Tíminn - 21.07.1978, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 21. júll 1978
LSiiÍÍ'.I"
Ingvar Gíslason, alþingismaöur:
Ósigurinn í áróöursstríöinu
— Síðari grein
Hvaöan komu Vilmundi
Gylfasyni heimildir?
NU skulum viö venda okkar
kvæöi i kross frá fyrri grein
minni: Erallt þaö, sem égsagöi
i grein minni i gær einhlít skýr-
ing á ósigri Framsóknarflokks-
ins? Er hlutur fréttamafíunnar
slikur aö hann hafi ráöiö svona
miklu, ellegar skrum Alþýöu-
bandalagsins gagnvart launa-
mönnum og bændum? Viö þessu
er einfalt svar: Allt, sem ég hef
sagt um fréttamafiuna og of-
sóknhennar gegn Framsóknar-
flokknum, er sist orðum aukiö.
Skrum Alþýöubandalagsins i
efnahags- og launamálum
reyndist hiö skæöasta áróöurs-
vopn gegn ábyrgri raunsæis-
stefnu Framsóknarflokksins i
atvinnu-og launamálum. Kunn-
ar baráttuaöferöir blaöaauö-
valds og lýöskrumara hafa
veriö hagnýttar til fullnustu á
siöum Dagblaösins og VIsis og
aö nokkru Þjóöviljans og eiga
ekkert skylt viö opna og frjálsa
blaöamennsku. Frá þessum
blööum hafa legiö þræöir til
rikisfjölmiölanna, þrælpólitisk-
ir, gjörhugsaöir i starfeþágu
fréttamafiunnar og til fram-
dráttar þeim öflum, sem hún
ber fyrir brjósti.
Skotmark fréttamafiunnar
öörum fremur hefur veriö
Framsóknarflokkurinn. Ófræg-
ingarherferöin bar rlkan ávöxt,
þaö tókst aö koma óoröi á for-
ystu f lokksins og veikja siöferö-
isþrekflokksmanna og flokksins
iheild. Þaö sannaöist þó fljótt,
aö „sakir” þær, sem bomar
voru á forystu FramsíScnar-
flokksins voru tröllalygar,
heilaspuni og rógur pólitískra
ofsóknarmanna. Mátti þvi ætla,
aö ofsóknarmennirnir yröu af-
hjúpaöir rækilega frammi fyrir
alþjóöog almenningur, sem lagt
haföi trilnaö á orö þeirra, yröi
upplýstur um allan þeirra
verknaö og starfsaöferöir i
ófrægingarherferöinni. En ljóst
er, aö þaö hefur ekki veriö gert
meira aö þvl marki, sem þeir
áttu skiliö og siöferöilega og
lagalega bar aö gera.
Þaö var ekki viö þvl aö búast
Ingvar Glslason
aö fréttamafian heföi forgöngu
um aö gera þvi máli skil. Þar
heföu átt aö koma til rösklegri
viöbrögö af hálfu okkar fram-
sóknarmanna sjálfra en reyndin
hefur oröiö. Viö höfum látiö
þetta mál danka I þeirri trú aö
sannleikurinn væri nægilega
upplýstur og öllum almenningi'
kunnur. En svo er ekki. Enn eru
þdsundir manna, sem alls ekki
þekkja endalok ófrægingarher-
feröar VilmundarGylfasonar og
fréttamafiunnar, sem hann
styöst viö. Þaö hefur t.d. ekki
veriðgerður reki aö þvi aö upp-
lýsa almenning um frumheim-
ildir Vilmundar Gylfasonar fyr-
ir árásum hans á Olaf Jó-
hannesson dómsmálaráöherra,
þá ægilegu ásökun, aö dóms-
málaráöherra hafi hylmaö yfir
stórafbrot og torveldaö rann-
sókn morömála.
