp úr bónda míuuni. Hefði sannast á hann svik í spilunum, hefði framtíð hans verið eyðilögð. Hann hefði orðið að fara frá em- bætti sfnu. Hann hefði, mist alt álit. Þeir ætluðu að nota þetta sem keiri á hann — en ef hann léti þeim skjölin í té eða leyndarmálið uppskáít, ætluða þeir að sanna það, að ekki væri um annað en samsæri óvina hans að ræða. Þér hindruðuð þá í þessu. Þá hugsuðu þeir sér að eyðileggja mannorð mitt. Þegar Paulvitch kom inn til rnfn sagði hann mér það. Hann lofaði mér þv/, að fara ekki lengra, ef eg næði skjölunum og fengi þeim þau. Færi eg ekki að vilja hans, ætlaði Rokoff, sem stæði úti fyrir, að gera yfirmanni aðvart um, að eg væri iok- uð inni í klefa mínum með öðrum manni en bónda mínum. Hann ætlaði að segja hvérjum manni er hann hitti frá þessu og koma því í blöðin þegar í land kæmi. Þetta var óttalegt. En það vildi svo til, að eg vissi dálítið um Paulvitcb, sem varðaði fangelsisvist í Rúss- landi, ef upp kæmist, og rússneska Iggreglan hefði hendur í hári hans. Eg manaði hann til þess að fram kvæma ætlun sína, en hallaði mér að honum og hvísl- aði nafni í eyra hans. Hann réðist á mig eins og vit- laus maður, og hefði hengt mig, ef þér hefðuð ekki komið mér til hjálpar". „Fantarnirl" tautaði Tarzan. „Þeir eru verri en það, vinur minn", mælti hún. „Þeir eru djöflar. Eg óttast um yður, vegna þess þér hafið unnið yður hatur þeirra. Eg vildi að þér væruð ætíð varir um yður. Segið mér, að þér stfuð það ætíð, því eg mundi aldrei fyrirgefa mér, ef þér yrðuð að lfða vegna greiða, sem þér hafið gert mér". „Eg óttast þá ekki", svaraði hann. „Eg hefi boðið grimmari óvinum birginn, heldur en þeim RokofF og Paulvitch". Hann sá, að hún vissi ekkert um atburðina 1 Maule-götu, og ekki mintist hann á það af ótta við, að það gerði hana órólega. „Hvers vegna", hélt hann áfram, „setjið þér bófana ekki f hendur lögreglunni, yður sjálfri til öryggi? Húa mundi fljótt gera þá hættulausa". Hún þagði um stund, áður en hún svaraði. „Til þess liggja tvær ástæður", mælti hún. „önntur er sú sama, sem heldur greifanum frá að gera það. Hin, sem er höfuðástæðan fyrir mér, hefi eg engum sagt. Að eins við Rokoff þekkjum hana. Eg undrast"; hún þagnaði, og horfði um stund á hann alvarlega. „Og hvað undrist þér?" spurði hann b^rosandi. „Eg undrast, að eg skuli vilja segja yður það, sem eg hefi ekki einu sinni þorað að segja bónda mfnum. Eg trui því að þér getið skilið mig, og sagt mér hvað eg á að gera. Eg veit, að þér munið ekki dæma mig of hart". „Eg er hræddur um, að eg reynist fremur lélegur dómari", svaraði Tarzan, „því ef þér heíðuð orðið sek- ar um morð, mundi eg segja, að sá mætti vera þakk- látur, sem hlotið hefði svo yndislegt hlutskifti". „Ó, nei", mælti húa; „svo óttalegt er það nú ekki. En fyrst ætla eg að segja yður ástæðuna fyrir því, að greifinfi vill ekki framselja þessa menn; og ef eg slðan get haldið hugrekkinu, mun eg segja yður þá ástæðuna, sem eg ekki þori að segja. Sú fyrnefnda er, að Niko- las Rokoff er bróður minn. Við erum Rússar. Nikolas hefir verið illmenni frá þvf fyrst að eg man eftir hon- ura. Hann var rekinn úr rússneska hernum, þar sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.