Tíminn - 21.07.1978, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 21. júll 1978
Hér fljóta á milli 50 og 60 þangpokar vift ból I BreióafirOi og biOa þess aO Karlsey hirOi þá upp og flytji til
verksmiöjunnar.
„Vona að mestu erfið-
leikarnir séu afstaðnir”
segir Olaíur E. Ólafsson í stjóm
Þöningavinnslimnar
GEK — 1 framhaldi af viötali
viö Omar Haraldsson fram-
kvæmdastjóra Þörungavinnsl-
unnar sem birtist í Timanum á
fimmtudag, haföi blaöiö tal af
Ólafi E. Olafssyni, fyrrum
kaupfélagsstjóra á Króksfjarö-
arnesi, en hann hefur setiö I
stjórn Þörungavinnslunnar frá
upphafi.
Auk ólafs eru i stjórninni þeir
Vilhjálmur Lúöviksson, efna-
verkfræöingur sem er for-
maöur, Steingrimur Hermanns-
son, alþingismaöur, Jón Sig-
urösson forstjóri og Ingi Garöar
Sigurösson, hreppstjóri Reyk-
hólahrepps.
Þar sem viötaliö viö Ómar
Haraldsson snerist einkum um
rekstur Þörungavinnslunnar
þau ár sem hún hefur starfaö,
báöum við Ólaf aö skýra okkur
frá aðdragandanum aö stofnun
fyrirtækisins.
Hann sagði: „Það eru mörg
ár siöan fariö var aö ræöa i al-
vöru um að nýta þann mikla
sjávargróöur, sem er aö finna i
Breiöafirði. Nokkrar athuganir
höfðu veriö geröar, en veruleg-
ur skriöur komst ekki á máliö
fyrr en Rannsóknaráöi rikisins
var faliö aö hefja rannsóknir á
þang- og þaragróðri og gera til-.
raunir meö vinnslu áriö 1968.
Starfsemi ráösins var bæöi
timafrek og kostnaöarsöm en
henni telst lokiö 1972, er. gefin
var út skýrsla um árangur og
niðurstööur rannsókna og til-
rauna. 1 árslok 1972 samþykkti
Alþingi siöan að stofnaö yröi
hlutafélag er annaöist undir-
búning og byggingu þang- og
þaraþurrkstöðvar á Reykhólum
og var undirbúningsfélagiö
nefnt, Undirbúningsfélag Þör-
ungavinnslu h.f.
Nokkru áöur höföu heima-
menn stofnaö skylt félag, sem
einnig átti aö vinna aö þvi aö
koma á fót þangverksmiðju.
Hlutafé þess var um 2,5 milljón-
ir króna, en félagiö var nefnt
Sjávaryrkjan. 1 samræmi viö
lög sem sett voru á Alþingi seint
á árinu 1973 og tillögur undir-
búningsfélagsins var svo Þör-
ungavinnslan h.f. stofnuö og tók
fyrirtækið til starfa á árinu 1974.
Fljótlega eftir stofnun Þörunga-
vinnslunnar h.f. var Sjávar-
yrkjan sameinuð henni.”
Ólafur E. ólafsson.
Hverjir eru þá eigendur Þör-
ungavinnslunnar h.f.?
„Langstærsti eigandinn er
rikissjóöur, en hann á 90 millj-
ónir af hlutafé fyrirtækisins sem
er alls á milli 119 og 120 milljón-
ir króna. Þá á skoska fyrirtækið
Alginate Industries um 17 millj.
kr., en aörir eigendur eru sveit-
arfélögin i Austur-Baröastrand-
arsýslu og ýmsir einstakling-
ar.”
Fjárhagsstaða Þörunga-
vinnslunnar var á siðasta afial-
fundi slæm og skuldir umtals-
veröar, er ekki von til að þetta
sé að breytast?
„Þaö er að minu mati augljóst
mál aö fjárhagsstaða fyrirtæk-
isins mun lagast verulega á
þessu ári og reyndar staö-
festir framleiösluverömæti
verksmiöjunnar það sem af er
sumri nú þegar, að svo mun
veröa. Ég hef trú á þvi aö þetta
eigi eftir að halda áfram aö
batna á næstu árum og vona ég
að þeir erfiöleikar sem viö hefur
veriö aö etja tilheyri að mestu
liönum tima og bjart sé fram-
undan”.