Nú þarf skýr
svör
Hingaö til hefur Vilmundur
Gylfason sloppiö meö skrekk-
inn. Hann á eftír aö segja frá þvi
skýrt og skorinort, hverjir voru
heimildarmenn hansog hverjir
voru þeirra heim ildarmenn. Og
þaö er raunar brýnasta spurn-
ingin. Voru e.t.v. bein eöa milli-
liöalitil tengsl milli Vilmundar
Gylfasonar og glæpalýösins
sjálfs? Margt bendir til slkra
tengsla. Þaö mál þarf aö rann-
saka. Ýmsar likur benda til þess
aö moröingjar Geirfinns Ein-
arssonar hafi haft beint eöa
milliliöalltiö samband viö Vil-
mund Gylfason og Sighvat
Björgvinsson og trúlega fleiri
Alþýöuflokksmenn og látiö þá
trúa álygum sinum á aöra menn
þ.á.m. dómsmálaráöherra, gert
þá Vilmund og Sighvat aö tals-
mönnum sinum I fjölmiölum og
i sölum Alþingis. Er hægt aö
sökkva dýpra i pólitisku siöleysi
eöa dómgreindarleysi? Ná eng-
in lögyfir svona menn, og ef þau
eru til, hvi er þeim ekki beitt?
En spurningin er: Hvaöan komu
Vilmundi heimildir?
„Þegar þiö kæru
barna-barnabörn
svo sjáiö þetta
bréf I sjón-
varpinu
ykkar
Góða nótt- gömul bréf
Danska sjónvarpiö tók upp þá
nýbreytni i nóvember I fyrra, aö
bjóöa góða nótt á kvöldin meö
þvi aö sýna i litum myndir af
gömlum bréfum frá siöustu öld.
Höfðu þau öll einhverja póst-
sögu aö segja, og var hún tUlkuð
fyrir almenning af frlmerkja-
söfnurum, I stuttu máli.
M.a. voru þarna bréf til og frá
H.C. Andersen og Georg
Brandes, ásamt fleiri. Skyldi
t.d. hermönnum Ur frægum
orustum hafa dottið i hug, aö 3.
ættliöur frá þeim ætti eftir aö
sjá bréf þeirra til langömmu I
sjónvarpi, en mikiö var af her-
mannabréfum á þessum kvöld-
stundum.
Siguröur H. Þorsteinssor
Michel
Schwaneberger Verlag, eöa
Michel, eins og viö könnumst
best viö þaö, hefir nú sent frá
sér 2 fyrstu verölista sumarsins.
Eru þetta sérlistarnir yfir
Þýskaland og Austurrlkí.
Þýski sérlistinn er yfir 1152
blaðsíöur meö um 9000 myndum
af frlmerkjum, afbrigöum og
teikningum. Þá eru verö-
lagningar i listanum yfir 70.000,
svo geta má nærri hvilík vinna
liggur þarna aö baki.
Verðbreytingar hafa veriö
miklar og eru hlutir á allharka-
legri uppleið i ýmsum tilfellum.
Nægir aö nefna þar tvö dæmi:
Freiburt blokkirnar úr franska
svæöinu eftir striö, þ.e. 1949,
Baden. Blokk 1A og B, sem voru
verðlagöar i listanum 1977/78,
ónotaöar, DM 195. Notaöar DM
400 og á bréfi DM 800. Samsvar-
andi verð nUna eru: DM 550-,
2,000,-, 3,000,-. Þá er þaö Rauöa
Kross blokkin, Blokk 2. HUn var
slðast: DM 200,-, 450,-, og 600,-.
Nú er hún DM 280,-, 2,200,- og
2,500,-. Aö visu eru þetta einstök
mjög áberandi dæmi um verö-
hækkanir, en segja má aö yfir-
leitt séu þýsk frlmerki á hraöri
uppleiö. Segja Þjóðverjar aö
veröhækkanir þessar séu,
„galoppierenden Aufwartsbe-
wegungen”.
1 listanum eru öll þýsk merki,
frá hinum ýmsu tlmum hins
þýska rlkis, auk allra nýlendna,
jafnvel striösfalsana og fanga-
bUöamerkja.
Austurriski listinn er ekki eins
stór, eöa 192 blaðslöur. Er þetta
aöeins önnur Utgáfa Austurrikis
I sérhæföum lista, en samt er
þegar tekiö aö bæta I hann
svæöum eins og Bosnia-Herze-
eowina. Hefst listinn á
Keisararfkinu 1850 og nær tíl
þessa dags.
