Tíminn - 21.07.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.07.1978, Blaðsíða 1
1 Föstudagur 21. júlí 1978 — 155. tölublað — 62. árgangur sjá skákskýringar Braga Kristjánssonar á bls. 11 Slðumúla 15 - Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Stjórnarmyndunarfundurinn i gærdag þar sem Jón SigurOsson var mættur til aft gera grein fyrir stöAu efnahagsmála. Steingrímur Hermannsson: Stöndum ekki gegn óskertum samningum — ef hægt er að leysa stóraukinn efna- hagsvanda sem af þeim mun leiða KEJ — A stjórnarmyndunarfund- um fulltrila Framsóknarflokks, Alþýöuflokks og Alþýöubanda- lags 1 gær var einkum fjallaö um varnar- og utanrikismál og efna- hagsmál. Fundurinn um varnar- málin stóö frá kl. 9 I gærmorgun ogfram til hádegis og tjáöi Stein- grimur Hermannsson blaöinu aö fulltrúar Framsóknarflokksins hefðu lagt fram stefnu flokksins en jafnframt tekiö fram aö þeir teldu ekki grundvöll fyrir þvi aö varnarmálin yröu gerö aö megin- máli í hugsanlegum stjórnarsátt- mála enda væri ekki meirihluti á þingifyrir brottför hersins. Sagöi Steingrimur aö af þeim fundi loknum sýndist sér vera grund- völlur fyrir samkomulagi um þessi mál. Eftir hádegi var fjallaö um efnahagsmál og mætti Jón Sig- urösson, forstööumaöur Þjóö- hagsstofnunar á fundinn og geröi grein fyrir ástandi og horfum i efnahagsmálum. Sagöi Steingrimur aö Fram- sóknarflokkurinn heföi I stjórnar- myndunarviöræöum lagt megin- áherslu á lausn efnahagsvand- ans. Ifrétt f Visii gær var fullyrt Framhald á bls. 19. Akranes: Stððvast frystihúsin um næstu mánaðamót? GEK — „Viö teljum aö viö óbreyttar aöstæöur neyöumst viö til aö segja starfsfólki frystihús- anna upp störfum fyrir næstu mánaðamót,” sagöi Haraldur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri hjá Haraldi Böðvarssyni og Co, á Akranesi, i samtali viö Timann i gær. Taldi Haraldur aö ef foröa ætti lokun frystihúsa á Akranesi og viöar um land, þá þyrfti að tryggja viömiöunarveröiö sem ákveöiö var þann 1. júni s.l. og einnig þyrftu Utlán til fisk- verkunarstöðva aö hækka til samræmis viö kaup- og fisk- veröshækkanir sem oröið hafa. Á Akranesi eru starfrækt fjögur frystihús sem veita um 300 manns atvinnu. Auk þeirra 300 sem I frystihúsunum starfa, vofir at- vinnuleysi yfir fjölda sjómanna, en hjá frystihúsunum leggja þrir skuttogarar upp afla sinn auk fjölda smærri báta. Guðmundur J. Guðmundsson: Úflutningsbannið breytir engu KEJ — „Þaö er ekki útflutn- ingsbanniö sem þeir eru aö loka frystihúsunum út af, heldur stendur deilan hjá þeim um 11 prósentin úr veröjöfnunarsjóö- inum oghærriafuröarlán, og ég held þeir séu aö redda þessu,” sagði Guömundur J. Guö- - um lokun frystihúsa mundsson, formaöur Verka- mannasambandsins i viötali viö Timann I gær. „Krafa okkar er óbreytt,” sagöi Guömundur, ,,og hún er fullar veröbætur á 169 þúsund krónadagvinnulaun ogauk þess óskert álag á yfir- og vakta- vinnu. Viö erum til viöræöu um jafngildar hliöarráöstafanir,” sagöi Guömundur ennfremur, en ný rikisstjórn hver sem hún er breytir engu um þessar kröf- ur.” Leynifundur um útflutningsbannið? EN6INN FUNDUR — segir Guðmundur J. Guðmundsson KEJ — „Visir spuröi mig aö frétt I Visi i gær. Kvaö Guö- þessu sama i morgun og ég mundur þetta liklega vera ein- sagöi þeim aö ég vissi ekkert hvern anga af rahnsóknar- um þetta”, sagöi Guömundur J. blaöamennskunni þar sem ekk- Guömundsson i gær þegar Tim- ert þýddi aö bera til baka. inn spuröihannhvorthannheföi setiö fund meö Geir Hallgrims- FullyrtiGuömunduraöfréttin syni forsætisráöherra i fyrra- um fúndinn væri meö öllu til- dag eins og fullyrt var i forsiöu- hæfulaus. HÉLDUM FUND — seglr Geir Hallgrímsson HEI — Viö Guömundur J. hitt- fundi sagt nú, sagöi Geir Hall- umst og spjölluöum saman um grimsson, forsætisráöherra er útflutningsbanniö og aögeröir blaöiö bar undir hann frétt Visis vegna vanda frystihúsanna, en i gær, um umræddan fund. meira veröur ekki frá þessum Ríkisreikningurinn: Tekju- skatt- urinn og ÁTVR — gefa álíka tekjur í kassann HEI — Margar fróölegar tölur er hægt aö sjá út úr rikisreikningun- um og kannski dálitinn gálga- húmor, eftir þvi hverjum augum (alvarlegum, eöa...) er á þær lit- iö. Þar kemur m.a. fram, að áætl- aöur tekjuskattur einstaklinga fyrir 1978 er 13.400 millj. og þykir mörgum þungbært aö greiöa hann. Þarf gjaldheimtan aö hóta mönnum öllu illu, uppboöum og annarskonar ósóma til aö reyta þetta i kassann. Aftur á móti eru tekjur rikis- sjóðs af A.T.V.R. áætlaðar 12.900 milljónir og þærborga flestir með glööu geöi enda engra innheimtu- aögeröa þörf. Þaömætti þvl segja aö meö þvi aö viö tvöfölduðum drykkjuokkar og reykingasvælu, þá mætti hætta aö leggja á fólk þennan hvimleiöa tekjuskatt og allir yröu glaöir i tvennum skiln- ingi. Þegar ekið er á móti rauðu ljósi GEK — Meöfylgjandi mynd er tekin viö gangbraut sem ligg- ur yfir Miklubraut á móts viö Tónabæ um klukkan 14 I gær. Þaö óhapp vildi til aö drengur sem teymdi hjóliö sitt yfir gangbrautina gekk utan i hliö- ina á fólksbilnum sem þarna sést. Sem betur fer uröu engin meiösl á drengnum og hjóliö hans er óskemmt. Þaö veröur hins vegar ekki nógsamlega brýnt fyrir ökumönnum aö viröa rétt þeirra sem á gang- brautum eru, en I þessu tilviki er taliö aö ökumaöurinn hafi ekki skeytt um aö stööva þrátt fyrir aö rautt ljós logaöi á gangbrautarvitanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.