Tíminn - 21.07.1978, Qupperneq 12
12
Föstudagur 21. júli 1978
í dag
Föstudagur 21. júlí 1978
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan
simi 11166. slökk viliöið og
sjúkrabifreiö. simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
•11200. slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Haf narf jörður : Lögreglan
simi 51166. slökkvilið simi
51100. sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
\ a tnsveitubilanir simi 86577.
Sfmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i' sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Heilsugæzla
Kvöld — nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 21. júli til 27. júli er i
Lvfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki . bað apótek sem fyrr
er nefnt, anr.ast eitt vörslu á
sunnudögum helgidögum og
almennum frldögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur. simi 11100,
Hafnarfjörður. simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni. simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi
19-20.
kl. 14-17 og
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga tii.
föstud. kl. 18.30 til 19.30."'
Laugardag og sunnudag kl. 15
úl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 ti 1 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld tii ki. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Ferðalög
Su marley fisferðir:
25.-30. júli. Lakagigar —
Landmannaleið. Gist i tjöld-
um.
28. júli - 5. ágúst. Gönguferö
um Lónsöræfi. Gist i tjöldum
við Illakamb.
Sumarleyfisferðir.
25.-30. júli. Lakagigar —
Landmannaleið.
28. júli - 5. ágúst. Gönguferð
um Lónsöræfi. Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson.
2.-13. ágúst. Miðlandsöræfi —
Askja — Heröubreið — Jökuls-
árgljúfur.
9.-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæ-
fell. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Feröafélag tslands.
Laugardagur 22. júll kl. 13.00
1) Skoöunarferö 1 Bláfjalla-
hella, ein sérkennilegasta
náttúrusmiö I nágrenni
Reykjavikur. Hafið góð ljós
meðferöis. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson.
2) Fjallagrasaferö I Bláfjöll:
Hafið -ilát meðferðis. Farar-
stjóri: Anna Guðmundsdóttir.
Verð kr. 1500 gr. v bilinn.
Farið frá Umferðamiöstöðinni
aö austanverðu.
Ferðafélag tslands.
Tilkynning
Skrifstofa Ljósmæðrafélags
tslands er að Hverfisgötu 68A.
Upplýsingar vegna
..Ljósmæöratals” þar alla
virka daga kl. 16:00-17.00.
Simi 24295.
'Sfmavaktir hjá ALA-NON |
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á '
mánudögum kl. 15-16 og I
fimmtudögum kl. 17-18 simi ,
•19282. I Traöarkotssundi 6. :
Fundir eru haldnir I Safnaöar- 1
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga ki. 2.
'Kvenfélag Langholtssóknar: '
1 safnaðarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraða á þriðjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtudög-
um kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriður I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ókeypis enskukennsia á '
þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256. j
Minningarkort
Ferðahappdrætti Knatt-
spyrnudeiidar KR
Dregið var I ferðahappdrætti
Knattspyrnudeildar K.R. 20.
júni og komu vinningar á
eftirtalin númer. Nr. 1. 3010,
Nr. 2. 2739 og nr.3.2738.
Knattspyrnudeildin
Geðvernd. Muniö frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
^Hafnarstræti 5, simi 13468.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. Ónæmisaögeröir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara,
fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meðferöis ónæmiskortin.
'Fundartlmar AA. Fundartlm- ‘
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar- 1
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll ;
kvöld. Safnaöarheimilinu j
Langholtskirkju föstudaga kl. I
9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. _
tsenzka dýrasafniö Skóla-l
vörðustig 6b er opið daglega
kl. 13-18.
Arbæjarsafn er opið kl. 13 til
18 alla daga nema mánudaga. ■'
Leið 10 frá Hlemmi.