Færeyja
Nýlega hafa borist fregnir af
aö þaö hafi ekki veriö oröin tóm,
er Atli Dam tilkynnti aö Póst-
safn yröi stofnaö á Færeyjum,
þegar hann opnaöi sýninguna
„NORDATLANTEX 76”. Þá til-
kynntihann,aöhugmyndin væri
að opna slikt safn I Færeyjum,
nánar tiltekiö i Þórshöfn, og
gera þaö aö veröugum ramma
um gripi þá er Póstverk Fær-
eyja nú varöveitti. Meöal þeirra
hluta eru simskeytin, sem fóru á
milli Póstmálastjórnarinnar I
Kaupmannahöfn og Færeyja,
meðan veriö var aö framleiöa
yfirprentanirnar bæöi I fyrri
og slöari heimsstyrjöld. Þá er
þar um að ræöa póstburöar-
kassa, sem voru bornir I ól yfir
ennið og ótalda aðra hluti frá
póststörfum auk svo frlmerkja
og teikninga. NU mun hins veg-
ar gamla ritsimabyggingin,
sem var notuð sem embættisbU-
staður bráöum losna, og þá er
hugmyndin að innrétta hana á
ný I sinni gömlu mynd og gera
hana aö Póstminjasafni. Skyldu
Færeyingar veröa á undan Is-
lendingum að koma upp sinu
safni?
Frá Nordatlantex-76”.
Atli Dani og Thorolf Björklund,
forseti frlm.fél.
Skálholtshátíð
1978
HR — Skálholtshátíöin er á
sunnudaginn kemur, 23. júll.
Hefst hátiöin kl. 13,30 meö
klukknahringingu en kl. 14 hefst
siöan guöþjónusta. Biskup Is-
lands, herra Sigurbjörn Einars-
son, prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt séra Guömundi Óla
Ólafssyni. Skálholtskórinn syng-
ur undir stjórn Glúms Gylfasonar
og Haukur Guölaugsson leikur á
orgeliö.
Samkoma veröur slöan I kirkj-
unni kl. 16.30 og hefst hún meö
organleik, sem dr. Finn Viderö
annast. A efnisskránni er m.a.
verk eftir Buxtenhude. A eftir
organleik veröur svo ræöa, sem
Björn Þorsteinsson prófessor i
sagnfræöi flytur. Þá veröur flutt-
ur lofsöngur 1977 eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson og eru flytjendur kór
Háteigskirkju ásamt einsöngvur-
unum Guöfinnu D. ólafsddttur,
Rut Magnússon, Friöbirni G.
Jónssyni og Halldóri Vilhelms-
syni. Félagar úr Sinfóniuhljóm-
sveit Islands aðstoöa viö flutning-
inn en stjórnandi er Marteinn H.
Friöriksson. Aö lokum flytur svo
séra Heimir Steinsson ritningar-
orð og bæn.
Ferö verður I Skálholt frá Um-
• ferðarmiðstöðinni kl. n, og frá
Skálholti kl. 18.
Þess má geta að laugardaginn
22. júll kl. 17 gefst Reykvlkingum
kostur á aö heyra þetta verk I Há-
teigskirkju. Einnig mun Halldór
Vilhelmsson syngja kantötu eftir
Bach og Jósef Magnússon leika
sónötu eftir Handel. Aðgangseyr-
ir aö tónleikunum I Háteigskirkju
er kr. 500.
Frost
Forlag
kynnir yöur nýja samstæöu bóka, sem varöa hvern frl-
merkjafræöing og frimerkjasafnara.
Viöhöfum á tveim árum gefið út samstæöu smáhefta um
ýms efni, sem hafa fengiö stórkostlegar móttökur f Dan-
mörku, Noregi og Svfþjóö. Nú viljum viö einnig kynna þær
á íslandi.
Nr. 1 Dansk Vestindiens halverede 4 cent frimærke. Verö
Dkr. 3,50
Nr. 2 Berlins Postkrig. Verö Dkr. 2,95.
Nr. 3 Varianter i helsager Frederik VIII. Dkr. 3,50
Nr. 4 KZ post. Dkr. 3,50
Nr. 5 Zeppelin Breve. Dkr. 3.50
Nr. 6 Dansk Vestindieske poststempler paa ufrankerede
forsendeiser. Dkr. 5.75.
Nr. 7 Norges Vaapenutgave. Dkr. 10.00
Nr. 8 Dansk Vestindiens kongemærker 1907-1917. Dkr.
10,00.
Viö höfum einnig gefiö út „Hver Hvar Hvaö” fyrir frf-
merkjasafnara, skrifaö af Ib Eichner-Larsen, sem er vel
kunnur islenskum söfnurum. „Fra mig til dig i 5000 aar”
Verö Dkr. 29,50.
FROST FORLAG
Box 26,
DK-2650 Hvidovre.