Tíminn - 21.07.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. júll 1978
Wimrn
13
„Hugurinn ber mig hálfa leiö” — litlir strákar i draumheimum.
Draumaskipið
„Gorch
HgR. — Sérhvern ungan strák
(og kannski sérhverja stelpu
lika) dreymir um aö fá aö sigla
áhinum hámöstruöuog tigulegu
seglskipum, sem sigldu um
heimsins höf á fyrri tiö. Eöa
hver var sá strákur aö hann léti
sig ekki fljóta meö þeim hetjum
strákasagna Bláskeggi sjó-
ræningja og Jakobi ærlega, ef
ekki i alvörunni — þá i hugan-
um? Eöa hver annar en Egill
sterki Skallagrimsson kvaö, þá
hann var þrevetra, „Standa svo
Fock”
istafni, stýra dýrum knerri...”?
NU um stundir liggur eitt slikt
draumaskip — slikur dýröar-
knörr, i Reykjavikurhöfn. Er
þaö þýska skólaskipiö „Gorch
Fock”. Hann Guöjón ljósmynd-
ari Timans brá sér um borö nú
um daginnog festi á filmu menn
og skip, litla stráka meö dýra
drauma og sjálfan drauminn,
hiö þrimastraöa barkskip
„Gorch Fock”. Gjöriö svo
vel..
Séöyfir skipiö. Þegar sjóliöarn-
ir haga seglum standa þeir á
linunum, sem hanga neöan i
ránum.
„Þaö mælti min móöir aö mér „Manstu eftir skipinu I sjónvarpinu — sko hann Onedin”.
skyldi kaupa fley og fagrar
árar.”
Hinn hámastraöi barkur „Gorch Fock” ásamt litilli trillu i Reykja-
vikurhöfn.
Þeir eru ófáir metrarnir af lin-
um og köölum um borö.
Litlir strákará stóruskipi —hjá
„flottum” dáta í matrósafötum.
ÚTBORGUN AÐEINS 1.000.000,-
AFGANGUR AÐ FRÁDREGNU
STOFNLÁNI GREIÐIST
FORD TRAKTORAR
SÉRTILBOÐ
Á 5 MÁNUÐUM
ÞDRf
SIIVII B15DO 'ÁRMULA11
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnimánuö 1978, hafi hann
vekki veriö greiddur í siöasta lagi 25. þ.m.
Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%,
en siöan eru viöurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern byrjaö-
an mánuö, taliö frá og með 16. degi næsta mánaöar eftir
^ eindaga.
& Fjármálaráðuneytið, 20. júli 1978.
Þórshöfn —
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra á Þórshöfn er laust til
umsóknar.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist til
oddvita Þórshafnarhrepps, Konráðs Jó-
hannssonar, fyrir 1. ágúst 1978.
Nánari upplýsingar hjá Konráði i sima
(96) 8-11—37, eftir kl. 4 á daginn.
Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps.
Til sölu
Zetor, 40 hestafla mjólkurtankur, 600 litra
og 3ja og 5 vetra folar.
Upplýsingar að Vindási, Kjós.
+
Alúðarþakkir til allra, sem heiöruöu minningu eigin-
manns mins, fööur, tengdaföður og afa,
Jóns Simonarsonar,
bakarameistara,
Hannesina Ag. Siguröardóttir, Simon Jónsson.
Jóhanna G. Jónsdóttir, Ólafur Mariusson,
Siguröur Ó. Jónsson, Anna Linnet,
og barnabörn.
Hjartanlega þökkum viö auösýnda samúö og vináttu viö
andlát og útför
Ólafs J. Kjerúlf,
Reynivöllum 6, Egilsstöðum.
Vandamenn.