Hverjir eru helstu markaöir
þangmjölsins?
„Skoska fyrirtækiö Alginate
Industries er stærsti og jafn-
framt aöalkaupandi alls útflutn-
ingshæfs þangmjöls. Þetta fyr-
irtæki hefur hvatt okkur til aö
efla þörungavinnsluna og á
ýmsan hátt stutt að uppbygg-
ingu hennar meöal annars meö
hlutabréfakaupum. Enn sem
komiö er er varla hægt aö tala
um aöra kaupendur. Þaö hafa
aö vlsu veriö sendar prufusend-
ingar af þaramjöli viöar, til
dæmis til Japans og Bandarikj-
anna og er stööugt unniö aö þvi
aö afla fleiri markaöa.”
Heldur þú að þessi markaður
sem nú er, sé nógu tryggur?
„Já þaö held ég tvimælalaust,
enda tel ég að sölusamningarnir
sem gerðir hafa verið viö Algi-
nate Industries séu mjög traust-
ir”.
Nú hafa veriö geröar tilraunir
með nýtingu þara, hvaða þýð-
ingu hefði þaravinnsla fyrir
rekstur verksmiðjunnar?
„Ef markaöur fæst fyrir
þaramjölið þá yröi þaö vissu-
lega mjög dýrmætt fyrir verk-
smiöjuna, því þar meö yröi hægt
aö lengja rekstrartimann veru-
lega. Þaraöflun er hægt aö
stunda aö vetri til, en miðaö viö
góöa og hagstæöa veöráttu má
gera ráö fyrir aö þangskuröar-
timinn geti mest orðiö 5-6 mán-
uöir á ári. Þær tilraunir sem
geröar hafa verið meö þara-
skurð hafa leitt i ljós aö þaraöfl-
unin á ekki að vera vandamál og
þvi er mikilsvert aö þær mark-
aösleitir sem staöiö hafa yfir
fyrir þaramjöl skili árangri”.
Þegar fram I sækir, hverjir
eru stækkunarmöguleikar Þör-
ungavinnslunnar h.f.?
„Ég tel ekki æskilegt aö verk-
smiöjan veröi stækkuö um sinn
þótt heitt vatn sé fyrir hendi.
Þaö er aö minu mati skynsam-
legast aö reynsla þessa og aö
minnsta kosti næsta árs liggi
fyrir, áöur en fariö veröur aö
huga aö slikum framkvæmdum.
Hins vegar má geta þess aö hús
verksmiðjunnar var I upphafi
haft þaö stórt aö rúm er fyrir
annan þurrkara af sömu stærö
og sá sem nú er I notkun.”
Að lokum, hvaða þýöingu
hefur bygging og rekstur Þör-
ungavinnslunnar, að þinu mati,
haft fyrir Breiðafjarðarsvæöiö?
„Bygging Þörungavinnslunn-
ar á Reykhólum og þeirra
mannvirkja sem henni tilheyra
er þegar orðin mikil lyftistöng
fyrir þaö fámenna og næsta af-
skekkta byggðarlag sem
Austur-Barðastrandarsýsla er.
Enda tel ég að sá einhugur sem
mér virðist rikja um vöxt og
viögang verksmiöjunnar fyrir
vestan sýni það hvaö best.”
nTfflWW
Einn af 8 þangskurðarprömmum sem nú eru i notkun
— Mynd: GEK
„Þörunga
vinnslan hefur
ekki rýrt
hlunnindin”
— segir Jón Árni Sigurðsson
* á Skerðingsstöðum
GEK — I upphafi ýoru menn
uggandi um aö þangskuröur á
vegum Þörungavinnslunnar
gæti haft áhrif á hlunnindi
þeirra jaröa sem lönd eiga aö
sjó. Einkum óttuöust menn aö
háværir þangskuröarprammar
fældu burt æöarfugl og seli, en á
þessum slóöum hafa bændur
umtalsverö hlunnindi af dún-
tekju og selveiöum.
