Tíminn - 18.07.1978, Qupperneq 15

Tíminn - 18.07.1978, Qupperneq 15
Þriðjudagur 18. júli 1978 15 oooooooo að taka Ragnar Gislason, bak- vörð, út af til aö bæta viö sóknar- leikmanni — Hannesi Lárussyni, til að reyna að riöla vörn Vals- manna. Þetta bragð ætlaöi aö takast á 70 min., en þá komst Arnór Guöjohnsen einn inn fyrir vörn Valsmanna, en hann klúör- aði gullnu marktækifæri, meö þvi aö reyna aö' leika á Sigurö Haraldsson, markvörö Vals, sem náöi aö góma knöttiníi. Þarna hefði Arnór áttaöláta skot riöa af timanlega, áöur en Siguröur kom út á móti honum. Eftir þetta héldu Vikingar áfram aö sækja stift, á kostnaö varnarinnar, þvi aö á 28. min. ná Valsmenn skyndisókn. Ingi Björn, Guömundur Þorbjörnsson og Albert Guðmundsson geystust upp völlinn meö knöttinn, og voru aöeins tveir Vikingar til varnar, þeir Magnús Þorvaldsson og Adólf Guðmundsson, og áttu þeir viö ofúrefli aö etja. Guðmundur sendi knöttinn til Alberts, sem sendi knöttinn i gegnum klofiö á Diöriki, markveröi, sem var kominn út úr markinu — knöttur- inn hafnaöi örugglega I netinu og sigur Valsmanna varö staöreynd 3:0. Eins og fyrr segir var leikurinn skemmtilegurog vel leikinn. Dýri Framhald á bls. 19. Skagamaðurinn Andrés Ólafsson, gerði það gott i Kópavogi, þar sem íslandsmeistarar Akranessunnu öruggan sigur — 3:0 yfir Blik- unum. Andrés kom inn á sem varamaður fyrir Matthias Hallgrimsson — hljóp beint inn i vita- teig Breiðabliks og skor- aði strax með góðu skoti, eftir homspyrnu. Andrés skoraði með fyrstu spyrnu sinni i leiknum. Þaö er greinilegt aö Skaga- menn ætla sér aö fylgja Vals- mönnum fast á eftir í baráttunni um Islandsmeistaratitilinn — þess minnugir, að þeir hirtu titil- inn af Valsmönnum sl. keppnis- timabil á lokasprettinum. Þeir áttu ekki i erfiöleikum meö Blik- ana, sem veittu þeim þó keppni i fyrri hálfleik og átti þá Þór Hreiöarsson gulliö tækifæri til aö skora, þegar hann stóö einn meö knöttinn fyrir framan mark Skagamanna — skot hans hafnaöi þá i stöng. Kristinn Björnsson kom Skaga- mönnum á bragöiö I seinni hálf- leik og siðan skoraöi AndréS hiö eftirminnilega mark sitt. Pétur Pétursson gulltryggöi siöan sigur Skagamanna — 3:0, rétt fyrir ieikslok, þegar hann skoraði meö skalla. Mennirnir á bak viö þennan góöa sigur Akraness voru þeir Karl Þóröarson og Jón Alfreös- son, sem byggöu upp flestar sóknarlotur Skagamanna. Maður Leiksins: Jón Alfreös- son. Framarar missa tvo leikmenn Þorvaldur Hreinsson, ungl- ingalandsliðsmaöur I knatt- spyrnu, sem lék nokkra leiki meöFram-liöinu I sumar, hef- ur aftur gengiö I raðir Aftur- eldingar I Mosfellssveit. Þá hefur Kristján Sigurgeirsson, fyrrum leikmaður Vest- mannaeyjaliðsins, einnig gengið úr Fram f Aftureld- ingu, en hann þjálfaði og lék með Aftureldingu áður en hanngekkyfir I Fram sl.sum- ar. Það er mikill missir fyrir Fram, að Þorvaldur hafi fariö frá félaginu, þvi að hann er mjög efnilegur leikmaöur. Ástæðan fyrir þvl aö Þor- valdur yfirgaf herbúðir Fram var sú að hann fékk ekki tæki- færi til að spreyta sig að ráði. og sigraði kom, sá — hann skoraöi með sinni fyrstu spyrnu, þegar Skagamenn lögðu Blikana að velli 3:2 GUÐMUNDUR KJARTANSSON... átti mjög góðan lelk I Valsvörninni — hér hefur hann betur I viðureign við Arnór Guðjohnsen. Tlmamynd Tryggvi) Gunnar Blöndal hetja KA-liðsins — sem vann dýrmætan signr (1:0) yfir FH-ingum á Akureyri Siglfirðingurinn marksækni Gunnar Blöndal, sem leikur meö Akureyrarliöinu KA, var hetja Akureyringa á laugardaginn, þegar KA-liðið vann dýrmætan sigur 1:0 yfir FH-ingum I 1. deildarkeppninni. Gunnar skor- aði sigurmark KA-liðsins með föstum skaila eftir hornspyrnu Gunnars Gunnarssonar. Jóhannes Atlason.jþjálfari KA- liðsins tefldi djarft fyrir leikinn gegn FH, þvi aö hann setti þrjá af fræknustu leikmönnum sfnum út úr liöinu — þá Sigbjörn Gunnars- son, Armann Sverrisson og Jóhann Jakobsson, — leikmenn- ina sem hafa skorað nær öll mörk KA-liösins i 1. deild. Þetta ,,út- spil” Jóhannesar heppnaöist mjög vel, þvi að ungu leikmenn- ■irnir sem tóku stööur þremenn- inganna böröust grimmt og gáfu ekkert eftir. STAÐAN Valur — Vikingur 3:0 Breiðablik — Akranes 0:3 Þróttur — Fram 0:1 KA —FH 1:0 Valur 11 11 0 0 31:5 22 Akranes 11 9 1 1 31:10 19 Fram 11 6 1 4 14:13 13 Vestm.ey 10 424 14:15 10 Þróttur 11 254 15:17 9 Vikingur 11 4 1 6 18:22 9 FH 11 245 17:23 8 KA 11 245 9:20 8 Keflavik 10 235 11:16 7 Breiðablik 11 1 1 9 9:29 3 Markhæstu menn: IngiBjörn Albertsson, Val Matthias Hallgrimsson, 11 Akranesi 10 Pétur Pétursson, Akranesi 8 KA-liðiö vann sanngjarnan sig- ur, sem heföi getað oröiö stærri, meö smáheppni. Akureyringar — Óskar Ingimundarson og ólafur Haraldsson áttu skot sem skullu á þverslá marks Hafnarfjaröar- liösins. FH—ingar áttu einnig skot i þverslá — Ólafur Danivals- son, sem var besti leikmaður vallarins — ógnaöi leikmönnum KA hvaö eftir annaö meö hraöa sinum og leikni, en aftur á móti bar litiö á Janusi Guölaugssyni, sem var I strangri gæslu. Maöur leiksins: Ólafur Danivalsson. ÓLAFUR DANIVALSON... átti mjög góðan lelk með FH-liðinu á Akur- eyri. (Timamynd Tryggvi)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.