Minningarkort Barna-
spitalasjóös Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9. Bókabúö Glæsi-
bæjar, Bókabúö Olivers
Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir,
Aöalstr. Þorsteinsbúö,
Snorrabraut. Versl. Jóhannes-
ar Noröfjörð, Laugaveg og
Hverfisgötu. O. Ellingsen,
Grandagarði. Lyfjabúð Breiö-
holts. Háaleitis Apotek.Vestur-
bæjar Apótek. Apótek Kópa-
vogs. Landspitalanum hjá
forstööukonu. Geðdeild
Barnaspitalans viö Dalbraut. '
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik fást á eftirtöldum
stööum: Hjá Guörlöi Sólheim-
um 8, simi 33115, Ellnu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-;
björgu Sólheimum 17, simi,
33580, Margréti Efstastundi
69, simi 69, simi 34088 Jónu,
Langholtsvegi 67, slmi 34141.
Minningarkort Óháða safn-
aöarinsveröa til sölu i Kirkju-
bæ i kvöld og annað kvöld frá
kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar
ólafsdóttur og rennur and-
virðið i Bjargarsjóð.
Hviinningarspjöld STýrRtar'-
sjóös vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Linda'rgatu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stlg 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og • Blómaskalanum viö
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
-'Minningarkort sjúkrasjóðs''
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fössi fást á eftirtöldum stöíí •
um: 1 Reykjavlk, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaup.jlagi Arnes-j
inga, Kaupfélaginu Höfn og á (
simstöðinni I Hverageröi..
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,,
KáUpfélaginu Þór, Hellu.
[ David GraLiajn PMUips: )
krossgata dagsins
Lárétt
1; Flik,- 6; Háisinn,- 10; Klið-
ur,- 11; Blöskra - 12; Meninu.-
15; Frek.-
Lóðrétt
2; Bætti við.- 3; Þreyta.- 4; Af-
styrmi.- 5; Þrælkun,- 7)
Hraði.- 8; Mat.ur.-9; Miðdegi,-
13; Totta,- 14; Fag.-
t ?■ 2 9
U /3 K
Ráöning á gátu No. 2811.
Lárétt
I) Eldar.- 6) Jónsmið.-10) Aö,-
II) ÐA,- 12) Rakarar.- 15)
Stert.-
Lóörétt
2) Lán,- 3) Aum,- 4) Fjári,- 5)
Óðara.- 7) Óða.- 8) Sóa.- 9)
Iða.- 13) Kát,- 14) Rær,-
261
SUSANNA LENOX
C
Jón Helgason -^0.
Hann hló og virti hana fyrir sér frá hvirfli til ilja. Dásamlegri sýn
hefði ekki getað boriö fyrir augu hans. Hún var I faliegum kjói úr
gullinbrúnu efni.með flauelshatt á höfði og á fótum brúna skó, sem
voru reimaöir langt upp á grannan mjóaiegginn. Og þegar hún kom
út úr litlu bifreiöinni, sem búin hafði verið til sérstaklega handa
henni, hafði hann séð giitta I Ijósbláan nærkjól úr silki. Kuldabitran
liafði ekki náð að roða kinnar hennar eða spilla hinum hrifandi and-
stæðum — fölva andlitsins og Iöngum purpuraboga varanna. Hún
var Parísarmær, hvar sem á hana var litið — hvert smáatriöi.
,,t öilum heiminum”, sagði hann, ,,eru sennilega ekki einu sinni
tuttugu konur, sem jafnast við yður I klæðaburði. Nei, ekki tlu. Það
auðnast fáum konum að verða snillingar á þvi sviði”.
,,Ég býst við, að það hafi ekki verið nema gamlar og leiðinlegar
kerlingar I St. Moritz um þetta ieyti árs”, sagði hún hiæjandi.
En hann hafði ekki hugsað sér að iáta eyða talinu. ..Flestar konur,
sem klæða sig vel, staðna I hégómaskap — lfkt og fjöldi skálda sem
yrkja lagleg kvæði, eða söngvarar, er hafa faliegustu rödd. Ég hef
oft heyrt yöar getiö I vetur. Þér eruð eitt aðalumræöuefniö um alla
Parisarborg”.