Blaöamaöur snéri sér þvl til
Jóns Arna Sigurössonar, sem
unniö hefur viö Þörungavinnsl-
una frá upphafi, bæöi viö þang-
skurö og önnur störf. Jón Arni
býr á Skeröingsstööum, sem eru
i næsta nágrenni Þörunga-
vinnslunnar. Hann var inntur
eftir því hvort hann heföi oröiö
var viö aö þessi ótti ætti viö rök
aö styöjast. Hann sagöi: „Þaö
er aö visu ekki fullreynt ennþá,
en þaö sem viö höfum séö til
þessa, gefur enga visbendingu
um aö svosé. Einu breytingarn-
ar sem viö höfum oröiö varir viö
þaösemaf er þessu sumri, er aö
svartbakurinn hefur haft sig lit-
iö i frammi. Hvort þaö er
þörungaöfluninni aö þakka eöa
skotmanni sem var hér á ferö i
vor veit ég ekki. Þar sem ég er
búsettur á einni af hlunninda-
jörðunum, hef ég reynt aö fylgj-
ast nokkuö meö þessu sérstaka
atriöi. Fyrstu dagana sem unnið
var viö þangskurö, áriö 1975, tók
ég eftir að æöarfuglinn og selur-
inn fældust, en þaö varö þó ekki
til þess aö fuglinn yfirgæfi
hreiörin. Nú viröist mér sem
bæöi fuglinn og selurinn hafi
vanist prömmunum algjörlega
Jón Arni Sigurðsson
og eru þeir nú orönir svo vanir
tækjunum aö maöur á stundum
jafnvel von á þvi aö blessaöar
skepnurnar komi um borö til
okkar”.
Ennfremur sagöi Jón: ,,Ég
held aö ef æöarfuglinum er sýnd
sjálfsögö nærgætni, aö þá hafi
nærvera okkar hérfrekar áhrif i
þá átt aö auka æöarvarpiö en
hitt, því svo virðist sem æöar-
fuglinn telji sig öruggari fyrir
svartbakinum, ef menn eru I
námunda viö hann.
Þaö má benda á þaö sem
dæmi, aö áöur en Þörunga-
vinnslan var reist þá verpti aö-
eins eitt par á nesinu þar sem
verksmiöjan stendur, nú eru
hins vegar fimm hreiöur á nes-
inu.”
„Samanburður-
inn verður
fróðlegur”
— segir Sveinn Guðmunds ■
son i Miðhúsum, en þar
hefur þangskurður ekki
verið leyfður
GEK —Til þessa hefur ekki ver-
iö leyft aöskera þang á fjörum I
landi Miöhúsa i Reykhólasveit.
Blaöamaöur snéri sér til Sveins
Guðmundssonar bónda þar, og
spuröi hverju þaö sætti.
Sagöi Sveinn aö hann og kona
hans heföu strax tekiö þá stefnu
aö leyfaekkiþangskurö Uti fyrir
Miöhúsum aö minnsta kosti
fyrstu árin, þar til örugg vit-
neskja lægi fyrir um haöa áhrif
þangskuröurinn heföi bæöi á
gróöurfar og dýralíf viö strönd-
ina.
,,Þaö veröur að mlnu mati
mjög fróölegt aö geta boriö
saman þegar þangskuröur hef-
ur verið stundaöur I nokkur ár,
þær hlunnindajaröir þar sem
hann hefur veriö leyföur og þær
jaröir þar sem þangtekja hefur
ekki veriö stunduö. Ég tel ekki
aö æöarvarpi stafi hætta af
þangskuröinum, enum selinn er
ég ekki jaf nöruggur. Ég veit aö
til dæmis I Norðursjó hefur
selurinn foröast alla umferö.”
Ennfremur benti Sveinn á, aö
heimilisfólkiö i Miöhúsum væri
ekki alveg einrátt um þessa ráb-
stöfun, því aö Náttúruverndar-
Sveinn Guðmundsson bóndi f
Miðhúsum
ráöhefur friöaö hluta af landinu
en þaö er Hrisey, stór eyja úti
fyrir strönd Miöhúsa.
Aö endingu sagöist Sveinn
vona aö verksmiðjan á Reyk-
hólum ætti eftir aö ganga sem
allra best og veröa lyftistöng
fyrir sveitarfélagiö og byggöir
Breiöafjaröar.