Hún hló af fölskvalaustri ánægju. Það var henni ósvikiö yndi að
komast að raun um, að viðleitni hennar hafði ekki orðið árangurs-
laus.
,,Ég vissi alltaf, aö svona yröi það”, hélt hann áfram. ,,Þér eruö
enn jafn hamingjusöm?”
,,Sei-sei já”.
En hann hafði komiö henni á óvænt. Daufur skuggi færðist yfir
andlit hennar. ,,Ekki svo mjög hamingjusöm, sé ég”.
„Þér sjáið allt of margt. Viljið þér ekki snæða morgunverð með
okkur? Viö borðum eftir hálftlma”.
Hann játaði þvi strax, og þau urðu samferða upp. Hann renndi
augunum um setustofuna, og hún vissi vel, að hann myndi undir
eins sjá, hvaða breytingar hún hafði látið gera, eftir að hún var far-
in að venjast fbúðinni og búin að gera sér betri grein fyrir skreyting-
unni. Hún sá, að honum gazt vel að þeim, og hún komst strax I betra
skap. „Eruö þér á snöggri ferð hér I Paris”.
„Nei, ég verð hér — býst ég viö — þar til ég fer vestur um haf”.
„Og veröur það mjög bráölega?”
„Ef til vill ekki fyrr en I júlimánuði. Ég hef ekkert ráðgert um
það. Ég hef lokið viö að semja leikritiö, sem ónefnd kona biés mér I
brjóst fyrir nokkru. Og nú bið ég bara”.
Biik augna hennar bar þvi vitni, að hún skildi, hvað hann var að
fara. Það vottaði fyrir niðurbældum áhuga, er hún spuröi:
„Hvenær verður það sýnt?”
„Þegar konan, sem blés mér þvl I brjóst, er reiöubúin til aö leika
hlutverk sitt”.
„Gæti hugsast, að ég þekkti hana?”
„Þér þekktuð hana áður, og þér muniö komast aftur I kynni við
hana siðar”.
Hún hristi höfuðið meö tregðu, en fjarrænt bros lék um varir
hennar og augu. „Nei — ekki aftur. Ég hef — breytst”.
„Viö breytumst ekki”, sagði hann. „Við flytjum okkur, en viö
breytumst ekki. Skapgerð yöar er hin sama og þegar þér komuð I
heiminn. Og það, sem þér voruö þá, munið þér aftur veröa, þegar
tjaldið fellur að leiklausnum I slðasta þætti llfs yðar. Kjör yðar
munu breytast — föt yðar — og andlit yðar, hár og vaxtarlag — en
ekki þér sjálf”.
„Haldið þér það I raun og veru?”
„Ég veit þaö”.
Hún kinkaði kolli og horföi blágráum augum út I fjarskann.
„Eins og fuglar I stormi — þannig erum við. Hrekjumst fram og
aftur, ef við náum þá fluginu”.
Hún hafði smeygt sér úr yfirhöfninni og fariö I sfðan slopp og
starði nú lengi I arininn. Hann stóð frarnan viö hann, gráklæddur,.
hávaxinn og þreklegur. t öðru munnviki hans hékk sigaretta.
Skyndilega mælti hann:
„Hvernig hefur yður oröið ágegnt viö aö kynna yður hlutverk?”
Hún leit upp, alveg forviða.
„Gourdain”, bætti hann við. „Hann varð að segja einhverjum frá
dásemdum yöar. Svo tók hann upp á þvi að skrifa mér tvö heljar-
löng bréf I hverri viku — allt um yöur”.
„Mér geöjast vel að honum. Og honum geðjast vel að Clélie. Hún
er...”.
„Ég veit allt”, greip hann fram i fyrir henni. „Það er hugur
n.-'i.i.
■.O
„Rólegur. Ef hann hefur sagt
eitthvaö ljótt, er þaö af óheppni...
Jói kann engin Ijót orð.”
DENNI
DÆMALAUSI